Dagur - 23.03.1955, Side 1

Dagur - 23.03.1955, Side 1
Fylgist með því, sem gerizt hér í kringum okkur. — Kaupið Dag, — Sími 1166. Dagu DAGUB kemur næst ut laugardag- inn 26. marz. XXXVffl. árg. Akureyri, miðvikudaginn 23. marz 1955 16. tbl, Hundrað ára afmælis frjáísrar verzlunar verður minnsf 1. apríl ífátíðasamkoma á Ráðhúst. - hóf að Hótel KEA Hinn 1. aþxíl n. I<. verður minnzt 100 ára qfmailis frcjálsrar verzlunar á Islandi. • Lögin um siglingar og verzlun á Jslandi voru gelin út !5. apríl 185), co gengu í gildi 1. apríl 1955. Er ]>ví sá dagur liinn raunverulegi al- rnadisdagur verzlunarírelsisins. Lög- in fólu í sér, að öllum var heimilt að verzla við Isiendinga, en áður var verzlunin bundin við þegna Danakonungs. Verzlunarráð íslands, Samband smásöluverzlana, Vcrzlunarmanna- lélag Reykjavíkur og Samband ísl. samvinnulélaga hafa bundizt sam- tökum um undirbúning hátíðahald- anna. — Helur nefnd starfað um nokkurt skeið að undirbúningi. og hefur hún kosið sérstaka íram- kvæmdanefnd, en í henni eru: Egg- ert Kristjánsson, stórkaupm., form. V. í., oddviti framkvxmdanelndar- innar, en auk þess skipa hana þeir Erlendur Einarsson, lorstjóri S.I.S., og Kristján Jónsson, kaupmaður, form. Sambands smásiiluverzfana. Þann 1. apríl verður samkoma í Þjóðleikhúsinu, og verður mjiig til hennar vandað. Þar mun viðskipta- málaráðherra, fulltrúar verzltmar samtaka og lleiri flytja ræður. Um kvöldið vcrður veizla að Hótel llorg, þar sem lélagsmálaráð- lierra, borgarstjórinn I Reykjavík og fleiri llytja rxður, en auk þess verður margt til skemmtunar. Gert er ráð fyrir að Reykjavíkur- bær verði skreyttur í lilefni dagsins, og v.er/lanir nninu væntanlega minnast dagsins mcð gluggaskreyt- ingum. Dagsins yerður einnig minnzt í Ríkisútvarpinu með útvarpi lrá há- tíðarfundinurn í Þjóðleikhúsinu og með samfelldri dagskrá um kvöldið. I undirbtiningi er útgáfa niiiin- ingarrits, sem Vilhjálmur Þ. Gísla- son, útvarpsstjóri, ritar. Hér á Akureyri cr gert ráð fytir að dagsins verði minnzt með sam- komu á Ráðhústorgi, þar sem bxj- arfógeti, Friðjón Skaphéðinsson, lieldur ræðu og hornaflokkur leikur nokkur lög. Seinni hluta dagsins býður Kaup- fél. Eyfirðinga og Verzlunarmanna- félagið vcrzlunarmönnum o. 11. til síðdegisdrykkju að Hótel KEA, og vérða þar lluttar nokkrar ræður. Þá er gert ráð fyrir að sem flestir hús- eigendur dragi fána að stiing og að verzlanir bæjarins geri sérstakar gluggaskreytingar til að minnast dagsins. Búðum og skrifstofum verður að líkindum lokað frá hádegi. rekstur norðlenzka togarans Togari kaupstaðanna þriggja við Torfuncfsbryggju. Unnið cr að því að búa skipið á veiðar. Togarinn Vilborg Herjólfsdótt- ir, sem ríkissjóður keypti af Vestmannaeyingum, kom hingað norður í sl. viku. Lét Útgerðar- lélag Akureyringa h.f. sigla skip- inu hingað í umboði fjármála- ráðuneytisins, en hér mun skipið væntanlega verða afhent hiuta- félagi; sem Olafsfirðingar, Hús- víkingar og Sauðárkróksbúar stofna um skipið og rekstur þess. um dráttarbrðuf fyrir allf að 850 IIEión króna Ævisaga ■ss a sænsku Önnur gerð af dráttarbrant, en áður hefur verið rætt um hér, en e. t, v, sú eina, sern unnt er að koma upp kostnaðar vegna Slippstöðinni h.f. hér á Akureyri befur borizt tilboð frá Þýzka- landi um dráttarbraut fyrir allt að 850 Icsta skip, eða fullnægjandi fyrir togara, fyrir um það bil 1 milljón króna, með skinnum, spili og. vírum. — Er þetta önnur gerð en hingað til hefur verið rætt vun að koma hér upp. í Svíþjóð er komiö út 1. bindi af ævisögu Halldórs Kiljans Lax ness og ritar Petcr Hallberg bók- ina, en hann hefur þýtt verk Laxness á sænsku. Bókin heitir „Den store vavaren““, og segir þar frá uppvexíi skáídsins og fyrstu rithöfundarárum. Þar er ni. a. rætt um það tímabil, er Laxness var katóískur og tók skírn í klaustri einu í Lvixem- borg. Er þcssi rnynd af skáldinu, í hvítri skikkju með logandi kerti á lofti, frá skírivinni. Laxness var þá 21 árs. Iiér er um að ræSa braut án hliðarbrauta og er hún því ekki nothæf nema fyrir eitt skip i senn. Hingað til talað um 6—10 millj. kr. mannvirki. Hingað til hefur verið rætt um