Dagur - 18.04.1956, Page 4

Dagur - 18.04.1956, Page 4
4 D A G U R Miðvikudaginn 18. apríl 1956 '7 * Sala happdrættismiða húsbyggingasjóðs er nú í f ullum gangi. - Dregið verður 1. júní í sumar, en vinningurinn er glæsiieg jiriggja herbergja íbúð í Reykjavík Umboðsmeim í Eyjafirði era: Happdrættismiðijm kostar Svarfaðardalur: Helgi Símonarson, Þverá. Þórarinn Kr. Eldjárn, Tjörn. Ðaníel Júlíusson, Syðra-Garðshorni. Þór Vilhjálmsson, Bakka. Sveinn Vigfússon, Þverá. Bjiirn Jónsson, Ölduhrygg. Dalvik: Magnús Jónsson, 'Hrafnsstaðakoti. Baldvin Jónsson, iitibússtjóri, Dalvík. Jón Jónsson, Böggvisstöðum. Halldór Gunnlaugsson, bifr.stj., Dalvík. Hriscy: Kristinn Þorvaldsson, litibússtjóri. A rsk ógsh rep[j ur: Marínó Þorsteinsson, Engihlíð. Angantýr Jóhannsson, útib.stj., Hauganesi. Jóliannes Kristjánsson, Hellu. Snorri Kristjánsson, Krossum. Arnameshreppur: Björn Gestsson, Björgum. Eggert Jónsson, Hallgilsstöðum. Halldór Ólafsson, Búlandi. Hermann Stefánsson, Kambhóli. Skriðuhreppur: Einar Sigfússon, Staðartungu. Þórir Valgeirsson, Auðbrekku. Aðalsteinn Guðmundsson, Flögu. Þórólfur Armannsson, Myrká. Eiður Guðmundsson, Þúfnavöllum. Grimsey: Steinunn Sigurbjörnsdóttir, útibússtjóri. Oxnadalshreppur: Brynjólfur Sveinsson, Efstalandskoti. Ármann Þorsteinsson, Þverá. Þór Þorsteinsson, Bakka. _G / tesi bcejarh repp ur: Gunnar Kristjánsson, Dagverðareyri. Jóhannes Jóhannesson, Vindheimum. Guðmundur Kristjánsson, Glæsibæ. Hraf n agi Ish reppur: Halldór Guðlaugsson, Litla-Hvammi. Jvetill Guðjónsson, Finnastöðúm. Snæbjörn Sigurðsson, Grund. Kristján Hannesson, Víðigerði. Eiríkur Brynjólfsson, Kristnesi. Saurbœjarhreppur: Daníel Sveinbjarnarson, Saurbæ. Hreinn Iíristjánsson, Fellshlið. Hjalti Finnsson, Ártúni. Jóhann Valdimarsson, Möðruvöllum. Jón Hjálmarsson, Villingadal. Ongulsstaðahreppur: Kristinn Sigmundsson, Arnarhóli. Garðar Halldórsson, Rifkelsstöðum. Björn Jóhannsson, Laugalandi. , Halldór Sigurgeirsson, Öngúls’stöðum. Ólafsfjörður: Björn Stefánsson, kennari. r A Akureyri er hægt að fá miða á afgreiðslu Ðags og á skrifstofu Framsóknarflokksins. - Aðalumboðs- maður á svæðinu er Björn Hermannsson, Hafnarstræti 95, sími 1443. Akureyri. — Sími 1261. Rör til vatns- og miðstöðvalagna flestar tegundir. Fittings allar algengar tegundir Blöiidunartæki fyrir bað og vaska Finnsk klósett complet, og stakar skálar WC kassar WC setur Stálvaskar o. m. fleira Miðstöðvardeild KEA S ími 1700. Húnvetninga- félagiS hefur sumarfagnað í Skjald- borg n. k. laugard. kl 8,30 e. h. — Félagsvist — Dans. Stjórnin Nyjung! ViNNUBUXUR rataverksmíðjan Hekla á Akureyri er nú byrjuð að framleiða nýja gerð a£ vinnubuxum úr vinnufataefni, cr ber af öðrum slíkum efnum. Er það ofið úr ull, bómull og undraefninu Grilon, sem er sterkara cn nælon. Ullin gcfur buxunum hlýleika, sem venjulegar vinnubuxur hafa ekki, og Grilon gef- ur þeim slitþoi langt fram yfir aðrar vinmibuxur. Kynnizt þessari nýjung, reynið Grilon-vinnubuxurnar. — .Þær fást lijá kaupfélöguin uin allt land og íjölmörgum öðrum verzluuum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.