Dagur - 02.04.1955, Blaðsíða 4

Dagur - 02.04.1955, Blaðsíða 4
4 DAGUR Laugardaginn 2. apríl 1955 1 DAGUR Ritstjóri: HAUKUR SNORRASON Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Erlingur Davíðsson. Skrifstofa í Hafnarstræti 88. — Sími 1166. Blaðið kemur út á hverium miðvikudegi. Árgangur kostar kr. 60.00. Gjalddagi er 1. júlí. I’RENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Frjáls verzlun I SAGA FRJÁLSRAR VERZLUNAR á íslandi :r hluti sögunnar um almenna viðreisn eftir nargra alda niðurlægingu og kúgun. í gegnum /erzlunina og snertinguna við viðskiptalíf og ramfarir í öðrum löndum, fann þjóðin á ný mátt sinn og trúna á landið. Hugsjón varð hér sem oftar i ifigjafi. Hamingjusamt menningarríki blasti við liugarsjónum brautryðjendanna. Jón Sigurðsson itti aldrei von á neinum verzlunargróða fyrir ;ig. Engin slík veraldarhyggja brýndi hann í bar- í ■ ittunni. En í hjarta hans brann glóð hugsjónarinn- u' um frjálst, sjálfstætt íslenzkt ríki og menning- uþjóð. Það var honum nóg hvöt. ! EN ÞÓTT INNRI ELDUR hafi kynnt undir, ! j.irfti meira til að leiða hinn nýja tíma til vegs í I ojóðfélaginu. Það sá Jón Sigurðsson líka mæta í 'el. Hann sá það í upphafi, hver breyting mundi ■ i verða þegar verzlunargróðinn, sem um aldir fiafði verið fluttur úr landi, yrði kyrrsettur í andinu. Þá er fundinn vegurinn til frelsis og 1 . ramfara, ritaði Jón Sigurðsson um það bil, sem oyrjaði að rofa til í verzlunarmálunum. Með upp- ■: iiafi frjálsrar, innlendrar verzlunar tók að draga ! Mv fjárflóttanum úr landi. Sá straumur fór minnk- I . mdi eftir því sem erlendum kaupmönnum fækk- | nfti. og sú tízka varð útlæg ger, að íslenzkir kaup- ' ngnn lifðu af verzlunararðinum úti í Kaup- ! ; nannahöfn. Um aldamótin voru útlendingarnir ! irðnir fámennir, og um 1930 hvarf hin erlenda i 'przlunarstétt af sjónarsviðinu hér. Ný verzlunar- aús í eigu íslenzkra manna risu upp á lóðum jömlu einokunarinnar og arftaka hennar. Verzl- marhús danska tímans eru nú orðið fornleifar að- i^ins.. Um leið og aðstaðan breyttist, gerðist meira en að fjármagnið, sem áður var flutt úr landi, væri kyrrsett. Víða fór svo, að sá arður, sem innflutn- i :ngs- og útflutningsverzlun skapaði; varð kyrr ' ,'ieima í byggðunum, og varð, er tímar liðu fram, ' indirstaða almennrar uppbyggingar á sviði verzl- i ■ mar og framleiðslu. Sú þróun er einn hinn merk- asti kafli verzlunarsögunnar. Á þeim vettvangi iiafa kaupfélögin skilað mestu dagsverki. í hverri 1 í.iiifn að kalla, blasa nú við framleiðslutæki, sem ! óil eru orðin af fjármagni því, sem fólkið sjálft ] aefur skapað með vinnu sinni og ávaxtað í sam- I /jnnu. Úti um sveitir hefur frelsið í verzlun og fé- ! agsmálum skapað aðstöðu til margháttaðra fram- I kvæmda og framfara. Fjárstraumurinn, sem fyrr ! a tímum lagði grundvöll að koparþökum Kaup- ! ' nannahafnar, stendur í dag undir fjölþættri fram- ! . eiðslu í sveit og við sjó. Kaupmaðurinn er i dag j /enjulegur borgari. Nafnið geymir ekki lengur i /ald né yfirdrottnun í huga alþýðunnar. Með í uamtökum tók fólkið sjálft starf hans í sínar hend- ! 