Dagur


Dagur - 16.06.1956, Qupperneq 2

Dagur - 16.06.1956, Qupperneq 2
o D A G U R Laugardaginn 16. júní 1956 Framboðsræða Bernliarðs Stefáns- sonar, alþingismanns, flutt í Ólafsfirði 8. júní sL 24. júní cr þetta vald lagt í hendur íslenzkra kjósenda. Þið ákveðið J)á hverjir eiga að stjói með hverjir eiga að stjórna. - niikil ábyrgð. Of margir flokkar viila um fyrir kjósendum Oft hefur verið örðugt fyrir kjósandann að áttá sig á því til fulís, hvaða stjórnarstefnu hann styddi með atkvæði sínu, sökum þess að margir flokkar hafa veriö í kjöri og vitað var fyrirfram, að enginn þeirra fengi meirihluta á Alþingi. Samsteypustjórn tveggja eða fleiri flokka hafa því verið eina úræðið til myndunar þing- ræðisstjórna undanfarið. Enginn flokkur gaf fengið meirihluta Og það sem verst er, kjósendur hafa ekki vitað fyrirfram, hvaða flokkar mundu mynda stjórn og hvernig málefnasamning þeir myndu gera. Þannig var t. d. ástatt eftir síðustu kosningar. Sex flokk- ar voru í kjöri og hver otaði sín- um tota, og ekkert Iá fyrir um það, hvaða flokkar myndu vinna sam- an. Hitt vissu allir, að enginn þeirra mundi fá meirihluta. Sam- starf tveggja eða fleiri flokka yrði því nauðsynlegt, ef ekki ætti að stefna út í sjtjórnleysi. Um fvo kosfi að velja Framsóknarflokkurinn stakk þá upp á því, að mynduð yrði þriggja flokka stjórn, Framssókn- arílokksins, Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins, og að þeir reyndu að koma sér samgn um stjórnarstefnu. Þessir flokkar áttu það allir sameiginlegt að byggja stefnu sína á sjálfræðisgrundvelli, eða ekki var annað vitað þá. Þó það sé að verða vafasamt, að því er Sjálfstæðisflokkinn snertir. Þessari uppástungu var hafnað, bæði af Sjálfstæðisflokknum og Alþýðuflokknum. Atti þá Fram- ■ sóknarflokkurinn aðeins um 2 kosti að velja: Fára í stjórn með Sjálfstæðisflokknum eða að er.gri þinugræðisstjórn j'rði komið á, en af því hefði óhjákvsemilfega leitt . glundroði og upplausn. Framsóknarflokkurinn kaus fyrri kostinn. Hann hafði lýst því yfir í kosningunum, að það færi oftir mélefnum, hvort har.r. tr&ki þátt í stjórn og meo hverjum og hann náði þeim málefnasamningi við Sjálfstæðisfiokkinn, að helztu á'nugamál hans voru tekin ti! greina: Hallalaus ríkisbúskapur, sem er undirtíaða þess ao ríkið framfarir í landinu. na næstu árin, oftast 4, og þar ■ Kosningaréttinum fylgir J>ví Rafvæðing landsins á 10 árum, sem eg hef áður lýst minu mesta áhugamáli. Aukin framlög til landbúnaðarins og stofnlánadeilda hans. Þar hefur þó einn þátturinn orðið eftir, sem eg hef þó barizt fyrir á Alþingi og mun enn gera, en það er lánastarfsemi til frum- býlinga. . » „Alil er þeíía okkur að þakka” Margt hefur núverandi stjórn vel gert, þess vegna hef eg stutt þessa stjórn. Sjálfstæðisflokkurinn, eða málpípur hans, segja: „Allt er þetta okkur að þakka“, og hann lét „landsfund" sinn samþykkja að : þetta væri satt og rétt! En ein- kennilegt er það þó, að það sem þeir sjálfir og aðrir hæla stjórn- inni mest fyrir, eru allt mál, sem heyrt hafa undir ráðherra Fram- sóknarflokksins. Frjáls verzlun í orði Aðalmál Sjálfstæðisflokksins í samningunum var frjáls verzlun. Framsóknarflokkurinn vill hana líka, þegar efnahagur þjóðarinnar leyfir. Það varð því að samning- um að innleiða frjálsa verzlun og ráðherra Sjálfstæðisflokksins fal- in framkvæmd þeirra mála. Ingólfi Jónssyni viðskitamálaráðherra. En hvernig hefur svo frjáls verzlun verið í framkvæmdinni? Og er nú frjáls verzlun? Höftin voru að mestu afnumin með lög- um, en í frainkvæmd eru þau komin í hendur