Dagur


Dagur - 09.11.1955, Qupperneq 10

Dagur - 09.11.1955, Qupperneq 10
10 D A G U R Miðvikudagiinn 9. nóvember 1955 iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiii i■ 111111111■ 11111111111111111■ i■ ■ 1111■ 111111■ 111■ i■ ■ 11111■ ■ ■ ■ 1111111111111 ■ 111111111111■ 11■ i■ 11■ ■ 11■ 11111■ 11111■ 1111111111111 mmimmmimmmmmmmmmiimiiiiiiuiiii mmmmmmiimiiiiiiii■■■iiii 1111111111 iiiiiiiiimmiiiiiiii iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimimiiimiM Karlm. samfestingar / • gaiir seljast við gjafverði VÖRUHÚSÍÐ H. F. 11111111111111111 lll^lllllllllllllllll iiimiiiiiiiiiiiiiiiim immmmmmmmmmmmmm i mmmmmmmmimmmmmmmmmmmi immmmmmmmi Stórfelld verðlækkun á matarstellum VÖRUHÚSIÐ H.F. immmmm mmmimmii mmmmi mmmmmmmm immmmmmmmmii ■ 1111 ■ 111 ■ 1111111111 ■ ■ 11 ■ i ■ i ■ 111 ■ .... ■ 11111111 ■ i mmmmmmmii Vefnaðarvörubútar seijastvísgjafveÆ braunsverzlun immmmmmmmmmmmmi mmmmm immmmmmii i mmmmmmmmmmmmm mmmmm mmmmmmimmmmm immmmmmmmmmmmmmm immmmmi immmmmmmm immmmmi 11111 ■ 11 ■ ■ ■ ■ 111 ■ 111 .... ■ 11 ■ i ■ ■ i ■ ■ ■ ■ ... '• Lakaléreft 140 cm breitt aðeins kr. 12.90 metrinn BRAUNSVERZLUN immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmii i ■ 11 ■ ■ i ■ 111 ■ i ■ i ■ ■ ■ ■ i mmmmmmmmimmi immmmmmmiim immmmmmmmmmmmmiimiiiiiinmimmmmmmmmmmim Mjólkurkex Vanillekex Kremkex ískex ,Cocktail“kex VÖRUHUSIÐ H.F. LAUKTÖFLUR LAUKBELGIR ÞARATÖFLUR ÞURRGER « VORUHUSIÐ H.F. BARNAMJÖL Gerbers, Heinz O. K. Pablum VORUHUSIÐ H.F. APPELSÍNUR ANANAS APRICOSUR FERSKJUR VÖRUHÚSIÐ H. F. Gráfíkjur ný uppskera VÖRUHÚSIÐ H.F. Eftir JÓN JÓNSSON á Skjaldarstöðum Nokkur orð um frosthörkur og harðindi á liðnum öldum Blaðataska gul að lit, með nokkrum blöðum af Tímanum og Degi, hefur tapazt. Vinsam- legast skilist til Páls Jóliannssonar, Glerárg. 3. Skrifað í kuldakastinu sl. maí 1955. (Framhald). Farþegar fóru flestir í land. — Þegar um borð var komið aftur, seint um kvöldið, var Lagarfoss öðruvísi útlits en kvöldið áðnr — teinréttur — þilfar ræstað og byrðingur skips, en að þessu höfðu unnið 18 duglegir menn í 12 stundir. Eimskipið „Botnía" kom um þetta leyti til Seyðisfjarðar. Hvort hún var komin þegar Lag- arfoss kom, eða kom rétt á eítir, man eg ekki, en svo fór, að bæði skipin frusu inni á Seyðisfirði, og urðu að dúsa þar þangað til í maí- mánuði, eða um fjóra mánuði. Hvað varð um farþegana, sem á Lagarfossi voru, get eg ekki sagt, nema hvað 3 þeirra: Jónas frá Hriflu, Olafur Sveinsson skipa- skoðunarmaður, og sá er þetta rit- ar, lögðu af stað einum þrem dög- um eftir að Lagarfoss kom til Seyðisfjarðar áleiðis norður í land í fylgd með landpósti, sem þá var Eðvald Eyjólfsson. Ólafur Sveins- son ætlaði til Akureyrar, Jónas frá Hriflu og ég til Húsavíkur. Eðvald póstur hafði með sér fylgdarmann sem Júlíus Pálsson heitir. Lagt var af stað föstudaginn 18. janúar. Frost var mikið, en góðviðri að öðru leyti. Ferðin upp Fjarðarheiði gekk vel, en auðvitað seint, því að bæði er heiðin snarbrött og svo var æk- ið þungt. Eftir að hestar og menn höfðu blásið mæðinni var haldið til Egilsstaða, matast þar, og síðan haldið áfram til Fossvalla, því að þar átti að gista. Nú kom í ljós, að Eðvald póst hafði kalið á fótum. Var hann látinn standa x köldu vatni lengi kvölds á Fossvöllum. — Morguninn þann 19., er lagt var af stað, var mikil ofanhríð. Logn var og 15 st. frost. Undir hádegi fór að létta til í lofti, og birti al- veg, en hvessti jafnframt töluvert að norðan, gerði skafrenning mik- inn og frostið jókst ört. Afanginn var ákveðinn í Skjöldólfsstaði, en sýnt var fljótlega, að svo langt yrði ekki náð þann daginn. Akvað póstur því að biðja gistingar á Hvanná. Er að Hvanná kom, var litið á hitamæli, en lítið