Dagur - 05.01.1955, Qupperneq 2
D A G U K
Miðvikudaginn 5. janúar 1955
>
|l
áðiu\skólastjóri í Ólafsfirði
FÁEIN MINNINGARORÐ
Pcim fækkar nú óðum — skóla-
Diað'-unum mínurn við Akuieyr-
arákóla f.'á fyrstu árum þessarar
iltiar (1902—1904).
'ímur Grimsson, áður skóla-
itjoii í Olafsfirði, er sá síðasti
peirra, er horfið hefur út fyrir
arnuns tjald.
Grímur var fœddur að Stór-
nolti í Fljótum 15. janúar 1882.
iiann var vel ættaður — úr Fijót-
ani og Eyjafirði. Faðir hans var
Grimur, siðar bóndi á Möðruvöll-
jni í Héðinsfirði (d. 1906),
Björnsson bónda í Vík, (áður í
átórholti í Fljótum),Þorleifssonar
pónda í Minna-Holti í Fljótum,
Jónssonar úr Eyjafirði. — En
«ma Björns Þorleifssonar í Vík
/ar Soffía (d. 1886). Grímsdóttir
prests'a Barði í Fljótum (d. 1836),
Grimssónar læknis á Espihóli.
Magnússonar. — Móðir Soffíu og
Kona séra Gríms var Ingibjörg
Josefldóttii' í Hvammi í Eyjafirði,
Jósefssonar frá Hvassafelli,
ró-nassonar, og er það hin kunna
iivassatellsætt.
dóðir Gríms skólastj Gríms-
jonur var Ásta (d. 1904) Gísla-
töttir bónda í Stórholti í Fljót-
Jm, Guðmundssonar. En rr..óðir
Astu hét Helga Þorsteinsdóttir,
Ji' Skagafirði.
Jppeldisstöðvar . og starfssvið
uríms Gi'ímssonar eru ein af sér-
ser.nilegustu byggðarlögum þessa
ianris. Hárðbýlt og hsettum og
jgrium þrungin, bæði til sjós og
.aiuls, um liina válegu pg löngu
/et ai'ln'ánuði, —■ en mild og mun
:ögui' um aðra tíma ársins, eftir
JÖ sumarið hefur loksins gengið
. garð. Grasið þýtuv upp á undra-
ikmnmum tíma, eftir að fann-
:eigínu lettir, og gróskumikið og
olikandi blómstóð vefur bjalla og
jlióar. Þessi 'einkenni hinna norð-
■æeu og afskekktu byggða létu
iiv o« ekki án vitnisburðar í eðl-
sþáitum Gríms. Vetrarríkið og
•íavðbýli náttúrunnar gerðu hann
itei'kan, þoljnn og þrautseigan.
3n unaður og mildi hins gréandi
safan’ka sumars orkuðu svo á
iál hans, að hann varð mildur
naður og hlýlyndur, sem ö'Ium
/ildi vel og öllum þólti líka vænt
jm. sem einhver kynni höfðu af
aonum.
