Dagur - 07.12.1955, Side 5
Miðvikudaginn 7. desember 1955
D A G U R
5
SAGA ÍSLENDINGA, VIII
bindi 1. Timabilið 1830—
1S74. Ejölnismenn og Jón
Sigurðsson. Samið hefir Jón-
as Jónsson. Menntamálaráð
og Þjóðminafélag. lleykjavik
1953.
Íslendingar hafa löngum verið
taldir mikil söguþjóð. l-'yrr á ölduni
skrifuðu þeir sögur íornkonunga og
Islendinga, er urðu sígildar bók-
menntir, og stóðu þá langfremstir
allra norrænna manna í sagnavís-
indum. Seinna förlaðist þeint nokk-
uð listin, en héldu þó áfram að
skrila annála og ýmis konar slitr-
óttan fróðleik, sent áratugum sam-
an var aðalefnið í þann bláþráð
sögunnar, sem tengir saman þjóð-
veldistímann og hinar seinni aldir.
En síðan koma fjölmörg skjöl er
varðveizt hafa frá liðnum tímum,
alls konar brét og gerningar, sem
varpa ljósi yfir niörg svið þjóð-
hfsins. Hefir mikið verið að þvf
unnið um síðast liðin hundrað ár,
að gefa þessi heimildarrit út, og
langt þokað áleiðis í því efni, þó að
enn sé mikið verk eftir.
Þessi heimildarrit verða þó aldrei
lesin af mjög niörgum, og eru þau
reyndar ekki annað en hráefni í
hina eiginlegu þjóðsögu, sem rituð
þarf að vera af mönnum, sem með
skyggnum augunl gétá skoðað minn-
issögu farinna daga, rakið sundur
örlagaþætti hennar, sýnt frarn á
hvar straumurinn brotnar til lífs
eða dauða,
hve glapspor eitt varð bölvun
alda og ævi,
hve aleiu, sólbjört dáð varð
jarðargæfa.
En til þess að vel sé, þarf þetta að
vera gert af lifandi ímyndunarafli
og. skáldlegri innsýn. Sagnfræðing-
urinn verður að lifa söguna, varpa
ylir hana sterku ljósi og sjá liana
gerast fyrir augum sér, og þá fær
hann alltaf marga áhorfendur nteð
sér. Engin saga cr hugnæmari en
sú, sem í raun og veru hefir gerzt.
heir, sem ekki liafa liugmynd um
þau ævintýri, sem gerðust í forn-
eskju, eru cins og blindingjar í
ókunnu landi, þar sent þeir þekkja
hvorki veg eða vörður. Þeir vita
harla lítið urn sjálfan sig og það
mannféfag, sem þeir eiga að lifa í.
Menningurástand vort í dag cr á-
vöxtur af lífi og starfi fortíðarinnar,
og ef vér ekki vitum, livað þar
gerði gæfumuninn, erum vér illa á
vegi stödd. Engin þekking er oss
þvi nauðsynlegri en söguþekking, ef
vér eigum að geta áttað oss á lífinu,
lært að varast vítin, en fetað í þeirra
fótspor, sem stefnt hafa fram á við
°S UPP á við. Auk þess geymir sag-
an samansafnaða reynslu og vizku
kynslóðanna.
Því var almennt fagnað, þegar
Þjóðvinafélagið og Menningarsjóð-
ur réðust í það fyrir nokkrum árum
síðan að liefja útgáfu stórrar sam-
íelldrar íslendingasögu í 10 bind-
um. I'yrir rúmum hundrað árum
ritaði Jón Espólín Arbækur sínar,
sem mjög urðu vinsælar á þcim
tímum, en em nú orðnar úreltar að
efni og formi. Síðan hefir enginn
haft þann stórhug að ráðast til
slíks verks, nema Bogi Melsteð, sem
hóf á efri árum að skriía mikla
íslandssögu á vegum Bókmennta-
félagsins. Vannst það verk seint,
enda var Bogi ákaflega vaudvirkur
sagnritari, og komust ekki út nema
þrjú bindi af sögu lians. Síðan féll
merkið niður og er það nú fyrst
tekið upp að nýju.
Stjórn Þjóðvinafélagsins sá það
í hendi sinni, að ekki hlýddi að ætla
einum manni verk eins og þetta, cf
það ætti að ganga lljótt fram og
vef unnið. Tók luin því það liappa-
ráð, að dæmi margra erlendra út-
gefenda, að ráða til þcss íleiri
menn. Var þá bæði von til, að sag-
an gæti komið út samkvæmt áætl-
un, og að jafnbetur yrði frá lienni
gengið, þar sem hinir fróðustu og
hæfustu menn yrðu íengnir til að
skrifa hvern þátt liennar. Hefir
þetta vel heppnast. Af Sögu íslend-
inga voru áður komin fjögur bindi
og er þetta hið fimmta, er út kemur,
en hið áttunda af lieildarverkinu.
