Dagur - 18.04.1956, Page 3
Miðvikudaginn 18. apríl 1956
DAGUR
3
Móðir okkar,
GUÐRÚN EMILÍA JÓNSDÓTTIR,
fyrrum ljósmóðir, andaðist að lieimili sínu, Hafnar-
stræti 67 (Skjaldborg), Akureyri, laugardaginn 14. apríl
sl. — Jarðarförin fer fram frá Akureyraikirkju laugar-
daginn 21. apríl næstk. kl. 2 e. li.
Soffía Sigtryggsdóttir,
Brynjólfur Sigtryggsson,
Guðmundur Sigtryggsson.
Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát |
og jarðarför móður okkar,
RÓSU GUÐMUNDSDÓTTUR.
Einnig þeim er heimsóttu hana og glöddu í veikindum
hennar. Guð blessi ykkur öll!
Marselína Kjartansdóttir.
Jóna Kjartansdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
ÞÓRDÍSAR STEFÁNSDÓTTUR.
Sigríður Davíðsdóttir,
Zóphonías Ámason,
Davíð Þór Zóphoníasson.
<&
Hjartanlega þakka ég öllum, sem á 80 ára afmœli mínu, ©
þann 7. þessa mánaðar, glöddu mig með heimsóknum, ^
blóinum, skeytum, og gjöfmn. Sérstaklega vil ég þakka |
vinkonu minni Guðrímu Jóha??7?sdóttur, frá Asláksstöð-
utn, fyrir hlý orð í minn garð. Öll hafið þið stuðlað að
því að gera mér dagin?? ógleyttta^tlega??, og fyrir það bið
ég ykkur guðsblessmtar mn ókomin ár.
SALOME
Krossanesi.
IÍRISTIANSEN
<-
?
AÐALFUNDUR
Hrossaræktarfélags Eyjafjarðar
verður haldinn mánudaginn 30. apríl næstkomandi kl. 1
eftir hádegi að Hótel KEA (Rotarysal).
D A G S K R Á:
V etijtdeg aðalfmtdarstörf.
STJÓRNIN.
TILKYNNING
Nr. 12/1956.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksvarð á brauðum í smásölu:
RÚGBRAUÐ, óseydd, 1500 g..kr. 4.65
NORMALBRAUÐ, 1250 g.......kr. 4.65
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að of-
an greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint •
verð.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi,
má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks-
verðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera
kr. 0.20 hærra en að framan greinir.
Söluskattur og framlciðslusjóðsgjald er innifalið í
verðinu.
Reykjavík, 13. apríl 1956.
V erðgæzlust jórinn.
NÝJA-BÍÓ f
É Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. j
í Sími 1285. |
i / kvöld og ??æstu kvöld: i
f Síðasta brúin |
(Die letzte Brucke)
É Afburða vel gerð þýzk é
é stórmynd um hjúkrunar- i
é konu í þýzka hernum í síð- é
\ asta stríði. Mynd þcssi hlaut i
É fyrstu verðlaun á alþjóða j
I kvikmyndahátíðinni í Cann i
é es 1954 — og gull-Iárviðar- é
i sveig Sam Goldwins á kvik- i
é myndahátíð í Berlín 1954. 1
í Aðalhlutverk:
María Schell
i Bönnuð innan 14 ára. É
Næstu myndir
Bræður munu |
{ berjast }
i Spennandi og vel leikin i
[ amerísk kvikmynd frá frum I
| býlisárum landnemanna í j
í Norður-Ameríku.
i Aðalhlutverk:
Robert Taylor og é
i Ava Gardner
i Bönnuð innan 14 ára. i
é Um helgma
Yngingarlyfið
i Sprenghlægileg amerísk é
é gamanmynd.
Aðalhlutverk: i
í Cary Grant \
i Ghtger Rogers i
Charles Coburn
\ MARILYN í
j MONROE \
«llllllllllllllllllllllllllllllllllllll IIIII11111111111111111111III H»
BORGARBÍÓ |
j Sími 1500 É
í / kvöld:
I Kærleikurinn er i
mestur
i ítölsk verðlauna?ny7?d. \
\ Leikstjóri:
é Roberto Rosseil'nti \
Aðalhlutverk:
| INGRID BERGMAN j
Dattskur texti. i
i A smnardagi???? fyrsta: é
I Kl. 3 |
} Flækningarnir
i Amerísk gamanmynd með i
i hinum vinsælu gamanleik- i
é urum BUD ABOTT og É
} LOU COSTELLO. }
Kl. 5 og 9 é
f Kærleikurinn er |
| mestur i
Næsta mynd:
| EINTÓM LYGI! |
(Beat the devil)
i „Gamanleikur, sem ekki i
má talca alvarlega“. é
Aðalhlutverk:
i GINA LOLLOBRIGIDA Í
■K |
| GLEÐILEGT SUMAR! \
Nýkomið
o
e
BLÚNDUR
TOLUR
V efnaðarvörudeild.
AUGLYSING
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Eyjafjarðar
Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að
aðalskoðun bifreiða fer fram frá 2. maí til 5. júní n. k.
að báðum dögum meðtöldum sem hér segir:
Sfr*
Miðvikudagur 2. maí. A 1 - - 50
Fhmntudagur 3. — A 51 - - 100
Föstudagur 4. — A 101 - - 150
Mátmdagur 7. — A 151 - - 200
Þriðjudagur 8. — A 201 - - 250
Miðvikudaguf 9. — A 251 - - 300
Föstudagur 11. — A 301 - - 350
Máttudagur 14. — A 351 - - 400
Þriðjudagur 15. — A 401 - - 450
Miðvíkudagur 16. — A 451 - - 500
Fhmntudagur 17. — A 501 - - 550
F östudagur 18. — A 551 - - 600
Þriðjudagur 22. — A 601 - - 650
Miðvikudagur 23. — A 651 - - 7 00
Fimtntudagur 24. — A 701 - - 750
Föstudagur 25. — A 751 - - 800
Mánudagur 28. — A 801 - - 850
Þriðjudagur 29. — A 851 - - 900
Miðvikudagur 30. — A 901 - - 950
Fhmntudagur 31. — A 951 - - 1000
Föstudagur 1. jú??í A 1001 - - 1050
Mánudagur 4. — A 1051 - - 1100
Þriðjudagur 5. — A 1200 - - 1230
Ennfremur fer fram þann dag skoðun á bifreiðum, sem
eru í notkun í bænum, en skrásettar eru annars staðar,
svo og skoðun á bifhjólum með hjálparvélum. Ber bif-
reiðaeigendum að færa bifreiðir sínar til bifreiðaeftirlits-
ins Gránufélagsgötu 4, þar sem skoðunin fer fram frá
kl. 9—19 og 13—17 hvern skoðunardag.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiða leggja fram full-
gild ökuskírteini. Ennfremur ber að sýna skilríki fyrir
því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi,
svo og kvittun fyrir opinbcrum gjöldum.
Vanræki einhvcr að koma bifreið sinni til skoðunar á
tilsettum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð sam-
kvæmt bifreiðalögunum og bifreiðin tekin úr umferð
hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli til
cftirbreytni.
Skrifstofa Akureyrarkaupstaðar og Eyjafjarðarsýslu.
17. apríl 1956.