:'i'á Möðnlvöllum í Héðinsfirði
kom Grímur hingað í Gagnfræða-
ikóla Akureyrar haustið 1902, þá
i fyj-sta ári yfir tvítugt, en orð-
nn vel þroskaður, svo til líkr.ma
sem sálar. Hann var lítið undir-
Júmn að lærdómi, að því eí' hann
jjalfui sagði: en hann sótti námið
jatr.an af mikilli alúð og ástund-
Jn, og virtist undirbúningur hnns
cíl nómsins verða næsta nota-
Jrjúgui'. Varð hann undrafljótt
/ei aö sér í öllum námsgreinum,
en einkum í málunum og stærð-
n'iuði. Kom það brátt í Ijós, að
hann virtist hverjum manni vel,
jat'nt kennurum sem skólafélög-
Jin, og bui'tski'áöist hann frá
jkóianum með góði i einkunn og
góðum oi'ðstír vorið 1904,
Hér er hvorki tími né rúm til
aö fjölyrða um skólaminningarn-
ar í sambandi við Gi'ím. En geta
/erður þess. hve vinsæll hann var
jg virtur af ölium bekkjunautum
sinum og hvílíkt tiaust hann
i-eyndist öllum, er mínni máttar
/oru, þegai' einhver átök ui'ðu
.neð nemendum, sem oft bar við,
l. d. i frístundum milli tíma. Var
það segin saga, að fyrst og fremst
/iJdi hann þá stilla til friðei En
ef þess var ekki kostur, þá að
hðita‘ eigin kröftufii 'tií hð í éttn
hlut hins orkuminni. Þótti þá
engum fýsilegt ao eiga fang. við
,,Grím hinn sterka"! en svo var
hann oft nefndur innan skólans.-
Á gagnfræðaskóla-árunum
gætti þegar allmikils áhuga hjá
Grími að afla sér kennaramennt-
unar. Sótti hann fast að því
marki, þó að félítill væri; kom sér
á næsta ári í kennaraskólann í
Flensborg og lauk þaðan kenn-
araprófi vorið 1906. En haustið
eftir tók hann við barnaskólanum
í Olafsfirði eg hélt þeim síarfa
óslitið að kalla til ársins 1934 —
eoa 28 ár. Á fyrri hlnta þessa
tímabils, veturinn 1913—1914,
stundaði þó Grímur framhalds-
nám við lýðháskólann á Voss í
Noi egi, ög iét hann jatnaii oinkar
vel ai’ allri starfsemi og áhrifum
Jjess skóla. E;i jjennan .ápiinnzta
vetur gegndi Jón Bergsson, nú
skrifstofumaður á Akureyri,
kennslu og skólastjórn í Ólafs-
firði í stað Gríms.
Á næsta ári (1907), eftii. að
Grímur settist að í Ólafsfjarðar-
kauptúni, kvæntist hann efíirlif-
andi konu sinni, Bjarnveigu
Helgadóttur, hinni gervilegustu
konu, ættaðri úr Fljótum. Eign-
uðust þau brátt gott heinúli og
vel um vandað/og áttu þar’gesíir
þeirra og heimilisvinir góðri alúð
að mæta. Ekki varð beirn hjónúm
barna auðið, en ólu upp tvö fóst-
urbörn: systfcinin. Grím Bjarna-
son - og Krlstíriu Bjarnadóftur,
bróðurbörn frú Bjarnveigar.
Eins og vænta rnátti, aflaði
Giímur sér brátt óskiptrar bylli
og vinsælda í Ólafsíirði, bæði í
hvers konar borgaralegum sam-
skiptum og þó einkanlega fyrir
alúð hans og trúmennsku við
,skó]astax‘fið. Er það almarlt og
vottað af öllum kunnugum, að
allir nemendur hans og aðsland-
endur þeírra hafi ætíð borið
óhvikulan vinarhug til hins lang-
reynda og góðfræga kennara síns,
Gríms Grímssonar. Mundi hann
og efalaust hafa haldið áfram
þessu hugumkæra starfi sínu til
efstu lífsslundar. ef honum hefði
ekki orðið það ófært á síðustu
stQrfsárunum vegna áberandi og
vaxandi heyrnardeyfu. Eftir að
Grímur lét af kennslu og skóla-
stjórn, gegndi hann prófdómara-
stöi-fum við sama skóla um all-
margra óra skeið, en starfaði á
sumrum árum saman við síldar-
verksmiðjuna á Raufarhöfn.
Þegar Gríms er minnzt. að lok-
um. get eg ekki annað en vikið að
því, hve einlægur vinur hann
auðsýndi sig jafnan mér sjálfum
cg minni fjölskyldu Okkur hión-
unum kemur saman um, að varla
hafi nokkur vandalausra maWna
"sýTil okk'til' ó.tf'ficirniíT ok.káf'cSns
haldgóða og trausta vináttu.
