Dagur - 02.06.1954, Qupperneq 8
8
Baguk
Miðvikudaginn 2. júní 1954
Smásöluverð KEA á mörgum nauðsynja-
©
vörum lægra en meðalverð í Reykjavík
Fróðlegar upplýsingar birtar á aðalfundi KEA í sl. viku
Á aðalfundi KEA í sl. viku voru
birtar fróðlegar upplýsingar um
smásöluverð á nokkrum tegund-
um nauðsynjavöru hjá félaginu
og til samanburðar meðalverð hjá
verzlunum í Reykjavík á sömu
Ritið birti eftirfarandi samanburð á verðlaginu:
1. apríl: I. júlf: 1. september: 1. október:
VerS MeSalv. Verð MeSalv. VerS MeSalv. VerS MeSalv.
iKEA i Rvik iKEA i Rvik iKEA i Rvik i KEA i Rvik
Hveiti 2.80 3.12 2.80 3.14 2.80 3.15 2.90 3.21
Rúgmjöl 3.00 3.00 2.85 2.98 2.30 2.89 2.20 2.74
Hafragrjón .... 3.10 3.36 3.10 3.29 3.10 3.28 3.10 3.27
Strásykur 3.50 3.43 3.15 3.36 3.15 3.47 3.15 3.49
Molasykur 4.80 4.69 4.40 4.53 4.40 4.31 4.40 4.22
Púðursykur .... 3.70 5.13 3.20 4.52 3.10 4.19 3.10 3.91
Sagó 5.15 6.29 5.15 6.22 5.10 5.95 5.10 5.88
Kartöflumjöl ... 4.40 4.94 4.40 «4.89 4.15 4.75 4.15 4.71
Hrísgrjón 6.70 6.33 6.70 6.33 6.38 6.70 6.22
Kandís 5.50 6.48 5.50 6.45 5.25 6.54 5.25 6.02
Kaffi, óbrennt .. 25.90 26.61 26.00 26.99 26.00 27.02 26.00 27.06
Baunir 5.40 5.76 5.25 5.58 5.25 5.52 5.25 5.52
vörutegundum, skv. skýrslum
verðlagsyfirvaldanna.
í Félagstíðindum KEA, sem út
komu í vikunni, er og nánar um
verðlagið rætt og bent á, að mis-
munurinn á verðlaginu hér og
syðra á 12 tilteknum vörutegund-
um nemi um 300 þúsund kr.
spamaði fyrir viðskiptamenn
kaupfélagsins, en þegar tekið er
tillit til 5% endurgreiðslu, sem
aðalfundurinn samþykkti, nemur
sparnaðurinn um 420 þúsund kr.
á þessum 12 vörutegundum.
pyzKur kvikmyndaiefðangur dvel
ur hér nyrðra nokkrar vikur
Blökkumaður ráðherra í Bandaríkjunum
Myndin sýnir (t. v.) J. Ernest Wilkins, sem nýlega var útnefndur
aðstoðarverkamálaráðherra í stjórn Eisenhowers i Bandaríkjunum.
Wilkins er blökkumaður. T .h. á myndinni er verkam.ráðh. Mitchell.
Ekki er allt talið.
Þá má benda á, eins og nánar er
rætt í ritstjórnargrein blaðsins í
dag, að engin önnur skýring er til
á því fyrirbæri, að kaupmenn hér
á Akureyri selja ýmsar matvörur
þeirra í Reykjavík en sú, að hér
ræður kaupfélagið mestu um
verðlagið og kaupmenn verða að
selja á sama verði ef þeir eiga að
halda viðskiptunum, og þó tekst
þeim það að sjálfsögðu ekki, því
á lægra verði en stéttarbræður að félagið endurgreiðir félags-
„Arður, sem ekki er greiddur"
- nemur 800 þusund kr. á ári!
