Dagur - 07.05.1955, Blaðsíða 6

Dagur - 07.05.1955, Blaðsíða 6
6 DAGUR Laugardaginn 7. maí 1955 Karlmannaföt Karlmannajakkar Karlmannabuxur Karlmannarykfrakkar Karlmannaliattar Lækkað verð. BRAUNSVERZLUN Hitatúbur 10 kw. (Westinghouse) komnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Véla- og búsáhaldadeild. Kaupum tómar y Cocacola-flöskur Kaupfélag Eyfirðinga Njlenduvörudeildin og útibúin. Nýkomið Battersby-hattar Herrarykfrakkar með ,,spæl“ í baki, og fleiri tegundir. Nylon-gaberdin-skyrtur einlitar. V efnaðarvörudeild. Goff einbýiishús Húseignin Eiðsvallagata 5, Akureyri, er til sölu: Upplýsingar í síma 1035 og 1645. Guðmundur Jörundsson Nýkomið Strigaskór á böm og fullorðna. Vinnuskór, karlm. á kr. 115.00 Vinnuvetlingar, margar teg. o. m. fl. HVANNBERGSBRÆÐUR. Skæri: Dömuskæri Útsaumsskæri Pappírsskæri H nappagataskæri Hárþynningarskæri JQS'f * Naglaklippur Naglaskæri Klæðskeraskæri Véla- og búsáhaldadeild Rafha-eldavél til sölu, vel með farin. Afgr. vísar á. íbúð til leigu, 2 herbergi og eldhús, frá 14. maí til 1. okt. Uppl. i sima 1511. Ungl ings stúlka á aldrinum 12—13 ára ósk- ast til að gæta barna frá 1. júní. Uppl. i sima 1941 Fordson sendiferðabifreið til sölu. Upplýsingar gefur. Bjarni Kristinsson. B.S.A. verkstœðinu Gott herbergi TIL LEIGU. Uppl. i sima 2218 Mótorhjól (Ariel 5 h.a.) TIL SÖLU: Afg. vísar á. r Utvarpstæki Philips, til sölu. — Til sýnis eftii' kl. 3 í dag og á mánu- dag í Fjólugötu 16. Fjármark mitt er Vaglskorið framan hægra. Sneitt framan vinstra. Brennimark Æ. K. O. Jónas Jóhannsson Aðalstrœti 5 (áður 20) Akureyri. Kaupakonu vantar í sveit, í nágrenni Akureyrar, sem fyrst. Upplýsingar i sima 2083, eftir kl. 5 á daginn. Utan- og innanhúsmálning fyrirliggjandi Byggingavörudeild KEA. _________—___________________ Nýkomið eftirfarandi af liinum heimsþekktu Bosch rafmagnsvörum: 6 og 12 volta rafalar (dynamóar) fyrir bifreiðar, báta og syeitabýli. magnetur borvélar og borvéla- stativ blikkklippur rafkerti 10, 14, 18 og 22 mm. háspennukefli straumlokur Allt mjög vandaðar og ódýrar vörur Véla- og busáhaldadeild flautur miðstöðvar fyrir bifreiðar þokulugtir framlugtir afturlugtir bakklugtir hliðarljós (stefnu- ljós) Nýkomin Matarstell Kaffistell MIKIÐ ÚRVAL. Véla- og búsáhaldadeild Sjónleikurinn Skjaldvör tröllkona verður sýndur að Hrafnagili 5unnudaginn 8. jr. m. kl. 9 e.h. Haukur og Kalli spila. Veit- ingar. Uhgmennafél. Framtíð. Vökvalyfta einnig sköft og stjörnulykill í gúmmípoka, hvarf af jrvottaplaninu við Strand- götu. — Skilist tafarlaust til Bifreiðaeftirlitsins á Akur- eyri. Lítil íbúð til sölu á góðum stað í bæn- um. — Upplýsingar gefur Haukur Sigurðsson Brekkugötu 21 Baðmottur * Skærir litir. 40x60 cm. verð kr. 42.00 50x80 cm. verð kr. 63.00 Eldhúsmottur, gúmmí. Eldhúsborð- mottur gúmmí. Véla- og búsáhaldadeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.