Dagur - 19.01.1955, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 19. janúar 1955
D AGUR
3
Jarðarför
ÖNNU KRISTÍNAR TÓMASDÓTTUR,
Stóra-Eyrarlandi, Akureyri,
fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 20. janúar kl.
1.30 eftir hádegi.
Jón Helgason.
■r +
? M ínar innilegustu þakkir til ailra, vœr og fj<er, sevi -y
j.; sývdu viér vivarlmg á 50 ára afvtæli mívu 1. jav. s. 1.,
& með heimsóknum, góðum gjöfum, blómum, heillaskeyt- *
mn og hlýjum kveðjum. ®
^ Guð blessi ykkur öll. ^
f Sigríður Guðmuvdsdóttir *
'k'® ^ ö
Stormlugtir
2 stærðir
Járn- og glervörudeild
Loftkældar FAHR díseldráttarvélar
Þeir sem hafa í huga að panta hjá mér FAHR dráttar-
vélar og enn hafa ekki lagt inn ákveðna pöntun ættu að
gera það sem fyrst, svo að öruggt sé að afgreiðsJa geti
farið fram í tæka tíð. Það skal fram tekið að vélinni geta
fylgt ýmiskonar vinnutæki, og nú geta menn valið um
loftkælda eða vatnskælda vél.
, Vélfl og landbúvaðarverkstæði
Magvúsar Árvason
Málaflufningsskrifsfofa
Hefi opnað málaflutningsskrifstofu í Skipagötu 6.
Viðtalstími er kl. 5-7 daglega nema laugardaga kl. 2-4
GUÐMUNDUR SKAFTASON
héraðsdómslögmctður
Nýkomið!
TILKYNNING
frá Almennatryggingum — Akureyrarumboði, Kaup-
vangsstræti 4. - Afgreiðslutími 10-12 og 2-5 (laugard.
10-12).
Greiðslur elli og örorkulífeyris hefjast 20. janúar, aðr-
ar bótagreiðslur 26. janúar.
AKUREYRARUMBOÐ
Svartar herrabomsur, nylon, með loðkanti.
Svört kuldastígvél kvenna fivnsk, tvær teg.
Svartar karlmannabomsur finnskar.
Ennfremur, svartir og brúnir karlmannaskór með
moccasiulagi o. m. fl.
Hvannbergsbræður
;iiiiiitiiiiiitiiiiiiiiiiimiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii»_
| SKJALDBORGARBÍÓ |
Sími 1073
/ kvöld kl. 9:
Sagan af
GLENN MILLER |
\(The Glenn Adillers Story) I
i Hrífandi ný amerísk stór- i
| mynd í litum, um ævi amer- j
íska hljómsveitastjórans;
Glenn Miller.
i Aðalhlutværk:
JAMES STEWART |
JUNE ALLYSON
j Einnig koma fram Louis j
i Armstrong, Gene Kruba, i
Frances Langford o. fl.
NÝJA-BÍÓ
Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9.
Sími 1285.
Myndir vikuvnar:
FÆDD í GÆR j
Amerísk stórmynd gerð
eftir samnefndu leikriti eftir i
Alax Gordon, aðalhlutverk j
Judy Holliday sem hlaut
i Oscar verðlaun fyrir leik
j sinn í þessari mynd. Önnur
; stór hlutverk William Hold
: en, Broderick Crawford. ;
■ Næsta mynd:
iFegurðardísir næturj
innar
j Ný frönsk úrvalsmynd er |
ihlaut 1. verðlaun á alþjóða- \
j kvikmyndahátíðinni í Fen-[
íeyjum 1953. Þetta er mynd- 1
j in, sem valdið hefur sem I
[ mestum deilum við kvik- i
j myndaeftirlit Bretlands íta-1
| líu og Bandaríkjanna.
j Aðalhlutverk:
| GERARD PHILIPE
• i 1111^111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111*
AÐALFUNDUR
Knattspyrnufélags Ak. verð
ur haldinn í Varðborg sunnud
30. þ. m. kl. 1,30.
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin
Sniðakennzla
Námskeið í sniðakennzlu
hefst mánud. 24. jan.
Laufey Bjarnadóttir
Kaupvangsstræti 1
Hefi til sölu
kjólföt og smokingföt
Saumastofa
Björgvins Friðrikssonar
Landsbankahúsinu 3. hæð
STULKUR
Okkur vantar stúlkur til að vinna í frystihúsinu.
Góð vinnuskilyrði. Útvegum fæði og húsnæði.
Vinsamlegast hringið í síma 11 eða 103 Vest-
mannaeyjum.
Hraðfrystistöðin Vestmanvaey jum
JÖRÐ TIL SÖLU
Jörðin YTRI REISTARÁ í Arnarneshreppi er til sölu
og laus til ábúðar í næstu fardögum. Áhöfn, áhöld og
heyvinnuvélar geta fylgt. — Upplýsingar gefur eigandi
og ábúandi jarðarinnar.
Jóhaun Sigvaldason
Ytri Reistará
Aðalf und ur
Búnaðarsambands Eyjafjarðar verður að Hótel K. E. A.
föstudaginn 28. og laugardaginn 29. þ. m. og hefst kl.
10 f. h. fyrri daginn.
Stjómin.
Uppkveikja
til sölu
Byggingavörudeild KEA.
H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður
haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar-
daginn 11. júní 1955 og hefst kl. 1,30 e. h.
D A G S K R Á :
I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á
liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi
ári, og ástæðum fyrir henni, og leggi fram til úrskurðar
endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1954
og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda,
svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá cnd-
urskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu
ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra,
sem úr ganga, samkvæmt samþykktum félagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins
varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp
kunna að vera borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og
umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík,
dagana 7.-9. júní næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð
fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félags-
ins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir
eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrá-
setningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar
en 1. júní 1955.
Reykjavík, 10. janúar 1955.
STJÓRNIN.