Dagur - 05.01.1955, Page 11

Dagur - 05.01.1955, Page 11
Miðvikudaginn 5. janúar 1955 D A G U R 11 Vantar stúlku í lérta vist (nóg 6 klst. á dag) Margrét Ásgeirsdóttir Hafvarstræti 93 sívii heima 1692 og 1004 Stúlka Hnetusmjör (Peanut Bntter) kr. 6,50 glasið KJÖTBÚÐ KEA. óskast í vist til Reykjavíkur hálfan eða allan daginn. Gott kaup. — Upplýsingar í síma 1432. Til sölu vegna brottflutnings: Gömul handunnin fiðla, útvarpstæki, rafsuðuhella, stór ferðakista, herraföt nr 39 o. fl. — Til sýnis í Munkaþverárstræti 34 frá kl. 5—8 í dag. Upplýsingar í síma 1955 á sama stað. S. Selzer Hafið þér nolckurn fima reyni að enda góða málfíd með nokkrum ostbitum? Ostur er ekki aðeins svo Ijúffengur, eð matmenn taka hann tram fyrir aðra tyliirétti, heldur er hollusta hans mjög mikil Saensku heilbrigðisyfirvöldin hafa t.d gefið þau ráð i barátt* unni gegn tannsjúkdómum, að gott sé að „enda •máltíð með o;tr, sykurlausu brauði og smjöri - Látid ostinn aldrei vanta á matborðiðl - aliegar kvenpeysur Nýkonmar stórar stærðir Ennfremur góðir Krep nylonsokkar ÆFURÐASALAN Savon de Pans er sápan, * sem hreinsar og mýkir húoina. Biðjið ávallt í hjálp í viðlögum og brunavörnum verð'ur haldiö í Varð- borg og hefst þriðjudaginn 11. þ. m. Skátafclag Akureyrar og Brunastöð Akureyrar sjá um kennslu. Upplýsingar veittar í síma 1.481. Giíbarco-ol í uhrennarar og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir- liggjandi. — Útvegum olíukynta katla, elda- vélar og hvers konar önnur olíukynditæki með stuttum fyrirvara. OlíusöludeiM KEA. Símar 1860 og 1700. SÁPA HINNA VANDLÁTU Frá Leikfélaginu, — „Hans og Gréta“. Síðustu sýningai á barnaleikritinu vevða í kvöld og næstk. föstudagskvöld. Aðgöngu- miðar seldir sýningardagana frá kl. 4.30—6 á afgr. Morgunblaðs- ins. — Meyjaskennnan. Sýningum fer nú að ljúka og er hvei síð- astur að sjá óperettuna. — Sýnt verður næstk. laugardags- og sunnudagskvöld. — Aðgöngum. má panta í síma 1639. En þeir eru seldir frá kl. 4.30—6 á afgr. Morgunblaðsins. Námskeið í leirmótun verður haldið í Varðborg og liefst miðviku- daginn 12. þ. m. — Kennari verður Jónas Jakobsson mvndhöggvari. — Væntanicgir ncmendur gcta látið slcrá sig í sím-.t .1.48.1 og þar cru veittar nánari upplýsingar. Jólatré fyrir börn fimmtudag- inn 6. janúar kl. 5 e. h. Aðgangur kr. 2.00. — Hjálpræðisherinn. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Maria Valsteinsdóttir frá Þórsnesl~við Eyjafjörð og Steingrímur Björns- son, bóndi. Ytri-Tungu, Tjöinesi. Iljónacfni. Trúlofun sína opin- beruðu 18 des. Jóna Axfjörð og Árni Valur, rafvirkjanemi, Ak. □ RÚN 5955167 — 1.: Atg.: H & V.: I. O. O. F. 2 — 136178% — Kirkjan. Messað L Akureyrar- kirkju kl. 2 á sunnudaginn kem- ur. — K. R. Kaþólska kapellaa (Eyrarl.v. 26). Lágmessa á sunnudag kl. 10.30 f.h. — Á þrettándanum er lágmessa kl. 10.30 f. h. Sunnudagask. Akureyrarkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10,30 f. h. — 5—6 ára börn í kapell- unni, en 7—13 ára börn í kirkj- unni. — Verðlaunamynd fyrir ^ann helming vetrarins, sem lið- inn er, — Bekkjastjórarnir mæti kl. 10,10 f. h. