Dagur - 17.03.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 17. marz 1954
D AGUR
3
Jarðaför
SIGURÐAR SIGFÚSSONAR,
sem andaðist að Ellihcimilinu I Skjaldarvík 8. marz sl., er
ákveðin að Möðruvöllum í Hörgárdal fimmtud. 18. marz. kl. 2.
Vandamenn.
muaKaniBHggBiBi
Jarðarför
SIGRÚNAR JÓNSDÓTTUR,
scm andaðist að Elliheimilinu í Skjaldarvík 10. marz sl., er
ákveðin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 20. marz kl. 2.
Vandamenn.
Þökkum innilcga auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför
ÞÓRHALLS ÁSGRÍMSSONAR frá Þrastarhóli.
Einnig flytjum við læknum og hjúkrunarkonum á Sjúkrahúsi
Akureyrar kærar þaltkir fyrir alla þá miklu hjálp og umönn-
un er honum var veitt þar á liðnum ármn.
Sólveig Sigurjónsdóttir. Ásrún Þórhallsdóttir.
Eggert Davíðsson.
3SB2S
Eg þakka innilega öllum þeim, sem veittu mér aðstoð og
sýndu mér samúð í sambandi við veikindi og jarðarför móð-
ur minnar,
GUÐRÚNAR KRISTJÁN SDÓTTUR.
Sigurlína Sigfúsdóttir.
Takið eftir!
Höfum opnað þvottahús. Þvoum, þurrkum, stífum,
strauum.
Fljót afgreiðsla. — Reyvið viðskiptin. •
Þvottahúsið ÞVOTTUR
Fróðasundi 4, Akureyri. — Sími 1496.
Nýkomiðí
BAÐMOTTUR
STRÁMOTTUR
V efnaðarvömdeild
ÖÍKWH^frÚÍHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKW
Nýjar vörur
Götuskór kven og karlm.
með korksvampsólum
Kvenskór háhælaðir.
Spennustígvél
Gúmmístígvél,
barna, unglinga, fullorðinna
Bomsur
gaberdine og gummi
Svampsólaskór
Bússur,
sænskar ofanálímdar
Gúmmístígvél öklareim.
Karlm.-nærfatnaður
Karlm. og kvenm sokkar
V innuvettlingar
Vasaklútar
Hosur
Allsk. skóáburður
Rúskinnsáburður
Rúskinnsburstar
Karlm. manchettskyrtur
Nylonskyrtur
Vinnuskyrtur
Svampinnleggssólar
^iiliiiiiiiiiliilliiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiinmviiiiiiiiinmntiHg
NÝJA-BÍÓ
/ kvöld kl. 9:
§ Vegna fjölda áskorana. [
| Úlfurinn frá Sila f
I Hin fræga ítalska kvik- \
mynd mcð
[ SYLVANA MANGANO !
\ í vikmini: \
\ Æfi Mozarts i
i Hrífandi kvikmynd um §
i æfi eins vinsælasta tón- i
i skálds heimsins.
i Royal Philharmonic Or- \
{chestra undir stjórn Sir \
i Tloomas Beecham leikur i
Í mörg af fegurstu verkum \
tónskáldsins. |
<iiiIiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»
;iiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii„>
Slc j aldborgarbíó
Næsta mynd:
| DÖNSUM DÁTT )
i (Strip tease girl) |
Í Skemmtileg og djörf, ný, i
i amerísk Burlesque-mynd. i
i Bönnuð yngri en 16 ára. i
| Mynd næstu viku:
Við sem vinnum
eldlmsstörfin
',,iimimimimmmmmmimimmmmmmmmiiiii»
Saumanámskeið . .
Næsta námskeið hefst föstu-
dag 19. þ. m.
Jórunn Guðmundsdóttir.
Sími 1732.
Nýjar vörur
Amerískir kvenkjólar
Amerískar kventöskur
Kvenhanzkar
Kvenpeysur
Nylon blússur
Nylon sokkar
Sportsokkar
Peningaveski
Ullarvetlingar
*
Karlmannaföt
Spun nylon sokkar
Hálstreflar
Lyklaveski
-fc
Mikið úrval af útlendum
fermingarkápum, sv. og
mislitúm drögtum og
fatnaði í stórum stærð-
um væntanlegt úr næstu
mánaðamótum.
VERZLUN B. LAXDAL
Ödýrir hattar og húfur
verða seldir á morgun
fimmtudag.
Snyrtistofa
VALBORGAR RYEL
Hárgreiðsla
Frá og með föstudeginum
19. marz tek ég að mér að
klippa og leggja hár, hef
einnig kalt olíupermanent.
Er á „Snyrtistofu Valborg-
ar Ryel“. Sími 1914.
Guðríður Try ggvadóttir
(Dúdda)
Mig vantar íbúð
á næstunni, 2—3 hérbcrgi og
eldhús, helzt á ytri- eða
syðri-brekkunni.
Upplýsingar í síma 1076, eft-
ir kl. 8 á kvöldin.
Valgarður Frímann.
Tún til sölu
1-1 dagslátta tún, á Eyrar-
landsholti, er til sölu.
Sími 1386, kl. 6—7 e. h.
Kvenskór
Nýjar tegundir.
Márgár gerðir og litir.
Hvannbergshræður.
Skóverzlun.
Freð-ýsa
★
Steinhíts-
riklingur
★
Yalhnetur
★
Heslihnetur
★
Döðlur
í lausri vigt og pökkum.
★
Gráfíkjur
Nýlenduvörudeildin
og íitibú.
Lítil íbúð
1—2 herbergi og eldhús
óskast til leigu í vor. Góð
umgengni — reglusamt fólk.
Afgr. vísar á.
ATVÍNNA
Trésmið vantar til að veita
forstöðu trésmíðaverkstæði.
Framtíðaratvinna. — Ágæt
launakjör.
Afgr. vísar á.
Vil ráða 2-3 stúlkur
í vor. Þurfa helzt að vera
vanar línuvinnu. Ráðningar
tími og kaup eftir sam-
komulagi.
Sigfús Þorsteinsson,
Rauðuvík,
Sími um Krossa.
Ný Rafha eldavél
til sölu með tækifærisverði.
Aðeins kr. 1550.00. Til sýn-
is að Víðivöllum 6.
Fermingaríöt
fremur siár. tií sölu. Vand-
að efni.
• xi' > ■ i . : < i
• .1- Afgr vísar á.
Vörubíll
Vil kaupa góðan vörubíl,
nú þegar.
Jens Ólafsson
Staðartungu.
Oskað eftir vinnu
í bænum fyrir 13 ára dreng.
Uppl. á afgr. Dags.
Stjórn Skagfirðingafél.
gengst fyrir spilaklúbb í
bridge innan félagsins ef næg
þátttaka fæst. Spilað verður
einu sinni í viku. Þeir, sem
hugsa sér að verða með, mæti
í Túngötu 2 miðvikudaginn
17. þ. m. kl. 20 stundvíslega.
Ágætt tækifæri bæði til þess að
læra og keppa.
Til sölu:
sem nýr trillubátur, c. a.
11/2 tonn 18 F.t. með 8 H.k.
Stuartvél. Uppl. gefur
Adolf Gíslason
Bergsstöðum Glerárþorpi
eða í síma 1641 milli kl.
5 og 7 næstu daga.
Notuð taurúlla
í góðu standi er til sölu,
einnig ljósakróna. Selst
hvorttveggja mjög ódýrt.
Afgr. vísar á.
\ Verzlun Pjeturs H. Lárussonar
eHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHWHKHKHKHKHWKBKH