Dagur - 19.10.1955, Síða 10

Dagur - 19.10.1955, Síða 10
10 D A G U R Miðvikudaginn 19. október 1955 Ágæfir píanótónleikar ungfrú Philippu Schuyler Hér var á fcrð í sl. viku, á vegum Tónlistarfélags Akurcyrar, ttng stúlka frá Harlcm í New York, og hafði hcr píanótónleika í Nýja Bió sl. fimmtu- dagskvöld. Aðsókn að þcssum tónleik- um \ar mikil, húsið fullskipað. Áheyr- endur munu hafa beðið með nokkurri eftirvæntingu að heyra leik ungfrú Schuvler. Blaðafregnir höfðu hermt frá glæsilegum fcrli hennar á lista- brautinni. — Hún hóf ferilinn scm undrabarn, hcfur síðan leikið víða og þroskazt, og fæst við tónsmíðar mcð athvglisverðum árangri. Óhætt mttn að segja í upphafi, að hún hafi ekki valdið vonbrigðum. Hún hóf hljómleikana með Króma- tískri fantasíu og fúgu eftir Bach. Nokkurs óstyrks gætti til að byrja með, enda hljóðfærið, sá gamli og úr sér gengni Riimiiller, varla lengur með- færi ungra kvenna. En brátt náði ung- frúin jreint tökum á hljóðfærinu, sem þurfti, og sleppli þeim ckki síðan. Var stígandi í hljómleikunum, enda jókst hrifning áheyrenda eftir því, scm á lcið. Sónötu í E (K 332) cftir Mozav t lík hún leikandi létt og af skemmti- legum tilþrifum, og síðan Waldstcin- sónötuna eftir Bectlioven, magnþrung- ið verk og stórbrotið. Kom þá í Ijós, að ungfrúin er ekki aðeins ta’knimeist- ari, heldur hýr yfir skapandi músík- gáfu. I’ctta verk liins mikla tónskálds hefur ekki oft heyrzt hér í hljómlcik i- sal, en líklegt að það líði áheyrendum ekki strax úr íninni. Síðan lék ungfrú- in nokkur minni verk, m. a. eftir sjálfa sig — gázkafullt scherzó — og eftir AI- beniz — í cigin útsetningu — og ný- tízkulegt vcrk eftir lantla sinn, Aaron Copland. Krafðist það mikillar tækni, sem hér skeikaði aldrei. Hljómleika- skránni lauk með Scherzó, óp. 31 eftir Chopin. Náðu tónleikarnir hámarki með því verki. Ungfrú Schuyler lék jretta unaðsfagra verk af fullkominni tækni og hrífandi tilþrifum. Munu á- heyrendur hafa saknað jress. að hún lofaði þeim ekki að heyra meira af svo góðu cftir Chopin. Að lokum lék hún aukalög, m. a. undurfagurt argentínskt þjóðlag eftir nútímatónskáld þeirrar þjóðar, og Impromtn eftir Schubert. Aheyrcndur klöppuðu óspart lof í lófa. Ungfrú Schuyler hreif Jiá með túlkun ágatrar tónlistar, mcð full- kominni tækni, mcð tuýkt og fínleik í áslælti, enda þótt lnin gæti líka töfr- að fram jrrumuhljóð úr hinu aldna hljóðfæri, og tneð mjiig látlausri og viðfelldinni framkomu við hljóðfærið og á sviðinu. Að öllu samanlögðu voru þctta góð- ir hljómleikar, sem gott var að fá tækifæri til að hlýða á. A. Rússneskur ráðherra í Bandaríkjunum Mynilin er af aðstoðar-landbúnaðarráðherra Sovétríkjanna,Vladimir Matskevich, er nýlega heimsótti Bandaríkin ásamt ýmsum landbún- aðarsérfræðingum. Ráðherrann flutti útvarpserindi meðan hann var vestra, og talaði frá rússneska sendiráðinu í Washington, og hafði mynd af Stalín á bak við sig. — Útvarpað var á vegum bandarísku upplýsingaþjónustunnar og stöðvarinnar Rödd Bandaríkjanna. Kuldaúlpur á börn, unglinga og fullorðna. HENTUGUSTU YFIRHAFNIR FYRIR SKÓLAFÓLK! Mikið úrval — hagstætt verð! Vefnaðarvörudeild. Nýkomið: Ullargarn 15 litir (Golfgarn) D. Golffreyjur í fjölbreyttu úrvali. D. Ullarhöfuðklúfar rauðir, grænir, gulir, bláir, hvítir. D. Ullarhanzkar rauðir, gráir, grænir, gulir. Verzlunin DRÍFA Sími 1521 Lítil íbúð 2 herbergi og eldhús til leigu nú þegar. Björn Magnússon, Aðalstræti 4. 4-5 herbergja íbúð óskast til kaups. Mikil út- borgun. — Skrifleg tilboð sendist í pósthólf 105, Ak- ureyri, fyrir 23. þ. m. Akureyringar! Eyfirðingar! Hin vinsæla skóútsala byrjar á morgun í Hafn- arstræti 87, eins og að undanförnu er mikill afsláttur. — Stendur aðeins 3 daga. SKINNAVERKSM. IÐUNN. CAMPANULA-GARN nýkomið í 24 litum. Verzlun Þóru Eggertsdóttur s.f. FROSTIÐ ER KOMIÐ! Atlas-frostvökvinn er líka kominn. Fæst í 1/1 gallons og Va gallons dúnkum við flesta benzínsölustaði vora. Olíusöludeild KEA. Húseigendnr athugið Vér bjóðum yður nú sem fyrr beztu olíukyudingartæki sem völ er | á, svo sem: Hina vinsælu sjálftrekkjandi Tæknikatla, sem reynzt hafa alveg sérstaklega sparneytnir. — Fyrirliggjandi í 3 stærðum. S JÁLFVIRKI OLÍUBRENNARINN . hefur farið sigurför m hér á Akureyri ekki síður en annars staðar. Útvegum einnig hina vinsælu olíukyntu Gilbarco miðstöðvarkatla og Gilbarco lofthitunarkatla. Gasolíugeymar í ýmsum stærðum fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga hjá okkur. - Örugg þjónusta. Olíusöludeild Simar 1860 og 1700. JSSJJJJSJJJSJJJSJSJSJJJJSJSJÍUJSJSJJÍJSJSJSSSÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍSÍSÍÍSÍÍÍSÍÍÍJJSSSJSSSJSSJSJíJiííJJÍÍSÍÍÍÍSÍÍÍIÍSÍá-*

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.