Dagur - 05.01.1955, Blaðsíða 4

Dagur - 05.01.1955, Blaðsíða 4
4 DAGUK Miðvikudaginn 5. janúar 1955 V I Á T I N Viö skulum ræða um [iað. 7. útvarpsumræðum frá Alþingi ný- íega, talaði eg um vinstri samvinnu : íslenzkum stjórnmálum. — Þetta tal lieí'ir setzt átakanlega fyrir brjóstið á sumu ftilki, — og harma eg það ekki svo mjög. En sumir aðrir, sem áhuga hafa fyrir þessu umræðueíni liafa sagt, að þeir vildu gjarnan fá að heyra sitthvað meira unt möguleika á samstarfi umbóta- aflanna. — Eg held því. að þessvim . ínum. sem eg rita nú um áramót- :n, sé af ýmsum ástæðum ekki betur varið tii annars en ræða um nauð- syn vinstra samstarfs íyrir þjóðina og hvaða ráð eru til þess að gera jpað að veruleika, enda þá andstæð- : ngum vinstri stjórnar sýnd sú Xurteisi að svara jreim nokkrti. — jEg mun jrví gera þetta mál að aðal- T.tmræðuefni mínu nú um áramótin. Geng eg því að sinni fram hjá ýmsu öðru. !5 þingflokkaí. Vljringismenn eru nú 52 að tölti. Meirihluti jressara manna, {>. e. ‘.17 tne'nit,- eða ileiri; geta myndað ídkisstjórn, er fer með framkvæmda- valdið, og sami meirihluti þing- TnaniKt ræður hvaða lög gilda í Jandinu. Skiptingin á þingi er sem hér í egir: Vljtýðuflökksmenn 6 með 15.6% ntkvæða þjóðarinnar að baki sér. Framsóknarmenn 16 með 21.9% atkv. Jtjóðarinnar að baki sér. Sósíalistar 7 með 16.1% atkv. Jpjóðarinnar að baki sér. Sþilfstæðismenn 21 með 37.1% utkv. pjóSaritinar að baki sér. Þjoðvárnármenn 2 með 6%'atkv. 'pjóðarinnar að baki sér. ■ ýðveldismenn höfðit við síðustu kosningar 3.3% atkvæða en konut eiigum að. — Þeir flokkar, sem nú stjóriia landinu, hafa samanlagt. :njóg rítlegan rneiri hluta, j>. e. 37 bingmenn og 59% af greiddum at- 'kvæðum kjósenda við síðustu kosn- ; ngar. Síjórnmalaflokkarnir og ídefnusltrá þeirra. 'aó er ekki ónauðsynlegt fyrir bjóðina, að gera sér grein fyrir Jrví, að skijtting þjóðárinnar í stjórn- málaflokka er með öðrttm hætti hér :t landi en tíðkast nteð nálægum bjóffunt. Styrkleikahlutföll flokk- anna hér minna einna mest á jFrakkland og Italín. Ivommúnista- ::lokknrinn (svokallaðir sósíalistar) er h'r miklu fjölmennari hlutfalls- Jega, en dæmi eru til t nokkru ná- lajgu lýðræðislandi. Þetta hefir þeg- ar haft rnjög örlagaríkar afleiðingar : stjórnmálum landsins, m. a. tryggt íhaldsfiokki landsins völd og geta jþau áhrif Jxi.orðið víðtækari, ef svo teldur fram sem horfir. Um Jtetta /erður rætt siffar í jtessari grei'u. illt of langt mál yrði það að ek j i hér stefnuskrár og starfsað- í erðir stjétrnmálaflokkanna. En rifja il eg upp í stuttu riíáli jtær megin tefnur, scm flokkarnir liafá mark- :tð. Alþýðuflokkurinn hefur stefnu ýafnaðarmanna. seni kunn er hér og mörgum jjjétðlöndum. — Til •jess að konta í veg fyrir að vinn- :tndi fólk sé arðrænt, telja jafnaðar- :nenn, að þjéiðnyta eigi flest stétr- ::yrir::æki i framleiðslu og verzlun. Aíeð Jjessu móti tryggi þjóðfélagið, tð sér hver.fái réttan skerf. I þess- tm llokk: eru affallega verkamenn, /mbæti ismenn, starfsmenn ríkis og ;jæi. , umbótasinnað fólk, sem vill : tarfa á lýðræðisgrundvelli. Frttmsóknarmenn viðurkenna •kki síður en tafnaðarmenn, að rétt- íát skipting auðs og arðs sé eitt jjýðingaimesta mál hvers Jjjétðfélags. Eftir En þeir, vilja ek-ki þjóðnýtingu, nema í ýtrustu