Dagur - 09.11.1955, Page 11
Miðvikudagiiníi 9. nóvember 1955
D A G U R
11
- Ilótel KEA
FÖKDREIFAR
(Framhald af 1. síðu).
að mestu, og eldhúsið sjálft
stórskemmdist af eldi og reyk. Þá
lagði reyk og hita fr'am í veit-
ingasalina og skemmdist innsti
salurinn mikið, en minni skemmd
ir urðu á fremri sölum, þó
dökknaði þar málning af reyk.
Málverk af Skjaldbreið, eftir
Guðmund frá Miðdal, sem hékk
í innsta sal, skemmdist.
Að öllu samanlögðu varð þarna
•stórfelit tjón, og var eldurinn
magnaður um tíma. Kvöldið áður
hafði verið hóf í salarkynnum
hótelsins, afmælisveizla Gagn-
freeðaskóla Alcureyrar, en því
var löngu lokið, er eldsins varð
vart. Ekki mun upplýst um upp-
tök eldsins.
Starfrækslan heldur áfram.
Ákveðið var þegar eftir að ljóst
var, hversu umfangsmikið tjónið
var( að hefja viðgerð og freista
þess að halda uppi eðlilegri starf-
rækslu veitingahússins .þrátt fyr-
ir þetta áfall. Var þegar hafizt
handa um að hreinsa til í bruna-
rústunum, þilja af innsta salinn
og koma fremri sölunum í lag.
Til þess þurfti að mála þá að
mestu, og lagfæra margt fleira,
og var því öllu lokið svo snemma,
að Golfklúbbur Akureyrar gat
haldið árshátíð sína á auglýstum
tíma sl. laugardagskvöld. Var það
fjölmenn matarveizla. Veitinga-
sölu var haldið uppi þegar á mið-
vikudag í Gildaskálanum á
neðstu hæð( og notar hótelið
eldhús þar aðállega meðan við-
gerð fer fram á aðaleldhúsi. Öll
þjónusta á hótelinu er erfiðari
um sinn en áður var, meðan við-
gei-ð fer fram. Hefur starfsfólkið
unnið mikið og ,gott starf með
því að komg á veg fyrir að eðli-
l'eg starfræksla truflaðist að ráði
fyrir þetta óhapp.
- Art Ruchwald
(Framhald af 5. síðu).
„En jafnvcl þótt þér ættuð pen
inga, gæti ég ómiigttlcgn leyft yður
að cvða þeim á ntig,“ sagði hiin
„Við þekkjumst ekkert.“
„F.n cf ég gæfi vður hringimt
mundi ég vafalaust fá að kynnast
yður betur?“
,.Já,“ sagði htíri og brosti vndis
lega. „Ég býst við því.“
En ti! allrar hamingju konnimst
vér út úr búðinni án jress að eyða
grænunt eyri. (Einkar. NY Herald
Tribune).
(Framhald af 6. síðu).
jtéssi falla um. Rjúpu má t.d. veiða
frá 15 október til 22. desember.
Frá Istándsferð Havnarmanna.
Blaðinu ltcfur borizt færcyska
Dagblaðið frá því í september í
fyrra, og er þar sagt frá Islands-
ferð Havnarmanna í fyrra sumar,
cn þeir kofnu m. a. ltingað og
kepptu ltér í knattspyrnu. í ferða-
sögunni segir svo:
„Akureyri er vakrasti býur á ís-
landi, og ein av tveim vakrastu í
heiminum. Tað er at nevna at tað
var óvanaliga lieitt —22 hitástig,
ánnars var lieitt alla tiðina meðan
vit vórum í íslandi. Vit spældu
fríggjakvöldið, mcn nú vóru spæl-
trarnir móðir og suntir fneinslaðir,
heitt var so svcittin lak af teimum.
Eisini vóru okkar menn óvanir við
grasvöllinn, ið leikað var á....1
fyrri hálvleiki var 0—0, mcn í
scinra taptu vit 2—0 .... Annan
dystin spældu vit lcygardagin ....
hesafcrð vunnu vit 4—2 ......“
Siðan kemur kafli um „blíðskap-
urin á Akureyri," og segir jrar m.a.
á jressa leið:
,-,Tað eru tvey fótboltalið á Akur-
eyri — K.A. og Tór, vit spældu báðu
ferð móti úrvalsliði úr báðum fé-
Jögunum. A odda í móttökunevnd-
inni var Haraklur Sigurðsson, ið cr
formaður K. A.
