Dagur - 23.11.1955, Side 3

Dagur - 23.11.1955, Side 3
Miðvikudaginn 23. nóv. 1955 D A G U R 3 Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, KARITAS SIGURÐARDÓTTIR, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fiunntudaginn 24. þ. m. klukkan 14. — Blóm og kranzar afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar, eru vinsamlega beðnir að láta líknar- stofnanir njóta þess. Karl Arngrímsson, börn og tengdabörn. Jarðarför STEFÁNS JÓNSSONAR bónda í Kristnesi, sem andaðist 16. nóv. sl., fer fram laugar- daginn 26. nóv. næstkomandi og hefst með húskveðju að heimili hins látna Itl. 12.30. — Jarðsett verður að Espihóli. Vandamenn. é i A Hjartanlega þökkum við öllum þeim mörgu vinum t okkar og vandarnönnum, sem heiðruðu okkur með f hcimsóknum, gjöfum, simskeytum og blaðagreinum á gullbrúðkaujisdegi okkar 19. nóvember sl. | STEFANÍA og VALD. V. SNÆVARR. * Innilegar þakkir jlyt ég öllum þeim, er glöddu mig a * .t. sextugsajmceli minu 2. nóvember sl. með heillaskeyt- t & um, gjöfum eða minntust min á annan hátt. ! % % t t ÞORSTEINN SIGURÐSSON, Víðidal. t Beztu þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig | t. með lieimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli £_ Jj minu 13. nóvember sl. — Lifið heil! í MA GNÚS MA GNÚSSON, Þrastarhóli. •<- ' é Við hið sviþlega andlát okkar ástkcera eiginmanns f og föður, Helga Aðalsteinssonar, hafa margar vina- $ T hendur verið réttar fram okkur til siyrks og lijálpar. ! § Af alhug hjartans sendum við ykkur þakkarkveðjur, $ * og þœr eiga að ná til ykkar allra, til ykkar, er leituðu f % hans, og lil ykkar, er síðan liafa sýnl okkur sttnnan vin- | ? arhug, samúð, styrk og stuðning. Eigi er hægt að tjá i % % orðum þökli okkar til j.nestshjónanna á Völlum ástúð * þeirra, hjálp og mildi, er og verður okkur ómetanleg, -|- J og Skíðdcelinga; góð cr vinátta ykkar! I I I t Guð blessi ykkur öll, og við biðjurn hann einnig um að þið finnið heila þökk okkar. Ester Jósavinsdóltir og börn, Másstöðum. © '■■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiMMiiiiiiimiiiiiniMin"* I SKJALDBORGARBÍÓ = Sími 1124. \ Myndir vikunnar: | ELBFJÖÐRIN I (Flaming Fcather) i Afar spennandi og við- f burðarík ný amerísk rnynd f um viðureign við Indíána i og hjálparmenn þeirra. i Aðalhlutverk: | STERLING HAYDEN í ARLEEN WHELAN | BARBARA RUSH. ! (Bönnuð yngri en 16 ára) i | Ævintýri Casanova ! i (Casanovas Big Night) \ I Bráðskenuntileg ný amer- | i ísk gamanmynd í litum, er : i sýnir liinn fræga Casanova j f í nýrri útgáfu. Myndin er j i sprenghlægileg frá upphafi j | til enda. j Aðalhlutverk: | BOB HOPE | JOAN FONTAINE. riiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiKiiiiimiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiuiiuú Mlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllj I NÝJA-BlÖ Í Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. j I Sími 1285. [ 7 kvöld kl. 9: Tíu sterkir menn ; Spennandi amerísk mynd í j litum, um útlendingaher- sveit Frakka í Norður- Afríku. Aðalhlutverk: BERT LANCASTER LAWRENCE Bönnuð* innan 14 ára. Nœstu myndir: # Astmey svikarans Bráðspennandi ensk saka- málamynd. Aðalhlutverk: GINGER ROGERS Bönnuð innan 14 ára. Nýjasta skáldsagan eftir Daphne dú Maurier, höfund „Rebekku“ er komin í bókaverzlanir. MARYANNE er heillandi skáldsaga um fagra og gáfaða konu, sem misnotaði fegurð sina og yndisþokka í viðskiptum sín- um við mennina, sem elskuðu hana. Það verður unkið talað um Mary'Anne. Fylgizt'með og lesið þessa skemmtilegu skáldsögu sem fyrst. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR NÝ LJÓBABÓK Um n. k. niánaðamót kemur út Ijó'ðabók eftir Jakob Ó. Péturs- son irá Hranastöðum. Verður bún 5 arkir að' stærð, og liefur verð' til áskrifenda verið áætlað kr. 30.00 heft'og'kit 42.00 innb: Upp* lag hennar verður takmarkað; og vegna mikillar áskrifendasöfn- unar verður hennar ekki að vaanta- í bókabúðir úti um land. En þar sem engin áskriftasöfnun liefur iarið fram í sumum héruðum liér norðanlands, er öllum geíinn kostur á að fá bókina með á- skriítarverði, sem sendá nöfn sín og heintilísfang til útgáfunnar fyrir 15. des. n. k. Takið lram, hvort bókin óskast lieft eða í bandi. Verði eitthvað afgangs, mun það' koma í bókaverzlanir í stærstu kaupstöðunum á næsta ári, en J»á nteð liærra verði. LJ ÓÐ ALJTGÁFAN Pósthólf 118, Akureyri. Plastefni Plastdúkar Hffluplast Vaxdúknr V efnaðarvörudeild ! Elstendur á flótta f Bráðskemmtileg amerísk | gamanmynd með hinum óviðjafnanlega i CLIFTON WEBB Jólaskrautkeri - Spil er til leigu að undans'kildum lierberjum í kjallara. — Nánari upplýsingar fást á skrifstofu bæjarstjóra og leigutilboðum sé skilað þangað fyrir L desember n. k. BÆJARSTJÓRI. Handboltar - Töfl BchaverNlwi Cmmlmtgi Jruggva *A9Hl/irO*/6 i S<Mt IIC0 ; Björn Rermannsson Lögfrœðiskrifstöfa ;Hafnarstr. 95. Sími 1443. ECGJAFRAMLEIÐENDUR Þriðjudaginn 29. nóv. kl. I e. m. verður haldinn að Hótel K.E.A, (Rotarysal) futidur til að stofna félag eggjaframleiðenda við Eyjaljörð. — Skorað er á eggja- tTamleiðendur að sækja fundinn, því þar verða rædd mjög þýðingarmikil hag'snnmamál framleiðenda. NOKKRIR EGGJAFRAMLEIÐENDUR.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.