Dagur


Dagur - 18.05.1955, Qupperneq 3

Dagur - 18.05.1955, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 18. maí 1955 D AGUR Maðurinn minn RAGNAR HALLDÓRSSON frá Hjalteyri lézt á Sjúkrahúsi Akureyrar 13. b. m. F. h. vandamanna Valgerður Albertsdóttir. NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. | Sími 1285. Þökkum innilega öllum þcim, sem sýndu okkur samúð og vinarþel við andlát og jarðarför móður okkar, VILHELMINU STEFÁNSDÓTTUR. Sérstaklega færum við stofusystrum hennar á Kristneshæli okkar innilegustu þakkir fyrir frábæra aðstoð þeirra og um- önnun í hennar langa dauðastríði. Fyrir okkar hönd og allra vandamanna. Margrét Jónsdóttir. Ingileif Jónsdóttir. Finnbogi Jónsson. ± , . | í Ég þakkn hjartanlega öllum, jjær og nœr, skyldum og 4 vandalausum, sem á margan hátl glöddu mig á sjötugs- * £ ajmæli minu 7. rnni s. L, og gerðu mér daginn ógleym- í anlegan. — Óska ykkur öllum grefu og gengis. ± & I Guðný Jónsdóttir Y tra-Brennihóli Krœklingahlið r Eina eldhússtúlku helzt vana, vantar í Kristneshæli sem staðgengil í sumar- leyfum 1. eða 15. júní n. k. Hátt kaup. Tveir frídagar í viku. — Upplýsingar gefur ráðskonan sími 1119 og skifstofan síini 1292. \oniiiar kápur og dragtir MARKAÐURINN Geislagötu 5. — Sími 1261. Nýkomið! Finnsk klósett, sambyggð. Finnskar handlaugar, ýmsar stærðir. Auk þess: Botnventlar, vatnslásar, handlaugakranar, vatnskranar, ýmsar gerðir, skotventlar, gufukranar, ofnkranar, stoppkranar, kontraventlar, loftskrúfur, tæmikranar, blöndunartæki f. baðker og vaska, hitamælar á miðstöðv- ar, ventlar og flotkúlur í W.C. kassa og vatnsjafna. Venjulega fyrirliggjandi allar algengar vörur fyrir vatns-, hita- og hreinlætislagnir. Miðstöðvadeild KEA. Sími 1700. / kvöld og nœstu kvöld kl. 9 \ Séra Camillo snýr j aftur j Frönsk gamanmynd, fram- i hald myndarinnar: Séra f Camillo og kommúnistinn. i Aðalhlutverk: Fernandel, I (sem séra Camillo) og Gino i Cervi, (sem Peppone borg-! arstjóri.) * 1 Urn helgina. \ „Call me madam“ : Amerísk óperettukvikmynd i | í litum. Ljóð og lög eftir \ jlrving Berlin. Aðal'hlutverk: ; Ethel Merman Donald O’Connor o.fl. \ •MMMMMtMMIIIMtMMMMIMtMMtMMMIIMIIIItlMIIMIIMa M | SKJALDBORGARBÍÓ | | simi 1124. \ i / kvöld ltl. 9: | Hættuleg sendiför | (Highly Dangerous) | Afburða spennandi brezk i | njósnamynd, er gerist fyrir l i austan járntjaldið. | Aðalhlutverk; Margaret Locwood Dane Clark |(Bönnuð yngri en 12 ára) i I Ath. Vegna leiksýninga I | verða bíósýningarnar í [Skjaldborg þessa viku. "» IIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIMIIM* Sjónleikurinn Skjaldvör tröllkona verður sýndur laugardaginn 21. þ. m. og hefst kl. 9 e. h í SÍÐASTA SINN. Haukur og Kalli spila. Ungmennafél. Framtið. Hraf nagilshreppi. Brennimark mitt er: Óli Sk. Ólafur Skagfjörð Ólafsson Garðshorni Glœsibœjarhreppi Góður jeppabíll TIL SÖLU. Afgr. vísar á. LINOLEUM renningar margar breiddir. Verzl. Eyjaf jörður h.f. AÐALFUNDUR Sambands íslenzkra samvinnufélaga verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 22. og 23. júní n. k. og hefst miðvikudaginn 22. júní kl. 9 árdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum Sam- bandsins. Reykjavík, 13. maí 1955. Stjómin. AÐALFUNDUR Vinnumálasambands Samvinnufélaganna verður hald- inn að Bifröst í Borgarfirði fimmtudaginn 23. júní, strax að loknum aðalfundi Sambandsins. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Reykjavík, 13. maí 1955. Stjórnin. AÐALFUNDUR Samvinnutrygginga g. t. verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði 24. júní og hefst.kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum tryggingarstofnun- arinnar. Reykjavík, 13. maí 1955. Stjórnin. AÐALFUNDUR Líftryggingarfélagsins Andvaka g. t. verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 24. júní, strax að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga. . Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Reykjavík, 13. maí 1955. Stjórnin. AÐALFUNDUR Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 24. júní, strax að lokn- um aðalfundi Líftryggingafélagsins Andvaka. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Reykjavík, 13. maí 1955. Stjórnin. Skrár: um tekju og eignarskatt, iðgjaldaskrá um almannatrygg- ingar, yfirlitsskrá um slysatryggingar og námsbókaskrá í Öngulsstaðahreppi, liggja frammi hreppsbúum til sýnis að Þverá frá og með 18.—31. maí n. k. Skattanefnd.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.