Dagur - 09.11.1955, Side 6
6
DAGUR
Miðvikudagiinn 9. nóvember 1955
DAGUR
Ritstjóri: HAUKUR SNORRASON.
Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta:
Erlingur Davíðsson.
Skrifstofa í Hafnarstræti 90. — Sími 1166.
Árgangurinn kostar kr. 75.00.
Blaðið kemur út á hverjum miðvikudegi
og á laugardögum þegar ástæða þykir til.
Gjalddagi er 1. júlí.
PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F.
Nýjar upplýsingar um tvískiptingu
efnahagsaðstöðunnar
HÉR í BLAÐINU hefur því verið haldið frani
að undanförnu, að efnahagsaðstaðan í landinu sé
orðin herfilega tvískipt. Suður við Faxafióa keyrir
ljárfesting úr hófi, þar cr vinnuafl og fjármagn á
uppboði, tekjur manna langtum hærri en úti um
iandið, og öll sjúkdómseinkenni hins yíirspennta
efnahagskerfis miklu greinilegri en nokkurs staðar
annars staðar á landinu. — Frarn hjá þessum stað-
reyndum má ekki ganga, þegar verið er að ræða um
lækningaaðgerðir og vinna að því að verja þjóðar-
búið stóráföllum. Þær ráðstafanir, sem ríkisvald og
bankar gera til þess að draga úr óhóflegri eftirspurn
og þenslu, verða að miðast við hina tvískiptu að-
stöðu. Samdráttur á lánastarfsemi banka og opin-
berra aðila kemur ekki réttlátlega niður né að fullu
gagni, nema tekið sé íullt tillit til aðstöðunnar i
landinu og jreirra óheillavænlegu tvískiptingar, sem
nú er orðin öllum ljós.
ÞEIR, SEM VILJA gera lítið úr þessari þróun og
þeim hættunr, sem heniri eru samfara, ættu- að hug-
leiða tölur, senr birtar voru í útvarpserindi á mánu-
dagskvöldið var. Þar gerði Hannes Pálssön, einn af
liúsnæðismálastjórnarmönnum, grein fyrir umsökn-
um lán til íbúðabygginga, sem ýmist er byrjað á eða
langt komið nú á þessu ári. Samkvæmt frásögn hans
bárust liúsnæðismálastjórn rösklega 2700 umsóknir
um lán til íbúðabygginga. Er þegar ljóst af þessari
tölu, að það var helzt til mikil bjartsýni af ríkisvald-
inu, að gefa laust í einu vetfangi eftirlit með fjár-
festingu til íbúðarhúsnæðis. Þessar miklu bygginga-
framkvæmdir á skömmum tíma hafa mjög stuðlað
að óheilbrigðri efnahagsþróun og aukinni dýrtíð.
Það geta ekki allir byggt yfir sig í einu. Til jress hef-
ur þjóðfélagið ekkert bolmagn. En þótt þessi tala,
2700 íbúðir, sé lærdómsrík, er hún þó enn merki-
legri, þegar búið er að sundurgreina hana. — Sam-
kvæmt frásögn Hannesar Pálssonar í fyrrnefndu út-
varpserindi, eru 2314 umsóknir um lán frá Faxaflóa-
svæðinu og Vestmannaeyjum, en 396 af öllu landinu
utan þess svæðis. — Til Faxaflóasvæðisins telst þá
Reykjavík og Hafnarfjörður, Suðurnes öll og Akra-
neskaupstaður. Þarna — og í Vestmannaeyjum — eru
þá í smíðum eða nýlokið við smíði á 2314 íbúðúm,
sem vitað er um með vissu. Og vitanlega eru miklu
íleiri byggingaframkvæmdir á döfinni á þessum slóð-
um, jiví að ekki hafa allir sótt um ríkislánin, og sum-
ir hafa tvær íbúðir í smíðum, en sækja ekki um lán
nema út á aðra. A gjörvöllu landinu, utan jiessa
svæðis er sótt um lán til 396 íbúða. Þetta svæði er
allt Vesturland, fyrir utan Akranes, Vestfirðir, Norð-
urland, Austfirðir og Suðurlandsundirlendið allt. —
Þarf nú frekar vitnanna við um hina tvískiptu efna-
hagsaðstöðu? Þarf öllu gleggri upplýsingar um liina
gífurlegu misskiptingu fjármagnsins í landinu? —
Hverja sögu segir [ictta um vistaskipti landsmanna,
sem brátt má fara að kalla þjóðflutninga? — Þótt
ekki sé aðstaða til jiess að svara Jicssum spurningum
til fullnustu, þá er þó augljóst, að svörin hníga öll
að því að rökstyðja skoðunina um herfilega tvískipta
éfnahagsaðstöðu í jjjóðfélaginu, sem virðist hafa
færzt í aukana, cftir að Iiófust á jungi umræður um
„jafnvægi í byggð landsins" fyrir fáum árum.