Aftaná dystin handaði nýkosna
fagurlcika drottning Islands — sum
er av Akureyri — okkur blómur. Vit
llövdu kaffi saman við spælaranum
av Akureyri. Teir góðu okkum
mynd av Akureyri og vit handaðu
tcimum flaggstöng .... Vit vóru
útferð til Vaðlaheiðar og sóu út-
yvir næststörsta skógin á íslandi.
Vit komu á ferðini til stórt spinnarí
og klæðnavirki, har klæði verða
virkað líka úr ullini. Stóra skó-
smiðju sóu vit eisini. A Akureyri er
stórur urtagarður, sum kvinnurnar
har hava plantað pg,rökja og sum
mannfólki einki hava við at gera
hessi íslandsferð Færeyinga hefur
tekizt vel. heir bera okkur vel sög-
una. Færeyskan er nauðalík okkar
máli, en hcr sjást sjaldan liliið eða
bækur á færcysku. Lesmálið hcr að
ofan, scm tekið cr óbreytt úr Dag-
blaðinu sýnir, að færeysku gcta allir
íslendingar lesið og skilið.
ERLEND TÍÐINDI
(Framhald'af 7. síðu).
um að ræða hina fyrstu fræðilegu
skýringu á hugtakinu um friðsam-
legar samvistir kommúnista og
kapítalista. Krustjof hefur aldrei
útskýrt það, hvernig hann hygðist
samræma kenningu sína um frið-
samlegar samvistir kenningum
Leninisma og Stalinisma, sem
gerðu ráð fyrir óumflýjanlegum
átökum tveggja heirna.
En það voru einmitt þessar
kenningar Lenins og Stalins um
komandi átök og stríð, sem voru
sá grundvöilur er Rússar byggðu á
heima fyrir til að réttlæta her-
gagnaframleiðsluna, landvinning-
ana og útþennsluna, langt út yfir
landamerki Sövétríkjanna.
Niðurstaða tímaritsgreinarinnar
er, að kommúnisminn muni sigra
stig af stigi, eftir því sem ,.land
eftir land hverfur úr röðum hinna
kapítalísku velda og gengur í lið
með hinum sósíalísku ríkjum.“ Og
bent er á, að þegar hafi Austur-
Evrópulönd og Kína yfirgefið hinn
kapítalíska heim.
UMRÆÐUEFNI Á
SELLUFUNDUM.
Þannig er þá nýja línan að þessu
leyti. Munu kommúnistar erlendis
nú sem óðast meðtaka hana.
Verður hún vafalaust umræðuefni
á sellufundum í vetur.
- Fyrsta stórviðri
vetrarins í sl. vifcu
(Framhald af 7. síou).
Langferðabílstjórum þykir lítill
viðburður að slíku volki. Þeir eru
því vanir, og flestir þeirra eru
vaskir menn og ýmsu vanir. En á
slíkum ferðum læra þeir jafnan
nokkuð. Meðan setið var og þeðið
dags á Óxnadaisheiði, hét bílstjór-
inn því, að láta það verða sitt
fyrsta verk þegar heim kæmi að
kaupa sér skjólgóð prjónanærföt.
Hinir heimsfrægu
Bosch-kæliskápar
3 stærðir, 210,160, og 120 lítra,
nýkomnir.
FIMMTUGUR:
Þórólfur Jónsson í
Stórutimgu
Sl. föstudag varð fimmtugur
Þórólfur Jónsson bóndi, Stóru-
tungu í Bárðardal. Þórólfur er einn
hinna kunnu bræðra frá Mýri, son-
ur hjónanna Aðalbjargar Jónsdótt-
ur og Jóns Karlssonar, er þar
bjuggu lengi. Hann fiuttist að
Stórutungu 1928, og hefur búið
þar síðan. Þórólfur hefur stórbætt
jörð sina að rælctun og byggingum,
Hann hefur gegnt ýmsum trúnað
arstörfum í sveitinni, enda ágæt-
lega hæfur til þess. Margir vinir
og sveitungar hyltu ágætan dreng
á afmælisdaginn og fjölmenntu
heim að Stórutungu, þar sem Þór
ólfur og Guðrún Sveinsdóttir, kona
hans, og börn þeirra, tóku höfðing-
lega á móti þeim. Dagur sendir
afmælisbarninu beztu kveðjur, og
þakkir fyrir langa og ánægjuiega
samvinnu.
Aðvörun til hjólreiða
manna
TÍUUlt-VÍ'ÍJ t
Véla- og búsáhaldadeild.
Bæjarfógetinn á Akureyri hefur
beðið blaðið að koma á framfæri
eftirfarandi orðsendingu til hjól
reiðamanna.