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Almenn samkoma á fimmtudag og sunnudag kl. 8.30 síðd. — Að forfallalausu talar Ester Nilsson á þessum samkomum. Allir vel- komnir. — Hátíð sunnudagaskól- ans verður næstk, sunnudag (9. jan.) kl. 3 e. h — Saum.afundur fyrir ungar stúlkur í dag (mið- vikudag) kl. 5.30 síðdegis. Fundur í drengja- deildinni kl. 5 e. h. í / kapellunni á sunnud. N-----' kemur. Áheit til æskulýðsstarfsins kr. 100.00. Kærar þakkir. P. S. Hjónacfni. 2. jóladag opinþer- uðu trúlofun sína ungfrú Hrefna Ingibjörg Valtýsdóttir og Skjöld- ur Jónsson. — Á nýársdag' opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Guðný Halldói'sdóttir .Njálsgötu 23, Reykjavík, og Kristinn Sigur- .jaáll, KrisJjÉlpgspn^Akureyri. — thigfrú Jngp,i ..Sigurpálsdóttir, Hauganes;, Eyjafuði, ,og Reynir Valdimai'sson, stud. med., Barma hlíð 30, Reykjavík. Karlakórinn Geysir. Samæfing mánudaga og fimmtudaga. Hjúskapnr um jól og nýjár. — Þann 25. dcs.: Ungfrú Hulda Rannveig Friðriksdóttir og Her- mann Magnússon, verzlunarmað- ur, Hólabraut 15. — Ungfrú Sig- gerður Tryggvadóttir og Sveinn Lárus Einai'sson, verkamaður, Byggðaveg 111. — Ungfrú Anna Sigríður Antonsdóttir og Bjarni Þorvaldsson, sjómaður. Brekku- götu 10. — Ungfrú Rakel Gríms- dóttir og Jónas Bjarnason, renni- smiður, Strandgötu 9. — Þann 26. des.: Ungfrú Guðmunda Sigriður Sigurðardóttir og Jón Viðar Tryggvason, múrari. Heimili þeirra er að Baldursgötu 6, Rvík. —Ungfrú Guðrún Randheiður Sigurðardóttir og Hjörtur Fjeld- sted, stýrimaður, Fróðasundi 9 — 28. dcs.: Ungfrú Katrín Ingvars- dóttir og Ragnar Pálsson, sjóm., Eyrai-vegi 16. — 29. des.: Ungfrú Guðrún María Oskarsdóttir og Sigurður Stefán Hjaltalín, verka- maður, Hafnarstræti 41. — 30. des.: Ungfrú Guðfinna Anna Sig- urbjörnsdóttir og Arngn'mur Friðrik Kristjánsson, sjómaður, Brekkugötu 13A. — 31. des. Ung- frú Jórunn Sigi'íSur Thorlacius og Sigtryggur Guðmundsson. sjó- maður, Skólastíg 3. — Ungfrú Ásdís Jóhannsdóttir og Ingi Vignir Jónasson, verzlunarmað- ur, Norðurgötu 54. — Ungfrú Rósa Eðvaldsdóttir og Halldór Bóas Jónsson, verkam., Gránu- félagsgötu 41. — Ungfrú Gyða Guðmundsdóttir og Magnús Odds son. Þórunnai'stræti 118. — 2. janúar: Ungfrú Kristjana Jó- hanna Jónsdóttir og Óskar Her- mannsson, sjómaðui, SólvöHum' 15. Fimmtugur verður Þórir Ingj- aldsson bóndi á Oxará, fimmtud. 