Dagur - 19.12.1953, Qupperneq 14

Dagur - 19.12.1953, Qupperneq 14
14 JÓLABLAÐ DAGS Aðalheiður Jónasdóttir á Kroppi með átfákrossinn. að „draumarugl", a£ þeim toga spunninn, sem enginn veit upptök eða enda á. Þó gat hún ekki að því gert, að lienni fannst þessi draumur einna skilmerkilegastur þeirra drauma, er hana liefði dreymt. F.n til þess að þurfa nú ekki að vera lengi í efa um gildi draumsins, snar- ar hún sér í fötin og vindur sér fram. Þegar hún kemur að búrsdyr- unum, þrífur hún til fötunnar, en finnur skjótt að innihald liennar muni vera fremur rýrt. Verður húsfreyju þá fyrst fyrir að opna föt- una, og sér hún þá, að fatan er gal- tóm, en þó þess lík, að mjólk hafi verið í liana látin, frá því að hún fór með hana síðast. Grennslast nú Sess- elja eftir, hvort kýrin hafi komið heim urn nóttina, og verður þess skjótt vísari, að svo hafi verið. Sér hún þá, að draumur hennar hefur verið nokkuð á annan veg, lieldur en draumar gerast venjulegast. Nú hugsar Sesselja með sjálfri sér, að hún skuli framvegis á hverju kveldi láta mjólka hina sömu kú í fötuna, og setja liana á sama stað, og sjá svo, hverju fram yndi. Er þetta svo gert í nokkur kveld og fatan jafnan tóm að morgni. Þegar vika er liðin, dreymir húsfreyju aftur eina nótt, að sama konan kemur til hennar og áður og er nú mjög glöð í bragði. Þakkar hún mjög vinalega fyrir alla mjólkina og segist nú ekki lengur þurfa hennar með, því að kýrin sín sé borin, maðurinn sinn búinn að fá heilsuna aftur og líðan þeirra yfir höfuð í góðu gengi. Þetta allt eigi hún húsfreyju að þakka og sem lítinn vott um þakklátssemi sína biður hún Iiana að þiggja muni þá hina þrjá, sem í fötunni séu. Sé það grænt klæði í pils, gullhringur og silfurkross. Mun þessa skuli hún svo láta fylgja ættinni og muni far- sæld fylgja. Krossinn skuli jafnan ganga til elzta sonar eða yngstu dóttur, og muni þá þann eða þá ekki bresta íe tilfinnanlega. Um morguninn, er Sesselja gætir fötunnar, finnur hún muni þessa, sem til stóð, og þóttu ágætir þeir gripir. Dóttir hjóna hét Ólöf, en eigi greinir sagan, livort hau áttu fleiri barna. Er því óvíst, hvort grip- irnir hafa þegar skipzt við fráfall þeirra hjóna, eða allir gengið að erfðum til Ólafar. En hún erfði að minnsta kosti krossinn. Ólöf þessi giftist síðan Oddi nokkrum í Greni- vík í Höfðahverfi. Áttu þau hjón 12 dætur og 2 sonu, og upp komust af þeim 9 dætur og 1 sonur, er Gott- skálk hét. Er margt góðra manna frá systkinum jressum komið. Sagt er, að systurnar allar níu hafi keppt um þennan menjagrip ættarinnar, krossinn, og hafi þær viljað skreyta með honum Iiöfuð- eða hálsbúnað sinn. En þeim var öllum synjað lians, og það í jreirri veru, að þeim væri öllum gert jafnt undir höfði með jrví. Varð Gottskálk því þeirrar náðar aðnjótandi, að honum var gefinn krossinn og blessun sú, sem honum átti að fylgja. Átti Gottskálk liann alla sína tíð og hefur hann síð- an gengið að erfðum í beinan karl- legg, og jafnan þótt mikil gersemi. SKÝRING KRISTJÁNS. Þannig ritaði Kristján á Tjörn- <’ um þjóðsöguna og er hún að mestu samhljóða frásögn Aðalheiðar á ' Kroppi, er hún sagði mér hana í ' skammdeginu í vetur. En í skýr- ingu, sem Kristján lét fylgja sög- unni, og prentuð er í sarna liefti f

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.