ÞESSAR TÖLUR og liin augljósa tvískipting sýn-
ir, að varnaraðgerðirnar verða að miðast við ólíka
aðstöðu í landsfjórðungunum. —
Þjóðinni verður ekki bjargað með
neinum samdrætti í fjárfestingu á
því landsvæði öllu, sem nú hefur
einar 390 íbúðir í smíðum. En að-
staða Jressi minnir líka á liðna tíð.
Hún mínnir á, að Al[)ingi og ríkis-
vald liafa aldrei tekið nema vett-
lingatökum á vandamáli fjár- og
fólksllóttans utan af landi til
Reykjavíkur og Faxaflóahafna. —
Hér hefur allt stefnt að sarna mark-
inu: Aðgerðir ríkisvaldsins í fram-
kvæmdamálum, bankanna í útlán-
um, opinberra stofnana í leyfisveit-
inguni og skipafélaga í siglingum.
Állar aðgerðir til þess að skapa mót-
vægi gegn aðdráttarafli Faxaflóa-
hafnanna úti á landi, hafa verið
kák eitt. Hafi nokkru sinni verið
von til þess, að þær bæru einhvern
árangur, j)á rauk hún út í veður og
vind með framkvæmdunum á Kefla-
víkurflugvelli. Samhliða j)eim hefði
átt að upphefjast mikil framfara-
öld úti á landi. Atvinnufyrirtækin
J)ar liefðu átt að njóta sérstaks
stuðnings af opinberri liálfu til að
færast í aukana, byggðin þar liefði
átt að fá upplyftingu fjármagns og
góðrar aðstöðu. Með samræmdum
aðgerðum hefði mátt stórminnka
áhrif varnarliðsframkvæmdanna á
þjóðarbúskapinn. — En samhliða
mannvirkjunum í Keflavík hafa
fjárfestingarframkvæmdir í næsta
nágrenni verið stórfelldari heldur
en nokkru sinni fyrr. Þarf engan
að undra, þó að þess sjáist nú
merki í þjóðarbúskapnum.
NÚ ER kallað, að allra veðra
sé von í efnahagsmálunum, enda
sjá nú allir landsmenn dimm ský
safnast að höfði sér. Þjóðin [>arf að
búa sig undir að mæta óveðrinu,
eins og hygginn bóndi gerir, ög sjá
öllúm búskap farborða meðan
hryðjan gengur yfir. En sú fyrir-
hyggja kemur ekki að gagni, ef
enn verður lokað augunum fyrir
því, að í fjárfestingarmálum og fjár-
hagsmálum er landið ekki ein heild
lengur, heldur tvískipt. Ein liin
nauðsynlégasta læknisaðgerð er að
nema burtu })á agnúa, sem liafa
skapað þessa sundrung í efnahags-
lífinu, J)egar samstöðu var þörf.
Alhugasemd.
Gunnar Schram símastjóri skrif-
ar blaðinu vegna skrifa um síma á
Akureyri:
„í „FOKDREIFUM" 2. þ. m.
er grein eftir „nokkra símalausa",
með fyrirspurnum til mín í tilefni
af fréttum í Degi um sxmafram-
kvæmdir á Akureyri og í Eyja-
firði í sumar.
Þar var þess getið, að flestallar
símapantanir á Akureyri hefðu
verið afgreiddar og var þá átt við
þá, sem eru innan bæjarsímakerf-
isins. Hitt er einnig vitað, þótt
ekki væri tekið fram í fréttum
Dags, að ekki hefur enn verið
hægt að koma síma á nokkur býli
í nágrenni Akureyrar, vegna erf-
iðra aðstæðna og efnisskorts, og
er svo víða um landið, að lands-
síminn hefur ekki getað sinnt öll-
um símapöntunum enn, þó miklar
simaframkvæmdir hafi orðið á
undanförnum árum. T. d. bíða nú
um 5000 manns eftir síma í
Reykjavík.
Viðvíkjandi símum í dreifbýlinu
skal það tekið fram, að þeir eru
lagðir samkvæmt lögum um not-
endasíma í sveitum og er
sérstök fjárveiting til þeirra á
fjérlögum ríkisins og munu nú um
90% allra sveitabæja hafa fengið
síma og verður hann væntanlega
kominn á þá alla innan fárra ára,
ef svipuð fjárveiting verður veitt
til þeirra og á undanförnum árum.
