Dagur - 05.10.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 5. október 1955
DAGIIR
3
Maðurinn minn,
JÓN SIGURÐSSON,
sem andaðist 3. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrar-
kirkju laugardaginn 8. október kl. 2. Kveðjuathöfn fer fram
frá sal Hjálpræðisliersins kl. 1 sama dag.
Fyrir hönd barnanna.
Rannveig Sigurðardóttir.
ÞAKKARÁVARP.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem á einn eða annan
hátt sýndu okkur hlýja samúð og mikinn vinarhug í sambandi
við andlát og jarðarför
ÞÓRARINS GUÐMUNDSSONAR.
Við þöltkum Útgerðarfélagi Akureyringa h.f. og forstjóra
þess, Guðmundi Guðmundssynj, hina framúrskarandi góðu og
miklu hjálp — og flytjum ennfremur sérstakar þakkir til
skipstjóra og skipshafnar á Kaldbak, og til Svavars Guð-
mundssonar bankastjóra. — Guð blessi ykkur öll.
Þórdís Brynjólfsdóttir og dætur,
foreldrar, systkini og aðrir vandamenn.
Innilegar hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við
fráfall og jarðarför konu minnar
OKTÓVÍNU GUÐNÝAR HALLGRÍMSDÓTTUR.
Jón Steingrímsson.
$ Innilcgar pakkir íil allra, sem auðsýntlu mér vin- |
® semd oghlýju á sextugsafmœli mhvu. Sérslaklega þakka *
ég nemendum minum frá Dalvikurskóla fyrir höfðing-
lcghr■ gjafif- og annan hlýleik í minn garð fyrr og siðar.
Lifið öll heil og sœl.
HELGI SÍMONARSON.
1111111111 ■ 111 ■ 11 ■ 1111111 ■ i ■ i ■ i ■ 1111111 ■ 1111111111 ■ 11111111 ■ 11111 ■*
NÝJA-BÍÖ
í Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. \
í Sími 1285. |
\ 1 kvöld og nœstu kvöld I
\ kl. 9: 1
j Negrimi og i
í götustúlkan |
i Frábær ítölsk stórmynd i
i frá undirheimum stórborg- i
I arinnar Livorna á Ítalíu. I
I Mynd þessi gekk við iá- i
i dæma aðsókn í Halnar- i
i fjarðarbíó, við mikla hrifn- \
i ingu áhorfenda, enda hef- í
i ur myndin fengið einróma i
i lof gagnrýnenda blaða i
bæði hér og erlendis. i
Aðalhlutverk: I
CARLA DEL POGGIO |
og JOHN KITZMILLER í
(Bönnuð innan 14 ára.) \
Um helgina: I
Undur
eyðimerkurinnar
(Living desert) \
\ Hin lieimsfræga verðlauna- ;
kvikmynd
WALT DISNEYS
riiiiMiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiin;
MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM
í SKJALDBORGARBÍÓ |
\ Sími 1073.
| .............. T
v Innilega pakka ég peirn, sem heimsóttu mig á sjötugs- ®
Ý af mœli minu pann 30. september sl. og glöddu mig með $
± gjöfumghlýjum handtökum og árnaðaróskum.
+ Guð blessi ykkur öll. t
AÐALBJÖRN KRISTJÁNSSON. |
©
a
MB-tSS'VQ-f^'l^)-fSS'4'Q-fS&'!'Q-f^'4-e-f^-'4'Q-fSif'4-a-fSK"4'Q-f'»'4''a-fSS'i'S-fSK"4'a-f-*'V
* Ó
? Hjartanlega pakka ég öllum peim á Dalvík, sem gáfu |
s
4
t
mér og sýndu mér gestrisni pegar ég var par nú — og
áður. Lengi mun ég minnast ykkar eftir ég hverf liéðan
af landi burt. — Guð launi góðgerðirnar.
THORDIS SIGURJÓNS BAGGULEY.
i'©-f°.S'W3-^*'4'Q-f^*ffl-f^*^-fíSS'WSI-»'4'a-f^*®-f^'4-Q-f^:4f©-Hif'i'S-f^'i^)-f^'{.
