Dagur - 19.10.1955, Síða 3
Miðvikudagiim 19. október 1955
3
D A G U R
Móðir okkar,
JÓHANNA JÓIIANNESDÓTTIR
írá Grund, er andaðist 12. október, verður jarðsungin föstu-
daginn 21. október. — Jarðarförin hefst með húskveðju að
Grýtubakka kl. 11 árdegis. Jarðsett að Laufási.
Börn og tengdabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför mannsins míns
JÓNS BALDVINSSONAR
fyrrum skipstjóra.
Fyrir hönd aðstandenda.
Guðrún Hallgrímsdóttir.
é f
I.
J Hjartanlega pakka ég öllum nœr og fjœr, sem glödclu $
g, mig á margan hátt á sjölugsafmœli minu 11. október *
| siðastliðinn. — Guð blessi ykftur öll. (j,
STEFANÍA SIGURÐARDÓTTIR. f
6i
I
*í*
Ra fmagnsvörur
Nýkomið mikið úrval af:
V E GGLJÓSUM
KUPLUM
SKÁLUM í loft
SKÁLUM á Ijósakrónur
1 Véla- og búsáhaldadeild.
Skólavörur:
Skólatöskur, með bakólum, 3 gerðir
Stílabækur, nr. 1 og 2. 13, 18, 19 línu
Reikningsbækur — Krassbækur
Minnisbækur — Teiluiiblokkir
Blýantar, nr. 2, með strokleðri
Teikniblýantar — Strokleður
Blýantsskerar — Sjálfblekungar
Pennastangir — Blek
Yatnslitir — Blýantslitir
Krítarlitir
Vinnubókakápur — Vinnubókablöð
Hillupappír
Járn og glervörudeild
LINDARPENNAR
SKRÚFBLÝANTAR
í mjög fjölbreyttu úrvali.
Járn og glervörudeild
«iiiiiiiiiiiiiiin111111111111111111111111111111iiiiiiiiiiiiiiiiiii,,.
| NÝJA-BÍÖ I
= Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. i
\ Sími 1285. |
e Mynd vikunnar: \
! Hefnd útlagans [
l Spennandi amerísk mynd i
i í litum. Lýsir uppnámi í i
e landinu eítir þrælastríðið. i
Aðalhlutverk:
ROBERT RYAN
| CLAIRE DREVOR j
1 ROBERT PRESTON \
•••liiii„iilllii,i„lllliilllllimmilllllllllllllll,llllllllllll =
^„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„1111111111111,11,11,1,.*
\ SKJALDBORGARBlÓ 1
1 Sími 1073. i
I Nœstu myndir: i
| Kona liandá pabba [
í (Vater brauch eine Frau) i
i Mjög skemmtileg og hug- i
| næm, ný, þýzk kvikmynd. í
i Danskur skýringartexti. i
Aðalhlutverk:
i DIETER BORSCHE i
Í RUTH LEUWERIK |
i (léku bæði í „Freisting i
= læknisirts“) i
i Töfrasverðið i
i (The Golden Blade)
I Spennandi og skemmtileg, \
= ný, amerísk ævintýramynd |
i í litum, tekin beint úr hin- \
| um dásamlega ævintýra- í
i lieimi =
Í Þúsund og einnar ncetur. i
i Aðalhlutverk: í
| ROCK HUDSON |
PIPER LAURIE
= • “
'••„I „„„„„„„„„„„„„„111111111111111,,,,1,1,1,
Fyrirliggjandi:
Eldhúsvaskar
úr ryðfríu stáli
einfaldir og tvöfaldir.
Einnig ódýrir
þýzkir vaskar
emaleraðir.
Blöndunartæki
fyrir vaska og baðker.
Kranar
ýmiskonar.
Miðstöðvardeild KEA
Sími 1700.
Nýlegur
Barnavagn
sem hægt er að breyta í kerru,
TIL SÖLU. Upplýsingar í
síma 2332.
Björn Hermannsson
Lögfrœðiskrifstofa
ÍHafnarstr. 95. Sími 1443.
ORÐSENDING
frá Samvinnutryggingum
Þar sem það hefur reynzt nokkrum erfiðleikum bundið
að afla nauðsynlegra gagna til útgáfu brunatryggingar-
skírteini í þeim hreppsfélögum, sem samið hafa við
oss um brunatryggingar fasteigna, leyfum vér oss að
tilkynna hlutaðeigandi aðilum, að húseignir þeirra eru
brunatryggðar hjá oss sarnkv. gildandi matsgjörðum að
viðbættri vísitölu byggingarkostnaðar og taka trygging-
arnar gildi 15. október eins og segir í þar um gerðum
samningum.
Brunatryggingarskírteini munu verða send umboðs-
mönnum vorum svo fljótt sem verða má.
Viðvíkjandi mötum nýrra húsa og endurmötum á
eldri húsum, þá er félagsmálaráðuneytið með í undir-
búningi reglugerð um þessi efni, sem síðar verður
kunngjörð hlutaðeigandi aðilum.
SAMVINNUTRYGGINGAR
Sambandshúsinu, Reykjavík
Frá Brunabótafélagi íslands
Þar sem Glerárþorp og suðurhluti Kræklingahlíðar hef-
ur sameinast Akureyri, flytjast brunatryggingar fast-
eigna á þessu svæði til Akureyrarumboðs frá 15 októ-
ber 1955.
Undirritaður hefur falið Þorsteini Hörgdal, Sjónar-
hóli, Glerárþorpi innheimtu iðgjalda í þessum bæjar-
hluta, og eru húseigendur góðftislega beðnir að greiða
iðgjöld til hans á þessu hausti.
Umboðsmaður Brunabótafél. íslands á Akureyri.
VIGGÓ ÓLAFSSON
Brekkugötu 6. — Sími 1812.
Happdrætti Dvalarheimilis
aldraðra sjómanna
i Endurnýjun til 7. floks er hafin.
MUNIÐ AÐ ENDURNÝJA!
UMBOÐSMAÐUR.
Húseigendur - Byggingameistarar
Kynnið ykkur hinar nýju
Kentil asfalt gólfplötur.
Getum útvegað, með stuttum fyrirvara, KENTIL til
notkunar í íbúðarhúsum.
SPECIAL KENTIL til notkunar í verzlunum, verk-
smiðjum og öðrum þeim stöðum, sem mikil um-
gengni er.
KENTIL GÚMMÍ GOLFPLÖTUR til notkunar í
íbúðarhúsum.
Þegar liefur eitt gólf verið lagt nreð KF.NTIL GÓLF-
PLÖTUM hér á Akureyri, í hinni nýju rakarastofu
Sigtryggs & Jóns.
SÖLUUMBOÐ:
RAFORKA, Brekkugötu 13.
SÍMI 2257.