Dagur


Dagur - 18.04.1956, Qupperneq 1

Dagur - 18.04.1956, Qupperneq 1
12 SÍÐUR Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Dagur DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 25. apríl. XXXIX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 18. apríl 1956 21. tbl. Nýtt akbrautakcrfi í Suður-Evrópu Ár:Iun hefur verið gerð um 60000 km. langt akbrautarkerfi um ItaJíu, Júgóslavíu, Grikkland og Tyrkland, allt til Ankara, og ferj- að milli Brindisi og Patras. Ítalía ætlar að ljúka sínum hluta 1961, Grikkland 1963, Tyrkland og Júgóslavía 1971. í« r Síðasti fundur Bændaklúbbsins á ]>essu vori verður haldinn mánudagskvöldið 23. apríl n.k. á venjulegum stað og tíma. Á fundinum mætir dr. Halldór Pálsson, ráðu- nautur Búnaðarfélags ís- lands, og talar um SAUÐ- FJÁRRÆKT. Útborgað mjólkurverð til framleið- enda varð kr. 2.56 Arsfiindur Mjó>Ikursirtnlags KEA vnr haldinn i Nýja Bíó á Ahureyri mnnudaginn 16. j>. m. Eundinn sálu auli stjórnar, framhvœrndastjúra og samlag.lstjóra, ISS fulltrúar mjóUtur- frarnleiðenda úv~ öllum samlags- deiídum og enn fremur margt ann- arra framleiöenda úr héraðinu. Skýrsla samlagsstjórans, Jónasar Iíristjánssonar, um rekstur Mjólk- ursamlagsins á liðnu ári bar með sér, að innvegið mjólkurmagn á árinu liafði orðið 10.332.647 lítrar og hafði aukizt um 759.857 ltr. eða 8% frá fyrra ári. — Af innveginni mjólk hafði aðeins 23% selzt sem ferskmjólk, en 77% fór til vinnslu annarra mjólkurvara. Framleiðsla ársins hafði numið: sambandi. Nefndin skaf hafa sam- ráð við stjórn S. N. E. í þessu máli, |>ar sem aðalfundur S. N. E. hefur einnig tekið }>etta mál til meðferð- ar. Nefndin skal gera grein fyrir störfum sínum á næsta ársfundi samlagsins. 2. Þar sem mjólkurframleiðsla héraðsins er í örum vexti og fyrir- sjáanlegt, að óhjákvæmilcgt verður að byggja nýja mjólkurvinnslustöð innan fárra ára, skorar fundurinu á stjórn félagsins að hefja nt't jtegar undirbúning að útyegun hentugrar lóðar og aðstöðu fyrir bygginguna og vinna jafnframt að öðrum und- irbúningi að byggingu nýrrar mjólk urvinnslustöðar. 3. Ársfundur Mjólkursaml. IvEA (Framhald á 11. síðu). Sigyrvænlegí framboð Alþýðu- flokksins á Akureyri Friðjón Skarphéðinsson bæjarfógeti í kjöri Smjör................ 250:742 kg Ostar ............... 114.239 - Skyr . .............. 281.023 - Niðurstöður reikninganna sýndu, að samanlagður reksturs- og sölu- kostnaður hafði orðið 47.5 aurar á : lítra, og hafði hækkað um 15% frá fyrra ári. Utborgaðar til framleiðenda fyrir innlagða mjólk voru samtals kr. 26.468.391.04, en j>að gerir kr. 2.56 á livern lítra fluttan að samlags- luisi. — Ifafði útborgað verð til framleiðenda liækkað frá fyrra ári um ta. 22 aura lxtra, eða rúmlega 9%- A fundinum voru rædd ýmis framleiðslu- og verðlagsmál, og voru m. a. samjrykktar eftirfarandi tillögur: I. Ársfundur Mjólkursaml. KEA 1956 telur nijög nauðsýnlegt, að unnið verði áfram að útrýmingu á smitandi júgurbólgu í mjólkurkúm á framleiðslusvæði Mjólkursamíags- ins. Fundurinn leggur ]>ví til, að kosnir verði ]>rír menn úr hétpi mjólkurframleiðenda ásamt dvxa- lækni og mjólkursamlag.sstjéna, til J>ess að