bankanna, vegna gjaldeyrisskorts. Sjálfstæðismenn ráða yfir bönkunum og þeir eru því ánægðir. r Ohe!!laþróun eína- hagsmáSanna Þróunin í efnahagsmálunum hof- ur verið: Vaxandi dýrtíð, atvinnu- vegunum haldið á floti meg styrkj um, verkföil og verkböm, sem beinzt hafa gegn ríkinu. Þetta náði svo Kámarki í vetur, þegar gera þurfti ráðstafanir, sern áætlað er cð kosti muni þjóðina 180 milljón- ir í auknum sköttum, en þau gjöid hafa svo þegar ieitt til nýrrar verðbólgu. Þó yoru. þetta aðeins bráðabirgðaráðstafanir. Veröbólg- an kallar auðvitað á ný útgjöld, ef haidið verður áfram á sömu braut. Getur þessi þróun haidið áfram, án þess aö það leiði til algers hruns? Framsó.knarflokkurinn áiítur það ekki. Hann telur að það verði r.ð skipta urn stefnu í efnahags- og atvinnumáium. Þess vegna s agði hann upp stjórnarsamstarfinu og lurn kjósenda knúði fram þessar kosningar og mun þjóðin nú innan fárra daga kveða upp sinn dóm. Línurnar eru skýrar nú Þessar kosningar eru með öðr- um hætti en áður, og í 20 ár hafa ekki verið jafn skýrar línur í kosningum. Þjóðin gengur nú til kosninga x tveimur aðalfylkingum. Annars vegar er bandalag Fram- sóknarflokksins og Alþýðuflokks- ins. Þeir flokkar haía gert með sér máleínasamniné iyrir kosningar, svo að þjóðin veit að hverju hún ger.gur, ef hún veitir þessu banda- lagi meirihluta á Alþingi, en bandalagið berst fyrir því, að fá þann meirihluta, og miklar líkur benda til að það takizt. Eg skal ekki rekja þennan málefnasamn- ing. Hann hefur verið birtur í blöðum og útvarpi. En aðaleíni lians og til- gangur bandalagsins er sá, að gera ráðstafanir til að forða Jjjóðarskútunni frá strandi. Að stöðva J)á óheilla{)róun, sem ríkt hef- ur í efnahagsmálunum og koma J)eim á réttan kjöl. — Það getur að vísu kostað fórnir, en J)ær fórnir verður að færa. AndsíæSingarni.r Andstæðingar Framsóknar- og Alþýðuflokksins er Spjálfstæðis- flokkurinn og fylgifiskar hans. — Þessir fylgifiskar eru Alþýðu- bandalagið og Þjóðvarnarflokkur- inn. Þessir flokkar eru að vísu ekki í opir.beru kosningabandalagi og hafa engan málefnasamning gert, nema ef vera skyldi um eitt mál. En b æði A1 býðubandalag- ið og I ’jóé Var narflolckurinn stySja þó s3 álfstæðisflokk- inn cft ir r rsf'cr & ni, mcð ])ví að sundra an w ds ti eðin um hans. Og ful lar líícur virðast bcnda til ao kom mtin is tar, se meru aoalkjarni Aljtýðu- haudalagsins, muni veita sem h«ft:r gerzt tvisvar, getur liæglega gerzt í Jn iðja sinn. Auk J)ess bendir fleira í J)essa átt, og ekki hvað sízt samstaða })eirra og Þjóð- varnarflokksins um að svifta Alj)ýðuflokkinn lög- mætum uppbótarj)ingsæt- um. Hinn raunverulegi foringi Þjóð- varnarmanna, Vilmundur Jóns- son, fann upp þá kenningu, að skoða bæri Alþýðuflokkinn og Framsóknarflokkinn sem einn flokk, af því að þeir væru í kosn- ingabandalagi og hefðu gert með sér málefnasamning fyrir kosning- ar. Sjálfstæðisflokkurinn og Þjóð- vörn voru ekki lengi að bíta á agnið og hugðust úrskurða Fram- sókn og Alþ.fl. einn flokk til þess að koma í veg fyrir að Alþ.flokk- urinn fengi uppbótarþingsæti. Er þetta alveg furðulegt um Sjálf- stæðisflokkinn, sem sjálfur hafði gert sams konar bandalag við Bændafiokkinn 1937. Það sem var löglegt 1937 ólöglegt nú Um uppbótarsætin giltu sömu lög þá og nú. Hvernig má það ske, að það sem var löglegt 1937, sé óiöglegt nú? En Sjálfstæðisflokk- urinn hafði kosið eiðsvarinn hæsta réttardómara í landkjörstjórn, sem auk þess er heiðursmaður. Á hon- um valt úrskurðurinn um þessa fáránlegu kæru. Og hann setti lög og rétt ofar