Dagur - 06.07.1955, Page 10
10
D AGUR
Miðvikudaginn 6. júlí 1955
Nýjung Nýjung
DAMAR RUBZOUT
blettaeyðirinn
afmáir bletti úr fataefnum á svipstundu
★ Eins auðveldur í notkun og „strokleður".
★ Fjarlægir bletti fljótar og auðveldar en nokkur ann-
ar blettahreinsari. Nær öllum blettum — einkum
kaffi, te, blóði, varalit, feiti.
★ Skilur ekki eftir hringi — afmáir hringi eftir bletta-
vötnin — sem nú eru úrelt.
★ Einasti blettaeyðirinn, sem sameinar strokeiginleika
gúms og efnanæmi (absorbency) dufts. Einkaleyfi
veitt af Bandaríkjastjórn (Pat. 2213641).
★ Örugglega skaðlaus og lyktarlaus. Eyðir þef jafnt og
blettum. Fyrirferðarlítið, létt 4i/£" plasthylki — mjög
lientugt í vasa eða tösku.
★ Nauðsynlegur á heimilum, skrifstofum og öðrum
vinnustöðum, í ferðalögum, bifreiðum, snyrtiher-
bergjum og víðar.
Reyndur og viðurkenndur af Neytenda-
samtökum Bandaríkjanna.
VERZLUNIN LONDON
Eyþór H. Tómasson
Skrifstofumaður
Við landsímastöðina hér vantar skrifstofumann, frá
1. ágúst eða 1. september n. k., eftir samkomulkgi.
Umsóknir sendist mér fyrir 29. júlí.
SÍMASTJÓRINN.
Nýkomið: Jeppasláttuvél
Lítið notuð Busatis jeppa- sláttuvél til sölu nú þegar
;j Kápu- og kjólarifs ‘j á hagstæðu verði.
1; Damask 1; jj Lakaléreft jj j; * j Barnasokkar og leistar '. Daniel Júlíusson Syðra-Garðshorni Svarfaðardal. Simi.
ij M |j Nýtt Nýtt
I; Barnabuxur í miklu J; ;; úrvali. J; Teygjusundbolir
Verzlun Þóru Eggertsd, s. f. dömu og telpu-
Strandg. 21 — Sími 1030. j jakkar
Krakkareiðhjól (Imiterað skinn)
TIL SÖIAJ. Klæðaverzlun
Uppl. i sima 1854. Sig. Guðmundssonar h.f.
Hafnarstr. 96 — Sími 1423
ÍBÚÐ Nýkomiö:
2—3 herbergi óskast til leigu nú þegar eða 1 okt.
Afgr. vísar á. Uppreimaðir striga- skór í öllum númer-
2 stofur og eldhús um.
f til leigu fyrir eldri hjón. Skóverzlun
Afgr. vísar á. M. H. Lyngdals
Fjármark mitt er:
Sneitt aftan biti framan
hægra. Sýlt, vaglskorið
framan vinstra.
Brennimark: V.O.D. •
Vorsveinn Friðriksson
Gröf,
Svarfaðardal.
Fjármark mitt er:
Stúfrifað hægra. Stýft fram-
an vinstra.
Brennimark: J.D.F.
Júlíus Friðriksson
Gröf,
Svarfaðardal.
VörubíII
Chevrolet flutningabíll til
s()lu af sérstökum ástæðum.
Ujpl. i útibui K.S.Þ.
að Fosshóli.
Bændur
Nótastykki, timbur,
kaðlar og vírar (nýtt
og notað) og ýmislegt
fleira til sölu.
Guðmundur Pétursson
Sinii 1093.
Er kaupandi
að 2ja hæða húsi eða 1 hæð.
Skipti á einbýlishúsi gætu
kornið til greina.
Ólafur Aðalsteinsson
Simi 1487.
Fólksbifreið
Clievrolet, smíðaár 1947, til
sölu.
Sími 1121 eftir kl. 19.
Mjólkurflutninga-
fötur
Höfum fengið nokkrar
flutningafötur frá Þýzka
landi:
20 lítra kr. 155.00
30 lítra kr. 185.00
40 lítra kr. 215.00
ROTHO-merkið trygg-
ir gæðin.
Verzl. Eyjafjörður h.f.
2 stofur
tvær bjartar og góðar stofur
til leigu, hentugar fyrir létt-
an iðnað.
Uppl. i sima 1640.
Sendiferðabíll
með stöðvarplássi, til sölu.
Uppl. i sima 2062
eftir kl. 6 e.h.
FROÐUPLAST
Undraefnið froðuplast er merkileg nýjung,
sem nota má til margra hluta
Froðuplast er fislétt og fjaðrandi, eldist
aldrei og heldur ávallt sinni upprunalegu
fjöðrun.
Froðuplast þolir feiti, olíu, benzín og mörg
fleiri kemisk efni, einnig sjóðandi vatn og alls
konar þvottaefni.
I froðuplast þrífast hvorki sóttkveikjur,
myglusveppir né mölur.
Froðuplast er lyktarlaust.
Froðuplast er ekki eldfimt.
Froðuplast er góður einangrari gegn hita,
kulda og hljóði.
Froðuplast er besta efni sem hægt er að fá í
svefnsófa, bólstraða stóla, rúmdýnur, púða
allskonar, bílsæti. flugvélasæti, barnavagna,
barnarúm o. fl.
Froðuplast sparar fjaðrir, vinnu og eykur
endingu áklæðis á húsgögnum.
Froðuplast er ágætt undirlag undir teppi
og dregla borðdúka, skrifstofuvélar, síma o.
m. fl. ^
Froðuplast er nauðsynlegt í íþróttahúsum.
Froðuplast á margskonar erindi í sjúkra-
húsin.
Froðuplast er afar skemmtilegt að fara með,
gott að vinna úr, og auðvelt að líma jiað.
Froðuplast fæst i eftirtöldum þykktum: 5
10 20 40 og 60 mm. til sniðið eða í heilum
plötum sem eru 1x2 m.
Einkaumboð og útsala
Gúmmíviðgerðin Strandgötu 11
Akureyri sími 1090
Austin 10
smíðaár 1946, er til sölu. Bíllinn er með nýrri
vél, rafgevmi, startara, blöndung og háspennu-
kefli. Margir aðrir mikilsverðir hlutir nýlega
endurnýjaðir. Til sýnis við Útvegsbankann í
kvöld og næstu kvöld kl. 8—10 e.h.
x
Haraldur Sigurgeirsson
Túogirðingametin
eru komin.
Byggingavörudeild KEA.