Dagur - 21.07.1954, Síða 6
6
D A G U R
Miðvikudaginn 21. júlí 1954
Jakkarnir 6666
fyrirliggjandi í stærð 46—54.
V efmðarvörudeild.
Drengjastakkar
stuttir og síðir.
V efnaðarvörudeild
Hárspennur
Ný tegund.
V efnaðarvörudeild
Glært lakk
Fyrsta flokks útlent, glært lakk
nýkomið.
Ennfremur ELDFAST BRONS og
VEÐURHELT BRONS.
SLIPPSTÖÐIN H.F.
SÍMl 1830.
MENJA
Rauð, grá, gul og græn
fyrirliggjandi.
SIIPPSTÖÐIN H.F.
sími mo.
TJARA
Hrátjara, koltjara, blakkfemis og
Carbolin fyrirliggjandi.
SI.IPPSTÖÐIN H.F.
SÍMl 1830.
Auglýsið í Degi
BARNARÚM,
sundurdregin, einnig með
færanlegri hlíf.
Húsgagnavinnustofa Haraldar,
Oddeyrargötu 19.
Sími 1793.
Þvottapottar,
kolakyntur, til sölu.
Simi 1108.
4 manna bíll,
í góðu lagi, til sölu. — Til-
boð óskast í tveggja manna
bíll.
Þorsteimi Halldórsson,
Lundargötu 15.
Til sölu:
Nýtt sófasett.
Upplýsnigar í
Hclgamagrastr. 22.
DANSLEIK
heldur U.M.F. Æskan í sam-
komuhúsi Svalbarðsstrandar,
sunnudaginn 25. júlí. — Hefst
kl. 9.30.
HAKUR og KALLI
spila.
Veitingar á staðninn.
NEFNDIN.
Kjólföt,
lítið notuð, til sölu.
Afgr. vísar á.
12 manna boddí,
með svampsætum, velmeð-
farið til sölu í Miðhvammi
Aðaldal. Upplýsingar gefur
Reynir Kjartansson
Miðhvammi
og Guðm. Bjarnarson
Helgamagrastrccti 42
Akureyri.
Svefnpokar
Bakpokar
Vindsængur
Tjöld
T jaldbotnar
Járn- og glervörudeild.
Barnavagnar
Barnakerrur
Þríhjól
Járn- og glervörudeild.
Akureyringar, athugið!
Úða garða gegn skógarmaðki, roðamaur og blaðlús,
sem svo mjög ber á í görðum. Látið ekki meindýr þessi
óprýða og skemma gróður í görðum yðar. 10% lækk-
un á verði, ef úðaðir eru 5 eða fleiri garðar, sem liggja
saman. — Nú er rétti tíminn til sumarúðunar. Pöntun-
um veitt móttaka í síma 1776.
Jónas Guðmundsson,
garðyrkjuinaður.
Erlend blöð, tímarit og bækur
Höfum sýnishorn af um 300 erlend-
um blöðum og tímaritum.
Geysimikið úrval af
fagblöðum og fagtímaritum.
Látum senda beint frá útlöndum til kaupenda, hvar
sem er á landinu.
Óvenjulega lágt verð! Fljót afgreiðsla!
BÓKA- OG BLAÐASALAN
Hafnarstrœti 88. Box 202.
JAKOB ÁRNASON.
Dyrabjöllur
1—8 tóna
Véla- og búsáhaldadeild.
Jaffa-appelsínur
á kr. 11.60 kílóið
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin og útibúin.
Nýkomið:
Makkarónur,
langar og stuttar
Súputeningar
Spaghefti
Döðlur
Kókosmjöl
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin og útibúin.