flokkshagsmunum og úrskurðaði að taka iandslista bæði Framsóknar- og Alþýðuflokksins gilda. Síðan hafa allar raddir um ólögmæti framboða þessara fiokka þagnað. En þá er annað fundið upp, að það sé ekki lýð- ræði, ef þessir flokkar fái meiri- hluta þingmanna, án þess að fá meirihluta kjósenda. Stjórn þeirra ætti því ekki rétt á sér. En hefur Sjálfstæðisflokkurinn alltaf verið viðkvæmur fyrir slíku? I síðustu kosningum barð- ist hann fyrir })ví að íá meirililuta á Alþingi, eirdc- um með J)ví að vinua fá- mennustu kjördæmin. — Hann ssjálfur og allir aðrir vissu J)é), að liann mundi ekki fá meirihluta kjós- enda, enda hlaut hann ekki nema rúm 37%. Eftir kosningarnar voru svo blöð Sjálfstæðismanna með harmtölur yfir j)ví að floklcurinn skyldi ekki fá 450 atkvæðum meira í 6 fá- mennustu kjördæmunum og Jiannig skipt, að hann fengi út á |>au 6 }>ingmenn til viðbótar, og þar með meirihluta á Afþingi með rúmlcga einn j>riðja kjós- enda á bak við sig! Hvað ætlaði Sjáífstæðis- flokkurmn að gera með Jicnnan meirihluta? Auð- vitað að rnynda stióm oe ráða einn Iögum og lofum í landinu. Með öðrum orðum að g?ra hað sem hann telur Um kjördæmaskipun Hitt er svo annað mál, að kjör- dæmaskipun og kosningafyrir- komulagi kann að vera rétt að breyta. Eg hef aldrei verið hrifinn af því kosningafyrirkomulági sem nú er, og Frámsóknarflokkurinn óskaði aldrei eftir því. Heldur voru það andstæðingar hans, sem komu því á og kölluðu „réttlætis- mál“. En kosninar til Alþingis verða auðvitað að fara eftir lögum lands ins eins og þau eru á hverjum tíma, og löglega kosinn meirihluti á Alþingi hefur bæði rétt og skyidu til að mynda stjórn. Bandalag Framsóknar- og Al- þýðuflokksins biður þjóðina um þann meirihluta og er reiðu'oúið að taka á sig þær skyldur er því fyigja. Kosningin í Eyjaíirði Samstaða Sjálfstæðisflokksins, kommúnista og Þjóðvarnar lcemur skýrt í ijós í þessum kosningum í Eyjafirði, því að framboð Aþýðu- bandalagsins, þar sem kommúnist- ar eru aðalkjarninn, og Þjóðvarn- arflokksins, getur litla eða enga þýðingu haft, aðra en þá, að tryggja frambjóðanda Sjáfstæðis- flokksins í héraðinu þingsæti. Ekkí verður Kristinn Jónsson þingmaður.. Eg trúi því að hann sé ekki kommúnisti, en hann er einn af hinum „nytsömu sakleysingjum þeirra“. Slíkir menn eru gjarnan hafðir í kjöri á vegum hins svo- kallaða Alþýðubandalags, þar sem engin von- er um að þeir nái þing- sæíi. Hannibal Vaidimarsson hafa þeir og neyðst til að tryggja þingsæti, en alls staðar annars staðar hafa þeir kommúnista í kjöri, þar sem nokkur von er um þingsæti. Enn síður verður Stefán Hall- dó.rsson þingmaður. Er framboð hans og Þjóðvarnar raunar óskilj- anlegt nú, þegar Alþingi hefur samþykkt að láta varnarliðið hverfa úr landi og þingmenn þeirra stóðu að þeirri samþykkt. Sjálfstæðisflokkurinn var eini flokkurinn, sem var mótfallinn þeirri samþykkt. Samt getur fram- boð Þjóðvarnarmanna ekki orðið til annars en styrkja hann og ef til viil tryggja honum þingsæti. — Þannig vinnur Þjóðvarnarflokkur- inn beiniínis á móti sínum eigin málstað. Hann getur það eitt að vera eins konar fimmta herdeiid Sjálfstæðisflokksins. En þrátt fyrir sundrungarslarf kommúnista, með gerfinafninu, og Þjóðvarnarmanna, getur aiþýða landsins til sjávar og sveita, tryggt sér glæsilegan sigur í þessum kosningum, með því að kjóSa bandalag Framsóknar- og Alþýðu- íloliksins. En í þessu kjördæmi iista Framsknarflokksins. Tll SÖlll sláttuvél, scm ný (Deering) og snúningsvé). Afgr. vísar á. geti stutt

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.