'jr og fann, að verzlun var ekki starf fyrir útvalda I aeldur almenn þjónusta. Þótt marga skugga hafi ! oorið á, er þjónustan samt aðalhlutverk verzlun- | irinnar í huga alls þorra þjóðarinnar í dag. MARGT HEFUR VERIÐ skrafað um frjálsa ■ /erzlun þessa siðustu daga, og þess minnzt með nyndarbrag, að 100 ár eru liðin síðan Danir leystu j rdafabandið af verzluninni. En vonandi hafa ekki | 511 fögru orðin orðið til þess að dylja menn þeirri | fitaðreynd, að í rauninni er.langt frá því, að þjóðin búi við frjálsa verzlun í bókstaf- legri merkingu, eða hafi gert það langtímum saman síðan frelsið var lögleitt 1855. Síðan hafa mörg lög og margar reglugerðir verið sett til að svipta landsmenn verzlunarfrelsi. Oftast hefur það verið fyrir óviðráðanlegar, utan- aðkomandi aðstæður. Þrátt fyrir allt talið um frelsi, býr hinn frjálsi heimur ekki við raunveru- legt verzlunarfrelsi. Hver þjóð býr á sínum skika, umgirt tolla- og gjaideyrismúrum. Unnið er að því af beztu mönnum margra þjóða, að rífa þessa múra niður, en lítið miðar að því marki. Margir standa þar líka fast í gegn Heilar stjórnmálakreddur flytja þann boðskap, að verzlun og aðr- ar athafnir manna skuli um alla framtíð vera í viðjum fjarlægs ríkisvalds og hefðarstéttar þess, embættismannanna. Það var mikil bjartsýni hjá Jóni Sigurðs- syni, er hann skrifaði, um miðja öldina sem leið, um verzlunar- frelsi í framkvæmd: „. . . . Þá er fundinn vegurinn til frelsis og framfara, og vegurinn til stjórn- arbótar að auki, sem ekki þarfn- ast lengi leyfisbréfa frá stjórn- inni í Kaupmannahöfn. ... “ — Hann sá það rétt, að frelsið er vegurinn til framfaranna, og hann spáði rétt um að stjórnin í Kaupmannahöfn yrði ekki fram- ar spurð ráða. En honum skjátl- aðist er hann hélt, að í framtíð- arríkinu þyrfti ekki lengur leyf- isbréf. Þau hafa kynslóðirnar flutt með sér í 100 ár. Þau eru skugginn á verzlunarfrelsinu í dag. Orðsins list á Sæluviku Skagfirðinga. „Gestur“ á Sæluviku Skagfirð- inga skrifar blaðinu: „SÆLUVIKU Skagfirðinga er nýlega lokið. Meiri hluti skémmt- ananna fór fram í Bifröst, félags- heimili Sauðkræklinga, sem er hinn reisulegasti samkomustað- ur. Vikan hófst með guðsþjón- ustu en endaði í dansi. Aðaluppi- staða þessarar fagnaðarviku voru þrír sjónleikir, bíósýningar og dans fram eftir nóttum. Umfangs mesti leikurinn var „Nýársnótt- in“ eftir Indriða Einarsson. Hann var sýndur alla dagana. Karla- kórinn „Heimir“ söng undir stjórn Jóns Björnssonar. Þá var og einn umræðufundur, og máls- hefjendur voru ráðunautarnir Olafur Sigurðsson, Hellulandi, og Haraldur Árnason. Fluttu þeir fróðleg og skemmtileg erindi og gáfu fundarmönnum með þeim víðátt.umikið umræðusvið. — En fundur þessi var mjög illa sóttur, og er það mikil breyting frá fyrri tíð, þegar skagfirzkir andans- og mælskumenn áttust við, sjálfum sér til hressingar og öðrurn til ánægju og fróðleiks, og minnast nú eldri menn í Skagafirði þeirra daga þegar umræðufundirnir settu svip á Sæluvikuna. SÍÐASTA DAGINN voru vís- ur bótnaðai'. Sú keppni fór fram á undan leiksýningu, en var boð- uð með litlum fyrirvara. Samt varð aðsókn að vísugerðinni svo mikil, að hvert sæti og stæði í húsinu var fullskipað, og margir urðu frá að hverfa Þessir