Dagur - 16.06.1956, Síða 1
Fylgist með því, sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
DAGUR
kemur næst út mið-
vikudaginn 20. júní.
XXXIX. árg.
Akureyeri, laugardaginn 16. júní 1956
33. tbl.
Gaman, gaman!
Guiilermo Ardon, níu ára snáða vestur í Hondúras, þykir
gaman að því að byrja daginn með því að bursta á sér tenn-
urnar, en því var hann óvanur. Hann er einn af þúsundum
skólabarna, sem Heilbrigðisstofun S. Þ. hefur tekið undir
sinn verndarvæng og kennt almennustu heilbrigðisreglur. —
„Dómur reynslunnar" -
íhaldsins
Honum verður áfrýjað til hæstarétt-
ar kjósenda annan sunnudag
íhaldið birtir mýndasögu um
afrek annarra!
Um miðaftansbil í fyrrakvftld átti
ég, ásamt fleira fólki, leið niður
Grófargil í áttina til miðbæjarins.
Ekki segir af því, í hvaða erindum
við vorum, enda naumast saga til
næsta bæjar. En á vegi okkar — ég
held að það hafi verið fram undan
Mjólkursamlaginu — mættum við
ungum sveini með þykkán og þung-
an blaða- eða ritlingabunka í hand-
arkrikanum. £g hafði orð á því við
samferðafólk mitt, að drengurinn
væri allþreytulegur, enda fékk mér,
það ekki furðu nokkurrar, þegar
nær dró, því að á bókahlaðanum
gat að líta með stóru og læsilegu
letri: „Dómur reynslunnar".
Mér fannst í bili, að naumast
væri það Ieggjandi á dreng á þessu
reki að Ivfta svo þungu hlassi, því
að mér varð hugsað til þess, að rétt-
vísi framtíðarimiar kynni að dæma
okkur, kynslóðina, sem gckk fram
hjá þessum dreng þarna í Grófar-
•gilinu, og aðra jafnaldra okkar,
nokkuð hart og óvægilega fyrir það,
að hala látið gullið írekifæri og al-
gerlega óvenjulegt fram hjá okkur
fara, án þess að nota það til nokk-
urrar hlítar — breytt með fágætum
dugnáði í fulla tvisýnu — og jafn-
vel algert ftngþveiti — tímaskeiði,
sem annars hefði mátt endast þjóð-
inni til varanlegrar velmegunar og
tryggrar undirstöðu bjartrar fram-
tíðar og ftruggrar afkomu í aldir
fram — ekki aðeins í þeim efnum,
sem „mftlur og ryð fá grandað",
heldur einnig á sviði andans, sí-
gildrar og glæsilegrar þjóðmcnning-
ar í beztu og sönnustu merkingu
þess fagra hugtaks.
En hver væri svo „dómur rcvnsl-
unnar", jiegar ftll kurl kremu til
grafar? — Helzt sá, að ef þessum
dreng og jafnftldrum hans ætti að
endast gifta til þess að lialda ‘viiku
sinni og viti — efnalegu og andlegu
sjálfstæði, jafnt sem þjóðréttarlegu
sjálfstæði lands og lýðs — væri það
aðeins því að þakka, að ættstofninn
væri góður og óbrotgjarn í innsta
eðli sínu og léti ekki ánetjast því
aldarfari, scm metur flest til niamm-
ons og ytri gæða og stígur af mikilli
bjartsýni en minni fyrirhyggju
hrunadans heimskunnar á yztu ncif,
þar sem falskri og skammgóðri vel-
mcgun, aridlegri og efnalegri, slep]>-
ir, en hengiflug fjárhagslegs og
jafnvel menningarlcgs hruns tckur
við, ef ekki verður skipt um slclnu.
Enn gengur Sjálfstæðisflokkurinn einu
skrefi of langf - Úsæmilegt bro) á lýð-
ræðisreglum
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins neit-
uðu að viðurkenna samþykktir Al-
þingis en sitja þó áfram í ríkisstjórn
Einstæður atburður
■----------------------- ©
Hátíðahöldin
17. júní
Fjölbreytt hátíðahöld verða
á niorgun, 17. júní, svo sem
auglýst eru í dag. Vænzt er
mikillar þátttöku bæjarbúa
í hátíðahöldunum og þess,
að Akureyringar geri allt,
sem í þeirra valdi stendur,
til að þau fari vel fram og
ánægjulega, svo að bænum
verði til sóma.
Símar kosningaskrifstofu
Framsóknarfl. á Akureyri eru
1443 og 2014
í undirrétli
Þyngsti dómurinn.
En ftrlagaríkastur og óvægilcgast-
ur yrði þessi dómur þó vafalaust, ef
svo hftrmulega tækist til, að þjóðin
seldi frelsi sitt og sjálfsákvftrðunar-
rétt í aldir fram fyrir valtan stund-
arhagnað — fyrir vesturheimskt gull
og græna skóga, sem vinir okkar og
sálutélagar vestur þar byðu okkur
af mikilli rausn og í góðri trú, en
að vonum af harla takmftrkuðum
skilningi á menningarlegum erfð-
um okkar og þjóðarsögu, engu síður
cn á atvinnuháttum okkar, raun-
verulegum efnahagsjiörfum, en Jió
fvrst og fremst á Jieirri hftfuðnauð-
syn, að standa ævinlega og hviklaust
n eigin fótum, búa að okkar en ekki
annarra fé í lengstu lftg, og ráða
sjálfir okkar ráðum og málefnum,
á hverju sem gengur.