ð -koma hér upp dráttarbraut með hliðarbrautum, svo að tvö eða fleiri skip geti staðið uppi í senn. En kostnaður við slíka braut er margfalt meiri. Hafa verið nefndar hér tölur um 6—7 milljónir kr. fyrir slíka braut og væri það lágmark, en allt að 10 millj., ef liún væri uppkomin að öllu leyfi. En braut fyrir eitt skip, samkvæmt hinu þýzka tilboði, mundi ekki kosta yfir 2—3 millj. uppkomin, að áliti kunnáttu- manna, sem málið hafa athugað. Er hætta á, að hin fullkomna dráttarbraut sé svo kostnaðar- samt fyrirtæki, að erfitt eða cger- legt reynist að koma því upp þótt æskilegt væri talið. Algeng gerð í Þýzkalandi. Blaðið hefur átt tal við Herluf Ryel skipasmið, sem gekkst fyrir að útvega fyrrnefnt tilboð frá Þýzkalandi. Hann sagði blaðinu, að dráttarbrautir af þessu tagi séu mjög algengar í Þýzkalandi og á stórum slippstöðum standa þær hlið við hlið margar, og er þannig leyst það verkefni, að hafa mörg skip á landi í einu. Herluf ! Verkíallsmálie: Er stödd hér í bænum nefnd manna frá kaupstöðunum þrem- ur tij að ganga frá hlutafélags- stofnuninni og samningum við Út.gerðarfélagið um að annast rekstur togarans. Þegar er búið að ráða mikinn hluta áhafnarinn- ar. Skipstjóri er Guðvarour Vil- jnur.darson úr Vestmanpaeyjum. Unnið er því að búa togarann á veiðai*. Væntanlega verður skip- ið skirt að nýju. , Aðfaranótt mánudags ciitnaði upp ur samningaviðræðum um kaupgjaldsmáJm, í bili a. m. k. Höfðu atvinnurekendur kornið með tilboð, sem jaíngilti 7% kjarabótum. Áttu 6% að nást með greiðslu kaups samkvæmt vísitölu án affalla, og að auki átti að hækka orloísfé um 1%. Hér er rétt að minna á, að vísitölubreyt- ingin mundi koma misjafnlega við eftir lamiaflokkum, því að full'vísitala er grcidd á 2200 kr. laun. En ætlast var til að það. sem á vantaði til að ná 7% kjarabótum, fengist með grunnkaups- liækkun. Þetta tilboð var miðað við verkamannakaup. Tilboð til iðnaðarmannafélaga var á svipuðum grundvelli. Samnínganefnd verkalýðsfélaganna hafnaði þessu boði, og gerði gagnboð um að lækka kaupkröfu úr 30% hækkun í 25% hækkun. Iðnaðar- menn buðu að lækka kröfu sína úr 25% hækkun í 21% hækkun og Iðju bauð að lækka kröfu sína úr 35% í 30%. — Er bilið því mikið, og liggja samningaviðræður niðri að sinni. Ryel sagði, að íslenzku togararnir hefðu oft verið teknir á land í. Þýzkalandi í svona brauium. Sjálfur sagðist hann hafa séð einn Akureyrartogarann á landi þar á sl. ári í svona braut. Góð aðstaða á Oddeyri. Herluf Ryel benti á, að aðstaða til að koma upp slíkri braut, sem hér um ræðir, norðan við dráttar- brautina, se;n fyrír er, mætti teljast góð. Undir öllum venjuleg um kringumstæðum væri nægi- iegt að taka einn togara á lund í senn. Uppsetning dráttarbrautar af þessu tagi mundi þegar stór- bæta afstöðu jámiðnaðarins hér bænum og opna möguleika tii framkvæmda, sem nú eru lokaðir. Dráttarbraut með hliðarbrautum væri að sjálfsögðu fullkomnara tæki, en hætt væri við að langur tími liði áður en slíkt mannvirki yrði gert hér, svo gífurlegur kostnaðarsamt sem það er. I Viðunandi lausn fundin? Herluf Ryel kvaðst hafa rætt þetta mál við ýmsa menn hér i. bænum, sem þekkingu hafa á slíkum málum, og væri það áþl ofarlega, að þarna væri fundin viðunandi lausn á dráttarbraut- armálinu Fyrir liggur hér þegar tilboð frá hinum þýzka framleið- anda ásamt teikningu af braut- inni. Hafnarnefnd þarf að kanna möguleikana. Hér virðist mjög athyglisvert mál að ræða, og er þess að vænta að hafnamefnd bæjarins, sem hef ur dráttarbrautarmálið til með- ferðar, kanni þessa möguleika. Uppsetning dráttarhrautar er hið mikilvægasta hagsmunamál fyrir bæjarfélagið. Litlar horfur virð- ast .á því, að unnt reynist að út- vega fé til þess að gera hér stóra dráttarbraut að sinni. En þessi þýzka braút mundi Ieysa málið á viðunandi hátt að því er vii'ðist, fyrir upphæð, sem ætti að vera viðráðanleg fyrir bæjarfélagið, e£ hugur fylgir máli. Skíðamót Akoreyrar á suimudagiim Hið árlega skíðamót Akureyrar hefst næstk. sunnudag með svig- keppni í Hliðarfjalli í A-, B- og C-flokkum. Mótið hefst kl. 2 e. h.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.