Ur Skagafirði 15, des.,
Sauðfé fjö’gar í Skagafirði.
onssoii
frá Hrappsstaðakoti í Svarfaðardal
— Félaga fylgt úr hlaði —
Fé reyndist hér sem annars
staðar noi'ðanlí.nds og austan me'ð
rýrasta rnóti í haust Hefur margt
vorið um rætt, hvaö valda muni,
og verður eigi dómui' á lagður að
sinni. En ætla má víst, að þarna
hafi fleii'i orsakir en ein vevið að
verki.
Fénu fjölgar ört. Lamhalíf var
geysimikið í fyrra — og svo er
cnn. — Vestan Héraðsvatna mun
fjárfjöldi náglast það, sem hann
var mestur fyrir fjárskiptin.
Austan Vatna er skommra komið
áleiðis, enda fóru fjárskipti síðar
fram þar. En þó færist óðum í
áttina. Uppkoma mæðiveikinnar
í Hlíð í Hjaltadal olli óhug og
ærnurn vonbrigðum. Ekki er með
öllu óhugsandi, að ráða megi nið-
urlögum hennar án víðtækra ráð-
stafana. Þó er hitt líkara, svo læ-
víslega, sem mæðiveikin hagar
' sér, að hún verði eigi kveðin nið-
| ur m.eð öðru móti en allsherjar
l fjáríörgun á öllu hinu mikla
I svæði Héi'aðsvatna (og Skaga-
ifjarðar) að vestan og Eyjafjarð-
i ar að austan. Víst væri þetta
neyðarúfræði, svo fjármargt sem
orðið er ó þessu víðlenda svæði.
En á bitt er að líta, að í ekkei’t
má horfa, engan kostnað, ef firr-
ast mætti fjanda þann, sem mæði
| veikin cr.
'Saríöfluuppskera — kartöflu-
géymslur.
Kartöfluuppskei'a var ákaflega
misjöfn, sums staðar ágæt, annars
staðar svo til engin — og svo sitt
á hvao þar á milli. Svo kom það
til að mikið eyðilagðist í frost-
hörkunum, í september. Mun því
óhætt að fullyrða, að heildai upp-
skei'an hafi orðið i lakara lagi.
I fyr'i'a var níés’tð'kartöflnár,
,sem koiQÍft hjefpr. Þá yar, mailand
allt, hafinn upp söngur um kar-
töflugeymslur. Það var líkt bg
með Hvalfjarðarsíldina forðum.
Þá þurfti að reisa veiksmiðjur, er
brætt gætu alla Hvalfjarðarsíld.
Og vitaskuld var það gert —því
að enginn efaðist um, að fjörður-
inn fylltist á hverju hausti. En —-
höfum við efni á að gera dýr
geymsluhús yfir alla kartöflu-
uppskferuna, c-ins og hún getur
mest orðið á 10 eða 20 ára fresti,
og láta svo þessi dýru og full-
komnu hús standa meira og
minna auð og tóm öll hin árin.
Námskeið í lijálp í
viðlögum
I næstu viku, eða þriðjudágihn
11. þ. ni. liels.t Iiér í b;c námskeið,
sem vænta má nð margir viiji taka
jiátt í. en þnð cr í hjálp í viðlögúm
og brunavörnum. Er miðað' við að
kenna leikmönnum undirstöðu-
atriði, sem ævinlega gcta komið sc-r
vel og jafnvel orðið til bjargar.
Náinslteiðið verður í Varðborg og
sjá Skátafélng Akureyrar og Bruna-
stöð Akureyrar um kennsJuna. Nán-
ari upplýsingar er að fá í Varðborg.
Þessi vinsæli, ti-austi oe fast-
lyndi maður er nú íallinn í valinn.
Hann andaðist að hcimili sír.u af
hjartabilun 21. nóvember 1954 og
var jarðsettur að ÓJafsfjavðar-
kirltju hinn 3. dag desembermán-
aðar ,,að viðstöddu meira fiöl-
menni en þekkzt Jiefur í Ólafs-
firði við slíka athöfn,“ að vitni
sóknarprestsins sjálfs, er söng
hann til moldar.
Guð hlessi minningu Gríms
Grímssonar í hugum ástmenna
hans Qg allra vina.
Þann 15. des. bessa árs léztTóm-
ast Jónsson frá Hroppsstaðakoti
á Sjúkrahúsi Akureyrar og var til
grafar borinn í dag að Tjörn. —
Með Tómasi er traustur og góður
drengur til grafar genginn.
Tómas var fæddur í Halldórs-
gerði í Svarfaðardal bann 10.
ágúst 1884. Foreldrar hans voru
þau hjónin Jón Jónsson, bróðir
Jónasar Jónssonar, Syðri-Bi'eklt-
um í Skagafirði, föður Hermanns
Jónassonar alþingismanns og
Guðrún Guðmundsdóttir frá
Ytra-Holti í Svarfaðardal.
Þau Hrappsstaðakotsnjón, því
að við þann bæ voru þau Jijón
kennd, voru bæði gædd góðri
greind og atorkusöm. Þessara
eðliskosta nutu börn þoirra, er
tóku þá í erfð, og öll hafa reynzt
mannkosta fólk.
Það mun ekki talið til stórtíð-
inda eða að héi'aðsbrestur sé orð-
inn, þótt óbreyttur almúgamaður
leggi úr vör út á móðuna miklu,
, 'Og þess er heldúr ekki að vænta
um þá menn, sem 'Iifað hafa lífi
sínu innan sömu sveitar hógvær-
ir og yfirlætislausir, gjörsneyddir
þeirri tilhneigingu að bera gáfu
sína á stræti og gatnamót, svo að
aðrir megi sjá og dást að. En einn
þeirra manna var Tómas frá
HráppsslaðaJvoti. Hann hleypti
aJdroi heimdrnganum, en undi
heima í sinni sveit og helgaði
henni stai’f sitt allt, með þeim
ágætum, að nú við fráfall hans
fannst Svarfdæling;'jm; að nokkur
sveitarbrestur sé orðinn og vand-
fyllt verði sæti hans.
. . -ÆvisiciJ.. slíkra. .manna .sem
hans, er leggja aJlan trúnað á
starf sitt og viníia.fyaÖ af ást til
fæðingarsveitar .bg æftlands, eru
þeir máttarviðir er bera uppi
menningu og velgengni hvers
lands og. þjóðar,. en s'íður áhurð-
armannanna og skrafskjóðanna
er hæst hrópa á stfætum og sam-
- Togaraútgerð frá
nágrannakaupstöðum
(Framhald af 1. síðu).
Húsvíkingar verði aðilar. En er
blaðið leitaði frétta af málinu í
gær, virtist óráðið um endanlegt
fyrirkomulag útgerðai'innar. Full
víst var þó íalið, að togarinn Vil-
horg Hei'jólfsdóttir, sem nú er
eign í'íkissjóðs og ligg'ur í Rcykja
vík, verði innan tíðar gerður út
hér nyrðra -og af hlutafélagi með
nokkuð víðtækri þátttöku, til
atvinnuaukningar hér nyrðra. —
Jafníramt hefur komið til tals, að
togari Keflvíkinga, sem mun vei'a
til sölu, verði einnig gerður út
hér nyrðra.
Ólafsfirðingar föluöu togarann.
Ólafsfirðingar hófu í desember
að þreifa fyrir sér um kaup á tog-
ara Vestmannaeyinga, og fengu
foi'kaupsrétt á honum til jóla, en
samþykktu þá að afhenda þann
rétt ríkisstjórninni, enda gat
málið ekki orðið leyst nema með
hennar aöstoð. Keypti ríkið síðan
skipið og hefur það nú til ráðstöf-
unar. Væntanlega verður hægt að
segja nánar frá málum jjessum
kunduhúsum, þó þeirra sé meira
getið, og jafnvel gefið lofið og
vegsemdin.