é _ é
g Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glödclu mig á X
% S0 ára afmccli mínu 17. september sl. með heimsóknum, J;
© gjöfum, skeytum og blómum.-
I
Guð blcssi ykkur öll. t.
-I
FILIPPIA SIGURJONSDOTTIR,
Böggvisstöðum, Dalvík.
-f- j,
% Öllum peim, sem sýndu mér vinarhug og glöddu mig f
j| með heimsóknum, gjöfum og skeytum á S0 ára afmœli
^ minu, votta ég innilegustu pakkir.
| EGGERT GRÍMSSON,
± Glerárgötu 8, Akureyri. I
* i.
± i
7 Innilegt þakklœti sendi ég öllum þeim, sem glöddu T
mig á 60 ára afmœli minu 17. sept. sl.
Guð blessi ykkur öll. |
| ELÍNBORG JÓNSDÓTTIR. t
a-f'*'M3-^*-4'S-fSS-4'S-fSS-4'®-^*-<'Q-^*-<^)-fsS'í'S-fHS'4^)-f'*'^Q-fSS'í'Q-f'*'4'S-S*'í'
I
1 kvöld kl. 9:
Hneykslið í kvenna-
skólanmn
Hin bráðskenrmtilega
þýzka gamanmynd.
(Danskur texti)
Nœstu myndir:
Síðasta staupið
Mjög spennandi og við-
burðarík ný, amerísk kvik-
rnynd, með J-ames Cagney
og Phyllis Thaxter í aðal-
lilutverkum.
(Bönnuð 14 ára)
Týndi drengurinn
(Lillle boy lost)
Ákaflega hrífandi ný, am-
erísk mynd, sem fjallar um
leit föður að syni.
Aðalhlutverk:
BING CROSBY
CLAUDEDAUPHIN
ii 111 in 11111111111 ■ ■ ■ i ■
Niðursoðnar
Melónur
sem eru afbragðs góðar,
mjög líkar ananas.
KJÖTBÚÐIR KEA
Hafnarstræti 89. Sími 1717
Ránargötu 10. Sími 1622.
Nemendur þeir, sem hafa í hyggju að stunda nám í 4. bekk
skólars næsta vetur, mæti til viðtals og skráningar í skólahús-
inu þriðjudaginn 11. okt. næstk. kl. 5—7 síðdegis.
Gert er ráð fyrir ao skólinn starfi með svipuðu fyrirkomu-
lagi og siðastliðinn vetur.
Nemeadur þeir, sem sóttu undirbúningsnámsskeið skólans í
teiknigreinum síðastlðið vor, en þurfa á frekari bóklegri kennslu
að halda, til þess að geta staðist próf upp i 3. bekk, mæti til
viðtals í skólanum miðvikud. 12. okt. kl. 5—7 síðdegis.
Nánnari uppfýsingar um skólar.n geíur Jón Sigurgeirsson,
Klapparstíg 1. Sími 1274.
SKÓLANEFNDIN.
Akueyrarbœr.
H
Krossanesverksmiðjan.
Hinn 28. septeinber famkvæmdi notarius publicus í
Akureyrarkaupstað sjöunda útdrátt á skuldabréfum
bæjarsjóðs Akureyrar vegna Síld.arverksniiðjunnar í
Krossanesi.
Þessi bréf voru dregin út:
Litra A: nr. 12-23
52 - 56.
30 - 36 - 39 - 47
51
Litra B: nr. 3 - 4 - 39 - 54 - 58 - 63 _ 67 - 91 -
99 _ ioi _102-114 _ 129 - 131 - 156
_ 161 _ 165 - 172 - 185 - 191.
Skuldabréf þessi verða greidd í skrifstofu bæjargjald-
kerans á Akureyri hinn 2. janúar 1956.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 29. september 1955.
■ STEINN STEINSEN.
*!•«>
!í v e 11 k á p ii r
nýkomnar.
Fjölbreytt úrval.
V efnaðarvömdeihi