Kom á eigin skipi frá Hamborg
Fyrir bæjarstjórnarkosning-
arnar í vetur birti blaðið ís-
lendingur grein, sem hét: Arð-
ur, sem ekki er greiddur. Þar
var því haldið fram, að endur-
greiðsla kaupfélagsins hér til
félagsmanna næmi sáralitlum
upphæðum og væri nánast
blekking ein að tala um endur-
greiðsluna sem þýðingarmik-
inn lið í viðskiptum almennings
við félagið. Á aðalfundi KEA
í sl. viku, voru birtar upplýs-
ingar inn hverju hann nemur
þessi „arður, sem ekki er
greiddur", að sögn íhaldsblaðs
þessa. En samkvæmt þeim töl-
um nam endurgreiðsla til fé-
Erfitt að fá kaupafólk
I síðasta blaði auglýsti stúlka,
að hún vildi gjarnan komast í
kaupavinnu. Átti blaðið að vísa
á hana, og varð útkoman sú, að
símahringingum úr héraðinu
og nærliggjandi héruðum
hefur naumast linnt síðan.
Segja bændur, að mjög erfitt sé
að fá kaupakonur í suniar og
mun það valda erfiðleikum á
fjölmörgum bæjum. Kaupam.
liggja heldur ekki á lausu nú og
kvarta bændur yfir, að erfitt sé
að fá þá. Virðist þetta bera
voít um óvenjumikla atvinnu í
þéttbýlinu nú í sumar.
lagsmanna KEA á árinu 1953,
af viðskiptum ársins 1952 kr.
793.067.20, en mun verða í ár,
eftir samþykkt aðalfundarins
um endurgreiðsluna, rétt um
800 þúsund krónur. Eða sam-
tals á 2 árum kr. 1.600.000.00
eða því sem næst. Nú mætti fs-
lendingur upplýsa almenning
um, hvar sé niður kominn til-
svarandi arður af kaupmanna-
verzlmúnni í bænum. Hann er
ekki greiddur viðskiptamönn-
um þeirra, og eins og sýnt hef-
ur verið fram á hér í blaðinu
áður, nema skattgreiðslur
kaupmanna ekki þeim upp-
hæðum, að þar geti verið
nema brot af arði af veruleg-
um hluta verzlunarinnar í
bænum. Hver er þá skýringin á
„fátækt máttarstólpanna“, sem
mest er látið af fyrir hverjar
kosningar?
Góður afli við Eyjaf jörð
Þorskafli er nú að glæðast við
Eyjafjörð. Undanfarna 4 daga
hafa flestir eða allir bátar frá
Hrísey, Árskógsströnd og Dalvík
fengið ágætan afla. Álíta sjó-
menn að hér sé um mikla fiski-
göngu að ræða. Beituna fá þeir
nýja frá Akureyri.
mönnum sínum á ári hverju,
vegna viðskipta þeirra, upphæðir
sem nema hundruðum þúsunda
króna.
Ný frímerki gefin út
Póst- og símamálastjórnin hef-
ur gefið út þrjú ný frímerki. Þau
voru gefin út 1. júní 1954, með
mynd af fyrsta islenzka ráðherr-
anum, Hannesi Hafstein.
Frímerkin eru gefin út áf tilefni
þess, að 1. febrúar 1954, var hálf
öld liðin síðan fyrsti íslenzki
ráðherrann tók við embætti.
Frímerkin eru prentuð hjá
Thomas de la Rue & Co., Ltd.,
London, ramminn teiknaður af
Steingrími Guðmundssyni starfs-
manni póst- og símamálastjórn-
arinnar.
Sláttur hafinn í Eyja-
firði
Grassprettan hefur verið ó-
venju ör að undanförnu. Má
segja að grasið hafi þotið upp.
Bændur munu senn hvað líður
hefja sláttinn almennt.
Um síðastliðna helgi sló Tryggvi
bóndi Ólafsson á Gilsá allstóra
nýræktarsléttu vel sprottna.
Mörg undanfarin ár hafa ráðu-
nautarnir hvatt bændur til að slá
snemma. Flestir eru nú farnir að
sjá að með því eina móti fæst
það afbragðsfóður sem snemm-
slegin og vel verkuð taða er og
einmitt það fóður sem allir bænd-
ur óska eftir. í framkvæmdinni
hefur aftur á móti viljað á skorta
að þessu atriði sé nægilega fram-
fylgt. Reynslan hefur oft orðið
sú að bændur hafa ekki undan
að slá og hirða og þannig er hætt
við að enn verði ef svo fer sem
nú horfir með sprettuna. Ætti að
hafa þessa reynslu undanfarinna
ára hugfasta þegar ákveða skal
hvenær hefja skuli heyskapinn.