Tómas Jónsson var einn þeirra
manna, er ungnxennafélagshug-
sjónin snart töfi'asprota síncm í
hjarta stað, varð honum heilög
hugsjón, eldur er logaði en
brennHi ekki. Eg hygg lilca að sú
vakning hafi fært honum lífs-
hamingjuna, fyllt sál hans and-
legu verðmæti og mótað líf hans
frá þeirri stundu.
Eg vildi sízt ofmæla um vin
minn Tómas Jónsson, það væx'i
freklegt brot við þann hlédræga,
heilsteypta mann, en eg leyfi mér
að segja, já, hlýt að segja, að af
öllum þeim ungmennafélögum,
sem eg hef kynnzt, tel eg að hann
hafi bezt lifað og starfað eftir
þeim grundvallaratriðum, er
ungmennafélagshreyfingin byggði
á, og fært þau út í lífið í starfi
sínu, því að hvar sem hann var
tilkvaddur brást hann aklrei, og
um di-engskapinn var aldrei að
efa. Eg veit að þetta er mlkió lof,
en í þessu tilfelli ekkert óflof,
Þetta er gaman að geta sagt með
fullum sannindum.
Tómas Jónsson var einn af
stofnendum Ungmennafélags
Svarfdæla. Fyrsta'stai'fsár félágs-
ins var hann eþki í;sj:jórn þessj en
á öðru starfsáxú þess var htinn
kjörinn féhii'ðh'j ■ óg því stárfi
sinnti hann í samfellt 25 ái með
slíki’i trúmennsku og fórnfýsi; að
fátítt mun vera. Ætíð reiðtibiíinrx
að leggja allt fi-arn, 'fímá og jafn-
vel peninga úr eigin vasa, svo að
aldrei bi-ygðist að lofyrð félagsins
í þeim efnum stæðu að fullut
Hann þoldi heldur ekki : að
samstarfsmenn hans í stjórn fé-
lagsins, eða félágsmenn, van-
ræktu skyldur sínar, og átti
nægilegan drengskap til að se'gja
þeim til syndanna, án þess þó að
særa eða vekja andúð, það fundu
og allir, að ádeilan var sprottin af
ást til félagsskaparins og þeirra
siðfei-ðireglna er ungmennafélags
skapurinn gerði að undirstöðu-
ati-iðum. Með mönnum af gerð
Tómasar Jónssonar er hollt og
gott að eiga sálufélag. Og nú að
honum gengnum, munum við all-
ir félagar hans og samstarfsmenn
fylgia honum, andlega talað, á
leið út í óvissuna með þakklátum
huga og innilegri vináttu, full-
vissir Jjcss, að reýnist svo, að lífið
lialdi fram að þessu lífi loknu, sé
vai’la að efa að Tómasi verði
skipað í sveit vaskra, sannra og
góðra drengja hvar sem hann fer
um guðs veraldir. Og nú, við að-
för jólahátíðarinnar, óskum við
honum gleðilegra jóla, um le’ð og
við færum honum þaklxir fvrir
Jians ti'austu vináttu og ánægju-
legt, mannbætandi samstarf.
Um önnur störf Tómasar mietti
margt og mikið segja, það skal þó
látið ógei't. Það eitt skal sagt, að
þau mótuðust öll af hinum sama
trúnaði og vammleysi, er ein-
kenndu hann umfi'am fjöldann og
því urðu þau svo giftxxdrjúg.
Sveit hans kveður hann því og
fæi'ir honum þakkir. Hún mun
ætíð skipa honum í hóp þeii'ra er
henni hafa bezt unnið og ósér-
plægnast. Mætti hún ætíð hafa á
að skipa mörgum slíkum, er
sæmd hennar og framtíð sæmi-
lega tryggð.
Tjörn, 21. des.' 1954.
Konráð Viihjálnisson.
innan fárra daga.
Þór. Ki'. Eidjárn.