Dagur - 07.04.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 07.04.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 7. apríl 1954 D A G U B 3 Jarðarför HALLGRfMS KRISTJÁNSSONAR, ír.álarameistara, sem andaðist 3. apríl sl., fcr fram frá Akurcyrarkirkju laugar- daginn 10. apríl næstkomandi og liefst kl. 14.30 e. h. Sveinbjörg Kristjánsdóttir, hörn og tengdabörn. Þökkum innilega öllmn þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall mannsins míns og föður okkar, AÐLSTEINS JÚLÍUSAR STEFÁNSSONAR, verkstjóra. Eiginkona og börn. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og margvíslega hjálp við andlát og jarðarför SIGURLAUGAR JÓHANNESDÓTTUR frá Tunguvöllum. Aðstandendur. Hjartanlegar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför VALGERÐAR EINARSDÓTTUR. Sigurlaug Vilhjálmsdóttir, Þorsteinn Viljálmsson, Sveinn Þórðarson, Margrét Baldvinsdóttir og barnabörn. .................................................................MMMMMMMMMMMMMMMMM........... Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glödclu mig á § I sextugsajmœli minu, þann 25. marz s.l., með lieimsókn- = i um, gjöfum, skeytum og ástúðlegum bréfum. Guð gleðji f | ykkur öll. i Margrét Árnadóttir, I I Klœngshóli. -"IMIIIIIMIMIIIIMIMIIIIIMMIMMIIMIMIIMIIIMIIIMIIMIIMMMMIMIMIIMIIIMIIMIIIIIIIIMMMIIIIMIMIIIIMIIMMMMIIMMIIMI •MMMIIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMIMIj'^ | Mínar innilegustú þakkir til ættingja og vina, nær og f § fjær, er veittu mér ógleymanlega ánægju á 75 ára af- i | mæli inínu 24. marz s.l. með heimsóknum, gjöfum, I | skeytum og hlýjum handtökum. Guðs blessun fylgi framtíð ykkar. f BALDVIN SIGURÐSSON. | Kambhóli, Dalvílc. •' imiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiimimíiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmT ÍMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMIIMIMMIUm* Skipshöfnin á togaranum Harðbak vill hér með þakka i | aðgöngumiðasölu Leikfélags Akufeyrar fyrir góða fyrir- | I greiðslu við útvegun aðgöngumiða að „Skugga-Sveiniu. i " *,,,,,,*,,,,i,*,*,,,,,,,,i,,,,,,,,,i,,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimimii' NÝJA-BlÓ Mynd vikunnar: \ Heil borg í hættu { ; Scrstæð og spcnnandi amer- i í ísk kvikmynd. Aðalhlutverk: EVELYNG KEYES og j CLIARLES KORVIN I ''’IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIMllllÍ ;l MIMMMMIII11111III1111MMIIIIMMMIIIIIIIII llllllllllllllll || ■ Sk j aldborgarbíó Mynd vikunnar: \ | INNRÁSIN | \ ( Breakthrough ) \ Sérstakl. spennandi og við- j [ burðarík mynd, er byggist I í á innrásinni í Frakkland í { Í síðustu heimsstyrjöld. i Aðalhlutverk: [ Jolm Agar \ David Brian \ Suzanna Dalbert. \ Bönnuð börnum. -••IIHIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIHIHIIIIIIHIIIIIIHIIIIMII? Stofuborð með tvöfaldri plötu. Stofuborð 60X 60 cm. Sófaborð Utvarpsborð Eldliúsborð Eldhúskollar Kommóður S og 4 skúffur. Bókahillur Armstólar Dívanar Dívanteppi o. fl. Rólstruð húsgögn h.f. Hafnarstr. 88. Simi 1491. Frá Iðnskóla Akureyrar Nemendur þriðja bekkjar mæti í skólanum Iaugardag 10. þ. m., kl. 31/2 eftir hádegi. Verða þá birtar einkunnir þeirra. — Kl. 4 sama dag fara fram skólaslit og afhending prófskírteina brautskráðra nemenda. Skólastjóri. V: Olíukynfu eldavélarnar eru komnar aftur. Olíusöludeild KEA. Sími 1860. V; AUGLÝSING NR. 5, 1954. frá Innflutningsskrifstofunni. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28 des. 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfest- ingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl til og með 30. júní 1954. Nefnist hann „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“, prentaður á hvítan pappír með fjólubláum og brún- um lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 g. af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor um sig fyrir 500 g. af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 1. apríl 1954. Innflutningsskrifstofan. OLIUKYNDITÆKI Sjálfvirk handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga. JÓN GUÐMUNDSSON, Símar 1246 og 1336. Rúllugardínustengur i Rúllugardínudúkur ! Rúllugardínupappír ; Rólstruð húsgögn h.f. | Hafnarstr, 88. Sími 1491. \ SLOKKVITÆKI á kr. 25.00 HREINSIEFNI fyiir bifreiða- vélar PAKKNINGALÍM ÞÉTTIEFNI fyrir sprungnar vélar, „Wonderweld“ KJARNORKUJÁRN- BÆTUR Vcla- og búsáhalcladeild Tilkynning frá Lækrsafél. Ak. Frá 1. apríl ber meðlimum Sjúkrasamlags Akureyrar að greiða nætur- og helgidagalæknum kr. 20.00 fyrir hverja vitjun, nema á tímabilinu frá miðnætti og til kl. 8 að morgni krónur 25.00. Tveir óskilahestar hafa undanfarnar vikur verið í Torfum í Hrafnagils- hreppi. 1. Rauður, mark: Fjöður eða vaglskora fr. hægra. 2. Jarpur, óvíst um mark, mjög styggur, með H í lend. Eigendur aðvarast hér með um, að vitja hestanna og greiða áfallinn kostnað, annars verða þeir seldir sem annað óskilafé eftir hálfan mánuð frá byrtingu þess- arar auglýsingar Hreppstjóri. Bifreiðaeigendur Seljum nú Slicll benzín blandað hinu nýja efni I.C.A. LITLA-BÍL4STÖÐIN AKUREYRI. -N Flest í páskabaksturinn fæst í Vöruhúsinu h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.