Dagur - 05.01.1955, Page 3

Dagur - 05.01.1955, Page 3
Miðvikudaginn 5. janúar 1955 DAGUR 3 Innilega þökkuin við öllum hinuin mörgu vinum og vanda- mönnum, sem auðsýndu okkur samúð og liluttekningu við andlát og jarðarför ÖNNU PÉTURSDÓTTUR, Eyri í Glerárþorpi. Aðstandendur. ^ ® vá'r- Ö'f' íí (?>'<- ív; > (£*/•' í;í,'4- ío * - * g Öllum þeim vinwn okkcir á Akureyri og í Eyjafirði, sem <■ með góðum kveðjum, gjöfum og árnaðaróskum, kvöddu * © okkur hjónin við burtför okkar frá Akureyri, sendum við ^ í okkar innilegasta þakklæti ásamt beztu jóla- og nýjársóskum. .t & ^ ± INGIBJÖRG OG ÁRNIGUÐMUNDSSON. f * % ©-^-M3-<SM'©-ÍStí-Wð-<SS'«'©-í'íIí-«3-<S!:--<'Ö-í'#'í'G!-<'íS'M3-«*íS-$'a-<'í£'<'©'<'íS'<'Q-<'#-<'’ SKÁKÞING NORÐLENDINGA hefst á Akureyri sunnudaginn 16 janúar 1955, og hefst kl. 2 e. h. í Hafnarstræti 88. — Keppt verður í meistaraflokki 1. og 2. flokki og unglingaflokki ef næg þátttaka fæst. — Þátttaka tilkynnist til stjórnar Skákfélagsins fyrir 15 jnúar. SKÁKFÉLAG AKURF.YRAR Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna Dregið verður í 7. flokki á laugardaginn (8. janviar) um ameríska fólksbifeið og trillubát. Munið að endurríýja. Umboðsmaður ORÐSENDING frá Sjúkrasamlagi Akureyrar til íbúa í þeim hluta Glæsi- bæjarhrepps sem sameinast Akureyri um áramótin. Frá og mcð morgundeginum verða nýjar iðgjaldabæk- ur afgreiddar á skrifstofu vorri, er heimila skuldlausum handhöfum öll réttindi í sjúkrasamlagi bæjarins. Ber hinum nýju íbúum jafnframt að velja sér lækni fyrir yfirstandandi ár og þarf því læknavali að vera lokið fyrir 1. febrúar næstkomandi. Læknishjálp, lyf og önnur sjúkrahjálp fæst eigi á kostn- að samlagsins nema að uppfylltum þessum skilyrðum. Akureyri, 3. janúar 1955. SAML AGSSTJ ÓRINN <iiiniiiiiiiiiiniiinniin 11111111 niiihiiimiiiniiiiiiiiiiiii i» Skjaldborgarbíó í kvöld kl. 9: I Ástaljóð til þín \ Bráðfjörug og skemmtileg [ í amerísk dans- og söngva- i i mynd í eðlilegum litum. § Aðalhlutverk: j DORIS DAY I GENE NELSON i S. Z. SAKALL [ BILLY DE WOLFE o. fl. | Í Jólamynd Austurbœjarbiós. I tHIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIItllllllllllllllMllilllllllllllillMIMII* •MIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM.MIIIIII,, NÝJA-BÍÓ i Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. i j Sími 1285. | Myndir vikunnar: j Edda Film sýnir sænsku | stórmyndina: Sölku Völku | j eftir samnefndri sögu eftir | j H. K. Laxness, undir leik- j stjórn Arne Mattsson. \ Aðalhlutverk: ! GUNNEL BROSTRÖM \ j FOLKE SUNDKVIST j Hækkað verð. j (Bönnuð innan 16 ára.) \ Nœsta mynd: Káta ekkjan í Heimsfræg amerísk söngva- \ j og dansmynd frá M. G. M. j j Gerð eftir óperettu Franz \ j Lehar. Aðalhlutverk: j FERNANDOLAMAS | | LANA TURNER og f •UIiiikimmMMMMMMMMIIIMMMMMMMIMMMMMMMMMMiT Skemmtiklúbburinn „ALLIR EITT“ Dansleikur í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 9. þ. m., kl. 9 e. h. Endurnýjun félagsskírteina fer fram á sama stað, föstudag- inn 7. þ. m., kl. 8—10 e. h., og verða þá einnig seldir að- göngumiðar að árshátíðinni 29. jr. m. STJÓRNIN. Dansleikur verður haldinn laugardaginn 8. janúar, í Samkomuhúsi Sval- barðseyrar, kl. 10 e. h. Veitingar á staðmim. HAUKUR og KALjLI spila. U. Al. F. Æskan. Hangikjöt fundið við þjóðveginn. — Réttur eigandi vitji þess að Espihóli. Ný símanúmer Flugfélagsins: Frá og með deginum í dag verða símanúmer vor á Akueyri þessi: 2000 farþegaafgreiðsla á Akureyrarflugvelli, 2 línur 2005 farþegaafgreiðsla í Kaupvangsstræti 4 2006 farþegaafgreiðsla í Kaupvangsstræti 4 2007 skrifstofa félagsins í Kaupvangsstræti 4 . ASJHVAyS Hrafnagilshreppur Frá og með 1. janúar 1955 hækka iðgjöld til Sjúkra- samlags Hrafnagilshrepps, úr kr. 12.00 í kr. 15.00 á mánuði. Sjúkrasamlagið. Brauð-arðmiðum frá 1954 sé skilað á skrifstofu verkmiðj- anna fyrir janúarlok. Kaupfélag Eyfirðinga. Fundarboð Trésmíðafélag Akureyrar heldur fund í „Varð- borg,“ sunnudaginn 9. þ. m. kl. 1,30 eftir hádegi, ÁRÍÐANDI MÁL Á DAGSKRÁ Félagar mætið stundvíslega. Stjórnin. AUGLÝSING nr. 2/1955 FRÁ INNFLUTNINGSSKRIFSTOFUNNI. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfesting- armála o. f 1., hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, cr gildi frá 1. janúar 1955 til og með 31. rnarz 1955. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐ- ILL 1955“, prentaður á hvítan pappír'með grænum og brún- um lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 1- 5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: Smjör gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri.). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“ afltendist að- eins gcgn því, að úthlutunárstjóra sé samtímis skilað stofni af „FJÓRÐA SKÖMMTUNARSEÐLI 1954“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 31. desembcr 1954. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.