Dagur - 16.06.1956, Blaðsíða 3
Laugardaginn 16. júní 1956
D A G U R
3
Eiginmaður minn,
JÓHANNES KRISTJÁNSSON,
pípulagningameistari,
andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar miðvikudaginn 13.
júní. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 21. júní kl. 2 eftir hádegi.
Gerður Benediktsdóttir.
I FRÁ SJÓMANNADEGINUM. f
£•> J
Sjómannadagurmn á Akureyri þakkar öllum þeim f
S fjölda fólks, sem hefur sýnt honum velvild og hlýjan I
| hug. — Fyrst útgerðarfélögum og útgerðarmönnum á f
§ Akureyri fyrir þeirra velvild að leyfa skipum sínum að *
^ vera í heimahöfn á sjómannadaginn. Sjómönnum fyrir f
I þeirra miklu og drengilegu þátttöku í íþróttum dagsins. t
| Öllum þeim hóp, sem við þurftum að biðja hjálpar, til |
þess að geta haldið sjómannadag, og starfaði fyrir okkur <s
1 á sjálfan daginn. Siðast en ekki sízt öllum þeim, seni f
S báru merki dagsins, keyptu Sjómannadagsblaðið og %
| • tóku þátt í dansleikjum sjómannadagsins. 4
SJÓMANNADAGSRÁÐ AKUREYRÁR.
LÖGTAK
í dag hefur verið kveðinn upp lögtaksúrskurður um
eftirgreind opinber gjöld gjaldfallin á þessu ári hér í
umdæminu:
söluskattur
framleiðslusjóðsgjald
gjald af innlendum tollvörutegundum
skipulagsgjöld og
bifreiðagöld.
Lögtök á ofangreindum ógreiddum gjöldum mega
fara fram á ábyrgð ríkissjóðs en kostnað gjaldenda úr
því að 8 dagar eru liðnir frá birtingu þessarar auglýs-
mgar.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar
13.júní 1956.
r&-vt
ir
í giö
i siosuni.
Útrýmir möiflugum algerlega.
Hvert glas er með sprautu-tappa.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin og útibú.
Pop-korn
Stór poki á 1 krónu.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin og útibú.
'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimtiiiiiiiiiii"*
NÝJA-BÍÓ
= ASgöngumiðasala opin ld. 7-9. I
I Sími 1285. j
Um helgina:
j Hafið og huldar
| lendur
I Afburða vcl tekin litkvik- i
i mynd úr ríki sjávarins.
I Myndin cr tekin með full-
komnustu tækjum til neð-
ansjávarkvikmynda, sem
völ er á, í mesta dýpi sent
komist verður. Sýndar eru
i laxagöngur o<? hvalveiðar.
i Hafið og huldar lendur
i hefur komið út í íslenzkri
þýðingu.
Aukamyndir:
tekin á vegum
Átlantsliafshanda"
lagsins
°g
Ur ríki náttúrunnar \
litmynd tekin af
WALT DISNEY.
Góð stálka
óskast til verzlunarstarfa,
sem fyrst.
Upplýsingar í svma 1183
eða 1852.
11-12 ára íelpa óskast
til að gæta barna.
Auður Þórhallsdóttir,
Brekkugötu 41.
Sími 2021.
Til sölu:
Chevrolet-vörubíll, módel
1946, í góðu lagi. Skipti á
jeppa eða dráttarvél koma
til grcina.
Afgr. vísar á.
Tapað
10 lyklar á stálhring töp-
uðust frá Aðalstræti 23 að
Höepfner þann 2. júní sl.
Vinsamlega skilist á lög-
regluvarðstofuna.
Notið eingöngu hina heimsfrægu ESSOLUBE
SDX smurningsolíu á diseltraktorinn yðar.
ESSOLUBE SDX hefur rutt sér til rúms
á skemmri tíma en nokkur önnur diselvéla-
olía hér á landí. Bændur hafa þegar sannpróf-
að ágæti ESSOLUBE SDX.
Biðjið því um ESSOLUBE SDX á disel-
vélina yðar-
Nánari upplýsingar í
OLÍUSÖLUDEILD KEA
Símar 1860 og 1700.
Þýzku rafeidavélarnar
eru komnar aftor.
Véla- og btisáhaldadeild.