I grein sinni halda þeir síma-
lausu, sem mér er ókunnugt hverj-
ir eru, því fram, að eg hafi lofað
að þeir fengju síma, en ekki staðið
við það. Þetta eru rakalaus ósann-
indi, þar sem það kemur ekki til
minna kasta að veita fé til síma-
framkvæmda get eg engu lofað
fyrirfram í þeim efnum, hvorki
þeim eða öðrum, en hitt er svo
allt annað, að eg hef lofað ýmsum,
sem líkt á stendur fyrir, að vinna
að því að þeir fengju síma eins
fljótt og tök eru á.
Skætingi þessara manna og lúa-
legum aðdróttunum hirði eg ekki
að svara frekar að svo stöddu,
meðan þeir þora ekki að koma
fram í dagsljósið, en fela sig undir
dulnefnum. — Gunnar Schram.“
Enn um brauösölu og
heilbrigðisreglugerð.
I 52. grein heilbrigðisreglugerð-
ar Akureyrarkaupstaðar, eru m. a.
Jressi ákvæði:
„I brauðbúðir skal inngangur
vera beint af götu. Á afgreiðsluborð-
um má aldrei geyma umbúðklausa
vöru, nema í luktum skápum. Brauð
skulu jafnan. geymd og aíhent í
hreinum pappír, eða þvílíkum um-
búðum. Afgreiðslulólk í braúðbúð-
um skal íorðast að handfjalla vör-
una, enda skal nota við afgreiðslu
á kökum og öðru þess háttar þar
til gerða spaða eða tengur. Aðrar
brauðvörur skulu geymdar í lok-
uðum skápum.........“
I síðasta tbl. var J)ví lýst, hvern-
ig J)essi ákvæði, sum hyer, eru hald-
in hér í bæ. Nú geta menn borið
þessi íyrirmæli saman við það, sem
þeir sjá og reyna í brauðbúðum.
Þess má geta, að samkvæmt" 118.
grein sömu samþykktaf, várða bröt
á ákvæðum samþykktarinnar og
óhlýðni við fyrirskipanir heilbrigð-
isnefndar sektum til bæjarsjóðs, allt
að 3000 kr. ásamt vísitöluálagi lög-
um samkvæmt. Hcilbrigðisyfirvöld-
in virðast J)ví liafa hér allt, sem til
()arf: Ákvæði staðfestrar reglugerð-
ar, og refsivönd sektanna á lofti.
Samt eru reglurnar þvcrbrotnar við
nefið á þeim frá kl. 9 á morgnana
til kl. 6 á daginn á hverjum einasta
virkum degi, og æði stund á hverj-
um sunnudegi að auki.
Er þetta nú ekki heldur mikil
linkind? Neytendur hljóta að krcfj-
ast J)ess, að J)essi ákvæði reglugerð-
arinnar, sem sannarlega eru livorki
ströng né ósanngjörn, séu haldin í
hvívetna. Og heilbrigðisnefndin á
að sjá um, að J)eirri kröfu sé full-
nægt. Það er hennar vcrk. Um það
þarf ekki að deila.
Ahveeði um fuglaveiðar.
Borgari í bænum hefur beðið
blaðið að birta eftirfarandi ákvæði
um heimild til fuglaveiða, sem er í
lögum nr. 63, 21. aprfl 1954, um
fuglaveiðar og fuglal'riðun:
„Ollum íslenzkum rikisborgurum
eru fuglaveiðar heimilar í íslenzkri
landhelgi utan netlaga lögbýla.
Ollum íslenzkum ríkisborgurum
eru fuglaveiðar heimilar í afréttum
utan landareigna lögbýla, enda geti
enginn sannað eignarrétt sinn til
þeirra.“ Fuglaveiðar þær, sem hér
er rætt um, eru að sálfsögðu liáðar
friðunarákvæðum þeim, sem- lög
(Framhald á 11. síðu).
•'z' '7' v’o't' Q'?' í’Ú't' C&
£> ;y
I VALD. V. SNÆVARR: £
© F
| Þegar þysinn hljóðnar |
„En leitið fyrst rikis hans og réttlœtis, og
þá mun allt petta veitast yður að auki.“
Matth. 6, 33.
„Bind þú, dauði; Drotlinn leysir,“ lwað Matt-
liias forðum. — Hamast þú, vetur! Timi þinn cr
takmarkaður: A sínum tima kemur sumarið. Þvi
hefur almáttugur Guð heitið oss, og loforð hans
eru óbrigðul. Vér megum róleg horfast i augu
við óbliða veðráltu, ef því er að skiþta. Vér
þurfum ekki að vera áhyggjufull um líf vort og
efnalega afkotnu, þó að syrti i álinn. Himneski
faðirinn veit, hvers vér þörfnumst. Engu skal ->
þvi kviða, heldur treysta og trúa. Leita rikis Guðs j-
og hans réttlatis, og þá mun annað veitast oss
að auki. — Menn telja oft velurinn „d au ð a n
t í m a“, og eiga þá við, að fá lakifœri gefist til
útivinnu og að litil eftirsþurn sé eftir vinnuafli.