Hafa tvcir ágætir fræðimenn, þeir
dr Páll Ólafsson og dr Þorkell Jé>-
hannesson, skrifað þau bindi cr
áður voru komin og ná yfir tíma-
bilið frá upphafi Hi. aldar og fram
til 1830, en þessi framhaldssaga,
sem tekur yfir árabilið 1830—74, er
skrifuð af Jónasi Jónssyni frá
Hriflu. Varð efnið svo ntikið i hönd-
um hans, að þáttur þessa tímabils
verður í tveim bindum, og harmar
það enginn, sem þessa bók les.
Þessi fyrri helmingur áttunda
bindis fjallar fyrst um danska eiu-
valdskonunga og valdamenn um
miðbik fyrri aldar, en síðan um
andlega menningu þessa u’mabils:
kirkjur, skóla, bókmenntir, vísindi
og listir. Eftir er þá að skrifa um
atvinnuvegi, samgöngur, heilbrigð-
ismál og annað cr viðkemur verk-
legum lramkvæmdum þjóðarinnar
á þessu árabili og verður það gert
í næsta bindi.
f merkilegum formála gerir
Jónas Jónsson ágætlega glögga grein
fyrir sagnritunaraðferð sinni. Frá
fornu fari hefir svo að segja öll
sagnfræði hnigið að því að viður-
kenna salræna forystu yfirburða-
manna meðal þjóðanna. Norræn
goðafræði, skáldkvæðin, Islendinga-
sögur og konungssögur eru pcrsónu-
siigur alvcg eins og fornbókmenntir
suðrænu þjóðanna, Frægustu sagn-
fræðingar fyrri alda hafa litið á
söguna sem lífræna þróun, þ;jr sem
skörungarnir eiga mestan þátt í
íramrás atburðanna, og hafa þeir
því varið meginmáli sínu til að
lýsa þeirn og áhrifum þeirra. En
síðan komu sagnritarar efnishyggju-
manna, sem hugðu að merfnirnir
lifðu á einu saman brauði. Sam-
kvæmt þeini skoðun er allt andlegt
lít', trú, vísindi, skáldskapur og list-
ir og hvers konar sálræn átök eigi
annað en spegilmynd og bergmál
fr.i daglcgri baráttu og brauðstrili.
Biblía efntshyggjumanna um allan
heim cr rit Karls Marx um auð-
rnagnið, og cr sú bé)k stórum leið-
inlegri og óskáldlegri en Bibiía
kristinna manna. Þessir menn lýsa
framrás sögunnar eins og skriðjökli,
sem veltur fram undan sínum eigin
þunga og stjórnast af mestu af
ópersónulegum öflum og aðstæðum,
svo scm atvinnu og framleiðslu-
skilyrðum. Hver einstaklingur er j)á
eins og lílil steinvala í Jtessari aur-
skriðu, sem lær litla björg sér veitt.
Með j)essu móti verður sagan lit-
laus og persónulaus, sviplaust flat-
lendi hæpinna hagfræðikenninga,
sem settar eru lram eins og éiskeik-
ull rétttrúnaður.
Þegar söguskoðunin cr komin í
þetta horf, bregður svo við, að öll
saga verður drcpandi leiðinleg,
enda hnignar þá hvarvetna áhuga
manna og jrekkingu á sögu. Þá rugl-
ast öll vísindi, j)egar tekið cr að
skæla og skekkja, teygja og toga all-
ar staðreyndir til að íá þær til að
falla inn í einhver fyrirfram ákveð-
in liugmyndakerfi, en slík er að-
lerð allra ofsatrúarmanna lyrr og
sfðar. Ekki hefir þó Bolsevikum tck-
ist vel að aímá persónuleikann úr
sinni eigin siigu, því að alla harð-
stjóra lands síns hafa })eir tekið í
dýrlinga eða guðatölu, og jrjóðin
dansar í kring um smyrðlinga
þcirra, löngu cítir að j)eir voru
dauðir, eins og kringum skurðgoð.
HöfundUr j>cssa rits skilur j>að,
að sagan er ekki lyrst og lremst
skýrsla um afurðir búpenings. Hún
gerist umfrant allt í sálum lifandi
manna. Þess vegna heitir bókin
líka: Saga íslendinga. Það er saga
um örlög j)jóðarinnar, sem ávallt
hafa verið komin undir manndómi,
dygð og hæfileikum einstakling-
anna. Þar sem hugsjónir deyja, deyr
þjóðin. Þá staðnar alft, og ekkert
gerist. En undir eins og mcnn fæð-
ast, sem vita hvað þeir vilja og taka
að vinna að }>ví af alefli, þá fer
straumur sögunnar af stað að nýju.
