Dagur - 05.01.1955, Síða 9
MiSvikudagiiin 5. janúar 1955 D A G U R 9
- Áramóidgrein Hermanns Jón
assonar form. Framsóknarfl.
Síðasti fundur bæjarstjórnar:
Sagf verSur upp leigu Samkomuhúss
fyrir neíndasförl
'(s, Á síðasta bæjarstjórnarfundi gerðizt þetta helzt, auk þess
sem fram fór fyrri umræða um f járhagsáætlun bæjarins, en
frá áætluninni er skýrt annars staðar í þessu blaði:
(Framhald af 5. síðu).
Það verður að auka stórlega verk-
legt nám og kennslu í tækni í skól-
um landsins. Viðurkenna ber, að
miklir hæfileikar til að nema bók-
leg fræði eru mikils verðir. Kn ungu
fólki þarf einnig að skiljast, að
liæfileikar til verklegra vinnubragða
og staðgóð þekking á því sviði þjóð-
lífsins er í engu minna yerð. Þessa
kúnnáttu og hæfileika ber þjóðinni
að virða og launa engu síður en
mikla kunnáttu í bóklegum fræð-
um.
A allt þetta skortir mjiig með
þjóðinni. Eg hef áður bent á, að
basl þjóðarfulltrúa við að draga
landsmenn í dilka og veita sumum
lieiðursmerki fyrir vel unnin störf
(sem ætti sennilega að leggja niður),
hefur farið þannig úr hendi, að
mjög sjaldan kemur fyrir, að fram-
úrskarandi mönnum úr framleiðsl-
unni eða þeim, sem fást við erfiðis-
vinnu, sé veitt viðurkenning. Þjóð-
félag, scm á öllum sviðum metur
svo lítils það, setn snertir atvinnu-
lífið — framleiðslu- og erfiðisstörf,
er og vcrður illa á vegi statt. Hve-
nær sem að því kemur, að vinnandi
fólk taki völdin í þessu landi, ætti
sú stjórn að láta það verða sitt
fyrsta vcrk að hefja vinnuna til
virðingar í landinu að nýju ásamt
þeim miirgu dyggðum, sem fylgja
í kjölfar ]>ess. '
Bændur og asinað vinnandi fólk.
Það lieftir vakið mikla athygli
á seinni árum, hvc vinnandi stéttir,
ekki sízt bændur, hafa liaft mikil
áhrif á kosningaúrslit í mörgum
löndum. Aberandi er þetta meðal
annars í Bandaríkjunum við tvenn-
ar (jafnvel þrennar) síðustu kosn-
ingar. Unt iill Norðurlönd hafa
bændur og verkamenn farið með
völd leilgst af síðustu áratugi. Þetta
eru þær þjóðir, sem taldar eru með-
al þeirra sem be/.t er stjórnað, þar
sem jafnvægi er mest og stjófnmála-
legur þroski öðrum þjöðum heims
til fyrirmyndar. 1 jressum löndum
hafa vinnandi stéttum skilizt þau
sannindi, að sjálfs er höndin holl-
ust, að þær ciga sjálfar að stjórna;
þær hafa sjálfar beztan þroska lil
að gera það. Þær þurfa engar sér-
hagsmuna- eða miililiðastéttir til
þess að gera það — og fleyta svo
rjómann ofan af mjólkurbyttunum
eins og ráðsmaðurinn forðum.
Þeir, sem tala um samstarf um-
bótallokkanna eins og fjarstæðu,
eins og ófullkomið stjórnárfar, æltu
að líta til reynslu Norðurlanda síð-
Ustu áratugina. Þar hefur verka-
mönnuni skilizt, að miklar fratnfarir
í landbúnaði, réttlát aðbúð að
bændastéttinni, er grundvöllur þess,
að framlciddar séu gétðar landbún-
aðarvörur og seldar við réttlátu
Verði. Bændur skilja, að greiða
verður vcrkamönnum þau laun, er
framleiðslan þolir, því að vaxandi
kaupgcta þeirra eykur og tryggir
eftirspurn eftir landbúnaðarvörum.
