Dagur - 23.11.1955, Blaðsíða 7

Dagur - 23.11.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 23. nóv. 1955 D A G U R 7 FLUGFERÐIN TIL ENGLANDS Cíiiv ÁRMANN KR. EINARSSON er komin í bókavérzlanir. Þetta er framhald af hinum geysivinsadu bókum Ármanns „Falinn fjdrsjóður“ og „Týnda fjkigvélin", sem báðar seldust upp á nokkrum díigum' þegar þæi; komu út. Ármann Kr,. Einarsson • er nú orðinn uþþáliáYdsrithöfundur allr’a íslenzkra ung- linga og má.telja víst að ,,Flngferðin til Englunds" verði mest lesna unglingabókin, sem út kemur hér á landi í ár. Tryggið yður eintak af bókinni áður en það er um seinari. — Verð kr. 40.00 í baridi. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR FVNDUR verður haldinn að Túngötu 2 sunnudaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h. Áríðandi mál. Skorað. á félaga að" nræta. STJÓRNIN. STEINULL frá „STEINULL“ h.f. er FRAMÚRSKARANDI EINANGRUNAREFNI. STEINULLARPLÖTURNAR NÝJU eru RAKA- VARÐAR og hrinda frá sér vatni. Þeir, senr þurfa að einangra lnis, eða annað, ættu að kynna sér þetta einangrunarefni hjá einkaumhoði verk- smiðjunnar á Akureyri: Byggmgovömvcrzlun Tómasar Björnssonar h.f. Simi 1489. - Margfalt afmæli (Framhald af 5. síðu). „Kong Harald — han samlet Norge, — Kong Haakon det norske tolk/“*) Lokaerindi þessa Ijóðs, sem ort var á 75 ára afmæli Hákonar Konungs 3. ágúst 1947, felur í sér afrek það, sem norska þjóðin mun aldrei gleyma: „Han sto som en flammende fakkel i svarteste natte-vak og viste folket sitt vcicn i tro pá frihctens sak. Med pynene festet pá Kongen dci trosset all terror og Hel: Han samlet silt \olk i faren og frelste Nor.ges sjel’" í Noregi er allra framannefndra minningardaga minnst á ýmsa vegu, sumra þegar, en annarra síð- ar, m. a. fánar dregnir að hún á öllum opinberum stöðum og auð- vitað einnig víðar. 7. júní var minnst hátiðlega í Stórþinginu. Og sunnudaginn 27. nóvember verður þess minnst í öllum kirkjum lands- ins, er Konungur vann eið að stjórnarskrá landsins 27. nóv. 1905. En 50-ára stjórnarafmæli Konungs verður frestað um hríð sökum slyss þess er Konungur varð fyrir í sumar, og er enn ekki albata. YFIRLIT: 50 ára minningardagar. 7. júní 1905: Konungi sagt upp. Sambandinu slitið. 13. ágúst 1905: Þjóðaratkvæði um sambandsslitin. 12.—13. nóv. 1905: Þjóðarat- kvæði: Konungdæmi eða lýðveldi. 18. nóv. 1905: Konungskjör á Stórþinginu. 25. nóv. 1905: Konungur og fjölskylda hans koma til Noregs. 27. nóv. 1905: Konungur vinnur eið að stjórnarskránni. Ferfaldur örlagadagur. 7. júní 1895: Stórþingið neytt til að hörfa í „Eæðismannamálinu“ og taka upp „samningaleiðina“, sem gekk í sífelldu þófi í 10 ár og olli að lokum sambandsslitum. 7. júnt 1905: Sambandsslitin. 7. júní 1940: Konungur, ríkisarfi og stjórn Noregs neyðist til að yf- irgefa Noreg og halda til Bretlands eftir tveggja mánaða bardaga við ofurefli Þjóðverja. 7. júní 1945: Hákon Konungur snýr aftur til frjáls Noregs og stíg- ur á land í Ósló. *) Úr Konungsljóði Helga Val- týssonar. Góð kýr komin að burði, til sölu. Einnig 2 hryssur, önnur G vetra að mestu tamin, hin á 3ja vetur. Afgr. visar á. •■••(•IIIMIIMIIIIIIMIIM niMIII j 3 Armstólar til sölu 1 með tækifærisverði. Upplýsingar gefur 1 Haraldur Sigurgeirsson, = Braunsverzlun. □ Rún 595511237 — 1.: Atg.: I. O. O. F. 2 — 1371125814. T. E. 10511238V2 Kirkjan. Messað í Lögmanns- hlíðarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudag- inn kemur. — Júiaíastan byrjar. Sálmar: Nr. 19S, 231, 220, 201 og 101. — Fólk er beðið að minnast þess, að safnaðarfundurinn er að lokinni imessu. P. S. — Messað í Akureyrarkirkju kl. 5 e. h. á sunnudaginn. Jólafastan byrjar. — Sálmarnir eru þessir: 189, 220, 201 og 563. Takið mikinn þátt í sálma- söngnum. P. S. Möðruvallakl.prestakall. Mess- að á Möðruvöllum sunnudaginn 27. nóv. kl. 2 e .h. (Aðventa). — Saifnaðarfundur. Æ. F. A. Fundur í stúlknadeild í kapell- unni n.k. sunnudag kl. 8 e. h. Baldurs- bráarsveitin sér um skemmti- atriði. Athugið breyttan fundar- tíma. Kvenfélagið Framtíðin heldur hlutaveltu sunnud. 