Dagur - 30.04.1955, Blaðsíða 1

Dagur - 30.04.1955, Blaðsíða 1
I Fylgist með því, sem gerizt hér í kringum okkur. — Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 4. maí. XXXVin. árg. Akureyri, laugardaginn 30. apríl 1955 24. tbl. Frímerki alþjóða flugmálastofnuiiarimiar Þeíta frímerki gáfu Sameinuðu þjóðirnar út í febr. sl. í tilefni af 10 ára afmæli alþjóðaflugmálastofnunarinnar, sem hefur aðsetur í Montreal. Teikn. írá Uruguay gerði myndina. Gildin eru 3 og 8 cent. Áfkvæmarannsóknasföð nauf- grípa vænfaniegð sefí upp á Lundi við Ákureyri Sýslunefnd gekk í 500 þúsund króna áhyrgð fyrir Nautgriparæktarsambandið - Sýslu- nefiidarfundi lauk á þriðjudaginn ieif ríkisstiórnarinnar um afvmnu- ir leysn Samið um 10% kaupliækkun, sem næst ýmist með fullri vísitölugreiðslu eða beinni kauphækkun - orlof sf é hækkar og verkamenn fá 1% af launum í sjúkratryggingaspð Verkfallinu Jauk um land allt í gærmorgun Sýslufundur Eyjafjarðarsýslu var haldinn hér á Akureyri dag- ana 19.—26. þ. m. Meðal niála, scm rædd voru, var fiskveiðitak- mörk fyrir Norðurlandi. Var samþykkt að skora á hlut- aðeigandi aðila, að beita sér fyrir því, að. friðunarlína fyrir Norður- landi verði dregin frá. Rauðu- núpum framan við Gr'msey og þaðan í Horn. Ábyrgð fyrir afkvæma- rannsóknarstöð. Sýslunefndin samþykkti að ganga í ábyrgð fyrir allt ác 500 þús. kr. láni vegna Sambands nautgriparæktarfélaga Eyj af j arð- ar til kaupa á jörðunum Lundi og Rangárvöllum hér við Akur- eyri, en sambandið hyggst koma þar upp afkvæmarannsóknarstöð. Fjárveitingar. Til sýsluvega var veitt á arinu kr. 267.000.00. Fundurinn veitti „Jörundur“ landaði 250 lestum i Ólafsfirði Togarinn Jörundur kom til Ólafsfjarðar á miðvikudagsmorg- un, og hófst þegar löndun. Var engin tilraun gerð til að stöðva vinnu og var togarinn afgreiddur viðstöðulaust. Skipið hafði um 250 lestir af fiski, sem fór í frysti- hús og til herzlu. Mikil atvinna hefur. verið í Ólafsfirði við fisk- móttöku og fiskverkun að undan- förnu. til menntamála kr. 22.350.00, til heilbrigðismála kr. 55.800 00, til búnaðarmála kr. 45.650.00. Sauðfjárveikivarnir. Kjörnir voru brír menn úr hópi sýsluneíndarmanna til þess að eiga viðræður við forustu- menn sauðfjárveikivarnanna vegna þess að mæðiveiki hefur orðið vart að nýju í Skagafirði, í nálægustu hreppum við Eyja- fjaröarsýslu. Kjörnir voru bessir menn: Brynjólfur Sveinsson hreppstjóri, Efstalandskoti, Eið- ur Guðmundsson hreppstjóri, Þúfnavöllum og Þórarinn Kr. EÍdjárn hreppstjóri, Tjörn. Á fimmtudagsmorguninn var upp kveðinn í Hæstarétti dómur í máli því, er hið opinbera höfð- aði gegn Ohufélaginu h.f., Hinu 'slenzka steinolíuhlutafélagi og forstjórum þeirra fyrir meint verðlagsbrot. Mál þetta reis út af olíufarmi, er kom til landsins 10. marz 1950, og vegna gengisbreytingar, er gerð var 19. marz 1950. Var um það deilt, hve mikill hluti farms- ins hefði verið greiddur fyrir eða eftir gengisbreytingrma. Hátíðahöld verka- manna á morsun Á morgun verða 1. maí hátíða- höld hér í bæ með svipuðu sniði og áður. Hefjast kl. 1.30 við Verkalýðshúsið með því að Lúðra- sveit Akureyrar leikur. Þá syngur JóhaUn Konráðsson með undirleik Askels Jónssonar. Ræðumenn á útifundinum verða: Stefán Árna- son, Jón Ingimarsson, Björn Jóns- son og Rósberg Snædal. Lúðra- sveitin mun og leika fyrir kröfu- göngunni. Barnasamkoma er í Al- þýðuhúsinu kl. 3.30, og dansleikir á sama stað í kvöld og annað kvöld. Allsherjarverkfall í Færeyjum Læknismálið í Faereyjum er óleyst. Verkalýðsfélögin hófu alls- herjarverkfall þar sem lögreglu- skipið hefur ekki verið kvatt heim og ekki hefur verið sinnt til- lögunni um gerðardóm. Danir hafa sent Kampmann fjármálaróð- herra til Færeyja og mun hann beita sér fyrir samningaumleitun- um. Enginn bilbugur virðist vera á Klakksvíkingum, sem enn hóta hörðu, og halda fast við fyrri af- stöðu. Innaiilaiidsflug hófst í gær Síðdegis í gær kom hér áætlun- árflugvél frá Flugfélagi íslands, og fögnuðu bæjarbúar þeirri sýn, er vélin renndi sér hér yfir bæinn. En áætlunarflug hefur legið niðri vegna verkfallsins í nær 6 vikur. Mun áætlunarflug til að byrja með verða samkvæmt áætlun þeirri, er í gildi var, er