Að öðrum kosti er sala landbún-
aðarvara ótrygg og afkoma bænda
í hættu. Þessi staðreynd blasir við.
Aðrar stéttir finna og meta það
jafnvægi og öryggi, sent stjórn, þess-
ara stétta hefur skapað í þjóðfélög-
unum. En ein stétt cr þó alls staðar
og alltaf móti svona ríkisstjórn.
Hinir óþiirfu milliliðir. Þeir og
þeirra áhangendur draga auðvitað
alltaf með sér margt fólk til and-
stöðu með áróðri studdum auð-
magni. Slíkt gerist bæði hér og
annars staðar.
Vinnandi fólk vill jafna
fjárfeslingu og atvinnu.
Eg gpt að lokum ekki látið undir
hiiluð lcggjast að minna á stórmál,
sem er í nánum tengslum við hið
afmarkaða umræðuefni mitt.
I lok síðasta stjörnartímabils mun
fjárfesting líklega hafa verið frem-
ur um öf. Með tilkomu hinnar
nýju ríkisstjórnar var linað á 'giltl-
andi reglum um fjárfestingu. I
stað þess að takmarka fjárfesting-
uná, sem i lok síðasta stjórnartíma-
bils mátti ekki meiri vera vegna
framkvæmdá á Keflavíkúrflugvelli,
var horfiðað því ráði að auka liana
verulega. Þetta var þá eitt af því,
sem var talið vinsælt af mörgum,
bæði almenningi og í hópi einstak-
linga, sem hugðust hagnast á hús-
byggingum til sölti eða leigu. — Sú
hætta vöfir alltaf yfír þjóðfélaginu,
að milliliðir og spákaupmenn, sem
jafnan sjá sér leik á borði að gcta
haft hag af ýmsutn tegundum fjár-
festingar og ofþcnslu, nteð marg-
víslegum hætti, noti pólitískt vald,
sent þjóðin fær þeim til þess að
stuðla að ofjtenslu í viðskiptum.
Tekizt hafði um skeið að ná nokkru
jafnvægi í efnahagsmálum. Skapazt
hafði tiltrú til verðgildis pening-
anna og sparafjársöfnun aukizt
mjög fram á mitt síðasta ár. Því
miður virðist nú-síðustu mánuðina
aftur stefna í öfuga átt með spari-
fjársöfnunina.
Hin rétta stefna og sú, sem vinn-
andi stéttir, ■ — : ásamt þjóðinni í
heild, — hafa liagsmuni af, —- er að
hafa jafna fjárfestingu, jafna og
stöðuga vinnu. forðast of mikla
fjárfestingu tim stund. með eftirfar-
andi framkvæmdaleysi, atvinnu-
leysi og markaðshruni fyrir land-
búnaðarvörue. Það er lítt liugsan-
legt að ríkisstjórn, sem vinnandi
stéttir standa cinar að, gæti fylgt
an narri stjórnarstefn u cn þcirri, að
hafa fjárfestíngu hóflega, stöðuga
vittnu fyrir alla, — enda sti reynsl-
an [>ar sem Jressar stéttir stjórna. —
HeppilegaSt -'Væri nú að stilla
framkvæmdurn ciiTstaklinga og ríkis
og bæja í hóf, safna þannig pen-
ingum og geym’a til þess að korna
í veg fyrir atvinnuleysi, er fram-
kvæmdir hætta á Kefhivíkurflug-
velli. — Með Jmi mundi aúðvitað
jafnframt safnast crlendur gjaldeyr-
ir og trú skapast að nýju á verðgildi
krónunnar.
Með þessum liætti og með J>ví að
vinna að því mcð alVöru, að undir-
búa og tryggja liér stórframkvæmd-
ir í iðnaði vær'i undirstaða lögð að
framtíðarvelmegitn [>jé)ðarinnar.
