Dagur - 19.12.1953, Blaðsíða 32

Dagur - 19.12.1953, Blaðsíða 32
i JÓLAGÁTA DAGS 1953 Hvaða persónur mannkynssögunnar eru þetta? Jólagáta Ðags er að þessn sinni nokkurs konar próf í mannkynssögu. Allir þeir menn, sem hér eru birtar myndir af, eru meira'og minna kunn nöfn úr sögu lið- inna alda. Hvað heita þeir? Dagur heitir þrennum 100 kr. verðlaunum fyrir rétt svör. Ef fleiri en þrír lesendur senda blaðinu rétt svör fyrir 31. des. n. k., verður dreg- ið um verðlaunin. Scndið svörin til skrifstofu blaðsms, Hafnarstræti 87, Akureyri. Gleðileg jól og góða éinkunn á prófinu! y*

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.