nauðsyn. Flokkur- inn álítur, að félagsþróski fófksins geti einn gert það varanléga frjálst. Samvinnan efli jiroska eihstakling- anna, geti komið í veg f-yrir arðrán auðstéttanna, veitt einstakliugun- um um Ieið fullkomnast frelsi tii framtaks og skapi þá starfsldngún og örvun, sém ' Jjað er' hverjum manni að vita, að’hanri fær satin- virffi fyrir vinnu sína. I flokknum eru umbóta- og sam- vinnumenri úr ýmsum stéttum við sjét og í sveit, — og eru bændur þar fjölmennastir. Þjóðvarnarfíokkurinn hefur eins og kunnugt er á stefnuskrá sinni, að herinn fari úr laridi nú j>egar. Að öðru leyti er stefna flokksins óljós, en virðist {jó helzt líkjast stefnu jafnaöarmanria. Sósíalistaflokkurinn er, eins og honutn nú er stjórnað, grein á tneiði hins alþjóðfega kommúnisma og líttir á Rússland sem föðurland. Hann teiur. að taka eigi yfirráð' þjóðfélagsins með valdi og ltald.t þeim með ofbeldi, það sé eina færa leiðin til þess að hnekkja yfir- drottnun auðs og arðráns bæði hcr og annars staðar. Allar aðrar leiðir telja kommúnistar heimskulegt kák — skaðlegt végna þess, að það svæfi verkalýöinn og fresti því, sent koma skal. Flokknum fylgir allmikill hluti af verkafólki landsins, embættismönn- um, menntamönnum, fólki úr .verz.limarstétt o. s. frv. Sjálfstæðisflokkurinn er auðvit- að. itvaða dulnefni, sem hatin notar. ílialdsflokkttr landsins. Þar er fyrst og fremst að leila heildsala og milli- liða sérhverrar tegundar. Þessar stéttir eru einráðar um stefnu og störf flokksins og eiga og ráða málgögnum hans. — Stefnuskrá Ilokksins/ eins og henni er lýst fyrir almenningi, er frjáls verzlun, sam- kepptti, lrjálst framtak — auðvitað að éigleymdtt frjálslyndi, víðsýni, djörfung, framtaki o. s. frv. Það er eftiríektarvert, að allir aðrir stjórnmálaflokkar telja sig fyrst og fremst andstæðinga Sjálfstæðisflokksins — raunveru- legri stefnu hans og starfi. Allir undirstrika jsessir flokk- ar það, að þeir telji megintilgang sinn, að vinna gegn arðráni milliliðanna, heildsala og okrara, en skapa þegar í stað réttlátt þjóðfélag. Undarlegt öfugstreymi. Þegar við þannig athugum skipt- irigu þjóðarinnar í stjprnmála- flokka. kemur í ljós, að 60—70% af þjóðinni er í andstöðu við Sjálf- ’stæðisflokkinn. Ennfremur, að fylgi hans héfur ntinttk-að jafnt og þétt méð (jjóðinni samkvæmt hagskýrsl- nm. Má þáð sýriast furffulegt öfug- strtyini, að þrátt fýrir þetta tekst Ookknum enri að halda völdum og affstöðu í landinu. Ef vinstri menn vilja hætta að gera það eitt að tala og lýsa yfir og í þess stað httgsa um íslenzk stjórnmál, um framtið þjóðarinnar og líf, af einlægni og alvöru, verða ntenn fyrst og fremst að gera sér Ijóst [jetta skoplega, en þó alvarlega fyrirbæri — og orsakir [jess. — Að- draganda þess, að svona er komið íslenzkum stjétrnmálum, er ekki unnt að rekja netria að litlu leyti — yrði of langt mál. Skal [jé> lauslega að því efni vikið: Fyrir 1918. . Framari af þessari’ öld’ voru vissu- lega ýmsar framfarir með þjéiðinni. Togaraiitgerð hófst, viðskipti og verzluri blómgaðist. Eu það er skemmst af því að segja, að þjóðin var þá, eins og Þorsteiiin Erlings- son sagði t fyrirlestri í verkamantta- félaginu Dagsbrún, með fáum und- antekningum, svo furðulega ó- menntuð á sviffi fjármála, félags- mája og viðskipta, að