Dagur - 06.06.1956, Blaðsíða 6

Dagur - 06.06.1956, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 6. júní 1956 Hófel Garðarsbrauf, Húsavík Eigendaskipti hafa orðið á Hótel Garðarsbraut, Húsa- vík. Þar verða til sölu allar venjulegar hótelveitingar og gisting og önnur fyrirgreiðsla verður veitt, svo sem mögulegt er. — Koniið og verið öll velkomin. RAGNHEIÐUR HELGADÓTTIR, RAGNAR JÓNSSON. Tökum upp í dag eða á morgun kven-götuskó erlenda, mjög smekklega. Skódeild Kerrupokar ðfigallar á börn Vefnaðarvörudeild l Y innuf atnaður allskonar, á börn, unglinga og fuÍIorðna. . Hagkvæmast er að verzla í Vefnaðarvörudeild. DÖMUR! Týzkuskóna frá FELDINUM í Reykjavík fáið þér aðeins hjá okkur. Söluumboð á Akureyri og nágrenni. Nýkomið gott úrval af TÉKKNESKUM KARLMANNÁSKÓM, með svampsóla, tízkulitirnir, svart og gulbrúnt. TÉKKNESICIR GÖTUSKÓR KVENNA, með svampsóla. UPPREIMAÐIR STRIGASKÓR, fyrir börn og fullorðna, koma næstu daga. Sendum í póstkröfu. Skóverzlun M. H. Lyngdal & Co. h.f. Hafnarstræti 104. — Sími 2399.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.