Dagur - 21.09.1955, Blaðsíða 6

Dagur - 21.09.1955, Blaðsíða 6
6 DAGUR Miðvikudaginn 21. sept. 1955 Höfum fyrirliggjandi: Fjárvogir 150 kg. Fjárbyssur Vogir 50 kg. Mjólkurflutningafötur 10—40 lítra Strokkar 5—10 lítra Skilvindur 80—130 lítra Straujárnssett fyrir eld Véla- og búsáhalcladeild j_ VERDOL Hyggin húsmóðir notar eingöngu VERDOL til hreingerninga, til uppþvotta og í allan þvott. VERDOL er bezta og ódýrasta húshjálpin VERDOL fæst í öllum verzlunum. Einkaumboð fyrir norðurland: EFNAGERÐ AKUREYRAR h. f. Söluumboð: HeildverzL Valgarðs Stefánssonar Nokkra sendla vantar okkur í haust og vetur. Iíaupfélag Eyfirðinga Herrafrakkar með belti og beltislausir. Herrafrakkar með spæl í baki, glæsilegt úrval. Vefjiaðarvörudeild Braggajárn n ý k o m i ð. Pantanir óskast sóttar strax. Byggingavörudeild KEA. Sólarnir ERU KOMNIR. Verzl. Skemman. Sjónaakar 6 x 30 8x40 7x50 Járn og glervörudeild Ódýrt RÚSÍNUR m. steinum aðeins 10.00 kr. kílóið. Kaupfélag Verkamanna Blakkur sfrásykur 2.65 pr. kg. Nýlenduvörudeild og utibú. Nýtt! ískex í pökkum Nýlenduvörudeild og útibú. Pípuhreinsarar Nýlenduvörudeild VINDLA- kveikjarar mikið úrval. Nýlenduvörudeild Gluggatjaldaefni þykk og þunn. Gluggatjaldadamask 160 sm. br., 4 litir. Sirs röndótt og rósótt VerzL ÁSBYRGI h.f. N. L. F. A. Höfum venjulega fyrirliggjandi: Heilhveiti, nýmalað — Rúgmjöl, nýmalað — Bankabygg, nýmalað — Hafra, saxaða — Hrísgrjón, ófægð — Hveitiklíð — Hveitikím — Baunir, grænar — Soyabaunir — Linsubaunir — Nýrnabaunir — Hörfræ — Þurrger — Hunang — Eplasíróp — Mjólkursykur — Kandís — Púðursykur — Fjallagrös — Söl — Smáramjöl — Súrkál — Lauktöflur — Þara- töflur — Vita-Bran — Tejurtir, margsk. — Rúsínur m. steinum — „Karno“ duft — Jurtakraft — Sana sól. VÖRUHÚSIÐ H. F. t Peysufatakápur, Peysufatasatín, Peysusvuntu- efni, Peysufataslifsi, Peysubrjóst, Flauels- teygja, Flauelsbönd, Húfuprjónar, Skúfasilki, svartir sokkar, svartir hanzkar Skjólfatnaður á börn og fullorðna: Jakkar, Stakkar og Úlpur, vattfóðraðar og gærufóðraðar Rykfrakkar „Pólar“, vattfóðraðir, mjög hlýir BRAUNSVERZLUN Íslenzk-ameríska bókasafnið og lesstofa í GEISLAGÖTU 5, er o^ain fyrir alla á ÞRIÐjUDÖGUM kl. 16-19 og FÖSTUDÖGUM kl. 19.30-22. Kvikmyndasýning verður föstudagskvöldið 23. sept. kl. 9 e. h. N cerföt KVENNÆRFÖT margar gerðir settið -frá kr. 34.00. CREPNYLONBUXUR BARNABUXUR. Vefnaðarvörudeild. Eigum nokkur pör af gúmmístígvélum nr. 41-43, með harðri tá og rist. Hentug fyrir malar-, grjót- og kolavinnu. Skódeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.