Dagur - 02.02.1954, Side 3

Dagur - 02.02.1954, Side 3
Miðvikudaginn 2. febrúar 1954 D A G U R 3 Litli drengurinn okkar_, JÓSEF HALLDÓR, sem andaðist 31. f. m., verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju föstudaginn 5. febr. kl. 1.30 e. h. Margrét Randversdóttir. Benjamín Jósefsson. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu samúð og vinarhug við fráfall litlu dóttur minnar BALDVINU SIGRÍÐAR. Birna Jónsdóttir. KRISTINN TRYGGVI JÓNSSON frá Ytra-Dalsgerði andaðist á Kristneshæli 31. jan. síðastl. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Aðstandendur. ’HKKHKHKHKHKHWMHÍtK«KHKBKBWBKH«KHWKHKBKHKHK8KHJÍtt>tH Hjartans þakkir til ykkar allra, sem glöddu mig og heiðruðu á Hmmtugsafmceli m'mu 17. janúar s. I. HERMANN STEFÁNSSON. ÖSKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHJ Akureyrarbær Laxárvirkjunin TILKYNNING Hinn 30. janúar 1954 framkvæmdi notarius publicus á Akureyri útdrátt á 6% skuldabréfum bæjarsjóðs Akur- eyrar fyrir láni Laxárvirkjunar, teknu 1939. Þessi bréf voru dregin út; . . Litra A nr. 37 - 47-> 54 ^ 60 - 92 - 95 ^ 101 - 139. Litra B nr. 16—18 — 24—38 — 120 — 123 — 128 — 145. Litra C nr. 14 - 15 - 47 - 49 - 56 - 74 - 96 - 249 - 252 - 256 - 262 - 265 - 281 - 282 - 285 - 293 - 306 - 335 - 356 - 366 - 371 - 372 — 387 - 440 - 468 - 470 - 628 - 639 - 641 - 652. Hin útdregnu skuldabréf verða greidd á skrifstofu gæjargjaldkerans á Akureyri hinn 2. júlí 1954. Bæjarstjórinn á Akureyri, 30. janúar 1954. Steinn Steinsen. Allar nauðsynlegar tegundir af MÁLNINGU og MÁLNINGARVÖRUM Ath. Við ráðleggjum við val á litum og sjáum um lögun lita fyrir yður. Axel Kristjánsson h.f. Málning & Járnvörur Brekkug. 1 — Simi 1356 Mikið úrval af BIFREIÐ AVÖRUM tekið upp í dag og næstu daga Axel Kristjánsson h.f. Málning & Jámvörur Brekkug. 1 —Sími 1356 [ Skjaldborgarbíó [ E £ f Hægláti maðurinn | (The Quiet Man) \ \ Þessi mynd er talin einhver = \ allra be/.ta gamanmynd,sem [ [ tekin hefir verið, enda hlot- É i ið tvenn „Oscar-verðlaun“ i [ síðastliðið ár. | [ A ð a 1 h 1 u t v e r k : i Jol.m Wayne \ \ Mauren 0’’Hara i Barry Fitzgerald. \ \ Dragið ekki að sjá þessa I i óviðjafnanlegu gaman- i i mynd. [ (Ath. Sýningin byrjar á [ sýnishornum úr „Rauðu [ myllunni.) i 'mmmmmimmmmmmmmimmmmmmmim. Vettlingur brúnn, útprjónaður, hefur tapazt. Skilist á afgr. Dags. Eldavélar 2 kolakyntar eldavélar til sölu. — Sími 1822. Lítið stofuborð TIL SÖLU. Afgr. vísar á. Fyrirliggjandi: Olíukyntar Olíusöludeild KEA. Simi 1860. STOFA í nýju húsi í Glerárþorpi til leigu. Afgr. vísar á. Ný sending af endurbættum Fjárbyssum er komin. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Birgðir takmarkaðar. Véla- og búsáhaldadeild. ÚTSALA Aðalf undur Skipstjórafélags Norðlendinga verður haldinn að Varð- borg sunnudaginn 7. febrúar kl. 13.30. — Venjuleg aðal- fundarstörf. STJÓRNIN. hefst í dag (3. febr.). Stórfelld verðlækkun á fatnaði og vefn- aðarvörum. Mikið af varningi selt á verksmiðjuverði og þar undir. — Til dæmis mætti nefna: TILBÚINN FATNAÐ: Karlm.föt með 10 til 20% afsl. — Rykfrakkar karlm. Áður 490.00 kr„ nú 350.00 kr. Ullarfrakkar karlm. Áður 750.00 kr„ nú490.00 kr. Karlm. Skinnjakkar, nú aðeins 275.00 kr. Ca. 100 Manchett- og milliskyrtur nú aðeins 59.00 kr. „Toledo“ ullarskyrt- ur karlm., áður 190.00 kr„ nú 100.00 kr. Karlm. prjónavesti nú aðeins kr. 25.00. Drg. prjónavesti frá kr. 16.00. Karlm. liattar og húfur 10% afsl. Drg. Skinnhúfur frá kr. 12.00. Karlm. sokkar, áður kr. 15.50 nú aðeins kr. 7.50. Karlm. hálshnýti frá kr. 8.00. Karlm sportbolir frá kr. 20.00. Drg. Sportbolir (með myndum) kr. 30.00. Karlm. Sportblússur (popplin) fyrir hálfvirði. Drg. Kuldaúlpur stykkjóttar. Nú 170.00 - 180.00 - 190.00 kr. Bama útiföt á 2 - 4 - 6 ára. Áður 207.00 kr„ nú kr. 130.00. — Telpuhúfur, útsaumaðar. Áður 32 kr„ nú 16.00 kr. Mikið af barnasokk- um 10% afsl. — Kven- og ungl. kápur, seljast nú á innkaupsverði. Kvenblússur, áður 150.00 kr„ nú 60 kr. Kvenpeysur afsl, 10—33%%. Undirföt ungl. frákr. 50.00 settið. Höfuðklútar og slæður 20% afsl. Hv. Borðdúkar á innkaupsverði. METRAVÖRUR o. fl. - Taubútar á lágu verði: Mikið af Kjólaefnum selst með 10—50% afsl. Hv. Sængurveradamask, áður 29.00 nú 24.50 kr. Borðdúkadamask, áður 31.00 kr„ nú 25.50 kr. Gerfiullarefni með gjaf- verði. Flauel, áður kr. 79.00, nú 39.00 kr. Gardínuefni 10—20% afsl. Taft moire, áður 58.00 kr„ nú 38.00 kr. Tvisttau og sirs 10—25% afsl. Dömubindi kr. 5.00 pk. Baðmottur, áður 77.00 kr„ nú 35.00 kr. Stoppteppiýullarflóki) nú 180.00 kr. Bak- pokar með grind kr. 120.00 Plydsdreglar á innkaupsverði, o. m. fl. Ath. Hér er tækifæri að gjöra kaup á nytsömum varningi. BRAUNSVERZLUN Páll Sigurgeirsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.