auðvelt var að fara rækilega- kringum allan al- menning og.arðræna hann margvís- lega. Sáirivinnufélög í nokkrum hér- uðum lándsins mörkuðu helztu undantekningar. l>etta tímabil var því hrein paradís fyrir alls konar milliliði, braskara og raunar fjár- glæframenn. Uög og réttur náði naumast til Jjessara manna, jjptt þeir léku listir sínar. Stjórnmála- fnennirnir gáfu [jessum málum lít- inn gaum, [>ví að öll baráttan sner- ist utn jjað, hvaða leiðir ætti að fara í sjálfstæðismálinu. — Væri óskandi, að einhver fróður og ráð vandur maður vildi skrifa viðskipta- fjármála og íélagsmálasögu jjessa tímabils. svo að [jessi þáttur glatist ekki innatt um margendurteknar frásagnir af sjálfstæðisbaráttunni í þrengstu merkingu jjess orðs-. Eftir að sjálfstæðismálið var leyst 1918, ltefst tímabil nýrrar flokkaskipting- ar, nýrra viðhorfa. Menn skiptust í flokka eftir því, hvaða afstöðu Jseir höfðu til iiinarilandsmálanna, svip- að og er nú í dag. — Með tilkomu Framsóknar- og Aljjýðuflokksins hefst áhrifaríkt og örlagantikið tímabil. Stjórnmálabarátta þessara flokka og Ijarátta sámvinnumanna var eins konar nýr stjórnmálaskóli íyrir þjóðina. Nýtí íslnnd. Þegar Framsóknarf 1 o k k u r i n n vann sinn stóra kosningasigur 1927 og myndaði ríkisstjórn með stuðn- ingi Alþýðuflokksins, má með sanni segja, að risi nýtt Island framtaks, stórhugs og trúar á landið, sem áður var óþekkt. Þessi gróður kom sem eðlilegur ávöxtur þess, að jarð- rvegurinn hafði verið undirbtiinn, þó triest seinustu árin á undan. — Frámfarir urðu nú stórfelldari en menn höfðu Jjorað að láta sig dreyma um áður. Þessir sigrar gerðu þjtiðina bjartsýnni og urðu aflvaki j>ess Itórhugs, er síðan liefur ríkt. ÞÓ 'er- það' víst, að þessar efnis- legu framfarir. voru ek'ki stærsta átakið, h'eldur hitt, að vinnandi fólki var kennt að hugsa af meira sjálfstæði, dirfsku og reisn en áður um' jjjóðféla-gsleg vandamál, um eigin hag og rétt. — Menn .jjorðu að ltugsa [>á hugsun og tefja eðli- legt, að lög og réttur næði til em- bættismanna og. auðmanná eins og, annars fólks í landinu. Menn hættu að telja það fjarstæðu. að íslenzkur alþýðumaður væri ráðherra. Menp þorðu að skilja jjað, að samtök bxnda og verkamanna gætu í stáð }>ess að ráða engu, ráðið öllu í laud- inu, ef Jjessi santtök væru sameimið til átaka. Menn lærðu að iittgsa svo djarft, að aljjýðufólk ætti rétt til æðri menntunar eins og embæltismanna- og ríkra manria synir. Menn voguðu sér að trúa þvt, að maðttr gæti ver- ið’ mikið skáld, þótt hann væri ekki menntamaður, heldur t. d. bóndi eða prentari. Menn lærðu á marga lund að hugsa rneff nýjttm hætti um Jjjóð- félagsleg vandamál á þessum títna, og seinni tíminn stendur í mikilli þakkarsfeuld við þetta tímabil. Þessi rtýja sóknaralda brolnaði að nokkru á skerjum. Það er hún, sem þarf að rísa að nýju — í nýj- um formum, með nýjum vinnu- brögðum. Heiftþrungin stjórnmálabarátta átti sér stað á {tessunt tímum. Sjálf- stæðisflokkurinn, sem jjá nefndi sig Ihaldsflokk, áleit sig vera að missa tökin með öllu. Mistiik komu í veg fyrir það. Ihaldsfl. barðist J>á gegn öllum framfaramálum Fram- sóknar- og Alþýðuflokksins. Hann barðist opinberiéga gegn trygging- arlíiggjiif, méiti verkamattrtabústöö- um, gegn vtikuliigum á togurum, móti strangri gæzlu