Dagur - 23.11.1955, Page 1
XXXVIII. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 23. nóvember 1955
54.
tbl.
Líninreiðarinn „Sigríður" brauf
löndunarbannið sl mánudeg
Bátafiskur frá Óláfsvík seMur í London
Línuveiðarinn Sigríður rauf.
brezka lönclunarbannið og
landaði 600 kössum nl ísvörð-
'
um fiski frá Olafsvík í New-
castle. Fiskurinn var seldur í
London.
Löndunarbannið hefur upp á
síðkastiö verið ofarlega á dagskrá
í Englandi og þess vegna vekur
frétt þessi mikla athygli þar, ekki
síður en hér. Flestir fiskikaup-
menn eru þeirrar skcðunar, að
með þessum atburði sé löndunar-
bannið rofið fyrir fullt og allt. —
Taiið er að norsk innflutningsfyr-
irtæki standi að baki þessara at-
burða.
Sigríður lagði af stað með þenn-
an farm sinn á þriðjudaginn var,
Maður liverfur á
Akurcyri
Friðjón Jóhannesson starfsmað-
ur á Gefjun, hvarf sl. fimmtudags-
nótt frá heimili sínu, Byggðaveg
109. Mjög víðtæk og nákvæm leit
hefur ekki borið árangur.
Var m. a. leitað með sporhundi
Flugbjörgunarsveitarinnar.
Friðjón var 39 ára að aldri
ókvæntur. Hann var dugnaðar-
maður, vinsæll og vel látinn.
I 2 5. þ. m., cg er þessi tilraun gerð á
vegum Sveinbjarnar Finnssonar, er
sjáifur var staddur ytra.
I haust var ráðgert að flytja ís-
varinn bátafisk til Fleetwood. En
þær ráðagerðir strönduðu á þeirri
óvæntu afstöðu hafnarverkamanna
þar, að þeir neituðu vinnu við
fisklöndun úr íslenzkum skipum. I
Grimsby, Hull og Newcastle eru
verkamennirnir hins vegar óbundn
ir og hafa ekki sinnt neinum til-
mælum útgerðarmanna um refsi-
aðgerðir gagnvart IsJendingum.
Húsakynni Skjól-
brekku sérstakle^a sróð
til fliitninsís tónlistar
o
Reynihl ð 21. nóveber.
Listamannaflokur Ríkisútvarps-
ins skemmti hér 12. nóvembr sl.
í Skjólbrekku við ágætar undir-
tekir. Hið nýja félagsheimili var
þétt skipað.
Þráinn Þórisson þakkaði að-
komufólkinu fyrir ágæta skemmt-
un og Guðmundur Jónsson þakk-
aði móttökurnar og lofaði mjög
gæði hússins til flutnings tónlistar.
ísinn er nú sem óðast að leysa
af vatninu. Rjúpnaskyttur fá mikla
veiði.
Carr.la Hótel Akureyri stendur í björtu báli. (Ljósm.: E. Sigurgeirss.).
Á þessari mynd, er tekin var hér á Akureyri á lau&ardaginn var, er
SigurSur. Þorsteinsson lögregluþjónn með sporbund FJuébjöcéunar-
sveitarinnar, Telttr Sigurður hundinn hinn þarJasta-og hæf ilcika hans
ótvíræða. Hunducinn er- bandarískuc og kostaði um. 10 þúsurtd krónur.
, En harm £etur. b/orjað msnnslííum, og þau verða <ckki metin til
verðs,“ sagði lögregluþjónninn. Telur hann nauðsynlegt að íleiri spor-
hundar séu til og dreifðir um landið, ef skjótt þarf til að taka. —*
amalf sfórhýsi, Hófel Akureyri, brann
fil kaldra kola á limmludagsnóllina
Sporhundur Flugbjörgunarsveitarinnar
Ægilegt eldhaf og neistaflug er Gamla Hótel Akureyri stóð í björtu
báli. - Yfir 20 manns, stóðu á götunni slyppir og snauðir. - Slökkvi-
liðið barðist vasklega #g tókst að verja næsta hús.
að því að verja næstu hús. Næsta
hús norðan við Gamla Hótelið,
sem er nr. 12 við Aðalstræti, er
Berlín, stórt timburhús og aðeins
fjögurra metra húsasund á milli.
Slökkvidælum hafði verið komið
fyrir við vatnskerfi bæjarins og
einnig var dælt sjó. — 6—8
vatnsbunum var nú beint að hús-
gaflinum, sem fuðrað hefði upp á
svipstundu að öðrum kosti.
Lágsjávað var og mikið útfiri.
