Dagur


Dagur - 02.02.1954, Qupperneq 8

Dagur - 02.02.1954, Qupperneq 8
8 Baguk Miðvikudaginn 2. fcbiúar 1954 Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar haldinn í s.l. viku Olafur Jónsson lætur af störfum sem ráðunaut- ur Sambandsins - Ketill Guðjónsson og Garðar Halldórsson kjörnir fulltrúar á Búnaðarþing Viðræður um breyfingar á varn- arsamningnum hafnar Sendinefnd komin hingað frá Bandaríkjunum Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar var haldinn hér í bænum í sl. viku og sóttu hann fulltrúar frá 12 búnaðar- og jarðræktarfélögum á sambands- svæðinu. Á fundinum var upplýst, að Ól- afur Jónsson ráðunautur hefði sagt upp starfi sínu hjá Sambandinu frá 15. maJ n.k., og jafnframt baðst bann undan endurkosningu í stjórn Sambandsins, en liann hefur verið formaður þess frá stofnun þess, eða í 22 ár. í tilefni af þessari ákvörðun Ól- afs samþykkti fundurinn eftirfar- andi ályktun: „Þar sem Ólafur Jónsson lætur nú af formennsku í Búnaðarsam- bandi Eyjafjarðar, sent hann hefur gegnt óslitið frá stofnun þess, og liefur jafnframt sagt upp starfi sínu sem ráðunautur Sambandsins, þá vill fundurinn nota tækifærið til þess að votta honum virðingu og þakkir fyrir störf hans í þágu sambandsins og leiðbeiningar- og upplýsingarstörf fyrir þetta hérað um fjölda ára.“ Nýjir menn á Búnaðarþing. Þeir Ólafur Jónsson og Hólmgeir Þorsteinsson hafa um fjölda ára verið fulltrúar Búnaðarsambands- ins á Búnaðarþingi, en þeir gáfu nú hvorugur kost á því að taka við kosningu. Voru því kjörnir ný- ir Búnaðarþingsfulltrúar, og hlutu kosningu þeir Ketill Guðjónsson á Finnastöðum og Garðar Halldórs- son á Rifkelsstöðum. Varamenn eru Helgi Símonarson á Þverá og Gunn- ar Kristjánsson, Dagverðareyri. Ályktanir. Fundurinn gerði m. a. þessar á- lyktanir: Sauðfjárrækí. „Út af framkomnu erindi frá Búnaðarfélagi Grýtubakkahrepps um leiðbeiningastarfsemi í sauðfjár- ræk, lýsir fundurinn yfir fylgi sínu við málið og felur stjórn sambands- ins að taka til athugunar á hvern hátt þeirri starfsemi yrði bezt fyrir komið t. d. með því að valinn mað- ur yrði ráðinn til þess að ferðast um meðal bænda á haustin og leið- beina um val líflamba." Jarðræktarmál. „Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar 1954 skorar á stjórn Búnaðarfélags íslands og Búnaðar- þing að vinna ötullega að því við Alþingi og ríkisstjórn að frumvarp til breytingar á jarðræktarlögum kafla II, er byggt væri á grundvelli framkominna frumvarpa um sama efni, verði flutt og lögfest á yfir- standandi Alþingi.“ Innflutningur jeppa. „Fundurinn tekur undir sam- þykkt er gerð var á síðasta aðal- fundi Stéttarsambands bænda um innflutning á landbúnaðarjeppum og skorar á stjórn B. í. og Búnaðar- þing að vinna ötuljega að því, í samráði við stjórn Stéttarsambands bænda að leiðrétting fáist á því misræmi sem er á jnnflutningi jeppa og fójksbíla frá ísrael. Enn- í fyrradag voru liðin fimmtíu ár frá því að fyrsti íslenzki ráð- herrann var skipaður. En það var Hannes Hafstein eins og kunnugt er. Þessa afmælis var minnzt í Reykjatík á mánudaginn. Ríkisstjórn íslands ákvað í til- efni dagsins að leggja til við Al- þingi, sem saman kemur á þriðju daginn ,að byggt yrði nýtt stjórn- arráðshús milli Bankastrætis og Amtmannsstígs við Lækjargötu, en ríkið á lóðina og byggingarnar sem á henni standa. í tilefni fimmtu ára afmælis heimastjórnar á íslandi hefpr