Dagur - 30.04.1955, Page 6

Dagur - 30.04.1955, Page 6
6 D A G U R Laugardaginn 30. apríl 1055 Fyrsta flokks uppsláttartimbur til sölu. Ingvi Hjörleifsson Sími 1212 Barnakojur með ullardýnum til sölu eða í skiptum fyrir barnavagn. Ránargata 16 Strigaskór Mjög ódýrir, aðeins kr 21,50 Skóbúð KEA Barnarúm og kojur TIL SÖLU. A. v. á. Stúlku til heimilisstarfa vantar frá n. k. mánaðamótum. A. v. á. Til sölu 6 manna Plymouth model 1942 í góðu lagi. Afgr. vísar á. Burstavörur í f jölbreyttu úrvali Járn og glervörudeild Baðmottur Baðgrindur Járn og glervörudeild \ Hunang! White Rose Ný lenduvörudeildin og útibú. Nýkomið: Gluggatjaldaefni Stores-efni | Eldliús-gluggatjalda- efni með og án pífu ÁSBYRGI h. f. TIL SÖLU 5 manna fólksbifreið Hill- man Minx árg. 1950, mjög sparneytinn, í fullkomnu lagi. Bragi Sigurjónsson Sími 1604 Húsnæði Stofa til leigu, aðgangur að eldhúsi getur kornið til greina. — Uppl. í Sniðgötu 3 niðri eftir kl. 6 e. h. á mánudag og þriðjudag. Stálburstar Ryðsköfur Járn og glervörudeild Spread-giimí- málning ( í mörgum litum) Olíumálning Spartl Málningarúllur Stálburstar Járn og glervörudeild Barnaboltar Barnaskóflur Járn og glervömdeild Þveglar Svampar í þvegla Járn og glervörudeild Skrúfblýanfar mjög ódýrir Kúlupennar mjög ódýrir Járn og glervörudeild Nýkomið: Kommóður 3 og 4 sk. Rúmfataskápar Ath. Góðar ferm- ingargjafir. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstr. 88 — sími 1491 íbúðarhúsið Steinaflatir II, Glerárþorpi, ásamt útihúsi og tveggja dag- slátta túni, er til sölu ef sam- ið er fljótt. Björn Halldórsson Shni1312 og gluggakappar eru frá HANSA h.f. Sýnishorn fyrirliggjandi. Umboðsmaður: Þórður V. Sveinsson sími 1955. Til leigu 14. maí 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi. Kaupfélag Verkamanna Kaupakonu vantar mig í vor og sumar. Sigurgeir Sigfússon Eyrarlandi Merkt armband fundið. Vitjist í Grœnu- mýri 3. Sokkar Kvensokkar frá kr. 12,75 Sportsokkar frá kr. 13,00 Leistar frá kr. 11,50 Karlmannasokkar kr. 12,75 Barnasokkar kr. 9,50 Barnaleistar kr. 3,00 Sportsokkar barna kr. 20,80 Drengjasokkar kr. 8,60 Drengjapeysur kr. 43,50 Strigaskór uppreim. kr. 36,40 Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Hafnarstr. 96 Vélritun Get tekið til vélritunar alls konar handrit. Ingólfuv Þormóðsson Sími 2197 Unglingspilt helst vanan sveitastörfum vantar mig nú þegar. Jóhannes Kristjánsson Hellu Árskógsströnd F ramreiðslustúlku vantar mig nú þegar. — Reglusemi áskilin. Uppl. milli kl. 12-14 dag- lega. Steingr. Eggertsson Ránargötu 1 Kaupamann og kaupakonu vantar mig nú þegar eða síðar. Baldíir Kristjánsson, Ytri-Tjörnum. STÚLKA á aldrinum 14—16 ára óskast á sveitaheimili. Uppl. í sima 1133. Góð íbúð til leigu fyrir fullorðna. Sími 1211 — frá 5-6 e.fh. Silfur-tóbaksdósir merktar, fundnar. — Vitjist í Þórunnarstræti 87. Bökunarduff: Appelsínukaka Jólakaka Brúnkaka Alfadrottningarkaka Nýlenduvörudelidin og útibú. BRÉFASKÓLI SlS. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. — Fundarstjóm og fundarreglur. — Bókfærsla I. — Bókfærsla II. — Búreikningar. — íslenzk réttritun. — fslenzk bragfræði. — Enska fyrir byrjendur. — Enska, framhaldsflokkur. — Danska fyrir byrjendur. — Danska, framhaldsflokkur. — Þýzka fyrir byrjendur. — Franska. — Esperanto. — Reikn- ingur. — Algebra. — Eðlisfræði. — Mótorfræði I. — Mótorfræði II. — Siglingafræði. — Landbúnaðarvélar og verkfæri. — Sálarfræði. — Skák, fyrir byrjendur. — Skák, framhaldsflokkur. Hvar, sem þér stundið nám, getið þér stundað nám við bréfaskólann og þannig notið tilsagnar hinna færustu kennara. BRÉFASKÓLI SXS.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.