landhelginnar, móti nýbýlalöggjöf, gegn stofnun Bygginga- og landnámssjéiðs, móti loggjöíinni um afurðasölu, mé>ti menntaskóla á Akureyri og héraðs- skólunum, móti verkalýðsíélögum, sairivinnufélögum o. s. frv. Þannig mætti telja tugi stórra umbótamála, sem þvinguð voru fram á }>essu tímabili gegn opinberri andstöðu Ihaldsflokksins, auk leynilegs and- ófs. — Hvernig væri umhorfs í landi hér í dag, ef barátta fyrir öllum þessum umbótamálum hefði aldrei verið háð og ef henni hefði ekki lokið með sigri um- bótaaflanna, en ósigri íhalds- flokksins? Nú eru andstæðingar Jtessara mála hlaupnir í felur, vilja aldrei á J>etta minnast. Flokkurinn, senr barðist gegn þessum málttm, hefur skipt unt nafn eins og tíðkazt um J>á menn, sem vilja láta fortíð gleymast. Breytt um bardagaaðferð. Endurtekinn kosningaósigur olli því, að íhaldsflokknum skildist, að breyta varð, ekki aðeins um nafn, heldur bardagaaðferðir. Síðan hefur flökkurinn smátt og smátt tekið upp [>ær vinnuaðferðir að telja sig fylgjandi hverju því máli, sem hann heldur að sé vinsælt. Þetta er hið nýja andlit, sem við J>ekkjum í dag, — Undir er allt hið sama og áður. — Surnir taka sér [>au orð í munn, að það sé níð um Sjálfstæðisflokkinn að vekja athvgli á j>essum grímu- búnlngii Því fer íjarri. Yfirráða- og forréttindastétt í livaða landi sem er, reynir að halda völdum svo lengi sem henni er fært — og beitfr til þess hverjum Jfeim ráðum og bar- dagaaðferðum, sem eru tiltækastar. Frá þessu mun erfitt að finna und- antekningu. Samt eru þetta upp og ofan ekki verri menn en aðrir, þótt aðstaðan hafi úthverft sumum Jtetrra. — Ih'aldsmennirnir tsíenzku hefðu verið meir érí litlir aular, e£ þeir liefðu baldið áfr'ám að' "kállá' sig réttu nafni og eitt augnáblik. hikað við að breyta um baráttu- aðferðir. VeiSimenn verða að vera klæddir sem líkustum' liturrí lárids-' laginu sem }>cir veiða í. Fróðlegt er að athuga margt í Jtessum nýju aðferðum, þótt' fá'tt eitt verði að þessu sinni talið, aðeins dæmi á stangli, ef J>au mættu verða einhverjum til skilningsauka, enda er sá tilgangur nauðsynlegúr til þess að Ijóst sé, hvað gera skal. Skrýtnir fánar. Aðalstefna Sjálfstæðisflokksins hefir að sögn hans, lengi verið og er: Frjáls verzlun, samkeppni, frjálst framtak o. s. frv. Skæðar tungur líkja stundum þessum fánum við hin litríku spjöld, sem eigetidur æðarvarpa festa uþp á prik til að hæna fuglinn að vörpunum. Skæðar tungttr segja líka, að sam- keppni kauptnanna við samvinnu- félögin úti um allt landið, geti naumast staðið í sambandi við neina ofurást Sjálfstæðisflokksins á samfeeppni. — Reynsla hins frjálsa framtaks í framleiðslunni við sjávar- síðuna blasir við. Það kynni því að vera mála sann- ast, frá þessuni stefnurííálum hafi flokkurinn fliiið og í alls konar ein- okun, sem flokkuriiin stjórnar bcint, eða óbeint, gegnum pólitísk völd í ríkisstjórn, eða bæjarstjórn R'evkjavíkur. Við skulum ekki vera með neitt tæpitungumál um Jietta. Enginn flokkur. sem ræður J>ví, að meginið af útflutningsverzlun landsmanna er cinokað — stærri einokun en til mun vera í nokkru öðru lýðræðis- lándi — getur talið sig verndara frjálsrar verzlunar og samkeppni, og cr þó J>essi tegund einokunar (Framhald á 5. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.