Dagur - 16.06.1954, Blaðsíða 6

Dagur - 16.06.1954, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 16. júní 1954 Fjármark mitt er: Sýlt og gagnbitað hægra. Stúfrifað og biti framan vinstra. Brennimark: J T H. Jakob Thorarensen, Gleráreyrum 6, Ak. DANSLEIKUR verður í þinghúsi Glæsibæjar- hrepps laugardaginn 19. þ. m. Hefst kl. 10 e. h. HAUKUR og KALLI spila. UngmeimfélagiS. Trillubátur til sölu Af sérstökum ástæðum, er til sölu, nú þegar, 3.8 lesta trillubátur með 16 ha. Lister vél. Bátnum fylgja línuveið- arfæri og legufæri. Bátur og vél í ágætu lagi. Nánari upplýsingar gefa, Sigfiis Þorsteinsson eða Svanlaugur Þorsteinsson Rauðuvík, sími um Krossa i Rúsínur ;i ljósar, steinlausar i :i Kr. 10.00 kg. : iRúsínur ;i dökkar, steinlausar ; Kr. 12.00 kg. : j Rúsínur 1: dökkar mcð steinum !Í jj Kr. 13.80 kg. jj i Rúsínur «j ; í pökkum i ii Kr. 6.50 pk. j: VÖRUHÚSIÐ H.F. j Nýkomnar þýzkar vörur: BÆSDUFT 8 litir. TRÉLÍM fljótandi, litar ekki. TRÉLÍM duft, vatnsþétt. TRÉFYLLIR eikarlitur. SVAMPAR 4 stærðir. POLITÚR LAKK REIÐHJÓLABÓN HÚSGAGNABÓN ÞVOTTAEFNI . wegol, wegolin. BÓNDUFT Ge-Halin. FÆGILÖGUR Axel Kristjánsson h.f Málning & járnvörur Sími 1325f Philips rafmagnsrakvélar eru komnar aftur. Véla- og húsdhaldadeild VIL KAUPA 8-12 hk. Diselvél í bát, má vera ógangfær. Gísli Eiríksson, Árnesi. — Sími 1641. UPPBOÐ Uppboð fer fram við Norður- götu 16, föstudaginn 18. þ. m. kl. 2 e. h. Seldir verða ýmsir innanstokksmunir. Váldimar Pétursson. GLÆSILEGT ÚRVAL ' af allskonar Ijósatækjum nýkomið í raftœkjaverzlun VIICTORS KRISTJÁNSS. Akureyri. Saumavéla- móforar aðeins kr. 351.00 Véla- og búsáhaldadeild mikið úrval af verkfærum: St j örnulyklasett Topplyklasett Skiptilyklar Tengur margar gerðir. Járnklippur J árnsagarbogar og blöð. Smergel Smergelskífur Borsveifar Járnborar venjulegir og „high speed“. Tréborar Steinborar Meitlar margar gerðir. Úrrek Ú tsögunarbogar og blöð. Sporjárn sænsk og finnsk. Skrúfjárn i Skrúfuteljarar Ventlamál Kantlyklar Skæri fjölbreytt úrval. Skeiðahnífar Vasahnífar o. m. fl. Einnig fjölbreytt úrval af járnvörum og bifreiðavörum. Axel Kristjánsson h.f. Málning & járnvörur Sími 1325. Krossviður 4, 5 og 6 mm. nýkominn. Byggingavörudeild KEA. Trjáviður unninn og óunnirm til húsa- bygginga og verkstæðissmíða. nýkominn. Byggingavörudeild KEA Jeppabifreið — ekki ökufær — til sölu. Upplýsingar gefur Björn Guðmundsson, Holtagötu 4. Sími 1731. er kominn. Byggingavörudeild KEA. Höfum fyrirliggjandi: Girðingastaura Girðingakengi Gaddavír Byggingavörudeild Bollabakkar Kökuform Fituskálar Véla- og búsáhaldadeild Linoleum dúkarnir komnir. Verzl. Eyjafjörður h.f. Plasfvörur Diskagrindur Hnífaparakassar Flugnaspaðar Skeiðasett Tvinnabaukar Borðmottur Ostakúpur Sápudósir T annburstahylki Eldhúsbaukar með glugga Brauðbakkar. Véla- og búsáhaldadeild 6 manna fólkshifreið — án bílstjóra — til leigu til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar gefur Egill Tómasson. Sími 1627. Tek ekki að mér slátt í sumar. BJÖRN EIRÍKSSON Kotá. Fjármark mitt er: Sneitt fr. og hófbiti aftan hægra. Sneitt fr. vinstra. Brennimark: Hildur Hildur Pétursdóttir, Bessastöðum — Dalvík. Fjármark mitt er: Fjöður fr. hægra. Blaðstýft fr. vinstra. Brennimark: Valves Valves Kárason, Litla-Árskógssandi, Árskógshreppi. Chevrolet vörubíll Módel 1946 nýupptekinn og í ágætu lagi til sölu. Guðmundur Sigurgeirss. Klauf. Sími Munkaþverá. Sá sem fann pappakassa með gasvél í s.l. föstudag, er tapaðist af bíl frá Kornvöruhúsi KEA að Blómsturvöllum, gegn um Glerárþorp, vinsamlega skili honum á afgr. Dags. Fund- arlaun. Harðfískur! Freðýsa óharin. Nýlenduvörudeildin og útibú. Takkaskæri Sníðaskæri Búðaskæri Broderskæri Naglaskæri Véla- og búsáhaldadeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.