Endurtekin rcýnsla virðist sanna
okkttr J>að, að möguleikarnir eru
miklir í J>essti landi. Við nánari
rannsóknir erupfýir enn að koma í
Ijós. En erfiðléilsarnir stafa oftast af
því, að okkur eru stundum dálítið
mislagðar hendur í J>ví að stjórna
rétt. ... Ijgú'
Um þetta iriái. scm alla J>jóðina
varðar svo mjög, verður að tala í
fullri hreinskíTui, Það getur verið
háskalegt, er yl Jengdar lætur, ef
stjórnmálamenn,.segja það eitt við
hvern og einn'fsem þcir halda, að
hann helzt vílji lieyra í svipinn.
Hreinskilni fylgir jafnan áhætta.
En skorist meiín undan að taka á
sig ]>á áhættu, ctbjóðin illa stödd.
Við skulum ölt vona og óska að
ríkisstjórniiini takist giftusamléga
að ráða frarfi úr Jrcim vanda, scm
nú cr framundan í efnahagsmálum.
Að lokttm sendi cg flokksmönn-
um mínuffl, um ttllt land, beztu
kveðjur — urh'ieio og cg bið J>á að
vinna af áhuga óg dugnaði fyrir
lramgangi áhtjghmála flokksins.
Það er sannfæi itfg okkar Framsókn-
armanna, að ''Bíllng Framsóknar-
flokksins ogf'fi'aingangur stefnu
hans, sé blessttn í'ýrir J>jóðfélagið í
heild. &&&*&
Islendingum’ oTÍftm óska eg árs
og, friðar.
- Fjárhagsáætlun
Akureyrarkaupstaðar
kr., stjórn kaupstaðarins 946 þús.
(802 þús.), löggæzla 455 þtis. (455
þús.), lieilbrigðismál 468 J>ús. (553
þús.) af þessari upphæð er 300 J>ús.
áætlaður reksturshalli sjúkraluTssins,
þriínaður 660 þús. (670 þús.), vegir
og byggingamál 1.7 millj. (1.6 millj.)
kostnaður við jarðeignir og fast-
eignir 782 þús. (690 þús.), eldvarnir
444 þús. (436 þús.), sjúkratrygging-
ar 575 þús. (480 þús.), almanna-
tryggingar 1,2 millj. (1,1 millj.),
framfærslumál 1140 þús. (1123 þús),
menntamál 1291 þús. (1131 þús.),
íjúóttamál 261 þús. (271 þús.) J>ar
af lil sundstæðis og gufubaðstofu
145 þús. og íþróttahússins 50 þús.
eftirlaunasjóður bæjarstarfsmanna
175 þús. (175 þús.), til verkamanna-
bústaða 145 þús. (100 þús.) til
byggingalánasjóðs bæjarins 200 J>ús.
(200 þús.).
Ymisleg framlög.
’ Til sjúkrahússins 50 ]>ús., til ný-
bygginga við sundstæðið 200 JnTs.,
framlag til skrifstolubyggingar 50
JnTs., til nýbyggingar á Oddeyrar-
leikvelli 30 þús., til barnaskóla-
byggíngar 200 ]>ús., til elliheimilis
30 Jh’is;, til flutning gömlu
slökkvistöðvarinnar og til bygging-
ar áhaldaliúss 250 þús., óvænt út-
gjöld 300 þús., til verkfærakaupa
50 þús.. til hlutabréfakaupa í U. A.
750 J>ús., til lúðrasvcitar 10 J>ús.,
til söngfélaga( Geysir, Karlakór Ak.
og Kantötukór) 4500, heimilisiðn-
aðarfélag 3 J>ús., sviíflugfélag 5 þús.
skátáfélög 13.500 kr., Leikfél. Ak.
20 }>ús., SkákTélag 2 þús., SIBS' 10
]>ús., sunnudagasktTli þjóðkirkj-
unnar 5 þús., dagheimilið Pálmholt
5 þús., Saga Akureyrar 15 J>ús.,
byggðasafn 5 J>ús., til samningar
ættarskrár 1500 kr., til Ferðamála-
félags vegna vegagerðar í Hlíðar-
fjalli 50 J>ús.