En i sannleika talað þarf enginn að vera að-
gerðalaus, ef vetrartíminn er réttilega hagnýtV
ur. Eitt sálmaskáldið okltar talar um, að vetrar- f.
t
?
?
I
?
%
?
?
f
?
?
© vinna vor eigi að vera sú, að safna oss „h i m
% éskum auði“. Veturinn eigi ekki að vera
^ „dauður tírni", heldur „lifandi stund“, i þess
orðs bezlu merkingu. Veturinn á að nota lil
náms og andlegra iðkana i leit að riki Guðs og
£ réitlccti. Þá á hvað helzt að ,jajna himneskum
-f- auði“, með þvi m. a. að lesa og Uera góðar bak-
® ur og tileinka sér efni þeirra. Það eru ekki að-
? eins börn og unglingar, sem ciga að gjöra það,
® heldur einnig vér, sem ehlri erum. Það munu
* og sennilega ýmsir gjöra, og er það vel. En —
© það er ekki sama, hvað lesiðner og lœrt. Eg veit
^ ckki nema sumir kunni að láta það ólart, sem
hverjum manni er þó gildisrikast um alla ei-
^ lífð. Engin bók celli eftir eðli sínu að vera meira
^ lesin og lcerð cn Biblían, en skyldi hún nú samt
* ekki vera í flokki þeirra bóka, sem einna
y minnst eru lesnarf Engiri bóii cetti þó
? kristnuði mönnum að vcra hugleiknari en hún. &
r Yfirleitt virðist það svo, að andlegu málin séu
© ekki að jafnaði á dagskrá hjáe tnönnúm, .hvað
$ sem því veldur. Vanþckking í Jiristilegunj og f
§ kirkjulegum efnum virðist vera alláberáhdi. T
Mcelti margt um það segja og.&umt .ótrúiegt. ,-?
i Vanþekkingar gcelir jafnvel i.-rccðum i-Iarðra ®
f manna í útvarþi og. viðar, svo að. furðu gegnir. ?
ý En þetta má eigi svo til ganga. Breytinn um Ó
i stefnu. Gjörurn oss að reglu nú i velur að lesa ts
S* og ihuga kafla úr „Nýja testame;Uinu‘-‘ á hverj- <3
um clegi, þegar kringumstœðurnar leyja. Og £
* hvernig er það, — það skyldi þó e.kki ,yer,o,,r.fiðt,
© þú vœrir farinn að ryðga í „kvemnt“..þínu, sém V
þú lcerðir til fermingar? Vccri ekki rétt að rifja X
§ þau uþþ i vetrarkyrrðinni? Þújþynþir, sjiiÍfsagt %.
skilja það belur nú en á barnsánmiu/i. Vari ?
fjdrstœtt, að taka uþþ fornan sið feðranna og ^
V lesa liúslestur og syngja fagran kveldsálm áiður ?
>. en gengið vceri til náða? — Leitin að rílii Guðs <=s
§ og hans réttlceti, — það er aðalatriðið.
T Þá mun allt veitast oss að auki. Munum það!
?
?
?
?
?
<3
t
*
■3
F
?
3
t.
?
3
4
\
f
Lát þitt riki, Ijóssins herra,
Ijóma skcerl um jörð og sjá,
láttu meinin þjóða þverra,
þerrðu tár af hverri brá!
Sannleiksorðið sigurbjart
sigri villumyrkrið svart.
Syndafár og fjötrar viki
fyrir þinu náðarriki.
(Sálmab. nr. 674).
?
3
X
?
I
->
?
?
\
I
BAÐMULLAREFNI - MEÐ EINKENNUM
NÆLONS.
Bandaríkjamenn eru nú farnir að framleiða baðm-
ullarefni sem hafa öll einkenni nælons að því leyti,
að þau krympa ekki og þarfnast ekki stroks. Þykja
þau einkar hentug í karlmannaskyrtur, gegna þar
sama hlutverki og nælon, en hinar nýju skyrtur eru
miklu ódýrari. — I dönsku kvennablaði ræddi
skyrtuframleiðandi fyrir skemmstu við húsmæður
um meðferðina á karlmannaskyrtum. Hann ságði, að
allt of margar húsmæður þurrkuðu skyrturnar um of
eftir þvott og steinkuðu þær síðan með vatni áður en
þær strjúka með járni eða vél. En þetta er rangt,
sagði maðurinn, skyrturnar á að strjúka meðan þær
eru enn rakar, annað tveggja af snúru eða úr þurrk-
vél. Steinkun bleytir skyrturnar aðeins á blettum, og
strokið verður aldrei vandað.