menn voru fengnir til að botna vísu- upphöfin: Gunnar Einarsson bóndi og kennari, Bergskála, Haraldur Hjálmarsson, afgr.m., Sauðárkróki, og Sigurður Jónas- son, iðnaðarmaður, Hróarsdal. — Skáldin voru fljót að yrkja og virtust ekki taka nærri sér að leysa þrautina. — Eg læt hér fylgja nokkrar vísur, sem sýnis- horn, er eg skrifaði í vasabók mína jafnóðum og þær voru ort- ar: Ein sat bekkinn undirleit átti von á sveini. H. H. botnaði þannig: Hún var „kæk“ og kinnafeit kunni að hugsa í leyni. S. J. botnaði svo: Fögur var hún, hýr og heit með hjarta ekki úr steini. Og G. E á þessa ieið: Andlitsbjört og hörundsheit hugsaði sitt í leyni. Þegar andans þrýtur fjör þyngjast yandamalin. S. J. botnaði þannig' Kasta eg af mér hverri spjör. Konur' Hérna er sálin. Þú ert eins og ævintýr eða ljúfur draumur. Botn eftir G. E.: Innst í hjarta ástin býr ólgar blóðsins straumur. Heldur þu að Hannibal og Hermann vinni saman? G. E. botnaði svo: Það er misjafnt mannaval þó meti báðir framann. SKAGFIRÐINGAR fjölmenntu á Sæluvikuna, enda voru vegir færir og veðurblíða alla dagana. Okunnugum dylst ekki, að Skag- firðingar kunna vel að skemmta sér, og það er sagt að þeim endist Sæluvikan allt árið. Því að þegar minningarnar fara að dofna tekur tilhlökkunin við. En mér finnst að þeir ættu að láta þessa gleði- daga bera meiri svip af öllu hér- aðinu og láta orðsins list, bæði í bundnu og óbundnu máli, taka sinn fyrri sess.“ Sönglist morgunstundarinnar. ÞEIR, SEM risið hafa árla úr rekkju eða brugðið blundi lítið eitt fyrr en venjulega, undan- farna morgna, hafa eflaust hlust- að á fuglasönginn, með óbland- inni gleði. Veðrið hefur verið dá- samlegt og vinir okkgr, sem tekið hafa tryggð við tré og runna í görðunum okkar eru lítið eitt morgunglaðai'i en við flest, sem tilheyrum hinu venjulega, svefn- þunga fólki.Þeir vekja okkurmeð margradda og tilbrigðamiklum söng, sem er helgaður komandi vori. Um venjulegan fótaferðar- tíma er söngurinn þagnaður og fuglarnir flognir til fjalla. Manni verður hugsað með þakklæti til íþeirra handa, er gróðursettu trén. Það er þeim að þakka, hversu yndislegra morg- untónleika við njótum. Engin hljómlist er eins fögur og marg- raddaður fuglasöngur þrasta og (Framhald á 7. síðu). VALD. V. SNÆVARR: % © * Þegar þysinn hljóðnar. f £ „Eg á lika aðra sauði, sem ckki eru aí % þcssu sauðabyrgi þá byrjar mér og að ^ lciða, og þeir munu heyra mina rausl; og það mun verða ein hjörð og einn j hirðir." — Jóli. 10, 16. @ Oss, sem þetta blessað land byggjnm, liður % ^ sennilega mtela vel i samanburði við ýmsar aðr- ^ ar þjóðir, þegar alls er grelt. Vér scejum það ber.t, ^ ef vér gerðum náikvceman samanburð á þeirra ^ liag og vorum, en þann samanburð gjörum vér ^ ^ o/ sjaldan. Hugstim til heiðnu landatína. í þess- @ y um mánuði er fjársöfnunardagur heiðingjatrú- í 5 boðsins, Pálmasunnudagurinn. Höfum vér ekki £ r ráð á að miðla þeim einhverju, sem berjast fyrir F S bcettum hag þeim til liandat Eða hvernig er T * hagur þeirra? Berum I. d. saman almenn mann- J ® réttindi þar og hér. Hér er konan sett mannin- ^ ^ um jafn háll i fleslu tilliti. Þar er hún ambátt |? || mannsins, og á sér