Dagur - 01.09.1954, Síða 3

Dagur - 01.09.1954, Síða 3
Miðvikudaginn 1. september 1964 D A G U R 3 ÓLAFUR SIGURJONSSON, Hafnarstræti 47, Akureyri, lézt í Reykjavík 30. ágúst síðastl. Aðstandendur. Öllum þeim mörgu er auðsýndu okkur samúð og hluttekn- ingu við fráfall og minningarathöfn sonar oklíar og bróður HALLS ANTONSSONAR vottum við okkar innilegustu þakkir. Sérstaldega þökkum við Útgerðarféélagi Akureyringa h.f„ framkvæmdastjóra þess og skrifstofustjóra alla þeirra miklu vinsemd í okkar garð. — Guð blessi ykkur öll. Foreldrar og systkini. bsse Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför systur okkar HALLDÓRU STEINGRÍMSDÓTTUR. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Benedikt Steingrúnsson. Jón Steingrímsson. 2 g 4 Þeiin, sem heimsóttu mig á sjötugsafmœli mínu, gáfu ,t mér gjafir og sendu mér skeyti, þakka eg innilega. | í Lifið loeil! f f JÓN ÓLAFSSON. f I f ö f I Innilegasta þakklæti til allra þeirra, sem glöddu mig á | | 90 ára aldurs afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum og f j| heillaskeytum og á annan hátt gerðu mér daginn ógleym- t $ anlegan. — Guð hlessi ykktir öll. Lifið heil! | | JÓHANNA MAGNÚSDÓTTIR. | FRA VATNSVEITUNNI Aðfaranótt 19. þ. m. var tekinn vcrkfærakassi mcð trésmíða- verkfærum í, við ræsi, sem er í smíðum uppi við vatnsgeyma. Þar sem sást til mannaferða á umræddum stað og tíma, er þeim bezt, sem þctta framdi, að skila verkfærunum á sama stað, svo að eklti þurfi að senda lögregluna eftir þeim. Signrður Svanbergsson. GLUGGATJALDAEFNI, rósótt, 120 cm. hr. frá kr. 14.50. KJÓLÁEFNI, margar gerðir, hentug í skólakjóla. LÉREFT, hvít, mislit, rósótt. HANDKLÆÐI HANDKLÆÐADREGILL VINNUFATAEFNI, rautt, blátt, grænt, grátt. VINNUF ATNAÐUR, allskonar. KULDAÚLPUR, allar tegundir. V efnaðarvörudeild | NÝJA-BÍÓ § Sýnir með PANORAMA- i i sýningartjaldi og nýjum \ sýningarvélum. | Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. i Sími 1285. Mynd vikunnar: | Einmana eiginmaður | í Fræg amerísk gamanmynd i i með Jane Simmons og i i Victor Mature í aðalhlutv. I i Um helgina: | NJÓSNAMÆRÍN j 1 Spennandi og ævintýrarík i i amerísk litmynd frá dög- í I um Napoleons' Aðalhlutverk: \ i Yvonne De Carlo og j Rock Hudson. fliaillllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIII ;IIMIIMIIIIIIIMIIIIIIIMIIMMMIIIIIIIIIMMIIIIIIIMIM|Mllll..a | Skjaldborgarbíó i — Sími 1073. — | Marie í Marseille j 1 Ákaflega áhrifamikil mynd, er | i fjallar um líf gleðikonur.nar i 1 og hin miskunnarlausu örlög i i hennar. = Aðalhlutverk: [ MADELEINE ROBINSON [ FRANK WILLARD É Leikstjóri: Jean Delannoy, i = sem gert hefur margar beztu 1 i myndir Frakka t. d. Symphoni i i Pastorale og Guð þarfnast \ i mannanna o. m. fl. i —■ Skýriii|artexti.'—- § | Bönnuð1 yngri ;(íh 16 ára. | i (Ath. Aðgöngumiðasalan op- i | in frá kl. 7 e. h.) | *,,IIIIIMIIIIMII|MMMMMMIMMMIMMMMMMMMMMMMMIIM> Trillubátur til sölu, ea. eitt tonn, með 3 ha. sólóvél. Afgr. vísar á. IÐNNÁM Reglusamur piltur getur komizt að sem bakaranemi. Brauðgerð Kr. Jónssonar og Co. FJÁREIGENDUR á Akureyri, sem vilja leggja fé inn til slátrunar hjá K.E.A. í haust eru áminntir um að tilkynna undirrituð- um það, fyrir 6. sept. n. k. Ármann Dalmannsson. Ungur maður óskar eftir stofu og vinnu- herbergi til leigu. Æskilegt væri að fæði fengist á sama stað. Afgr. vísar á. STÚLKA óskast í vist. Pétur Sigurgeirsson, Sími 1648, /r stendur sem hæst. Fjölbreytt úrval af kápum og drögt- um fyrir gjafvirði, þar á meðal mikið af unglinga og fermingarkápum. Athugið að hlý diagl bezti vetrarbúningurinn. VERZLUN R. LAXDAL Að tilhlutun Fiskifélags íslands verður hið minna vél- stjóranámskeið haldið á Akureyri á komandi hausti ef nægileg þátttaka fæst. Námskeiðið liefst 1. okt. n. k. Umsóknir scndist Fiski- félagi Islands, eða Hclga Pálssyni erindreka á Akureyri. Þeir félagsmenn- vorir, sem ætla að slátra hrossum hjá oss í haust, verða að hafa gert sláturhússtjóra vorum aðvart um það fyrir 5. september n. k. Kaupfélag Eyfirðinga. 155 cm. og 110 cm. löng. Pantanir óskast sóttar. Miðstöðvadeild KEA.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.