Hugsjónamennirnir eru aflvakarn-
ir í lífi þjé)ðanna. Snillingarnir ger-
breyta öllu útliti menningarinnar.
Einn maður eins og Edison valda
aldahvörfum i hinni tæknilegu
þróun, og á sama hátt getur einn
maður gerbylt sögu þjé)ðar sinnar
lil góðs eða ills, orðið frelsari henn-
ar eða hrösunarhella, eftir því
hvernig hann hefir beitt kröltum
sínum.
Jónasi Jónssyni er })etta allt ljóst.
Þcss vegna fer hann að í sagnritun
sinni cins og maður, sem gengur á
fjöll og lýsir frá hæstu tindum á-
sýnd landsins. Hann hefir glöggt
auga fyrir meginatburðunum, })cim
cr valda itrdahvörfum í sögunni, og
j)cim pcrsónum, sem gnæfa liæst,
og liala þannig orðið leiðtogar á
veginum og ofið líf sitt og hugsjón-
ir inn í framtíðina, og halda áfram
að lila hcnni. Yfir þcssar persónur
bregður lutnn sterkri birtu og gæðir
atburðina lifanda lífi með ritlist
sinni.
Sumir kunna að finna það að
jressari bók, að of lítið sé vísað til
heimilda, og lítið sé j>ar aí skjölum
og skýrslum. Þetta cr af ásettu ráði
gert aí höfundarins hcndi. Frum-
gögn að þessum hluta sögunnar
liggja yfirleitt Ijóst fyrir í blöðum,
bókum og tímaritum. Aðalviðfangs-
efni sagnritarans er ]>ví að vinna éir
j>cssu efni, leggja J>að Ijé>st og skipu-
lega lyrir, skýra meginstraumana í
rás yiðburðanna, og gera söguna að-
gengilega og lærdómsríka fyrir
venjulega lesendur. Tilgangur j>ess-
ár-ar Islendingasögu Þjóðvinalélags-
ins er ckki iyrst og lremst að vcra
vísindarit heldur alj>ýðlegt fræðirit,
sem að \ ísu er byggt á lræðilegum
rannsóknum, en mioast j)é» fyrst og
Irenist við það, að vera lesbók þjóð-
arinnar í sögu sinni, bók sem miðl-
að getur margvíslegum nytsömum
fróðleik og um leið andlegri hress-
ingu og livatning.
Ég sé ekki betur en að höfundi
hafi tekizt prýðisvel að gera bókina
j>annig tir garði. Hann er gæddur
svo góðri frásagnargáfu, að hann
getur skriláð skemmtilega jafnvel
um þrautleiðinlega Danakonunga.
Kjörsvið j>að, er hann liefir valið
sér, er valálaust }>að scm honum
hefir lengi staðið hjarta næst. Bar-
átta Fjölnismanna og Jóns SigUrðs-
sonar fyrir íslenzkri endurreisn og
frelsi er honum ljúlt umtalsefni, og
stíga persónurnar lifandi lram fyrir
augu lesendans í efnismeðferð hans.
Vegna langrar J>átttöku í íslenzk-
um stjórnmálum er honum Jretta
mál allt saxnan gerkunnugt, og á
sama hátt hefir hann kynnt sér sögu
danskra sjórnmála á þessu tíma-
bili flcstum betur. Er }>að nauðsyn-
legt, til að skilja hin margvíslegu
samskipti vor við Dani. Þarna eru
dregnar upp skemmtilegar svip-
myndir af mörgurn helztu stjórn-
málamönnum J>essarar yfirráða-
j>jóðar vorrar, er hclz.t koma við
íslen/.k mál, og saga Dana á }>essum
árum rakin í stuttu en afarglöggu
ylirliti. Þá er j>róun kirkjumála á
J>essu tímabili lýst af velvild og
skilningi og síðan rakin saga Lærða
skólans og l’restaskólans, sem voru
næstum þvi einu menntastofnan-
irnar, sem þjóðin átti fram til 1874.
Allt er ]>ctta skemmtilega og prýð-
is vel ritað. En }>egar höfundur fer
að skrifá um bókmenntir og listir,
ber j>að J>ó að andríki af öllu hinu.
