Dagur - 19.01.1955, Side 7

Dagur - 19.01.1955, Side 7
Miðvikudaginn 19. janúar 1955 DAGUR 7 - FOKDREIFAR (Framhald af 4. síðu). „sniðugt“ svar, þótt einn eða tveir full-„samvizkusamir“ læðupokar í bekknum hafi skorizt úr leik, og einum sex öðrum hafi fundizt enn þá „meira grín“ að nefna Ólaf Thói-s en Hauk okkar Morthens! Og sannarlega hefur þessum unglingum tekizt að „gera sprell“, og það miklu betur en þeir munu hafa gert sér í hugarlund, þegar þeir skiluðu „atkvæðunum": — Þeim hefur tekizt að verða blaða- matur og hneykslunarhella um land allt! Sannarlega finnst mér, að ef einhver hefur gert sig sek- an um forheimskan, dómgirni og hundavaðshátt í þessu máli, þá séu það ekki þessir 20 „sprell- karlar", heldur blöðin og sllir gráhærðu og spekingslegu koll- arnir, sem hristir hafa verið í 'þessu tilefni svo rækilegá, að hringlið í kvörnunum hefur heyrzt landshornanna á milli! Hver er uppáhalds „grín“- söngvarinn þinn? AÐ LOKUM AÐEINS þetta: Setjum nú sem svo, að spurning- in hefði verið þessi: „Hver er eftirlætis dægurlagasöngvarinn þinn?“ — (En þá hefði hún líka verið svo afmörkuð, að hugsan- legt hefði verið að svara henni af fullu viti.) Mundi það þá hvarfla að nokkrum manni, að 20 af 30 nemendum hefðu nefnt sama nafnið? Mundu atkvæðin þá ekki hafa dreifzt meira en raun varð hér á? Og hefði það þá ekki ver- ið ósanngjarnt og fyllsta van- þakklæti, að Ólafur Thórs, sá hinn mikli leikari og óviðjafnan- legi dægurflpgusmiður, hefði ekki slagað hærra upp í Hauk l)íorthens en nú reyndist? /-■/;< . / kv.-.-v-?: HÉR LÝKUR BRÉFI fúxins í bekknum“, og enda þótt hann taki nokkuð mikið upp í sig í garð blaðsins og hafi, að okkar dómi, misskilið ummæli. þess um þetta efni að nokkru leyif, sjáum við þó ekki ástæðu til að fjölyrða um það, sem á milli ber, eða gera nokkrar frekari athugasemdir, þar sem bréfið er bersýnilega skrifað í þeim tón ,að bréfritarinn tekur hvorki sjálfan sig né aðra sérlega hátíðlega né alvarlega í þessu efni, en hefur þó vissulega nokkuð til síns máls, „Eyrarkona" óskar að koma eftirfarandi á framfæri: „MIG LANGAR til þess að gera fyrirspurn um það, hvort af- greiðslustúlkum í brauðbúðum KEA sé skylt eða ekki skylt að láta af hendi brauðarðmiða, óum- - Dagskrármál landbúnaðarins (Framhald af 2. síðu). ekki mikla hættu að flytja inn nautgripi, ef nauðsynlegrar var- úðar væri gætt í báðum löndun- um gegn sjúkdómshættu. í umræðunum tóku ennfremur til máls: Benedikt Baldvinsson, Dálksstþðum, Árni Jónsson, til- raunastjóri, Árni Ásbjarnarson, Kaupangi, Ólafur Jónsson, Magn- ús Jónsson, Hrappsstöðum, Jón Guðmann, Skaröi, og Helgi Stefánsson, Þórustöðum. Næsti bændaklúbbsfundur var tilkynntur að hálfum mánuði liðnum, 25. jan. Þá verður rætt um búvélar. Erik Eyland verður málshefjandi. beðið til viðskiptavina sinna, í hvert sinn og brauð eru afgreidd. Eg verzla mikið við KEA. Þegar eg kaupi brauð, vil eg fá arðmið- ana. Þá fæ eg aldrei nema eg gangi eftir því. Eru þeir þá fús- lega látnir í té. En mér leiðist þetta og vil fá úr því skorið, hvernig í málinu liggur.