á því að græða, því að kvikasilfrið var horfið niður í kúluna, en gizkað var á, að frostið hefði verið 35 stig. — Morguninn eftir var skaf- heiðríkt veður og blíðalogn. En ekkert bólaði á kvikasilfrinu hjá Jóni bónda á Hvanná. En við, þessir ferðafélagar, fréttum seinna í Möðrudal — þar var veðurat- hugunarstöð — að frostið þann dag hefði verið tæp 40 stig. Ekki var snemma lagt af stað frá Hvanná, því að dagleið, var nú stutt að Skjöldólfsstöðum, sem er næsti bær við Jökuldalsheiði. — Strax á túninu á Hvanná fór að koma kalblettur á nef Eðvalds pósts. Tók ég af mér vettlingana og batt vasaklút um nef póstsins aftur fyrir hnakka, en svo var frostharkan mikil, að eg kom ekki nema einum hnút á, svo sveið mig í gómana, og var þó ekki nema um nokkrar sekúndur að ræða, sem eg var berhentur. Mánudagsmorguninn 21. janúar var blíðskaparveður, einungis 15 stiga frost. Hafði fallið um 25 stig um nóttina. . . . “ Eg hef minnst á þessi atriði vegna þess, að mér skildist á út- varpi og blöðum, að mönnum fyndist svo mikið til um frostin sl. vetur. Eins og sést á þessu yfirliti, er þar þó ólíku saman að jafna. EINS OG sagt var í upphafi® þessa þáttar ætla eg lítillega að geta um nokkur harðindaár á liðn- um öldum. 1601 var veturinn afar harður frá jólum. Þá er þess getið, að fullfeitir útigangshestar frusu í hel, og mundu menn ekki slíkar frost- hörkur. Var sá vetur kallaður Lurkur. Vorbati kom ekki fyrr en um Jónsmessu. 1615. Þá rak mikinn ís að Norð- urlandi og suður um Reykjanes- röst og fyrir öll Suðurnes. Þá brotnuðu mörg hafskip í ís. Bjarn- dýr gengu þá víða á land, og er þess getið, að eitt bjarndýr væri þá unnið á Hólum í Hjaltadal. Vpturinn 1628 komu hafþök af 's á Góu og lá hann fram á sumar. til 12. ágúst. 1695. Þá voru óvanalega mikl- ar hörkur og hafís og lá hann fram um þing. Norðanveður ráku ísinn austur og suður og var hann kom- inn fyrir Þorlákshöfn fyrir sumar- mál. A sunnudaginn fyrstan í sumri rak ísinn fyrir Reykjanes og Garð og að lokum að Hvalseyjum og í Hítarárós. Fór hann inn á hverja vík, og hafði hafís þá ekki komið fyrir Suðurnes í 80 ár, og þótti mörgum nýstárlegt og undr- um gegna um komu hans. Þá mátti ganga af Akranesi til Reykjavíkur, og var ísinn á Faxaflóa fram um vertíðarlok. Norðanlands mátti ganga og ríða yfir hvern fjörð um vorkrossmessu, og ekki sést út yfir ísinn af hæstu fjöllum. En syðra sást út yfir hann og kaupskipin fyrir utan, sem hvergi komust að landi. Og ekki varð heldur komizt til þeirra. Þá komust menn í miklar þrengingar vegna siglinga- leysis, því að flest vantaði, svo sem: kornvörur, járn, timbur og veiðarfæri. (Framhald). Barnavagn TIL SÖLU. Eðvarð Sigurgeirsson. Sími 1151 og 1738. Skemmtiklúbbur Iðju verður í Alþýðuhúsinu n. k. föstudagskvöld kl. 8.30 e. h. Spiluð félagsvist og dans á eftir. STJÓRNIN. Undirkjólar hvítir, svartir, hleikir og bláir. Verð frá kr. 58.00 D. Skjort hvít, svört, bleik og blá. Verð frá kr. 26.00 D. Náttkjólar hvítir, bleikir, bláir. Verzlunin DRÍFA Sími 1521. Jersey-golftreyjur (úr bómull) rauðar, svartar, bláar og gráar Verð frá kr. 95.00 Verzlunin DRÍFA Simi 1521 2ja eða 3ja manna IBÚÐ óskast til leigu í nýju eða nýbyggðu húsi, nú þegar eða 1. desember. — Tilboð óskast send afgreiðslu blaðs- ins, merkt: „Fyrirframgreiðsla“. Vil selja nokkar ær. Afgr. visar á. Röskur unglingspiltur óskast til aforeiðslustarfa nú þegar. Nýja kjötbúðin. Ný Witox sokkaviðgerðarvél til sölu. Uppl. i síma 1873. Chevrolet vörubíll til sölu. Skipti á jeppa eða minni bíl koma til greina. Uppl. i sima 1547. Fólksbifreið til sölu Tilboð óskast í bifreiðina A—330 ásamt stöðvarplássi. Uppl. i sima 2031.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.