13. þ. m. Hjónaefni. Nýlega liafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Guð- ný Stefánsdóttir, Hjalla, Reykja- dal, og Sigtryggur Bjarnason frá Syðri-Tungu, Tjörnesi. — Ung- frú Aðalbjörg Jónasdóttir, Þverá, Laxárdal, og Bergsteinn Gunn- arsson, Kasthvammi, Laxárdal. — Ungfrú Hulda Guðnadóttir, Breiðabliki, Sandgerði, og Hauk- ur Jónsson, Hafnarstræti 84, Ak- ureyri. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigui’veig Sigurgcirs- dóttir frá Arnarstapa og Páll Jónsson, Merkigili í Eyjafirði. — Ungfrú Sjöfn ísaksdóttir, Greni- vík og Gunnar Steinsson, Ólafs- firði. — Ungfrú Hjördís Sigur- bjarnardóttir, Kelduneskoti, Kelduhverfi, og Skírnir Jó'nSson bóndi að Skarði í Dalsmýnni. — Ungfrú Álfhildur Sigurðárdóttir frá Skútustöðum og séfá Örn Friðriksson prestur að Skútu- stöðum. — Ungfrú Þórunn Ein- arsdóttir frá Torfastöðum í Vopnafirði og Pétur Þórisson, Baldursheimi í Mývatnssveit. — Ungfrú Guðrún Stefánsdóttir frá Geirastöðum í Mývatnssveit og Páll Marvinsson bóndi að Sand- felli við Hofsós — Ungfrú Þórdís Jónsdóttir frá Hömrum í Reykja- dal og IHugi Þórarinsson á Borg, Mývatnssveit. Hjúskapur. Á annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestinum í Grundarþing- um: Þór Hjaltason frá Rutsstöð- um og Hanna Guðyún Jóhannes- dóttir.frá.Hauganesi. Ennfremur: Aðalsteinn , Hjaltason frá Rúts- stöðum og Kristbjörg Ólafía Björnsdóttir frá Brekku, Glerár- þorpi. Hjúskapur. Hinn 22. des. sl. gaf séra Sigurður Guðmundsson á Grenjaðarstað saman í hjónaþand ungfrú Þórhildi Jónsdóttur frá Helluvaði í Mývatnssveit og Guðmund Kristinn Gunnarsson, kennara í Laugaskóla. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband: Lára Egilsdóttir, Hléskógum, Grenivík, og Björgvin Oddgeirs- son, skipstjóri, Grenivík. — Jó- hanna Óskarsdóttir, Kolgerði, Höfðahverfi, og Kristinn Steins- son, Ólafsfirði. — Bryndís Stef- ánsdóttir, Grenivík, og Knútur Bjarnason, Grenivík. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þormóði Sigurðssyni, Vatns- enda: Ungfrú María Indriðadótt- ir frá Skógum og Arnór Bene- diktsson bóndi í Borgartúni í Ljósavatnshreppi. Hjúskapur. Á gamlársdag voru gefin saman i hjónaband af sókn- arprestinum í Grundarþingum: Ungfrú Sigríður Árnadóttir frá Þverá og Óskar Eiríksson, þú- fræðingur, Akureyri (ættaður frá Lýtingsstöðum í Skagafirði). Hjiiskapur. Á aðfangadag jóla voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú Hildigunnur Þorsteinsdóttir, Efri-Vindheimum á Þelamörk, og Stefán Hjörtur Hrólfsson bóndi á Keldulandi i Skagafirði, og á ný- ársdag í Bakkakirkju í Öxnadal ungfrú Þyri Ragnheiður Sigur- björnsdóttir og Gunnar Höskuld- ur Brynjólfsson frá Efstalands- koti, starfsmaður hjá KEA. Hjúskapur. Á gamlársdag voru gefin sáman í hjónaband Gunn- hildur Guðmundsdóttiv, frá Arn- arnesi og Stefán Þói'isson; Hól- ‘ koti, Reykjadal.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.