“ Er þá bréfi „Eyrarkonu" lokið. Blaðið sneri sér til fram- kvæmdastjóra Kaupfélags Ey- firðinga út af þessari fyrirspurn. Lét hann þær upplýsingar í té, að allar afgreiðslustúlkur er hefðu á hendi brauðsölu fyrir KEA, hefðu fyrirmæli um að láta félagsmenn hafa brauðarðmiða í hvert sinn og brauð er keypt, og að sjálf- sögðu óumbeðið. ' - Nokkrar atliuga- semdir (Framhald af 5. síðu). Blæju. Bátstapar urðu hér þrír á fyrri hluta 19. aldar. Kaðalsstaðir: Þar segir, „að um móðuna hafi verið kominn þangað ætdeggur, cr hafi búið þar til 1827, en cftir það virðist jörðin í eyði til 1858.“ — Árið 1762 bjó þar Árni Björnsson 31 árs, hann bjó þar fram á síðasta tug aldarinnar; eftir hann bjó þar sonur hans, Páll Árnason, og eftir hann sonur hans, Jóhanncs Pálsson, er bjó þar enn 1855. Ef Kað- alsstaðir hafa staðið í eyði, er Guð laugur frá Látrum flutti þangað, hefir það ekki vcrið meir cn eitt eða tvö ár. Jóhannes Pálsson var faðir Gríms og Halldórs, sem getið er um í Garðs- vík, og föður-faðir Sigmars í Mó- gili. Eg liefi þá athugað það helzta, cr mér finnst máli skipta í þeim köflum, er cg ætlaði mér að gera athuga- semdir við. Læt því máli mínu lokið án frekari eftirmála. Júl. Jóhannesson. íbúðir til sölu Málflutningaskrifstofa Jónasar G. Rafnar °g Ragnars Steinbergssonar Sími 1578 — Viðtalstími 11-12 og 5-7 Athugið! Höfum fengið riiikið úr val af: - Jónas Kristjánsson samlagsstjórn sextugur (Framhald af 5. síðu). bönnuð. Ræktunarmál hefur Jón- as einnig látið til sín taka. Eg læt þetta nægja um störf Jónasar Kristjánssonar og við- fangsefni og hef þó nefnt það eitt, er öllum má liggja mest í augum uppi og sízt ætti að þurfa að vekja athygli á, en oft greinum við ekki hvað gert er, nema það gerist með umbrotum og hávaða. Heilbrigð, jöfn þróun dylst oft, nema litið sé til baka og reikning- arnir gerðir upp öðru hvoru, en til þess eru tímamót eins og merk isafmæli vel valin. Eg veit ekki hvort Jónasi Kristjánssyni líkar vel eða illa að hér er reynt að benda á nokkur af veigamestu störfum hans og það þó mjög lauslega, og hann gerður þannig að umræðuefni. í sjálfu sér skipta þessi orð mín ekki miklu máli, því að hvort tveggja er, að störf Jónasar eru þess um- komin að vekja athygli á sér sjálf og að merkisafmæli verða ekki lengur dulin. Þau eru svo hljóðbær að afmælisbarnið kemst varla hjá því að vekja athygli, þótt það fegið vildi. Eg hef nú í meira en aldar fjórðung þekkt Jónas í Samlag- inu. Samskipti okkar hafa jafnan verið ágæt og meiri og betri eftir því sem þau hafa orðið lengri, en ekki geng eg þess dulinn, að vinningurinn af þeim kynnum hefur aðallega orðið á mína hlið. Mín reynsla af Jónasi er sú, að hann sé óvenjulega áhugasamur, velviljaður og hjálpsamur maður og að hann hætti ógjarnan við hálfnað verk. Hann tekur með al- vöru og festu á hverju viðfangs- efni, hefur glöggt auga fyrir öllu hagnýtu, en líka fyrir því, sem er sénkennilegt og á mikið til af græzkulausri kímni, sem hann bregður stundum fyrir sig í fá- mennum kunningjahóp. Hann kann vel þá list, jöfnum höndum, að túlka sín viðhorf og hlýða á annarra. Jónas er kvæntur