Dagur - 30.04.1955, Qupperneq 2
2
D A G U R
Laugardaginn 30. apríl 1955
Sjötugur á morgun:
Jónas Jónsson irá Hrifkt iyrrv. ráSherra
Rangláf lagaákvæði fyrir
landbúnaðinn
Eftir Jón á Laxamýri
— FYRRI GREIN. —
Það cr engum bliiðuni um [jað tækni og umbóta. En þaS er raun-
að fletta, að framlciðslan. fcing ar ekki styrkur til bændanna per-
jau, sem aflað cr úr sltauti nátt- ' sónuleika, heldur til að styrkjaog
lirunnar, til sjós og svcita. eru efla þann atvinnuveg í landinu,
undirstaða fvrir lifi og búsetu sem nauSsynlegastur og þjóðleg-
ijóðarinnar í landinu.
Á sjötíu ára afmæli Jónasar
Jónssonar frá Hriflu á morg-
un, munu birtast um haun
fjölmargar blaðagreinar, en í
engri þeirra verður sögð ævi-
saga Iians öll, frá manndóms-
árum til þessa dags. Til þess
er efnið of mikið og stórvaxið.
Saga Jónasar er að öðrum
þræði saga þjóðarinnar og
framfaranna í landinu í marga
áratugi, og ekki síður saga
baráttunnar, er hefur leitt til
þess, að íslenzka þjóðiri hefur
á tiltölulega mjög skömmu
árabili brotist frá ósjálfstæði
og fátækt til fullveldis og efna-
legrar endurreisnar. Og þessi
saga hefur gerzt án þess að
fornar menningarerfðir hafi
glatazt í ölduróti tímanna.
Jíinas Jónsson var um langt
árabil merkisberi djörfustu
verklegu framkvæmdanna í
landinu, en hann var um leið
varðmaður sögu, tungu og
þjóðlegrar menningar. Hann
veitti nýjum erlendum straum
um yfir byggðir landsins, ^en
studdi jafnframt fast að því,
að þjóðleg, íslenzk menning
stæði jafnan upp úr því haf'i.
Hann varð bgráttumaður
efnalegrar endurreisnar al-
þýðufólksins í landinu, en um
leið harðvítugasti andstæðing-
ur þeirrar stefnu, sem vill
kaupa málsverð morgundags-
ins fyrir aridlegt frelsi og sjálf-
stæði einstaklingsins.
Slík ævisaga verður ekki
skráð í blaðagrein. Til þess að
hún komi öll fram, þarf könn-
un samtímasögunnar, og mat
á því tímabili Islandssögunn-
ar, sem enn er of nærri okkur
til þess að vð sjáum það eða
skiljum í réttu Ijósi.
Framtíðin mun leysa það
verkefni. Á söguspjöldum
þeim mun Jónas Jónsson
skipa sess sem einhver aðsóps-
mesti áhrifamaður hins nýja
tíma, er leiddi til fullveldisins
1918 og endurreisnar seinni
áratuga.
Kunnasta skáld íslenzku
þjóðarinnar nú í dag, lét svo
mælt um Jónas fimmtugan, að
hvergi stæðu andstæðingar
hans eins höllum fæti í viður-
eign við liann og í ritsnilld.
Mun það sannmæli. Með
snilldarpenna sínum ruddi
Jónas framfara- og menning-
annálum braut. En snilldar-
penna veifar enginn undir-
búningslaust, hvert svo sem
vegarnestið er úr heimagarði.
Undirstaðan er þekking,
víðsýni, menning í þess orðs
fyllstu merkingu. Jónas Jóns-
son var mikill námsmaður.
Hann er stærsti lax, sem hefur
komið á minn öngul, er mælt
að Hjaltalín'skÖlarneistarihafi
sagt um hinn unga skólasvein.
Duldist þeim gáfaða manni
ekki, að þar fór óvenjulega
stórbrotinn hæfileikamaður.
En menntun sótti Jónas ekki í
langskólana heldur óx hann
af sjálfum sér, af hæfileika sín-
um til að sjá og nema úti í
hinum stóra heimi án þess að
missa nokkru sinni fótfestuna
í hinni íslenzku mold, er hafði
fóstrað hann. í ritgerðúm
hans birtist jöfnum höndum
þekking á íslenzkri sögu og
bókmenntum, og yfirsýn
heimsborgarans, sem hefur á
reiðum höndum tilvitnanir
í biblíuna og Shakespeare. —
Listrænt form er honum leik-
ur. Skáldið í Iionum bjó hvern
stjórnmálaleiðara, sem frá
hendi lians kom, töfrum, er
dugðu til að snerta strengi í
brjósti þess, er las. Líklega
hefur enginn íslenzkur stjórn-
málamaður sannað sem Jónas
þau orð Emersons, að draum-
ur æskumannsins í dag er
raunveruleiki morgundagsins.