Af marggefnu tilefni er vakin
athygli hlutaðeiganda á efni V,
kafla lögreglusamþykktar þæjarins
um akstur á reiðhjólum. Sérstak
lega er minnt á ákvæði um, að
hverju hjóli skuli vera bjalla, sem
gefur hvellt hljóð og ljósker, og
ber að tendra ljós á sama tíma og
á bifreiðum. Einnig skal það þrýnt
fyrir hlutaðeigendum, að hjói
reiðamönnum ber að fara eftir
settum umferðareglum sem öðrum
ökumönnum og er óheimilt að aka
um gangstéttar. Vanræksla í þess-
um atriðum, sem nú er rnjög tíð, er
mjög hættuleg og hvimleið fyrir
umferðm31:,sérstaklega í skamm
löþreglaþTram-
Vegis ganga ríkt eftir að þessum
reglum sé hlýtt og kæra þá, er
brotlegir rejmast, til refsingar.
O. O. F. Rb. 8 — 1051198V2 III.
I. O. O. F. 2 — 13711118%
□ Rún 59551197 = 2.:
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju á sunnudaginn kemur kl.
e. h. — Sálmarnir, sem sungnir
verða eru þessir: Nr. 30 — 687 —
94 — 223 — 131. — Takið mikinn
Dátt í sálmasönignum. — P. S.
Möðruvallald.prestakall. Mess-
að í Glæsibæ sunnud. 13. nóv. kl.
e. h. Safnaðarfundur.
Grundarkirkja. — Til viðbótar
Deim gjöfum sem kirkjunni voru
gefriar á fimmugsafmælinu og
getið hefui’ verið um, þá hefur
frú Margrét Ingimarsdóttir gefið
henni kr. 1000.00 til minnngar
utn föður sinn, Ingimar Hall-
grímsson bónda á Litlahóli. —
Kærar þakkir fyrir allar gjafirn-
ar. — R. D.
ÆFAK. Fundur í
stúlknadeild í kap-
ellunni n.k. sunnud.
kl. 5 e. h. Fjölbreytt
fundarefni. Allar stúlkur 14—15
ára eru velkomnar.
Iljálpræðishcrinn. Laugard. 12.
nóv. kl. 20.30: Fagnaðarsamkoma
fyrir brigader Anna Lien. Börnin
syngja og sýna. Löytn. Ástrós og
Skifjell taka þátt. — Sunnud. kl.
0.30: Helgunarsamkoma. Kl. 14:
sunnudagaskóli. Kl. 20.30: Hjálp-
.•æðissamkoma. Brigader Lien
talar. Vitnisburðir, söngur, hljóð-
færasláttur. —Þriðjudag og mið-
vikudag kl. 80.30 verða samkom-
ur í sal Hersins. Brigader Lien og
fleiri foringajr. Allir velkomnir.
Sk.ógræktairfélag .Tjarnargprðis
heltíúl'* afniæiisfagnað sinri 'í Ás-
garði sunnudaginn 3. nóv. kl. 8.30
h. Sameiginleg kaffidrykkja,
skemmtiatriði. íslenzkur búning-
ur æskilegui'. Aðgangseyr. kr. 10.
Konur mega taka með sér einn
gest. Nefndin.
Æskulýðsheimili templara í
Varðborg verður opnað fimmtud.
10. þ. m. og verður opið kl. 5—7
fyrii' 11—15 ára og kl. 8—10 fyrir
unglinga 16 ára og eldri. Fram-
vegis verður heimilið opið á
þriðjudögum fel. 5—7 fyrir 11—
15 ára og fimmtudögum kl. 5—7
fyrir 11—15 ára og 8—10 fyrir 16
ára og eldri. Námskeið í föndri
verðúr milli kl. 5 og 7 á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstQ-
dögum. Ennþá geta nokki'ir kom-
ist þar að og er aldur miðaður við
8 ára og eldri. Um miðjan mánuð
inn hefst námskeið fyrir amatör-
ljósmyndara og fer þar fram
kennsla í að framkalla, kopiera
og stækka ljósmyndir og í byrj-
un desember hefst námskeið fyr-
ir byrjendur í myndskyggingu.
Kennari verður Jón Bergsson,
sem alkunnur er orðinn fyrir
þessa iðn.
Upplýsingar um námskeiðin
eru gefna í síma 1481 mi'lli kl. 6
og 7 daglega.
íþróttafélagið
mælisfagnað 19,
KEA. Væntanlc
skrái nöfn sín
Þér heldur af-
, þ. m. að Hótel
gir þátttakgndur
á áskriftarlista í
Blað'a- og sælgætissölunni, Ráð-
hústorgi 3. — Augl. um afmælis-
fagnaðinn er annars staðar í
blaðinu í dag.