Sigríði Guð- mundsdóttur, Péturssonar út- gerðarmanns, mjög aðlaðandi konu og ágætrar húsmóður, sem nú um alllangt skeið hefur, til mikillar hryggðar fyrir alla vini þeirra hjóna, átt við stranga van- heilsu að stríða. Þau eiga tvö mannvænleg börn uppkomin, Hrein og Sólveigu. Nú þegar Jónas Kristjánsson er sextugur vil eg flytja honuminni- legar árnaðaróskir og tjá honum þakkir fyrir langa og ágæta við- kynningu, góða vináttu mér auðsýnda og hin miklu og prýði- legu störf hans í þágu þessa hér- aðs og alþjóðar. Óska eg og vona að honum megi auðnast enn um langt skeið að starfa með fullri orku að áhugamálum sínum, vinna marga sigra, ná mörgum nýjum áföngum. Veit eg að fjöl- margir, bæði í sveit og bæ, taka af alhug undir þessar óskir mínar. Læt eg svo lokið þessari fátæk- legu ræðu minni um mikið efni, Jónas Samlagsstjóra, og vil að lokum draga kjarna hennar sam- an í eina setningu, fjögur orð: Lifðu heill, góður drengur. Ólafur Jónsson. - Æfintýrið á Fljóts- (Framhald af 8. síðu). rækt og einnig mjólkurfram- leiðslu hin síðari ár. Litla, þýfða túnið í Stafni, sem gaf af sér rúmlega hálft kýrfóður, fyrsta árið sem Sigurgeir bjó þar á hálílendunni, er nú orðið stórt og grösugt. Þar var síðasta sumar 1200 hesta töðufall. Þúfnakarginn er horfinn ,en grænir nýræktar- teigar færa sig yfir mýrarsund og viðarmóa. Ógrynni er af rjúpum á Fljótsheiði. Þær eiga vinum að fagna, þar sem Stafnsbændur eru. Varplönd þeirra fylgja túnjaðrin- um. Þær færa sig um set, þegar nýtt land er brotið. Annað ónæði hafa þær ekki, enda gæfar þar og grunlausar um hættur þær er vopnbúnum veiðimönnum fylgja. (lásum og keðjum) Vélsmiðjan ODDI Sími 1971 Prjónavéíar FAMA 144 nála á nýkomnar Sími — Rafmagn. Akvegur er heim að Stafni. Er það 6 km. leið frá Narfastöðum í anna Reykjadal. Mörg dagsverk unnu Stafnsmenn við vegalagninguna og voru búnir að gera akfæran veg heim til sín áður en samfé- lagið lagði þar nokkuð af mörk um. Fyrsti bíllinn ók þar í hlaðið árið 1938. Þar voru símamenn á ferð, og það var stór hátíðisdagur á heiðabýlinu. Simans hafði verið beðið með mikilli óþreytju og hann var þar eins og annars staðar í strjálbýli, ómetanlegur. Stórum áfanga var náð. Hinn er þó stærri, sem framundan er. Byggðahverfið í Stafni og Fram- Reykjadalur hefur enn ekki feng- ið rafmagn. En það er á næstu grösum. Á næsta ári er ráðgert að Mývatnssveit og sá hluti Reykja- dals, sem eftir er, verði rafvædd- ur. Stafn, sem tilheyrir Reykja- dal, mun þá að sjálfsögðu ekki verða settur hjá. ÖR BÆ OG BYGGD □ RÚN 5955110 — Fundur fellur niður. I. O. O. F. 2 — 13611218<4 — Kirkjan. Messað í Akureyrar- kix-kju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Þessir sálmar vei'ða sungnir: Nr. 223, 122,1112, 346 og 264. — Hafið sálmabækur með og takið þátt í söngnum. — K. R. Messað í Glerái-þorpi kl. 2 e. h. á sunnudaginn. — P S. Sunnudagask. Akureyrarkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. — 5—6 ái'a börn í kapellunni og 7—13 ára böm í kirkjunni. —• Æskulýðsblaðið kemur út. Fundur í báðum deildur á sunnudag- inn kl. 5 e. h. —• Stúlknadeildin