Dagur - 05.10.1955, Blaðsíða 6
6
D AGUR
Miðvikudaginn 5. pktóber 1955
Ótal litir og gerðir
af vönduðustu
fataefnum, sem völ
er á af heims-
markaðinum.
SAUMASTOFA K.V.A.
JÓN M. JÓNSSON.
Klæðskeri.
k- ' -.dggp} , «
Vel klæddur
maður hefur
sjálfstraust og
aukinn þrótt
til starfa
Við bjóðum yður
það bezta í efnmn
og sniðum.
UTJTJTJlJlJTriJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTrLrLnJTJ"
GAGNFRÆÐASKÓLI AKUREYRAR
minnist 25 Jra afmælis síns 1. nóvember n. k. með sam-
kvæmi að Hótel KEA.
Gamlir nemendur skólans, sem vilja taka þátt í hófi
þessu, riti nöfn sín á lista, sem liggja frammi í Bókabúð
Rikku og Bókaverzlun POB.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN.
Hrossasmölun
fer fram í Saur.bæjarhreppi laugardaginn 8. þ. m. og
verður réttað á Borgarrétt. Utanhreppsmenn eru sér-
staklega áminntir um að taka lnoss sín á réttinni. Þeir
landeigendur, sem taka aðkomuhross á göngu í vetur,
verða að merkja þau vel og tilkynna fjallskilastjóra
merkið. Omerktum utanhreppshrossum verður ráðstaf-
að sem óskilafé.
FJALLSKILASTJÓRI.
- Atliugið -
Endurnýjun fyrir 10. flokk er í fullum gangi. Verður
að vera lokið fyrir liádegi næstkomandi laugardag.
Opið til kl. 10 á föstudag.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS.
Orðsendiug
til kartöfluframleiðenda í Eyjafirði.
Tekið verður á móti kartöflum til innleggs
aðeins 2 daga í viku, mánudaga og fimmtu-
daga. Fyrst um sinn verður kartöflunum veitt
móttaka í nýju kartöflugeymslunni við Skipa-
götu.
Kaupfélag Eyfirðinga
Stúlka
óskast til að sjá um heimili
í Reykjavík, þar sem hús-
móðirin vinnur úti. Sér-
herbergi, gott kaup, fyrsta
flokks vinnuskilyrði.
Nánari upplýsingar gefur
Jóhann Lárus Jónasson,
Lækjargötu 13.
Brennum aðeins beztu
tegund af RIO kaffi.
Kaffið er brennt i nýjustu
gerð af kajfibrennsluvélum.
Reynið einn pakka i dag og
pér munið sannfœrast um að
SANA KAFFI
er BEZTA KAFFIÐ.
Söluumboð:
Heildverzlun
Valgarðs Stefánssonar
AKUREYRI
simar: 1332 og 1206.
STARFSSTÚLKUR
vantar á Fjórðungssjúkra-
búsið á Akureyri. Upplýs-
ingar hjá
yfirhjúkrunarkonunni.
Til sölu
kolakyntur miðstöðvar-
ketill.
Sigurjón Valdimarsson
Leifshúsum.
Sími um Svalbarðseyri.
Takið eftir:
ÚTSALA á ýmsum
vefnaðarvörum
stendur yfir
nokkra daga.
Athtigið verðið
og kaupið
ódýrar vörur.
Virðingarfyllst,
GJAFABÚÐIN s.f.
AKUREYRI