27. þ. m. kl. 4 í Alþýðuhúsinu við Gránufélags- götu. Slysavarnakonur Akureyri. — Jólafundurinn verður í Alþýðuhús- inu kl. 8 e. h. föstudaginn 2. des. Stjórnin. Námskeið fyrir áhugaljós- myndara verður haldið í Varðborg ef næg þátttaka fæst — og eru væntanlegir nemendur beðnir að mæta til viðtals í Varðborg föstu- dag, 25. þ. m., kl. 7.30 e. h. Kennt verður að kopiera, framkalla og stækka ljósmyndir. Væntanlegir nemnedur geta látið ^krá sig í síma 1481 milli klý þ og 7 é. hv - Æskulýðsheimili templaira, VarS- borg. Kvenskótilífar, háar með kvarthæl, - á aðeins 10 kr. Skódeild K.E.A. Skemmtisamkoma :ið Hrafnagili laugardaginn 2G. nóv. Hefst kl. 9 e. h. KVIKMYNDIR. DANS. HTE-trióið leikur. Skógræktarfélag Hrafnagilshrepps. Leikfélag Akureyrar frumsýnir enska gamanleikinn „Þrír eigin- inenn“, í þýðingu Helga Hálfdán- arsonar, næstk. fimmtudagskvöld kl. 8. Leikstjóri er Jónas Jónasson. Aðgöngumiðasími er 1639 milli kl. 1 og 2 daglega. Aðgöngumiðar eru afgreiddir í Blaða- og sælgætissöl- unni við Ráðhústorg kl. 4.30—6 leikdagana. Sími 1133 og í leik- húsinu kl. 7—8, sími 1073. Næstu sýningar verða næstk. laugardags- og sunnudagskvöld. Árbók Ferðafélags Islands hef- ur borizt hingað fyrir nokkru. Hún fjallar að þessu sinni um Austfirði sunnanverða, rituð af dr. Stefáni Einarssyni. Félagar í Ferðafélagi Akureyrar, utan Akureyrar, geta vitjao hennar til Björns Þórðar- sonar á skrifst. KEA. Verð bókar- innar er kr. 35.00. Guðspekistúkan Systkinaband- ið. Fundur verður haldinn í Hafn- arstr. 91 (gamla fundarstaðnum) föstudaginn 25. nóv. kl. 8.30. e. h. Erindi. Fíladelfía Lundargötu 12. Al- mennar samkomur á fimmtudag og sunnudag kl. 8.30 e. h. — Ræðu- maður: Garðar Ragnarsson frá Reykjavík. — Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. — Saumafundur fyrir ungar stúlkur hvern miðviku- dag kl. 6 e. h. Allar stúlkur vel- komnar. Brúðkaup. Gefin voru saman í hjónaband í Akureyrarkirkju 18. nóv. sl. ungfrú Lára Svanbjörg Svansdóttir og Egill Tryggvason hreppstjóri, Víðikeri, Bárðardal. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Sig- urgeirsdóttir, 'Syðri-Neslöijflum, og , Sjj'efáp ’AjfeJssþn,*. Ýtri-NeSIöndum, Mývatnssveit. Til Akureyrarkirkju. 100 krón- ur frá G. — Kærar þakkir. S. Á. Barnastúkan Sakleysið nr. 3 heldur fund í Skjaldborg sunnud. 27. þ. m. kl. 1 e. h. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. — Innstn- ing embættismanna.'— Upplestur. — Samtalsþáttur. — Flugmódel- mynd. — Tómstundastarf. — Kvikmyndasýning. Frá starfinu í kristniboðshúsinu Zíon. Sunnudaginn 27. þ. m. kl. 10.30 f. h. sunnudagaskóli. Kl. 8.30 fórnarsamkoma. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Barnaverndarfélag Akureyrar hefur fund í Lóni sunnudaginn 27. nóv. kr. 4.30 e. h. Fundarefni: 1. Leikskólinn (Eiríkur Sigurðsson). 2. Upplestur úr bókinni: Barnið, sem þroskaðist aldrei (Jón J. Þor- steinsson). 3. Kvikmynd. BURV0GIR frá kr. 30.00 til 120.00 BAÐVOGIR kr. 196.00 og 332.00. SAUMAVELAR í borði, kr. 1500.00. Véla- og búsáhaldadeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.