í kap- ellunni. Di'engjadeildin á kirkju- loftinu. Fermingarbörn í Lögmanns- hlíðarsókn (Hlíð og Gleráx'þorpi) eru beðin um að mæta til prest- barnaskólann í Glerár- þorpi sem hér segir: Til séx-a Ki'istjáns Róbertssonar fimmtu- dag 20. jan. kl 4 e. h. (á moi-gun) — og til séra Péturs Sigurgeirs- sonar næstk. þriðjudag, 25 jan., kl. 4 e. h. hlið, •oirii Vcla- og búsdhaldadeild Farsæll búskapur. Sigui-geir heitinn í Stafni var góður bóndi. Hann kom upp stórum hóp myndai'legra barna, sem undu vel hag sínum í for- eldrahúsum og þeir hlutu í arf góða hæfileika og mikinn dugnað og þrautseigju. Þeir fengu líka snemma þann þroska, að kasta ekki fyrir borð hinum fornu dyggðum: í'áðdeild og spai'semi. Svo mætti ætla að Stafnsbræð- ur, svo vel gerðir sem þeir eru og fjölhæfir, hefðu hneigst til stór- framkvæmda í búnaði, svo sem títt er á þessum tímum, og af- kastað enn meiru en oi'ðið er. En þar, sem á öðrum sviðum, hafa þeir ekki viljað reisa sér hurðar- ás um öxl, en kosið fremur jafn- ar og velgerðar framkvæmdir en stórframkvæmdir og skuldir. — Enginn dómur skal á það lagður, hvor hluturinn er betri, en víst er um það, að vel er búið í Stafni, og eftirtekatrvert er það, að á okkar tímum, þegar hvarvetna berast frétti rum samdrátt og fólksfæð sveitanna, og þá sér- staklega á afskekktum stöðum, þar sem útverðir bændanna hver af öðrum láta uxidan þoka, þá fjölgar fólki á Fljótsdalsheiðinni, í byggðahverfinu í Stafni. Þar eru ;o ábúenduiv sem erja áöl'öiria og una glaðir við sitt. Frá starfinu í kristniboðshúsinu Zíon. Samkoma verður sunnu- daginn 23. janúar kl. 8.30 e. h. — Benedikt Jasonarson talai. — Sunnudagaskólinn kl. 10 30 f h. Brúðkaup. 9. jan. sl. voi'u gefin saman í hjónaband ungfrú FJsa Guðlaug Jónsdóttir og Sigurgeir Júlíusson, sjómaður, Hrísey. Brúðkaup. — Þann 15. jan. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkj u ungfrú. Lovfsa Enielía Sígui'björnsdóttir og Ing- ólfur Hallsson bifreiðarstjóri. — Heimili þeirra verður að Stein- kii'kju, Fnjóskadal. Taldð eftir! Vakningasamkom- ur á hvei-ju kvöldi kl. 8.30 I sal Hjálpræðishersins, frá og með sunnudegi 23. þ. m. til og með sunnudeginum 30. þ. m. — Marg- ir ræðumenn. Söngur og hljóð- fæi-asláttur. Sjáið í dagblöðunum. „Sjá Guðslambið, er ber synd heimsins: Jóh. 1, 29.“. Aðgöngumiðar að 50 ára af- mælisfagnaði Iðnaðax-mannafél. Akureyrar afhendast að Hótel KEA fimmtudaginn og föstudag- inn 20. og 21. þ. m. kl. 8—10 síð- degis. Vitjið miðanna tímanlega. Stjói'nin. Skjaldborgarbíó sýnir um þess- ar mundir ágæta kvikmynd: „Sagan af Glenn Miller". Þetta var þriðja mest sótta myndin í Bandaríkjunum og Kanada síð- astliðið ár. I. O. G. T. St. Ísafold-Fjallkon- an nr. 1 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 24. jan. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Skýrslur embættismanna. Inn- setning embættismantia. Fram- haldssagan. Dans. Fjölmennið. — Æðstitemplar. Crepnylonsokkar kr. 50,00 og 55,00 PERLONSOKKAR BARNA og UNG- LINGA SÖKKAR SPORTSOKKAR KULDAÚLPUR Ásbyrgi h. f.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.