GAMLI MAÐURINN OG
HAFIÐ í þýðingu séra
Björn O. Björnssonar. —
Bókaforlag Odds Björns-
sonar. — Prentverk Odds
Björnssonar h.f., Akureyri.
Þessi saga skýrir frá þriggja
sólarhringa hrakningum og af-
rekum örvasa gamalmennis, í lít-
illi bátskel úti á reginhafi, á svo
lygilegan hátt, að sögur vellvgna
Bjarna og jafnvel sjálfs Múnch-
hausens fara að nálgast sann-
söguleik í samanburði við þau
ódæmi, sem ]>etta veslings sinu-
strá afrekar í baráttunni við
sverðfisk, vökur, hungur, }>orsta
og loks hákarla þarna á sjónum,
langt úr landsýn. Get eg tæplega
hugsað mér um slíkt stórskáld og
Hemingway, að hann ætlist til
að þessi saga hans um Gamla
manninn og hafið sé tekin bók-
staflega, eins og hún er sögð. Hitt
þætti mér trúlegra, að þessa
þriggja sólarhringa hrakninga-
og afrekssögu beri að skilja tákn-
rænt, eins og raunar flest góð
skáldverk.
Sagt upp samningum við
templara.
Akveðið var, að tillögu bæjarráðs,
að segja upp frá 14. maí n. k. samn-
ingi við Skjaldborgarbíó h.f. um
leigu á samkomusalnum í Sam-
komuhúsinu til kvikmyndasýninga.
Þóknun fyrir nefndastörf.
SamJ>vkkt að þóknun fyrir störf
í bæjarstjórn og nefndum verði
þannig: Bæjarfulltrúum verði
greiddar kr. 40.00 grunnlaun fyrir
hvern bæjarstjórnarfund er J>eir
sitja. Fyrir fundi bygginganefndar,
barnaverndarncfndar, vinnumiðl-
unarnefndar, hafnarnefndar og raf-
veitustjórnar verði greiddar kr. 30
Lokið í|>róttanámskeiði
á Árskógsströnd
Árskógi 22. desember.
íþróttanámskeiðinu á Árskógs-
strönd lauk um síðustu helgi. —
Skólabörnin í Árskógsskóla, er
nutu kennslu á námskeiðinu,
héldu fimleikasýningu á sunnu-
daginn við góða aðsókn. — Eldri
nemendur, piltar og stúlkur,
sýndu á opinberri samkomu síð-
astliðinn laugardag bæði fimleika
og þjóðdansa undir stjórn kenn-
arans, Aðalsteins Jónssonar frá
Einarsstöðum. — Tveir bátar frá
Hauganesi fóru í róður á laugar-
daginn var og fengu um 3000
pund hver. Ógæftir hamla sjó-
sókn. Ofurlítið hefur verið skotið
af svartfugli.
Til Guðlaugar
á Sólvangi.
Hljótt skal mæla örfá orð —
ósk, sem hæfir tjalda:
Njóttu, sæl við Sólvangsborð,
sæmdarævi-gjalda.
Gamli Ámesingur.
Ætli þetta sé ekki saga um
Gamla manninn og mannhafið
eða mannlífið, sem er sífullt af
þefvísum hákörlum, arðræningj-
um sálrænna og efnislegra afreka,
saga mannsins, sem slítur allri
sinni líkams- og sálarorku í að
afla samtíðinni, og enda framtíð-
inni, viðurværis í öllum skilningi,
og tekst, með nærri yfirnáttúr-
legri þrautseigju, hugviti og at-
orku, að veiða stórfisk í einhverj-
um skilningi, gleðst yfir afrekinu
og svo því, hver kynstur þessi
mikli sverðfiskur muni gefa í aðra
hönd, en nær svo loks í höfn með
nakinn dálkinn, }>að eina, sem
hákarlarnir leifðu, yfirbugaður á
sál og líkama, vonlaus og sinnu-
laus um allt — og sofnar? En
drengurinn, æskuminningin von-
glaða, situr grátandi á rúm-
stokknum. í þessu Ijósi rennur
sagan upp fyrir mér sem mark-
visst og mikið listaverk. — ,,Ef
drengurinn væri hér.“ — „Eg
vildi að drengurinn væri hér,“
tautar gamli maðurinn við sjálfan
sig hvað eftir annað meðan hin
sem grpnnlaun. Fyrir framfærslu-
nefndarfundi verði greiddar kr. 25
sem grunnlaun. Bæjarráðsmenn fái
kr. 6000.00 grunnlaun fyrir árið.