litinn sem engan rétl. Hér er ^ hverju barni hjúkrað og hjálþað til lífs og ® y þroska. Þar eru þau börn, sem eitthvað er að, ijt víða vœgðarlaust borin út, og hvorki cetlað líf né $ þroshi. Hér cru lceknar, sjúkrahjálþ og lið. Er ® eltki ólíhu samait að jafna? Langar þig ekki til * að. taka jxitt i tilraun til að jafna lifskjörin? En © — hvernig slendur á þessum regin-mismun? — X % G cc f u m u n i n u m v e l d u r k r i s t i n l r’ú % 5 og lifssltoðun. Þcrr eru mceður vestrcennar ^ menningar. Vér njóhnn blessunar hennar, en ^ £ heiðnu þjótðirnar eklti. Sterkviðri andans hafa * ð eltki enn náð að blása yfir lönd þeirra. Hverju <■ er um að kcnna? — Um vorar hendur, hinna & a kristnu þjóða, átti kristindómurinn að berasl £ X vm lönd og höf, allt að takmörkum heimsbyggð- i ® arinnar. Svo mcclii sá fyrir, sem oss gaf kristni- £ * boðsskipunina. Hún er svo ákveðin og skýlaus: 5- 6 „F a r i ð jt v i o g k r i s t n i ð a 11 a r þ j ó ð- % « i r,“ bauð hann. Skyldi það ekki valda honum S hryggðar, Iwe treglega vér sinnum þessari fyrir- ^ ^ skipun lians? Sltyldi hann ekki hafa crtlazt til, að kristniboðinu vccri nú lokið að fullu? Vafa- ^ ^ laust er það vilji hans, að sem fyrst tnegi fara að ® ý tala um „e i n a hjörð og eitinhirði.“ Í § Vafalaust er það vilji hans, að Korián verði virl r X um allan heim, börn fái hollt og gotl uppeldi, 5 © þrirlar fái' fréísi og syndarimi fyrirgefningu X é Guðs. Vafalaust ann hann héiðingjunum þess, i j| að Ijós þekkingar i andlégum og likamlegum ^ Í efnum renni upp i löndum þeirra. En til þcss ^ X að það geti orðið, þarf sterkviðri' 'andáns áð i blása yfir þau fyrir kraft kristinnár trúar. — ® y Kristniboðið er s af n a ð ar mú-l- i eðli sinu. * ú Að réttu lagi cetti hver kristinn maður að slyrkja £ 5 það með fyrirbcenum og gjöfum. Þeir með slór- i j? um gjöfum, sem það gela. Ilinir með smágjöf- £ * um af fátcckt sinni. Blessun fylgir hverri gjöf, A S sem gefin er af góðum liug og fórnfúsu hjarta. J % — Vér biðjum fyrir hciðingjunum með orðum ijí J Iniarsháldsins Malthiasar Jochumssonar i? I Ó, lit á þeirra hryggðar liag, sem heiðnin blindar nótt og dag, ó, kveik Jyeim Ijós, ó, send þeim sól, ó, sýn þcim Jesú náðarstól. O, veit hjá þeim að vcrði Ijós, unz vaknar sérlwer dáin rós. Ó, veit þeim öllum hjálp og hlif og hér og siðar eilíft líf. (Sálmab. 552, 5—6). Onýtar tölur í íslenzkum karl- mannaskyrtum Húsmóðir skrifar blaðinu á þessa leið: NÚ Á SEINNI ÁRUM fást svo að segja einvörð- ungu íslenzkar karlmannaskyrtur í verzlunum og er eg ekki að lasta það. Nú er upp tekinn sá amer- íski siður, að skyrtur eru með föstum flibbum og hnepptar á tölu á ermunum. Gömlu lausu hnapp- arnir eru úr sögunni, og er ekki eftirsjá að þeim. Skyrturnar, sem framleiddar eru hér, eru úr góð- um efnum, en galli á framleiðslu einnar verksmiðju er, að þær eru of efnislitlar. En það er verst fyrir framleiðandann. Þeir, sem einu sinni hafa keypt vöru hans, gera það ekki aftur. En öllum skyrtum, sem hér fást, er það sameiginlegt, að í þær eru notaðar framúrskarandi óvandaðar tölur. Þær verða Framhald á 7. síðu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.