Hjúskapiir. Þann 5. nóv. voru
gefin saman í hjónaband ungfrú
Laufey Anna Eyfjörö Garðars-
dóttir og Sigurðui' Jóhannesson
skrifstofumaður. Heimil þerra er
að Ránargötu 23. — Þann 6. nóv.
sl. voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Fríður Björnsdóttir og
Brynjar Júlíusson sjómaður.
Heimili þeirra er að Aðalstræti
46. — Báðar hjónavígslurnar fóru
fram í Akureyrarkrkju.
Barnastúkan Saniúð nr. 102
heldur fund í Skjaldborg sunnu
daginn 13. nóv. kl. 10 f. h. Nánar
auglýst í barnaskólanum.
I. O. G. T. St. Ísafold-Fjallkon-
an nr. 1 heldur fund í Skjaldborg
mánud. 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. —
Fundarefni: Inntaka nýrra fé
laga, innsetning embættismanna,
skýrslur embættismanna hag-
nefndaratriði. Fjölmennið.
Æðstitemplar.
Barnastúkan Sakleysið nr. 3
heldur fund n.k. sunnudag kl. 1.
Nánar auglýst í skólunum. —
Gæzlumaður.
Frá Bridgefélaginu. Tvímenn-
ingskeppni félagsins er nú nýlok-
ið og urðu úrslit sem hér segir:
1. Mikael Jónsson og Þórir Leifs-
son 379% st. — 2. Halldór Helga-
son og Ármann Helgason 375V2
st. — 3. Björn Einarsson og Jón-
as Stefánsson 348 st. — 4. Alfreð
Pálsson og Þórðui' Bjönisson
3381/2 st. — 5. Sigurbj. Bjarnason
og Svavar Zóphoníasson 334 Vz st.
— 6. Sveinn Þorstcinss. og Hall-
gr. Benediktsson 329% st. — 7.
Árni Ingimundarson og Guðm.
Eiðsson 320 st. — 8. Ragnar Stein
bergsson og Adam Ingólfsson 312
st. Spilaðar voru þrjár umferðir.
Þátttakendur voru 32.
Fjái'öflunarnefnd orgelsjóðs
Akureyrarkirkju er þannig skip-
uð: Árni Björnsson, Þórunnarstr.
103, Áskell Jónsson, Þingvallastr.
34, Áskell Snorrason, Rauðamýri
22, Einar Þorvaldsson, Eyrar-
land.-jve" |2,r Elipborg Jónsdóttir,
■Munk-aþverárstræti 38, Jakob
Tryggvason, Helgamagrastræti
15, Kristinn Þorsteinsson, Ham-
arstíg 22, Páll Sigurgeirsson,
Eyrariandsvegi 24, Sesselja Eld-
jám, Þingvallastræti 10, Sigríður
Árnadóttir, Skólastíg 1, Stein-
grímur G. Guðmundsson, Strand
götu 23.
Jólamerki Kvenfél. Framtiðin
eru komin á markaðinn og fást í
Pósthúsinu.
Gjöf til ÆFAK. Frá R. J. kr.
100.00. Kærar þakkir. Gjaldkeri.
Leiðréíting. Verkfræðingurinn,
sem stjórnar brúargerðinni á Lag
arfljóti heitir Karl Omar Jóns-
son. (Ekki Jón Omar eins og sagt
var í síðasta tbl.). Hann er sonur
Jóns Halis Sigurbjömssonar
húsgagnabólstrara hér í bæ.
Leiðrétting. f 50. tbl. Dags í
ritdómi Helga Valtýssonar um
ljóðabók Gunnars S. Hafdals
misprentaðist nafn bókarinnar.
Hún heitirStundir sldns og skýja,
og leiðréttist þetta hér með.
Áttræð varð sl. mánudag ekkj-
an Stefanía Ferdínantsdótti á
Sauðárkróki. Hún var gift Sölva
Jónssyni járnsmið, sem látinn er
fyrir allmörgum árum. Meðal
barna þeirra er Albert vélsmiður
hér í bæ. Stefanía er enn furðu
hress og heldur lífsgleði sinni. —
Hún er ágæt kona, sem nýtur
vinsælda og virðingar allra, er
til þekkja.
Áttræð varð sl. föstudag Aðal-
heiður Jónasdóttir fyrrum hús-
freyja á Stekkjarflötum og Björk,
nú til heimilis á Kroppi.
Skemmtiklúbbur templara
heldur skemmtikvöld í Skjald-
borg föstudaginn 11. þ. m. kl. 8.30
e. h. Til skemmtunar verður fé-
lagsvist og dans. Góð verðlaun.
S. K. T.