vinna að ]>essu máli. Jafn- framt heimilar fundurinn stjórn- inni að verja einhverju fé í ]>essu Eriðjón Skarphéðinsson. Á fundi trúnaðarráðs Alþýðu- flokksfélaganna á Akureyri sl. föstudag var samþykkt að fara þess á leit við Friðjón Skarphéð- insson, bæjarfógeta, að verða í kjöri fyrir Alþýðuflokkinn á Ak- ureyri við næstu alþingiskosning- ar. Hefur hann orðið við þeim til- mælurn. Friðjón Skarphéðinsson er fæddur 15. apríf 1909 að Odds- stöðum í Dalasýslu. Hann lauk stúdentsprófi við Menntaskólann í Reykjavík árið 1930 og lög- fræðiprófi 1935. Síðan hefur hann helgað sig lögfræðistörfum, bæði sunnan lands og norðan. — Hann stundaði framhaldsnám í Kaupmannahöfn, en varð bæjar- stjóri í Hafnarfirði 1938 og gegndi því starfi til ársins 1945. En það ár var hann skipaður sýslumaður í Eyjaíjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri og hefur gegnt þeim störfum síðan, svo sem öllum er kunnugt. Mjög mikil ánægja ríkir með þetta framboð Alþýðuflokksins, því að Friðjón er vinsæll maður og mikils virtur. Framsóknarmenn á Akureyri bjóða ekki fram, en munu styðja hið glæsilega framboð Alþýðu- flokksins og kjósa Friðjón Skarp- héðinsson. Má -segja að vel hafi tekizt með framboð Framsóknar og Alþýðuflokksmanna í bæ og héraði. manna í Eyja S jjf$ f (P-ífii'i lón Jónsson bóndi á Böggvisstöðum, skipar baráttusætið Jón Jónsson. Bernharð Stefánsson. Jóhannes Elíasson. Garðar Halldórsson. Framsóknarmerm í Eyjafjarúarsýslu hafa nú endanlega gengið frá framboðslista sínum fyrir næstu alþingiskosningar, er fram eiga að fara 24. júní í sumar. — Skipa liann þessir menn: llernharð Stefánsson alþingismaður, Jón Jónsson bóndi á Böggvisstöðum í Svarfaðardal, Jóhannes Elíasson hæstaréttarlögmaður í Reykjavík og Garðar Halldórsson bóndi á Rifkelsstööum í Eyjalirði. Var ákvörðun unr 3. og 4. sæti endanlega tekin á fundi fulltrúaráðs Framsóknarfélag- anna í Eyjafjarðarsýslu 14. þ. m., og hafa þeir Jóhannes Elías- ::on og Garðar Halldórsson samþykkt að verða við tilmælunr fundaiins um betta. Bernharð Siefánsson alþingis- I maður er fæddur og uppalinn í : Öxnadal og kenndur við Þverá, þar sem hann fæddist S. janúar 1SS9, og þar var hann bóndi frá 1917—1935. Hann var barna- kennari i sveit sinni og hrepps- nefndaroddviti. Hann hsfur verið þingmaður Eyfiiðinga frá 1923 til þessa dags og bankastjóri Utibús Búnaðarbankans á Akureyri frá 1930. Kona Bernharðs er Hrefna Guðmundsdóttir frá Þúfnavöllum og eiga þau 2 börn á lifi. Bernharð Stefánsson er þjóð- kunnur maður og nýtur hvarvetna trausts og virðingar. Hann skipar nú sem fyrr efsta sæti á framboðs- lista Framsóknarmanna í Eyja- fjarðarsýslu. Jón Jónsson bóndi á Böggvis- stöðum skipar nú 2. sætið í sýsl- unni, samkvæmt eindreginni ósk og áeggjan héraðsbúa. Hann er Svarfdælingur, fæddur 25. maí 1905. Hann brautskráðist sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1930 og varð skóla- stj. Gagnfræðaskólans á Siglufirði árið eftir og gegndi því starfi til ársins 1942 og þykir mjög mikil- hæfur skólamaður. Jafnhliða skólastjórastarfinu bjó hann ásamt (Framhald á 11. síðu).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.