Hér í Akureyrarhöfn liggur nú
þýzk 75 lesta snekkja, Meteor
frá Bremen, og flutti hún hingað
9 þýzka kvikmyndatökumenn frá
fyrirtækinu Roto-film í Hamborg
og hyggst þessi leiðangur dvelja
hér á íslandi fram eftir sumri og
kvikmynda, halda síðan til Fær-
eyja og kvikmynda þar, og koma
hér aftur með hausti til þess að
ná hér haustmyndum af landslagi
og atvinnulífi.
Leiðangurinn kom við í Fær-
eyjum á leiðinni hingað og kvik-
myndaði þar.
Hafa bíla og allan útbúnað.
Snekkjan mun liggja hér í hofn-
inni meðan leiðangursmenn kvik-
mynda hér í Eyjafirði, í Þingeyj-
arsýslu og á austuröræfum, allt
til Öskju og Herðubreiðarlinda
og jafnvel suður til Vatnajökuls.
Á undan leiðangri þessum voru
komnir 2 bílar til Reykjavíkur og
fóru 2 leiðangursmenn þegar
flugleiðis suður á uppstigningar-
dagskvöld að sækja þá. Leiðang-
urinn hefur með sér allan útbún-
að frá Þýzkalandi til viðlegu á
fjöllum, tjöld, vistir o. s. frv.
Margar myndir ráðgerðar.
Tekin verður löng kvikmynd,
er á að sýna leiðangurinn í heild
sinni, förina frá Hamborg til ís-
lands og ferðalagið hér. Þá verða
teknar allmargar styttri myndir,
er fjalla um ýmis íslenzk efni,
svo sem eldfjöll, eldgos og hraun,
jökla, æðarvörp og laxár, þjóð-
lífsmyndir o. s. frv. Leiðangurs-
menn munu þegar hafa ráðið til
sín 3 unga drengi úr bænum, er
eiga að koma fram í einhverjum
af myndum þeim, er þeir hyggj-
ast taka.
Var undirbúinn á sl. ári.
Leiðangur þessi var undirbú-
inn á sl. ári, er einn leiðangurs-
manna kom hingað og ferðaðist
um landið og kynnti sér aðstæð-
ur. Ritaði hann síðan leiðbein-
ingar um töku myndanna og
verður farið eftir þeim.
Þegar kvikmyndatökunni hér
nyrðra lýkur, seint í næsta mán-
uði, mun snekkja Þjóðverjanna
sigla til Vestfjarða og þaðan til
Reykjavíkur, en þaðan fara þeir
landveg austur um sveitir, allt til
Öræfa.
10 ára fullveldisaf-
mælis íslands minnst
17. júní n. k.
Þjóðhátíðarnefnd Akureyrar-
bæjar undirbýr nú hátíðahöld
vegna 10 ára afmælis fullveldis-
ins.
Eins og sjá má annars staðar í
blaðinu í dag skorar undirbún-
ingsnefnd þessi á bæjarbúa að
fegra bæinn svo sem unnt er fyrir
afmælið. Vonandi verður áskor-
un þessari vel tekið því að það
er ekki nóg að eiga góða undir-
búningsnefnd. Hennar verk verða
lítil ef ekki er fyrir hendi áhugi
og skilningur bæjarbúa. Skal það
að vísu ekki dregið í efa að Ak-
ureyringar muni gjarnan vilja.
minnast þessa afmælis svo sem
vert er og höfuðstað Norðurlands
er samboðið. En hinu mega menn
þá ekki gleyma að hefja í tíma
lagfæringar og snyrtingu húsa,
lóða og girðinga, hver hjá sér.
Skal sérstaklega undirstrika þá
áskorun þjóðhátíðanefndar að
full nauðsyn er á að mála ýms
hús í miðbænum og við Ráðhús-
torg. Komið gæti til mála að nota
einhverja hina. njiju handhægu
mólningu ef með því mætti
fegra miðbæinn fyrir hátíðina.