Framfarirnar byggjast á því,
að djarfhuga menn og fram-
sýnir hefja upp merkið, þótt
öðrum finnist takmarkið vera
hilling ein við sjóndeildar-
liring. En áður en varir hafa
hugsjónamennirnir leitt fjöld-
ann með sér, unz markið er
ekki lengur hilling heldur
veruleiki.
Þannig starfaði Jónas Jóns-
son í áratugi. Hann brá upp í
Intgarheimum hverri mynd-
inni af annarri: Sténbætt
menntun þjóðarinnar, alþýðu-
skólar, menntaskólar fyrir
fleiri en ríkismannssyni höf-
uðstaðarins, akvegakerfi, þjóð
leikhús, stóraukin sund-
mennt, bættur almennur
húsakostur, efling vísinda og
lista, háskólahverfi, nýtt land-
nám í sveitum, stórfelfd rækt-
un landsins, nýtízku vinnu-
brögð við sjávarafla, og svo
mætti lengi telja sýnir hans á
fyiTÍ árum, sem eru raunveru-
leiki í dag, auk þess sem stærst
er og mest: Iíann hefur alla
ævi verið ótrauðasti og snjall-
asti baráttumaður samvinnu-
stefnunnar á Islandi, og á
meiri þátt í því en nokkur nú-
lifandi íslendingur, að plægja
þann akur, sem stórátök sam-
vinnumanna, til eflingar hag-
sæld þjóðarinnar, eru sprott-
in úr.
Slíkur maður hlaut að verða
áhrifamaður innan Framsókn-
arffokksins, er hann hóf starf,
enda réði hann mestu um
stelnu flokksins í upphafi og
lengi síðan. Fyrir starf hans og
forustu varð Framsóknar-
flokkurinn flokkur gróandi
þjóðlífs í landinu, brautryðj-
andi framfara í andlegum og
elnalegum greinum. — Blöð
llokksins nutu um langan ald-
ur penna lians og vopnfimi.
Dagur minnist jjess nú, að
Jónas Jónsson er raunveruleg-
ur stofnandi blaðsins. Drengi-
legur stuðningsmaður þess
hefur hann verið nær fjóra
áratugi.
Á afmælisdegi Jónasar
minnast Norðlendingar sigur-
sællar baráttu hans í skólamáli
þeirra. Heima í Þingeyjarsýslu
mun minnst tryggðar hans við
sveit og sögu. Allir íslending-
ar minnast afreka hans frá
þeim tíma, er hann var áhrifa-
mesti stjórnmálaforingi Jjjóð-
arinnar á merkasta framfara-
skeiði hennar á þessari öld.
Væri ekkert framltitt, þá yrði líf
ið að eintómum fr.'tíma allra. Og
hvað þá? Ef ekkert væri framleitt
yrði enginn iðnaður, engin verzlun,
engar siglingar, engar flugvélar,
engin útgáfa af prentmáli o. s. frv.
Aukin framleiðsla glæðir allar
vonir og vissu um batnandi af-
komu þ.ióðarinnar í heild. En hið
gagnstæða er viðsjárvert og niður-
drepandi. Þjóðinni og löggjöfunum
ber því að vera vel á verði um það,
að svo sé haldið á málum með
jjóðinni, að vel stefni til aukinnar
framleiðslu og að þangað sæki
fólkið.
EN ÞVÍ MIÐUR er þessu ekki
til að dreifa. Ábyrgum framleið-
endum fækkar jafnt ogþéttílandi
hér og meira en nemur aukinni
tækni. Mikill meiri hluti þjóðar-
innar virðist vilja allt annað írem-
ur en framleiðslustörfin. Um 400
Færeyinga varð að ráða til sjós á
síðustu vertíð hér og fjöldi sveita-
heimila eru svo stödd nú, að erfið-
leikar eru á því að hægt sé að
sinna nauðs.ynlegum, daglegum
störfum, enda nú í ráðagerð að fá
érlent fólk til landbúnaðarstarfa.
Þetta er illt tímanna tákn, þar sem
augljóst jer, að í jandinu er til inn-
lent fólk, og það margsinnis, til að
stunda þessi störf eftir þörfum.
