Dagur - 17.12.1955, Blaðsíða 5

Dagur - 17.12.1955, Blaðsíða 5
Laugardaginn 17. desember 1955 D A G U R VIÐ LEIÐARLOK eru ættarsöguþættir séra Ásmundar Gíslasonar, prófasts að Hálsi, sem hann skráði á efstu árum sínum, en í hópi forfeðra hans var margt merkilegra manna að gáfum og annarri atgjörvi. Á þessum tímum umróts og breytinga er hættan yfirvofandi, að tengslin við liðna tíma og rnenn- ing þeirra rofni, til ómetanlegs tjóns fyrir menningu og sögu vora. Ættarþættir séra Ásmundar eru tilraun hans til að viðhalda þessum tengslum og eru fyrirmynd öðrum mönnum um að gera hið sama. Með láum en skýrum dráttum bregður liann upp myndum af lífi og háttum liðinna kynsloða, en hann var maður ágætlega ritfær, sem þeir frændur fleiri. Vér kynnumst þarna fólkinu, hugðar- efnum þess og starfi, fáum að skyggnast um í gleði þess og sorg, og um leið verður oss ljóst, að þetta er fólkið, sem við heyrum til. Þannig lifðu forfeður vor allra saman, þótt umgerðin um líf þeirra væri með lítið eitt breyttum hætti. Og við fáum í senn ást á liðnum tíma og löngun til að halda við kynnunum við hann óg þá, sem þar lifðn. VIÐ LEIÐARLOK er í senn aðlaðandi og fróðleg bók. Hún er bókin mín og bókin þín, svo lengi sem við viljum kannast \ ið tengsli vor við gengnar kynslóðir þessarar þjóðar. Gildi liennar verður því rneira, sem tímarnir líða og atburðirnir fjar- lægjast. ÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR '*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W^W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W*W'W*W*W*W*WÍW^W*W*W*W*W*W*W*W*f Komið og kyimizt nýtizku verzlun og verzlunarháttmn. Hin liagkvæma pökkun og verðmerking á vöruni okkar er gerð aðeins fyrir yðnr. Húsmæöur! Geriö jólainnkaupin hjá okkur. Þér veljiÖ vörurnar, við send- um þœr heim fyrir yÖur KJÖRBUÐ KEA K

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.