forseti íslands, samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra, náðað skilorðsbundið til fimm ára af ídæmdum refsingum eða eftir- stöðvum ídæmdra refsinga alla þá, sem dæmdir hafa verið í refsivist allt að einu ári. Refsi- tími þeirra, er þyngra voru dæmdir, var jafnframt styttur. Varðhaldsvist þeirra, er dæmd- ir hafa verið fyrir áfengis- og bifreiðalagabrot, var breytt í sekt. Afmælisins var einnig minnzt í kvölddagskrá útvarpsins. Þessi atburður, er fyrsti ís- lenzki ráðherrann tók við störf- um, kveikti vonarneista í brjóst- um margra íslendinga, sem þráðu fremur skorar fundurinn á sömu aðila að fá þvi til vegar komið að ekki þurfi að greiða hærri tolla af landbúnaðarvélum og verkfærum, en fiskiskipum." Raforkumál. „Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar haldinn á Akureyri 29.—30. jan. 1954 lítur svo á: 1. Að sjálfsagt sé að þriggjafasa rafmagn verði leitt um sveitir sýslunnar. 2. Að sama gjaldskrá gildi fyrir rafmagn livar sem er á landinu. 3. Að á meðan liður 2 kemst ekki í framkvæmd verði fastagjöld af mótorum, sem aðeins eru notað- ir nokkurn hluta ársins, fellt niður eða að minnsta kosti mið- að við þann tíma, sem mótorinn er í notkun." Tillagan samþykkt með samhljóða atkv. eftir nokkr- ar umræður. Fjárhagsáætlun. A fjárhagsáætlun sambandsins er gert ráð fyrir 97400 kr. tekjum. í stjórn Sambandsins, í stað Ólafs Jónssonar, var kjörinn Ármann Dalmannsson, Akureyri. frjálst og fullvalda ísland sem fyrst. Er hollt fyrir menn að líta aftur á slíkum tímamótum og sjá, hvað áunnizt hefur og gera jafn- framt fyrirheit um að berjast fyrir nýjum sigrum til bættrar afkomu í frjálsu landi. Varð þetta tilefni þess, að ráða- menn í Álasundi, vinabæ Akur- eyrar, hafa gegnum norska sendiráðið boðið barnakórnum að koma til Noregs í sumar og syngja í Álasundi við setningu hátíðar, sem á að hefjast 13. júní í sumar. Þessi hátíð er fiskimannaþing fyrir allan Noreg og í sambandi við það fiskiiðnaðarsýning. Á hún að standa í mánuð. Boðinu fylgir uppástunga um að skipuleggja söngferð um landið, en óskað er eftir að kór- inn komi fyrst fram í Álasundi. Lögð er áherzla á, að greitt verði fyrir kórnum eftir megni. Athugaðir verða allir möguleikar á að taka þessu hoði, en ann- markar ei’u ýmsir, m. a. fjárhags- legir, því að kórinn er félaus með öllu, þar sem hann hefur lagt all— Hafnar eru í Reykjavík við- ræður um breytingar á varnar- samningnum í milli Islands og Bandaríkjanna. Er komin hingað til lands sendinefnd frá Banda- ríkjunum til samninganna. Er það árangur af staríi Fram- sóknarflokksins og utanríkisráð- herra til þess að koma þessum mál- um í fastara og skipulegra horf. Eins og áður er rakið hér í blað- inu sendi utanríkisráðherra Banda- ríkjastjórn orðsendingu um þessi mál snemma í desember og var þar lagt til að samningnum yrði breytt Utanríkisráðherra skipaði sl. laugardag Björn Ingvarsson full- trúa sýslumannsins í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógetans í Iiafnarfirði í embætti lögreglu- stjórans á Keflavíkurflugvelli. Með bráðabitgðalögum, sem út voru gefin fyrir nokkrum dögum var Keflavíkurflugvöllur skilinn frá lögsagnarumdæmi Gull- bringu- og Kjósarsýslu og gerður að sjálfstæðu lögsagnarumdæmi, sem heyrir beint undir ráðherra þann, sem fer með framkvæmd varnarsamningsins. Björn Ingvarsson, sem nú hef- ur verið skipaður lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli, er fæddur 1917, sonur Ingvars Guðjónssonar an ágóða af söng sínum í hljóð- færasjóð barnaskólans. Hópferð héðan til að sjá leikrit í höfuð staðnum Nokkrir áliugamenn um leiklist hafa ákveðið að beita sér fyrir hóp- ferð héðan til Reykjavíkur til þess að sjá leikrit Jrau, sem þjóðleik- húsið og Leikfélag Reykjavíkur eru að sýna um þessar mundir. Ráðgert er að fara á föstudagskvöldið kl. 6 með svefnvagninum og gelst tæki- færi til að sjá fjögur leikrit um helgina: Ferðin til tuglsins, Har- vey, T.ðikollur og Mýs og menn. Fargjald verður 225 kr. báðar leið- ir ef næg Jrátttaka fæst. Ferðaskrif- stofan hér skipuleggur lörina og Jnirfa menn að panta far í dag ef þeir vilja komast með. í samræmi við ályktanir Jrær, sem flokksþing og miðstjórn Framsókn- arflokksins liafði gert. Síðan ræddi dr. Kristinn Guðmundsson utan- ríkisráðherra þessi mál við John Foster Dulles á Atlantshafsbanda- lagsfundinum í París eftir jólin, og er koma nefndarinnar nú árangur af Jrcim viðræðum. Eitt Reykjavík- urblaðanna skýrir frá J>ví, að ríkis- stjórnin hafi tilnefnt 9 menn a£ sinni hálfu til þess að taka þátt í þessum samningum og telur á með- al Jieirra Hermann Jónasson for- mann Framsóknarflokksins og Björn Ólafsson fyrrv. ráðherra. útgerðarmanns í Kaupangi, — Hann hefur verið fulltrúi sýslu- mannsins í Gullbringu- og Kjós- arsýsiu síðan 1947 og annast ým- iss störf í sambandi við löggæzlu á Keflavíkurflugvelli og er því málum þessum vel kunnur. Björn er hinn traustasti maður og lík- legur til farsældar í þessu erfiða starfi. Sama veðurblíðan Enn ríkir hér sama veðurbliðan og er snjólaust með öllu. I kosn- ingavikunni var ekið héðan til Húsavíkur á venjulegum fólksbíl og þurfti aldrei að setja þeðjur á bílinn á austurleiðinni. Sótti um bæjarstjóra- stöðuna Umsóknarfrestur til að sækja um starf bæjarstjóra hér er útrunninn 5. J). m. Enn sem komið er mun að- eins einn maður hafa sótt um starfið, Jón Sveinsson hdl. Stórhríðarmót Akur- eyrar s. 1. sunnudag hófst s.l. sunnudag með keppni í svigi er fór fram við Ásgarð. Keppt var í A, B, og C fl. karla. Ivcpp- endur voru 15, frá K.A., Þór og M.A. Úrslit urðu Jaessi: A-flokkur: 1. Sigtr. Sigtryggss. KA. 97.8 sek. 2. Bergur Eiríksson KA. 113.2 sek. 3. Haukur Jakobss. KA. 119.9 sek. B-flokkur: 1. Halldór Ólafss. KA. 91.1 sek. 2. Valgarðpr Sigurðss. Þór. 94.9 sek. 3. Björn Olsen KA. 110.4 sek. C-flokkur: 1. Páll Stefánsson Þór 61.4 sek. 2. Njörður Njarðvík MA. 66.9 sek>. 3. Skjöldur Tómass. KA. 70.6 sek. Brautir B og C fl. voru nokkuð styttri en A 11. Mótið lieldur áfram um næstu helgi og verður þú keppt í stór- svigi. SRA. Framsóknarflokkurinn þakkar öllum þeim, sem lögðu honum lið í kosningunum, veittu málstað hans stuðning og lögðu fram krafta sína honum til styrktar í kosningabardaganum og á kjördegi. Fimmfíu ára afmæli heima- sfjórnar á íslandi Afmælisins minnst í gær. - Ákveðið að reisa nýja stjórnarráðsbyggingu við Lækjargötu Vinabær Ákureyrar hefur boðið Barnakómum í söngför tii Noregs Síðastliðið haust var útvarpað í Osló nokkrum sönglögum af plöt- um, sem Barnakór Akureyrar hefur sungið inn á fyrir ísl. Ríkisút- varpið. — Vakti söngurinn talsverða eftirtekt og hrifningu viða í Noregi. — - - 111 fi’- ■ ..j.'.ii -t.i i... ... Björn Ingvarsson skipaður lögreglu- stjóri á Keflavíkurflugvelli

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.