Fólk, sem gengur margvísa glæpa-
stigu eða fæst við ábyrgðarlaust og
óþarft dútl. Hér stefnir því í óefni,
sem bægja vefður frá,' ef vel á að
fara, og það með ráðum og dáð.
Að landbúnaðinum vinna nú að-
eins rúml. 20%. Er það langsam-
Iega of fátt fólk, þrátt fyrir aukna
tækni, þegar athugað er hversu
stórkostlegt verkefni er þar fyrir
höndum, í hinni óræktuðu jörð o.
fl. — Það er talað um, hvað hið
opinbera geri fyrir bænduma Því
er ekki að neita og ber ekki að
vanþakka, að ríkið veitir landbún-
aðinum ýmsa aðstoð til aukinnar
Eins og samgöngum er háttað á
landi hér, skiptir miklu máli
hvernig vegir eru, hvernig þeim
er viðhaldið á hverjum tima,
meðan bilum er ætlað að halda
uppi ferðum, og er því full þörf
á góðri samvinnu milli bílstjór-
anna og manna þeirra, sem falið
hefur verið vegaeftirlit og við-
hald.
Þjóðvegakerfi Þingeyjarsýslu
er stórt, líklega ekki undir 500
km. að lengd, rnn þessa vegi,
marga hverja, er sérleyfisferða-
bílum og mjólkurflutningabílum
ætlað að fara hvern veðurfæran
dag ársins, er því skiljanlegt, að
sem nánast samstarf þurfi að véra
astur er til frambúðar. Bændurnir,
sem eru ötulastir verkamenn í
landinu og skila lengstum vinnu-
degi, skila sínum verkum og um-
bótum til komandi tima. En ríkið
má bara ekki taka með annarri
hendinni það, sem það lætur í té
með hinni. Segja má að nú rigni
niður lagaákvæðum, sem verka til
bölvunar fyrir landbúnaðinn.
I FYRRA voru gefin út lög um
skatfrelsi sparifjár, sem miða
greinilega að því að iþyngja fram-
leiðslunni. Þar er það, sem kallað
er peningar, sett skör ofar en fram-
leiðslan sjálf. Nú er það vitað að
jörðin er grunnurinn fyrir verð-
mætinu, sem eru framleiðsluföng-
in, en peningarnir aðeins ávísun á
verðmætið. Peningarnir í sjálfu
sér eru gersamlega einskisvirði, ef
ekkert er framleitt, er því barna-
legt að meta þá meira en varð-
mætið sjálft. Þessi lög verka þann-
ig til tjóns, að auka opinher út-
gjöld framleiðenda og draga úr
veltumagni framleiðslunnar, við
það að einstakir menn breyta
framleiðslutækjum í skattfrjálst
sparifé.,! Eg: reit grein í fyrra um
þessi lóJg’ ’(>I'íminn 16. júlí 1054)
og nenni ekki -að endurtaka það,
sem eg sagði um þau þá. En lög
þessi eru, auk skaðsemi sinnar fyr-
ir landbúnaðinn, ólög, sem ekki
geta staðist og_.verður því 'að
breyta þeim og "það sem fyrst. Og
það af þessum ástæðum: Lögin
eru hóplög — sérréttindi fyrir
ákveðinn hóp manna —og mynda
því ríki í ríkinu og með þeim er
hrundið þeirri grundvallarreglu,
sem verður að gilda við alla laga-
setningu, en það er aS lögin gangi
jaínt ytir alla. Telja má því furðu-
legt, að í lýðræðislandi skuli vera
gefin út svona lög, sem valda svo
margvíslegum misrétti, eins og lög-
in um skattfrelsi sparifjár gera,
sem er á margan fleiri og annan
hátt, heldur en hér er vikið að.
milli vegamálastjórnarinnar og
bílstjóranna, sem annast þurfa
samningsbundna flutninga.
Eftirlit með vegum í Þingeyj-
arsýslu hefur undanfarin ár haft
á hendi maður að nafni Karl
Friðrikssoiy búsettur á Akureyri,
mun hann og hafa með höndum
umsjón með Eyjafjarðarvegum
og máske fleiri vegum. Vera má
að starf þessa manns sé orðið
honum ofviða, til þess bendir það,
að vegaviðhaldið hér í Þingeyj-
arsýslu er vægast sagt óviðun-
andi. Um miðjan einmánuð mátti
heita að snjór væri með öllu
.horfinn af aðalvegum hér, voru
jj ' ' ■*
Framhald á 7. síðu.
Vegir og vegaviðhald í Þing-
eyjarsýslu