Dagur - 05.08.1954, Síða 3

Dagur - 05.08.1954, Síða 3
Fimmtudaginn 5. ágúst 1954 DAGUR 3 Jarðarför ÞÓRUNNAR JÓNASDÓTTUR frá Fífustöðum, sem andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar laugardaginn 31. júlí, er ákveðin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 7. ágúst kl. 2 e. h. — Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar, er cbent á krabbameinsfélagið. Fyrir hönd aðstandenda. María Ragnarsdóttir, Sigurjón Davíðsson, Andrés Davíðsson. Öllum þeim, er auðsýndu samúð við andlát JÓNÍNU SÖLVADÓTTUR, Sigurðarstöðum, Bárðardal, og þeim mörgu, er heiðruðu minningu hennar með nærveru sinni við jarðarför hennar, þökkum við af alhug. Vandamenn. Höfum fyrirliggjandi lyftuútbúnað fyrir Farmall Cub. Véla- og búsáhaldadeild. Rayon-gaberdine 115 cm, br. — kr. 26.50 pr. m. V efnaðarvörudeild Sokkar KVENSOKKAR, nylin, ísgarn og bómullar. KARLMANNASOKKAR BARNASOKKAR LEISTAR á börn og fullorðna. V efnaðarvörudeild. MERCEDES-BENZ bHreiðasýningln er opin á Bifreiðaverkstæðinu Þórshamar fra kl. 11 f. h. til kl. 11 e. h. í dag. Aðgangur ókeypis. BÆNDUR! Látið ékki hjá líða að skoða UNIMOC-landbúnaðarvélina. Ræsir h.f. Bifreiðaverkst. Þórshamar h.f. Skjaldborgarbíó 1 — Sími 1073. — i f Síðasta stefnumótið f I (Ultimo inContro) É Þessi ítalska úrvalsmynd i i var talin ein af 10 beztu \ I mundum, sem sýndar voru i i í Evrópu á árinu 1952. i AIDA VALLI, I i sem leikur aðahlutverkið í i § tnyndinni, lilaut heimsfrægð i i fyrir leik sinn í myndinni | „Þriðji maðurinn“. MMIIMIMimiMHIIMMMMMMMIMMMIMMMIMIMIMMMIIIIIIP Bifreið til sölu Austin 8, í ágætu lagi, til sölu. Vignir Guðmundsson. Símar 1976 og 1205. SÁ, sem tók í misgripum svartan vetrarfrakka í gistihúsinu Reynihlíð í Mývatnssveit laugard. 31. júlí sl., vinsam- legast skili honum þangað og taki sinn í staðinn. ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús, óskast til leigu í haust. Þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 1279. íhúð til sölu Lítil íbúð til sölu í inn- bænum. Afgr. vísar á. Síldarstúlkur Vegna forfalla vantar 4 stúlkur strax til Raufarhafn- ar.— Upplýsnigar hjá Lárusi Hinrikssyni í síma 1105 eða 1341. Barnaleikgrind til sölu. Afgr. vísar á. Barnavagn til sölu í Lakjargötu 2, Ak. Dansað í Dalakofanum á laugardagskvöld 7. þ. m. Hefst kl. 10. B indindisfélagið Dalbúinn. Diesel-rafstöð til sölu. Angantyr Jóhannsson. Kven-armhandsúr, silfurlitað, tapaðist í mið- bænum. — Vinsaml. skilist á afgreiðslu Dags. TILKYNNING frá verðgæzlustjóra Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum: Franskbrauð, 500 gr............kr. 2.60 Heilhveitibrauð, 500 gr......... — 2.60 Vínarbrauð, pr. stk............. — 0.70 Kringlur, pr. kg................ — 7.60 Tvíbökur, pr. kg................ — 11.55 Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr..... — 4.00 Normalbrauð, 1250 gr............ — 4.00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúg- brauðum og normalbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 30. júní 1954. Verðlagsstjóri. Trésmíðavinnustofan ÞOR h.f. Gránufélagsgötu 49, Akureyri Tökum að okkur smíði á hurðum og glugg- um og önnumst hvers konar innréttingar. Fyrir hönd ÞÓR h.f. Rafn Magnússon. Eiríkur Stefánsson. Heimasíma 1541. Til sölu hálf húseignin Bjarmastíg 9, Akureyri — ein hæð. Húsið stendur á eignarlóð. Upplýsnigar í síma 1268. Frá barnaskólanum Aðstoðarstúlku vantar í tannlækningastofu barna- skólans frá 1. september næstkomandi. Upplýsingar hjá undirrituðum. HANNES J. MAGNÚSSON. VERZLUNARSTARF Stúlka eða piltur, sem áhuga hafa fyrir verzlun, getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingðar í símum 1238 og 1903. Bann gegn berjatínslu Stranglega bönnuð öll berjatínsla í landi eftirtalinna jarða: Ytri-Varðgjár, Austurhlíðar og Veigastaða. Þar með talið land jarðanna innan skógræktargyrðingar. 11!" ÁBÚENDUR.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.