Dagur - 07.04.1954, Blaðsíða 6

Dagur - 07.04.1954, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 7. apríl 1954 PÁSKA MÁLNINGIN! „SPRED"-gúmmímá!ninguna getur hvaða viðvaningur sem er notað. Þornar á 20 mínútum - Engin pensilför - EINNIG FYRIRLIGGIANÖI: AJiar nauðsynlegar máíningavörur, veggfóður og veggfóðurlím MÁLNING JÁRNVÖRUR AXEL KRISTJÁNSSON h.f. — Brekkugötu 1. — Sími 1356. »•••••••••••< pnT i ' HUSEIGN MÍN, Bergstaðir í Glerárþorpi, er til sölu, ef viðunandi boð fæst. — Auk undirritaðs gef- ur Jónas Kristjánsson, sam- lagsstjóri, Akureyri, upplýs- ingar um fasteign þessa. Þorlákur Marteinsson. 2-3 stúlkur, yngri eða eldri, vantar mig um mánaðamótin eða um miðjan maí. Upplýsingar í Skjaldarvík (símstöð). Stefán Jónsson. Lítið gróðurhús og úrvals jarðarberjaplönt- ur til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 1821. Dansleikur verður að Hrafnagili laug- ardaginn 10. apríl hefst ltl. 10 e. h. Haukur og Kalli spila. VEITINGAR Ungmennafélagið. Höfum fyrirliggjandi: Olímálningu Riðvarnarmálningu utan og innanhúss Skipamálningu Fernisolíu Plastmálningu Lökk alls konar svo sem: Celluloselakk og þynnir Skipalakk Ahornlakk Mattlakk Vélalakk, litað Brons Penslar, 1 til 5” Rullupenslar. 4* f Byggingavörudeild KEA. ÖsfcJw—it— ú* . w « ... í Páska- baksfurinn: Hveiti, 10 lbs. pokinn Hveiti í lausri vigt Heilhveiti, nýmalað Strásykur, hvítur og brúnn Flórsykur Púðursykur Strausykur Kókusmjöl Kakó Súkkulaði Möndlur Kardemommur heilar Kardemommur í bréfum Vanillestengur Vanille extrakt Bökunardropar Rúsínur Kúrennur Sýróp, ljóst og dökkt Sultur, margar teg. Gerduft í baukum og og lausri vigt Kanell, steyttur Negull Engifer Múskat Allrahanda Hjartarsalt. Húsmæður, hringði í síma 1718, Nýlendu- vörudeild KEA. Hlíðargata 11. Sími 1494. Brekkugata 47. Sími 1446. Strandgata 25. Sími 1381. Hafnarstræti 20. Sími 1409. Glerárþorpi. Sími 1725. Ránargata 10. Sími 1722. Sendum heim tvisvar á dag, kl. 10 og kl. 3. -j ‘lö W stt Kaupfélag Eyfirðinga Lítið herbergi óskast til leigu, helzt á syðri- brekkunni, af reglusömum manni, sem sjaldan er í bæn- um. — Tilboð, merkt: Her- bergi, sendist til afgr. Dags. S t ú 1 k a óskast til heimilisstarfa nú þegar. Afg: Kaup amann vanan sveitavinnu, vantar á gott heimili í grennd við Akureyri, helzt frá 1. maí n, k. Mikil vélavinna á bæn- um. Kaup eftir samkomu- lagi. Upplýsingar á afgr. Dags. Utidyraskrár Blaðlamir Töskulæsingar Töskuhandföng r. viar a. Byggmgavörudeild AÐALFUNDUR Jarðræktarfélags Akureyrar verður að Hótel KEA fimmtu- daginn 8. þ. m. og hefst kl. 9 e. h STJÓRNIN. app Jaffa-sítrónur Nýlenduvönideildin og útibú. Nýkomið! nokkuð úrval af MILLERS FALLS verkfærum * Nýkomið! mikið úrval af Þýzkum járnvörum osr verkfærum Mjög fjölbreytt úrval af Plast-vörum t. d. plast-dúkum og dúkaefni í metrat. MÁLNING Höfum fengið sýnishorn af „Victoria" reiðhjólinu MEÐ HJÁLPARMÓTOR Svo einfalt er að aka því, að óhætt er að láta það í hendur hvaða unglingi, sem á annað borð kann á reiðhjóli. EKKERT PRÓF þarf, til þess að mega aka því. Reksturskostnaður er lítið meiri en við venjuleg reiðhjól; benzíneyðslan er ca. 2 lítrar á 100 kílómetra. JÁRNVÖRUR AXEL KRISTJÁNSSON h.f. - Brekkugötu 1. - Sírni 1356. • •••

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.