Dagur - 23.01.1954, Blaðsíða 6

Dagur - 23.01.1954, Blaðsíða 6
 D A G U R Laugardaginn 23. janúar 1954 IÐGJALDALÆKKUN Vegna þess, hve rekstur Samvinnutrygginga varð hagstæður á árinu 1953, hefir stjórn trygging- anna ákveðið eftirfarandi iðgjaldalækkun: I. Af Brunatryggingum: 10% af öllum endurnýjunariðgjöldum þessa árs. II. Af Sjótryggingum: 10% af öllum iðgjöldum ársins 1953. III. Af Bifreiðatryggingum: Iðgjaldalækkun á ábyrgðartryggingum, sem samsvarar því, að endurnýjunariðgjöld verða 35—45% lægri en brúttó iðgjaldataxtar nema nú miðað við bifreiðar, sem eru í hæsta bónusflokki. Nær iðgjaldalækkunin til allra bifreiða, sem tryggðar eru hjá félaginu. Þegar hafa verið lagðar til hliðar fjárhæðir til þess að mæta iðgjaldalækkunum þeim, sem að ofan greinir. •< m m 11 Auk þess hefir stjórn Samvinnutrygginga ákveðið, að greitt verði inn á stofnssjóðsreikninga trygg- ingartakanna á sama hátt og s. 1. ár, eftir því, sem afkoman leyfir. % ; Þannig fá þeir, sem tryggja hjá Samvinutryggingum aukna innstæðu í stofnsjóði, auk þess sem þeir fá nú beina iðgjaldalækkun. •. > ■ SAMVINNUTRYGGINGAR Sambandshúsinu. — Símar: 7080 og 5942. BIFREIÐAEIGENDUR Um síðastliðin óra-mót ákváðum vér að LÆKKA ALLMIKIÐ IÐGJALD AF ÁBYRGÐARTRYGGINGUM BIFREIÐA, frá 1. maí n. k., og um leið sögðum vér oss úr iðgjaldasambandi tryggingarfélag- anna. Þessi ráðsföfun vor, er því að líkindum tilefnið íi! þeirrar ið- gjaldalækkunar, sem einn keppinaufa vorra hefir auglýsf í blöð- um og úfvarpi undanfarna daga. Ef þér viljið kynna yður hina nýju iðgjaldaskrá vora munuð þér komasf að raun um, AÐ VÉR HÖFUM FORUSTUNA í LÁGUM IÐGJÖLDUM BIFREIÐATRYGGINGA, 0G AÐ VÉR HÖFUM SPARAÐ YÐUR MIKIÐ FÉ MEÐ FYRRGREINDUM RÁÐSTÖFUNUM VORUM. Leitið upplýsinga hjá umboði voru á Akureyri, Hafnarsfræfi 100. Símar 1600 og 1601. Almennar Tryggingar h. f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.