Dagur - 19.12.1953, Page 32

Dagur - 19.12.1953, Page 32
i JÓLAGÁTA DAGS 1953 Hvaða persónur mannkynssögunnar eru þetta? Jólagáta Ðags er að þessn sinni nokkurs konar próf í mannkynssögu. Allir þeir menn, sem hér eru birtar myndir af, eru meira'og minna kunn nöfn úr sögu lið- inna alda. Hvað heita þeir? Dagur heitir þrennum 100 kr. verðlaunum fyrir rétt svör. Ef fleiri en þrír lesendur senda blaðinu rétt svör fyrir 31. des. n. k., verður dreg- ið um verðlaunin. Scndið svörin til skrifstofu blaðsms, Hafnarstræti 87, Akureyri. Gleðileg jól og góða éinkunn á prófinu! y*

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.