Verðlagsuppbót greiðist skv. meðal-
vísitölu ársins.
Afritun kirkjubóka.
Staðfest var ákvörðun bókasafns-
nefndar um að kaupa af séra Frið-
rik J. Rafnar vígslubiskupi afrit af
kirkjubókum prestakallsins frá árs-
byrjun 1903 tii ársloka 1953, en
Jretta er 5 mánaða verk miðað við
8 st. vinnu á dag. Kostnaður er
röskar 8 þúsund kr. Þá var og stað-
fest ákvörðun sömu nefndar um að
hefja útgáfu ritsafns til að skipta
við söfn og stofnanir og nota til
]>ess vöxtu af minningarsjóði Odds
Bjiirnssonar prentmeistara. Er þeg-
ar samið um útgáfu ritgerðar eftir
Steindór Steindórsson: On the
origin and introdúction of the
Flora of Iceland. Heiti ritsafnsins
alls skal vera: Rit Amtbókasafnsins
á Akureyri eða Scripta Bibliothecae
Akureyrensis.
I fundargerðum Fræðsluráðs frá
s.l. mánuði, er teknar voru fyrir á
bæjarstjórnarfundinum, kom fram,
að rætt hefur verið um nauðsyn
J>ess að hefja byggingu barnaskóla
á Oddeyri og vekur ráðið athygli
bæjarstjórnar á því, að gera verði
ráðstafanir um nýtt húsrými fyrir
barnaskólann þangað til ný bygg-
ing er tekin í notkun. Þá hefur og
verið rætt um að fullgera viðbygg-
ingu ]>á við Gagnfræðaskólann, setn
hafin var fyrir nokkrum árum, en
]>að mál er nú aðkallandi vegna
húsnæðisjrarfar Iðnskólans, aitk þess
sem Gagnfræðaskólinn sjálfur J>arf
attkið húsrými, en viðbygging }>essi
liggur undir skemmdum vegna þess
að hún hefur aldrei verið fullgerð.
Líklegt er að Iðnaðarmannafélag
Akureyrar, sem starfrækir Iðnskól-
ann, mundi lána bænum nokkurt
fé til ]>essa mannvirkis, ef í J>að yrði
ráðist fljótlega.
harðvítuga barátta hans við sverS
fiskinn, sem hann er að veiða,
stendur yfir.
Annars finnst mér eintal
Gamla mannsins óþarflega ein-
hæft og staglsamt, einkum fram-
an af sögunni, meðan eiginlega
ekkert er farið að gerast. En í
seinni hlutanum er mikill og
enda spennandi stígandi
Þýðingin virðist mér góð Mál-
ið víðast hvar lipurt og lifandi, og
sums staðar kryddað beinlínis
sláandi setningum, svo sem:
„Hann (fiskurinn) stökk aftur og
aftur í fimleikum angistar sinn-
ar . . .“ og fleira mætti til nefna
í svipaðri tóntegund.
Bókin er 150 blaðsíður, prentuð
með skýru og hæfilega stóru letri,
og allur ytri frágangur eftir því,
svo sem vænta má frá þcssari
prentsmiðju, sem fyrir löngu er
fræg orðin eð vandvirkni og
smekkvísi.
Akureyri 11. desember 1954.
Björgvin Guðmundsson.