verkfall hófst. Upptektarfé Iækkar. Dómsorð Hæstaréttar eru á þá lund, að íorstjóri HÍS, Haukur Hvannberg, var sýknaður. Þáver- andi forstjóri Olíufélagsins h.f., Sigurður Jónasson, var dæmdur í 100 þús. kr. sekt, og fulltrúi hans, Jóhann G. Stefánsson, í 20 þús. kr. sekt. Þá var gerður upptækur ágóði félagsins og er upphæðin nú ákvörðuð 420 þús. kr. lægri en verðlagsdómur hafði áður ákvarðað, eða alls kr. 1.180.152.77. Þá greiði félagið ríkissjóði 6% vexti frá 1950. Á fimmtudagskvöldið undirrit- uðu deiluaðilar í vinnudeilunni nýja samninga, er síðan voru samþykktir af deiluaðilum á fundum, sem haldnir voru í fyrrakvöld. Var verkfalli aflýst um nóttina og hófst vinna þegar í gærmorgun. Hér á Akureyri samþykkti Verkamannafélag Akureyrar- kaupstaðar einróma hin nýju kjör á almennum fundi í fyrra- kvöld, en atvinnurekendui til— kynntu samþykki sitt. Var verk- fallinu þá aflýst. Þó dróst til há- degis í gær, að fyrir lægi sam- þykki Akureyrarkaupstaðar, og hófst starf hjá bænum því lítið eitt seinna en annars staðar. Almenn ákvæði samkomulagsins. Samkomulagið var gert á grundvelli yfirlýsingar frá ríkis- stjórninni, og þeim þingmeiri- hluta, er hana styður, um laga- setningu um atvinnuleysistrygg- ingar á næsta hausti. En að öðru leyti eru almenn ákvæði um breytingu kaupgjalds og kjara á þessa leið í aðalatriðum: Kaup hjá öllum, sem átt hafa í verkfalli, hækkar um 10%. Kem- ur hækkunin fram með grunn- kaupshækkun og afnámi vísitölu- skerðingar, sem í gildi hefu)- ver- ið. Verður grunnkaupshækkun verkamanna 10%, en hjá iðnstétt- um minni grunnkaupshækkun, en afgangurinn næst þámeðfullri vísitölúgreiðslu. Er nokkuð mis- munandi eftir félögum, hvcrnig þessi hækkun er reiknuð, en að- alatriði er, að hún nemur alls staðar 10%. Orlof og sjúkratrygging. Þá hækkar orlofsfé úr 5% í 6% og verður orlof 18 dagar í stað 15 daga áður. Þá greiða atvinnu- rekendur 1% í sjúkrasjóð verka- mannafélaga. Nær þetta ein- göngu til daglaunamanna. og kemur til jafns við, að mánaðar- menn hafa í samningum ákvæði um veikindadaga á kaupi. Atvinnuleysistryggingasjóður. Þá er atvinnuleysistrygginga- sjóður og framlög til hans. Hann á að fá L% af dagkaupi frá at- vinnurekendum, miðað við verka rtiannakaup og 48 stunda vinnu- viku. Frá ríkissjóði fær hann 2% og frá bæjar -og sveitarsjóðum 1%. Á að greiða 1% af allri dag- vinnu verkamanan í bæjarfélagi, og auk þess greiða bæirnir at- vinnurekendaframlag af þeirri vinnu, er framkvæmd er í þeirra þjónustu. (Hér má skjótabvíinní að ekkert liggur fyrir um það, hvernig bæjarsjóðir eiga að afla tekna til þessara nýju útgjalda). Árssanmingar. Samningar þessir gilda til 1. júní 1956, nema ef gengisbreyting verður, þá er heimilt að segja upp með mánaðar fyrirvara. Sam- kvæmt samningum þessum hækkar nú tímakaup verka- manna í almennri dagvinnu úr kr. 14.88 í kr. 16.53. Fyrirkomulag atvinnuleysis- trygginga. f yfirlýsingu þeirri, er ríkis- stjórnin birti, og fyrr er til vitnað, eru sett fram almenn ákvæði, er verða á fyrirkomulagi atvinnu- leysistig'ggingasjóðs. En í aðal- atriðum eru þau þessi: Frumvarp um atvinnut’-ygg- ingar verður lagt fyrir Alhingi í haust. Verður stofnaður atvinnu- leysistr.yggingasjóður með íiam- lögum þeim, er fyrr getur. Varð- væitist sjóðurinn í Landsbankan- um, eða hjá Tryggingastofnun ríkisins. Það fé, sem innheimtist á félagssvæðum verkalýðsfélaga, verður geymt á sérreikningum. Hámark og lágmark bóta verður ákveðið með lögum. Bótarétt verða menn að sanna með vott- orði frá vinnumiðlunarst.ofnun. Stjórn sióðsins á hver.ju svæði lýtur 5 mönnum, og kjósa verka- lýðsfélög eða sambönd beirra 3, en aðrir aðilar 2. Hver einstakur Framhald á 7. síðu. Krían er komin! Á miðvikudagskvöldið, 27. apríl, hringdi Jón Hjartarson sjómaður til blaðsins og kvaðst hafa séð kríuna þá um morg- uninn, er hann var á sjó skammt utan við Svalbarðs- eyri. Ber þetta alveg upp á sama tíma og í fyrra, en þá sást krírtn hér nyrðra einmitt 27. apríl. Oft er talað um að krían komi 14. maí, en hún er ævin- lega mun fyrr á ferð, eða svo hefur a. m. k. verið hin scinni ár. Upptektarféð lækkar um 420 þúsund kr.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.