Dagur


Dagur - 09.11.1955, Qupperneq 8

Dagur - 09.11.1955, Qupperneq 8
8 D A G U R Miðvikudagiinn 9. nóvember 1955 AUGLYSING rnn áburð Áburðarpantanir fyrir næsta vor afhendist til skrifstofu vorrar fyrir lok þessa mánaðar. ÞESSAR ÁBURÐARTEG. VERÐA TIL SÖLU: Kjarni 331/2% 50 kg Þrífosfat 45% 100 kg Kalí, klórsúrt 50% 100 kg Kalí, brennisteinssúrt .... 50% 100 kg Tröllamjöl . 50 kg Búast má við að verð áburðarins hækki eitthvað. Allar pantanir séu komnar fyrir 1. desember. Reykjavík 1. nóv. 1955. ÁBURÐARSALA RÍKISINS. Þýzkar, kolakyntar Eldavélar Byggingavörudeild KEA. 717 1 r Æöarduiin Járn og glervörudeild Kvenfélagið Framtíðin óskar að taka á leigu húsnæði, hentugt til elliheimilis- reksturs. Kaup á liúsi geta komið til greina. Tilboðum, með greinilegum upplýsingum sé skilað fyrir 1. des. n. k. til frú Ástu Jónsson, pósthólf 82. Ársliátíð Stangveiðifélagsins Strauma verður að Hótel KEA n. k. laugardag, 12. nóvember og hefst kl. 6.30 e. h. Þátttökulisti liggur frammi í póst- húsinu. Félagsmenn gjöri svo vel að tilkynna þátttöku sem fyrst, og taka aðgöngunriða fyrir föstudagskvöld. STJÓRNIN. Um áburð Aburðarpöntunum verður að vera lokið fyrir n. k. mánaðamót. ÞESSAR ÁBURÐARTEG. VERÐA TIL SÖLU: Kjarni 33l/2% 50 kg Þrífosfat 45% ■ 100 kg Kalí, klórsúrt 50% 100 kg Kalí, brennisteinssúrt .... ...,. 50% 100 kg Tröllamjöl 50 kg Búist er við að verð áburðarins hækki eitthvað. Kaupfélag Eyfirðinga Skagfirðingafélagið heldur skemmti- og spila- kvöld í Lóni, föstud. 11. þ. m. kl. 8.30 e. h. Skagfirð- ingar! Fjölsækið og takið kunningjana með. Miða- sala við innganginn. Skemmtinefndin. Hrútlamb með mínu marki, sneiðrif- að fr. hægra og biti fr. vinstra, var mér dregið í Iiaust. Getur réttur eigandi vitjað andvirðisins til mín. Páll Asgeirsson, Víðivöllum 6, Ak. Skeljasandur Vil selja skeljasand. Verð kr. 0.75 pr. kg. Páll Ásgeirsson, Víðivöllum 6, Ak. Tvö barnarúm TIL SÖLU í Brekkug. 19. Tapað Armbandsúr tapaðist á leiðinni Strandgata—Sjáv- argata, föstudaginn 4. þ. m. Skilvís finnandi láti vita í síma 2154. Fundar-laun. íbúð óskast 2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Baldur Ágústsson, sími 1622 eftir kl. 7 á kvöldin. Vegna mjög mikilla anna á Saumastof- unni, viljum við benda föstum viðskipta- mönnum á, að tala við okkur nú þegar, ætli þeir að fá afgreidd föt fyrir jól. SAUMASTOFA K.V.A. Sírni 1599. JÓN M. JÓNSSON, klceðskeri. AUGLYSING um bann við hundahaldi í Akureyrar- kaupstað. Samkvæmt heilbrigðissamþykkt bæjarins frá 5. maí- síðastliðnum er hundahald bannað hér í bæ, að undan- teknum þarfahundum í sambandi við kvikfjárrækt. Hundaeigendur eru alvarlega áminntir um að fjar- lægja hunda sína úr bænum í síðasta lagi fyrir næst- komandi áramót, en eftir þann tíma verður litið á þá sem ófriðhelga. Þeirn, sem telja sig þurfa að hafa hunda vegna kvik- fjárræktar, ber að sækja um leyfi til þess til undirritaðs. Heilbrigðisfulltrúinn á Akureyri, 7. nóv. 1955. Kristinn Jónsson. AÐALFUNDUR Flugfélags íslands h.f. verður haldinn í Kaúpþingssalnum í Reykjavík föstú- daginn 9. desember 1955, og hefst hann kl.,.1.4.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarslörf.; Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða, afhentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 7. og 8. desember. STJÖRNIN.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.