Þá rekur hver snilldarritgerðin aðra
um Bjarna Thorarcnsen, Svein-
björn Egilsson, Jónas, Bólu-Hjálm-
ar, Gröndal, Steingrím, Grím Tliom
sen, Matthías og fjöhnarga aðra
snillinga jiessa tímabils, scm hrein
unun er að lesa. Þar hrökkva marg-
ar svo snjallar ritgcrðir, eins og
reyndar bókin öll, verða lesnar aft-
ur og aftur, af ungum jafnt sent
öldnum til skcmmtunar og ávinn-
ings.
Það getur orðið til mikillar leið-
sagnar að kynna á jafnveglegan hátt
fremstu skáld og snillinga íslenzkr-
ar tungu og lilýtur að vekja álniga
og skilning íjöldamargra á sígild-
um verkum Jieirra og menningaraf-
rekum.
Saga, sem skrifuð er á j>ann liátt,
að menn laðist til að lesa liana, er
ekki aðeins ótæmandi náma ;it fróð-
leik, íieldur getpr hún einnig orðið
til að brýna lesendur til nninndóms
og dáða. Hún eykur reynslusjóð
hvers einstaklings og víðsýni, miðl-
ar vizku aldanna.
Jémasi Jónssyni hefir tekizt að
skrifa sögu, sem verður mikið lesin,
skemmtilega bók, ritaða af listræn-
um skilningi og ást á íslenzkri
menningu. l'yrir þetta rnunu allir
gé»ðir íslcndingar þakka honum.
Saga lslendinga er fallega gelin éit,
prentuð á ágætan pappír og með
gnótt mynda. Ef nokkúð væri tit á
að setja, er J>að brúna rcxinbandið
með svörtum stöfum á kjöl, scm
halt er ;í ódýtari útgáfunni. Þetta
er allt ol ljéitt á nokkra íslendinga-
sögu, og hælir ekki vönduðu og á-
nægjulegu innihaldi. Dýrara band-
ið er sæmilega smekklegt, og svo get-
ur vilanlega hver sem er keypt bók-
ina éibundua og látið binda í úr-
valsband, og [>að sæmir bezt.
Benjamin Kristjánsson.
Kristín Lairanzdóttir eftir
Sigrid Undset, í þýðingu
Helga Hjörvar og Arnheið-
ar Sigurðardóttur.
Bókaunnendur og fjölmargir út-
varpshlustendur, munu taka tveim
höndum nýútkominni bók, „Krist-
in Lafranzdóttir", í þýðingu Helga
Hjörvar og Arnheiðar Sigurðar-
dóttur. Höfundurinn, Sigrid Und-
set, er heimsókunn skáldkona, og
hlaut hún verðlaun Nobels árið
1928. Sagt er að einmitt sú bók
hennar, sem nú er að koma á
markaðinn i íslenzkri þýðingu, hafi
mestu ráðið um heiðursverðlaunin.
Kristín Lafranzdóttir er mikið
og frægt skáldverk og er það að-
eins fyrsti hlutinn, er nú kemur
fyrir almenningssjónir á íslenzku
og heitir þetta fyrsta bindi Kranz-
inn. Þessi saga var valin til lesturs
í útvarpi fyrir 15 árum og mun
lestur hennar í þýðingu Helga
Hjörvar og flutningi, hafa orðið
mörgum minnisstæð. Þar lagðist
allt á eitt, sagan sjálf, snilldarieg
og stórbrotin, og þýðing Helga og
flutningur í útvarp.
Sigrid Undset dáði fornbók-
menntir okkar og mun margt hafa
af þeim lært. Ef til vill hafa J>ær
gert henni frægðarleiðina greiðari,
og víst er, að söguhetjur bókarinn-
ar, einmitt þeirrar bókar, er lyftu
henni á hæsta tindinn, eru undar-
lega íslenzkar. Bókin á því aug-
ljósara erindi til íslenzkra lesenda
en flestra annarra, utan Noregs.
Kristín Lafranzdóttir, söguhetj-
an, hin unga, fagra og stórbrotna
stúlka frá Jörundargörðum, er
ástríðumikil á unga aldri og skap-
stór. Þeir eiginleikar hennar leiða
hana til stórra atburða og er
skammt á milli. Hún siglir aldrei
sléttan sjó og stormar leika um
hana frá æsku. Astir og unaður,
sterk ættartengsl og stórbrotin en
glæsileg skapgerð, eru einkenni
hinnar hrífandi sögu. Sjálf fer
skáldkonan mjúkum höndum um
sögupersónurnar. En í höndum
hennar rísa þær hátt og verða
ógleymanlegar í snilldarlegri frá-
sögn. — E. D.
Glænýff!
HÖFUM DAGLEGA
GLÆNÝJAN
Þorsk, lifur og
hausa. f|
S m á s í 1 d
KJÖT & FISIÍUR