Mundi ungu kynslóðinni endast
auðna til að skilja og rækja hina
spaklegu bæn, sem við, hin eldri og
ráðandi kynslóð, virðumst hafa
gleymt eða ekki skilið til hlítar:
„Drottinn, varðveit Jn'i mig fyrir
vinum mínum. Fyrir óvinum mín-
um skal ég gæta mín sjálfurl"
Fegurð himinsins —
dýrð Ihaldsins.
Þcgar hcim kom um kvftldið, sá
ég, að pilturinn þreytulcgi hafði
nekt ritt Iilutverk með mestu prýði:
„Hláa bókin" með stóra letrinu á
kápunni beið mín scm annarra
kjósenda á forstofugólfinu.
Eg tók hana upp virðirigarfyllst
og virti fyrir mér ytríf borðið tun
stund, áður en ég fletti henni nokk
uð, hugsandi á svipinn, vona ég,
en fullur alls konar efasemda og
sjálfsrýni innvortis: — Máske hafði
mér skjátlazt hrapallega? Ef til vill
(Framhald á 7. síðu).
Á fundi ríkisstjórnarinnar
9. þ. m. reyndu ráðlietTar
Sjálfstæðisflokksins að koma í
veg fyrir orðsendingu til
Bandaríkjastjórnar um sam-
þykktir Alþingis í varnarmál-
unum. Kröfðust þeir, að eng-
in orðsending yrði send. Ut-
anríkisráðherra vísaði kröfu
þessari og vílilengjum frá og
afhenti sendihetTa Bandaríkj-
anna ákvörðun Alþingis, svo
sem bæði var rétt og skylt.
En þá gerðist sá einstæði
atburður, að forsætisráðherra,
Olafur Thors, sendi út yfirlýs-
ingu, eins konar greinargerð
frá Sjálfstæðisflokknum, og
mótmælir eindregið að orð-
sendingin sé send, frá ríkis-
stjórninni allri, heldur eigi að
senda liana í nafni utanríkis-
ráðuneytisins eins, og lýsir
þannig ábyrgðarleysi sínu á
málinu.
Eru þeir spekulantar
eða ábyrgir aðilar?
Allir vissu að Sjálfstæðis-
flokkurinn vildi hafa vamar-
liðið hér á landi eins lengi og
hægt var. En að ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins, með for-
sætisráðherrann í broddi fylk-
ingar, skuli geta ímyndað sér
að þeir séu bara einhverjir
„prívat-spekúlantar" í þessu
máli, í stað þess að framfvlgja
á löglegan hátt samþykktum
Alþingis, sem ábyrgir aðilar í
ríkisstjórn landsins, er næsta
lurðulegt.
Þess hefur hingað til verið
vænzt af íslenzkum ráðherr-
um, að þeir neituðu ekki að
tanda við samþykktir Alþing-
is. Þetta hafa þó ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins gert, og er
stór viðburður.
Enn var þó málið á því stigi,
að þessir sömu ráðherrar áttu
færa leið til að forða sér frá
enn frekari niðurlægingu í
augum allra landsmanna. Það
var að segja af sér þegar í stað.
En það gerðu þeir nú ekki og
hafa’því enn bætt gráu ofan
á svart.
Sú spurning verður nokkuð
áleitin, hvort Ólafur Thors
geti farið með umboð ein-
hvers ríkis í ríkinu, og hann
og flokksbræður hans í ríkis-
stjórninni fari með umboð
einhverrar sérstakrar utanrík-
isstefnu, gagnstætt samþykkt-
um Alþingis.
Neila að framíylgja
vilja Alþingis en sitja
sem fastast .
Þingræðið veitti Sjálfstæð-
isráðherrunum aðeins eina
leið eftir þetta hneyksli, að
hverfa hið bráðasta úr ríkis-
stjórninni. Oðruvísi var ekki
hægt að neita að fylgja fram
vilja og skýlausum ákvörðun-
um Alþingis. Þetta gerðu þeir
ekki. Hér hafa því þingræðis-
venjur verið þverbrotnar.
I þingræðislöndum gilda
ákveðnar reglur um það, á
hvern hátt ráðherra getur
neitað að framfylgja sam-
þykktum löggjafarþings þjóð-
ar sinnar. Þingræðið veitir
lionum aðeins eina leið og
hún er sú að segja af sér. Ráð-
herrar Sjálfstæðisflokksins
hafa lítilsvirt jjingræðisreglur
og þverbrotiö grundvallar-
atriði lýðræðis, j). e. neitað að
framfylgja vilja meirihlutans.
U tam íkisráðherrann svar-
aði strax hinni svokölluðu
„fréttatilkynnignu" forsætis-
ráðherra. Og enn reis Ólafur
upp og gaf út yíirlýsingu, j>ar
sem hann telur ekki liæfa að
taka upp deilur milli ráðherra
í útvarpinu. Sú ábending
(Framhald á 7. síðu).