Þurfti oft að færa dælurnar til að
ná sjónum í þær og olli þetta
nokkrum töfum.
Kviknaði nokkrum sinnum í þak-
skeggi og svölum, en jafnharðan
var slökkt. Hitinn varð ógurlegur
og hvassviðrið þeytti járnplötum
og eldneistum allt í kring. Þykir
starf slökkviliðsins með ágætum,
að geta varið nærliggjandi hús í
slíkum eldsvoða og við hin verstu
skilyrði.
Slasaðist, er hcmn gerði tMroun
að bjarga Ijósmyndasafni
föðnr sívs.
íbúar hússins, 21 talsins, kom-
ust allir út ómeiddir, en sumir
klæðafáir. Litlú einu varð bjargáð
úr einni íbú;ðinni og Öðru ekki.
Stóð fólkið slyppt og snautt á göt-
unni umrædda nótt, meðan eld
tungur teygðu sig úr einu herbergi
í annað og tortímdu öllu, sem í
húsinu var.
Innbú manna voru, að sögn.
lágt tryggð og tjón því mjög. til-
finnanlegt. Meðal anaars, sem
þarna brann, var dýrmætt bóka-
safn Árna Jóhannessonar og einn-
ig hluti af ljósmyndaplötusafni
Hallgríms heitins Einarssonar
myndasmiðs á Akureyri. Sonur
hans, Jónas ljósmyndasmiður, var
einn af íbúum hússins. Freistaði
hann að ná nokkru af safninu og
fór með reykgrímu inn í brennandi
húsið. Var fest við hann taug til
öryggis. En er það drógst að hann
kæmi út aftur, ruddust slökkvi-
liðsmenn á eftir honum og fundu
hann meðvitundarlausan. Var
hann þegar fluttur í sjúkrabíl í
sjúkrahúsið. Á leiðinni voru gerðar
á honum lífgunartilraunir. Raknaði
hann við á leiðinni. Hann hafði
einnig skorizt illa, bæði á úlnlið
og í andliti, en blóðmissirinn var
heftur þegar í stað. Líður honum
nú eftir atvikum vel. Urðu ekki
önnur slys á mönnum og má það
giftusamlegt heita.
Plankaby ggt og viðamikið
hiis.
Gamla Hótel Akureyri var mjög
vandað hús. Það var plankabyggt
og viðamikið og því góður elds-
matur. Stóðu logarnir hátt í loft
upp og hitinn var ógurlegur.
Sprungu rúður í næstu húsum og
á húsunum austan við, við Hafn-
arstræti, hljóp málningin upp og
datt sums staðar af. Má af þessu
ráða að fast hefur eldurinn sótt að
Berlín, næsta húsi norðan við, seta
stóð aðeins 4 metra frá. Er tnjög
vafasamt að það hús hefði veriS
varið, ef ekki hefðu steinplötur
verið utan á norðurgafli Hótelsins.
(Framhald á 8. síðu).
GAMLA HÓTEL AKUREYRI
brann til kaldra kola aðfaranótt
fimmtudagsins 17. þ. m. Þrátt fyr-
ir hin öflugu slökkvitæki bæjarins
og góða aðstoð fjölda manns úr
slökkiliði og annarra, varð eldur-
inn yfirsterkari. Með þessu gamla
stórhýsi, er horfið af sviðinu eitt
merkasta hús í Akureyrarbæ. Á
það mikla sögu og á ríkan þátt í
minningum eldri borgara bæjarins.
hlvassviðri æsti eldinn.
Eldsins varð vart laust eftir
miðnætti á fimmtudagsnótt. Kom
hann upp í suðvesturhluta hússins
á annarri hæð. Randver Pétursson
varð fyrstur var við reykjarlykt
frá herbergi Gunnars Þorsteins-
sonar og gerði aðvart. Jónas Hall-
grimsson braut þá upp herbergis-
hurðina og kom Gunnari, sem var
meðvitundarlaus, burt. Herbergið
var þá fullt af reyk og eldurinn í
eða við legubekk .Gunnars. —
Slökkviliðið var þegar kvatt út og
kom það fljótt á staðinn. Beindi
það háþrýstiúða að eldinum og var
stund útlit fyrir að tæknin
myndi sigra. Svo varð þó ekki og
várð þssi hæð hússins alelda á
ykömmum tima. Vindur var af
suðvéstri, oftast mjög hvass og
æsti eldinn en gerði björgunar-
starfið erfitt.
Hitinn var ógurlegur.
f árnplötum og eldibröndum
sló nlðttr 'meðal slökkviliðs-
ntanna.
Þegar sýnt var að húsinu yrði
ekki bjargað, sneri slökkviliðið sér